Tíminn - 12.05.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.05.1956, Blaðsíða 12
Veðrið I dag: Vaxandi suðaustanátt. All- ] hvasst. Rigning þegar líður á daginn. 40. árg. __________________________ Frá kappleikimm í fyrradag _ ' . , , - , Liósm.: Sveinn Sæmundsson Þao voru margir sem logfiu leið sina ut a Iþrottavöil i góða veðrinu á uppstigningardag og horfðu á viður- eign Skagamanna og höfuðborgarbúa. Myndin er teki í fyrir framan mark Reykvíkinga í fyrri hálfleik. Bolt- inn er á leiðinni í markið. Enn er ali! á huidu um dularfulia hvarf Crabb Yfirlýsing Edens í þinginu gerir málið enn dul» arfyllra - Þingmenn Verkamannafiokksins krefja stjórnina svars HiS dularfulla hvarf Crahh froskmamis er á allra vörum í Bretlandi Enn er hið dularfulla hvarf Crabb froskmanns á allra vörum í Bretlandi. Málið var tekið til umræðu í neðri deild brezka þingsins á fimmtudaginn. Eden forsætisráðherra flutti þar stuttorða yfirlýsingu, sem hefir verið gagnrýnd í Bretlandi ekki sízt í blöðum verkamannaflokksins. Eden sagði, að það væri ,,ekki í alþjóðarþágu11, ef meira yrði upp- lýst í máli þessu. Ekki fylgdu þessu frekari skýringar. Gaitskell, foringi þingflokks verkamannaflokksins sagði, að menn gætu aðeins dregið eina á- lyktun af þessari furðulegu yfir- lýsingu Edens, en hún væri sú, að hann hefði rannsakað málið mjög gaumgæfilega og komizt að raun um, að ef almenningur fengi að vita sannleikann, gæti málið komizt á verra stig en nokkru sinni fyrr. Leiðtogar Verkamannaflokks- ins gera nú allt það sem þeir ER CRABB-MÁLIÐ AF) SKÝRAST? London, IX. maí. — Moskvu út- varpið skýrði frá því í gærkveldi, að rússneska stjórnin hefði þann 19. apríl sent brezku stjórninni orðsendingu og skýrt henni frá því, að varðmenn hefðu orðiS varir við froskmann í kringum beitiskip Bulganins og Krusjeffs á meðan það lá í Portsmouth- höfn. Einnig sagði IVIoskvu út- varpið, að þann 4. þessa mánaðar hefði rússneska stjórnin fengið orðsendingu frá brezku stjórn- inni, þar sem hún harmar atvik þetta og segir, að froskmaður þessi liafi verið þarna án vitund- ar og vilja brezku stjórnarinnar. Rússnesk blöð segja, að mál þetta hljóti að vera mikið áhyggju efni almennings bæði í Bretlandi og Rússlandi. Allt bendir nú til þess, a@ mál þetta sé aS skýrast og eftir þessar upplýsingar frá Rússum muni þess ekki langt að bíða, að brezk stjórnarvöid muni skýra frá, hvernig í öllu liggur. geta til að knýja stjórnina til að gefa frekari upplýsingar í þessu dularfulla máli. Segja þeir, að því lengur, sem það verði dregið að segja þjóðinni sann- leikann um mál þeíta, þeim muit verra. (Framhald á 2. síðu). Gruenther býst ekki við styrjöld Bonn, 11. maí. — Alfred Gru- enther, núverandi yfirhershöfð- ingi NATO, sagði í ræðu nýlega, að lierstyrkur Rússa iiefði auk- izt, þrátt fyrir yfirlýsta stefnu þeirra að draga úr spennunni í alþjóðamálum. Ilann sagðk að liættan á beinni árás hefði niinnk að ntjög upp á síðkastið, en santl sem áðttr yrðu menn að gera sér grein fyrir þeim möguleika, að ef Rússar næðu yfirburðum á hernaðarsviðinu, væri liiniim frjáisa heimi ógnað í annað sinn. Gruenther kvaðst ekki hafa neina trú á styrjöld í náinni framtíð. „Ég er sann- færður um það", sagði hers- höfðinginn, „að Atlantshafs- bandalagið er nógu öflugt nú til að koma í veg fyrir 3. heimsstyrjöldina". Hann sagði ennfremur, að herafli NATO væri nú 4—5 sinnum öflugri en hann var fyrir 5 árum síðan. Gruenther lýsti því yfir, að sév hverri árás á NATO-ríki myndi verða svarað í söntu mynt með kjarnorkuvopnum, fjarstýrðuni flugskeytuin