Tíminn - 12.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.05.1956, Blaðsíða 11
T í MIN N, laugardaginn 12. maí 195G. Laugardagur 12. maí Pankratíusmessa. 133. dagur ársins. Tungl í suðri ki. 14,24. Árdegisflæði kl. 6,20. Ssðdeg- isflæði kl. 18,44. SLYSAVARÐSTOFA RBT KJAVfKUR i nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarbriflginn. Næt- urlæknir Læknafélags Heykja- víkur er á sama stað kl. 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJABOÐIR: Næturvörður er f Laugavegs Apóteki, sími 1616. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kL B—16 og helgidaga frá kl. 13—16 Vesturbæjarapótek er opið dag- lega til kl. 8, nema á laugardög- um til kl. 4. SPYRJIB EFTIR PÖKKUNUM MEÐ GRÆNU MERKJUNUM Ef þetta or frú VJiison, þá er það ekki satt, sem hún er að segja. DAGUR á Akureyri fæst í Söluturninum vi3 Arnarhól. Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 15.30 Miðdegisútvarp. 10.30 Veðurfregnir. — Skákþáttur. 17.00 Tónleikar (plötur). • 17.40 Bridgeþáttur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Vor- menn íslands" — sögulok. 18.30 Tómstundaþúttur barna og unglinga. 18.55 Tónieikar (plötur): a) Tvísöng- ur úr óperum. b) Lagasyrpa úr óperettunni „Zarewitseh" efttir Lebár. 19.40 Auglýsingnr. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: „Kirkjuþjónninn", smásaga eftir Somerset Maug- ham (Klemenz Jónsson leikori) 20.50 Einsöngur: Ungir söngvarar frá Stokkhóimsóperunrii syngja (piötur) — Guðmundur Jóns- son kynnir. 21.30 Leikrit: „Fjölskvldan í ferða- hug“ eftir Philip King- og Falk land L. Cary. Leikstjóri: Indr- iði Waage. 22.00 Fréttir og véðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á sunnudaginn: Guösþjónusta Fíladelfíusafnaðarins úr útvarpssal klukkan tvö. Lúðra- sveit Hafnarfjarðar leikur í miðdeg- istónleikum, Albert Klahn stjórnar. Eftir kvöldfréttir flytur Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri í erinda- flokknum „Þegar gömlu skáldin voru ung.“ Fjallar þetta fyrsta er- indi urn Bjarna Thorarensen, og verða fluttir erlendir og innlendir tónleikar með því. Þá les Haraldur Björnsson ieikari ævintýri eftir II. C. Andersen, er nefnist Skugginn. Síðan leikur rússneski sellóleikar- inn Rostopovitsj verk eftir Brahms. BLDÐ & TIMARIT KiRKJURITIÐi 4. hefti, 1956, hefst á greininni Lífið í nýju ljósi eftir Óskar J. Þorláksson, þá ritar Magnús Jónsson grein- ina Þáttur itcistninnar i sögu íslands, Gunnar Árnason: Pistlar, Lárus Ilaliclór :on: í bræðrasveit, Magnús Stephensen: Orð pg verk, Jóhannes Jörgensen: Efinn, Benjamín Kristjánsson: Heildarútgáfa á verkum séra Matthíasar Jochumssonar, Eva Both: Hver kyssti mig, Richard Beck: Skuldin við Skáiholt, Jakob Jónsson: Samvinna norrænna prestafélaga. Auk þess eru innlendar o'g erlendar fréttir. v MRmmdMim, aprílhefti þessa árs flytur þetta efni: Eyð- ing refa og minka. „Vinur allra vinarvana dýra“ — grein um stofnanda Dýraverndunarfélags Bandaríkjanna, sem í ár á níutíu ára afmæli. —, Kópur gamli á Mýrum eftir Gísla V. Vagns- son. Kópur, vísur eftir Gísla V. Vagnsson, Api situr fyrir, Tvær mæður, eftir Reykvíking. Frá HAPPDRÆTTINU. Saia happdrættismiða Húsbygg- ingarsjóðs Frarnsóknarfloitksins er í fullum gangi um land allt. Skrif- stofa happdrættisins vi'l beina þeim eindregnu tilmælum til allra, er hafa miða til sölu, að herða nú sóknina, því óðum styttist þar ti! drcgið verður. Þá, sem þegar hafa selt þá mjða, er þeir fengu, vill skrifstofan minna á að taka fleirí miða. Sölu- menn út um land eru sérstaklega beðnir að hafa samband við skrif- stofuna, en þó einkum aðalumboðs- menn happdrættisins. Skrifstofa happdrættisins er op- in allan daginn og sími hennar er Það er ómannúðlegt og varðar við lög að skjóta fugi, sem situr uppi í fuglabjörgum. (Dýraverndunarfé- lag íslands). Sparisjóður Kópavogs er opinn virka daga kl. 5—7, nema laugardaga kl. 1,30—3,30. Dómkirkjan„ Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5 e. h. Séra Jón Auðuns. Nesprestakall. Messað í Kapellu Háskólans kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. Nr. 69 Lárétt: 1. örugg. 6. gremja (þolf.). 8. matjurt. 9. tölustafur. 10. gæfa. 11. á hnífi (þolf.). 12. norræn gyðja. 13. hljómur (ef.). 15. herská. Lóðrétt: 2. nafn á ísl. rithöfundi. 3. forsetning. 4. bæjarnafn (þolf.). 5. ís, sem vatn hefir horrfið undan. 7. nafn á ísl. fljóti. 15. fangamark á ísl. menntastofnun. Lausn á krossgátu nr. 68: Lárétt: 1. Malta. 6. ról. 8. egg. 9. lóm. 10. skeó 11. lóa. 12. gil. 13. máa. 15. ostra. Lóðrétt: 2. argsams. 3. P. Ó. (Páll Ólafsson). 4. ellegar. 5. Hekla. 7. á- mæli. 14. át. Fréttatilkynning frá skrifstofu •forscta íslands. Dr. D. U. Stikker, afhenti í dag (föstudaginn 11. maí 1953) forseta ís- lands trúnaðarbréf sitt sem ambassa- dor Hollands á íslandi við hátíðlega athöfn að viðstöddum utanríkisráð- herra. — Reykjavik, 11. maí 1953. Frá skrifstofu forsota íslands. Forseti íslands vergur fjarverandi í nokkra daga og tekur ekki á móti gestum á Bessastöðum á afmæii sínu 13. maí. — Reykjavík, 11. maí 1956. SÖLUGENGI: 1 sterlingspund ............ 45.70 1 bandaríkjadollar .......... 16.32 1 kanadadollar .............. 16.40 100 danskar krónur ......... 236.30 100 r.orskar krónur......... 228.50 100 sænskar krónur ......... 315.50 100 finnsk mörk .............. 7.09 1000 franskir frankar ....... 46.63 100 belgískir frankar...... 32.90 100 svissnesldr frankar .... 376.00 100 gyllini ................ 431.10 100 tékkneskar krónur .... 226.67 100 vostur-þýzk mörk .... 391.30 Þjóðminjassfnlð er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. Listasafn ríkisins í Þjóðminjasafnshúsinu er opið á / sama tíma og Þjóðminjasafnið. Þjóðskialasafntð: Á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. Máftúrugripasafnið: Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjudögum og fúnmtudögum. TæknibókasafniS í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikuáögum og föstudögum kL 16.00—19.00. Siðastl. miðvikudag voru gefin saman í Ryggesóknafkirkju í Noregi Dóróthea Guðmundsdóttir, hús- mæðraksnnari, frá Flateyri, og Jón Guðjónsson frá Hermundarstöðum í Mýrasýsln. í dag verða gefin saman í hjóna- j band á Akureyri, ungfrú Kolbrún Sveinsdóttir og Stefán Haukur Ja- kobsson, deildarstjóri í KEA. Heim- ili þeirra verður í Norðurgötu 60, Akureyri. I Þ. 5. maí voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen ung- frú Stefanía Gunnlaug Karlsdóttur og Ólafur Jón Ólafsson skrifstofu- maður. Heimili ungu brúðhjónanna er á Hávallagötu 17. Tjörnin er ein mesta prýði Reykjavíkur. Það er oft mannmargt meðfram henni á sólríkum vordögum, og gjarnan koma þangað ungir drengir til að sigla bátum sínum, en af einum þeirra tók Sveinn Sæmundsson, frétta- maður hjá TÍMANUM, þessa mynd um daginn. FLUGVÍ.LARNAR m Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Rostock og Gautaborgar. Arn- arfell losar sement á Húnaflóahöfn- um. Jökulfell losar á Austfjarða- höfnum. Disarfell fór frá Reykjavík 8. þ. m. áleiðis til Rauma. Litlafell losar olíu á Austfjarðahöfnum. Helga fell fer í dag frá Óskarshöfn til Ro- stock. Etly Danielsen losar á Rauf- arhöfn. Garlgarben losar á Vest- fjarðahöfnum. H. f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gær- kvöldi vestur og norður urn land til London og Rostock. Dettifoss er í Helsingfors. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Lcith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Ventspils 10.5. til Antwerpen, IIull og Reykjavíkur. Reykjafoss fer væntanlega frá Kópa skeri í dag til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 8.5. til New York. Tungufoss er í Lysekil. Heiga Böge lestar.í Rotterdam um 12.5. til Rvík- ur. — Flugfélag Islands h.f.: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar í dag kl. 08.30. Flug- vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur á morgun kl. 17.45. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 11. 30 á morgun. Flugvélin er vaantanleg aftur til Reykjavíkur á þriðjudag kl. 23.55. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarSar, SauSárkróks, Siglufjarðar, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h. f.: Hekla er væntanleg kl. 19:00 í kvöld frá Stavanger og Osló. Flug- vélin fer kl. 20.30 áleiðis til New York. J ó s E P LJ* — "i't jjnl I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.