og stórskotaliði. Fundur Framsóknar- manna í Fljótum Framsóknarmenn liéldu fund í Haganesvík þann 7. maí síðastlið inn. Annar niaður á lista Frant- sóknarmanna í Skagafirði við næstu kosningar, Ólafur Jóliann- esson, prófessor, var frummæl- andi. Fundurinn var hinn ánægjú- legasti og vel sóttur. S.E. Siglufjarðarvegur lokaður vegoa brúarsmíðar » Fiiótum í gær. Um þessar ínundir er að hefjast smíði brúar á Lambanesá, sem sker Siglufjarðarveg. Umferð um veginn til Siglufjarðar verður eng in meðan á brúarsmíðinni stendur. Talið er að brúin verði opnuð til umferðar nú urn næstu mánaðamót. Mikill snjór er á veginum yfir Siglufjarðarskarð, en mokstur stendur yfir. Eins og venjulega er skarðið mokað frá Siglufirði og hefir þurft að fara í gegnum fjög- urra nietra djúpan snjó í botnin- unt Siglufjarðarmegin. S.E. Biti á nokkrum stöðum klukkan 18: Reykjavík 7 stig, Akureyri 3 stig, London 12 stig, París 17 stig, Khöfn 13 stig, Stokkhólm- Laugardagur 12, maí 1956, ur 13 stig, New York 16. Hinn góði andi gagnkvæmrar samóS- ar og vinátfu tengir þjóSir vorar eSIi- legum og frjálsum höndum f r I ræðu, sem dr. Konrad Adenauerkanziari fluíti í kveðjuveizlu lagði hann áftgjrélrygga vin- áttu Þjóðverja og íslendinga Eg þakka yður, herra forsætis- ráðherra, einlæglega fyrir hin vin- gjarnlegu og hjartanlegu orð, sem þér beinduð til mín áðan. Ég var sérstaklega snortinn, — og það vil ég einnig taka fram fyrir hönd allra landa minna, sem hér eru í kvöld, — af því, sem þér sögðuð um þýzku þjóðina í önnum dags- ins á hátíðastundum. Vér metum þessi orð yðar enn meir fyrir það, að þau hefur sagt fulltrúi þjóðar, er í rnargra alda sögu sinni hefur svo oft sýnt fastan, karlmannlegan vilja að láta ekki hugfallast. íslendingar hafa ávallt unnað orðisins list og varðveitt góðlátlega gamansemi, og um það eruð þór, kæri herra Thors, framúrskarandi dæmi. Allir höfum vér dáðst að því, hversu vel yður lætur að létta há- tíðleika og alvöru með kryddi hug- þekkrar gamansemi. Ég vona, kæri herra Thors, að fundum okkar beri bráðum saman aftur. Ég þakka yður innilega fyrir þau orð, sem þér rituðuð til mín á Skarðsbók. Sú gjöf verður mér sérstaklega dýrmæt vegna þeirrar áritunar. Vér lítum ekki aðeins á heim- sókn yðar hér sem sýnilegt tákn stefnu að söma stjórnmálalegu markmiðum. Ég er þess fullviss, að þér munið allir sammála mér (Framhald á 2. síðu). m Fupdiif Fránisókiiar- ooAlbyÓuffokks- manna á Seyðisfirði Eysteinn Jónsson Stóra MbL-fyrirsögnin var byggS á rangri og villandi JíýSingii! Morgunblaíið uppvíst aí því aí hagræða oría- lagi tilkynningarinnar um störf NATO-fundarins Það hefir nú komið í ljós, að það sé skilið setu hernaðarvið- Morgunbiaðið hefir afrekað búnaður. meira í fréttaflutningi af NATO Ekki er. efni «ndirfyrirsagn- , , _ , _ artnnar reist a traustari grunnt. fundtnum t Parts en að rang- „Hernaðarlegt öryggi lífsnauð- færa anda samþykktar fundar- syn“ segir Mbl. en í enslca text- ins og gera hernaðarmálin að anum er þessi setning þannig: aðalnúnteri í frásögn sinni og' „Security remains therfore a stinga efnahagsmálasamþykkt- basic problem.“ Eða: Öryggi er inni og ráðherranefndarskipun- þess vegna cnn grundvallarat- inni, sem var aðalmál fundar- riði.“ ins, undir stól að kalla. Blaðið Hér er orði bætt inn í (hern- heí'ir líka rangfært bókstaf til- aðar) og setningin öll rang- kynningarinnar með viilandi færð. Einnig hér hefir Mbl. þýðingu. Stóra fyrirsögnin ekki þótt Atlantshafsráðið fræga „Ekkert má slaka á við- kveða nógu fast að orði fyrir búnaðinum“ — og undirfyrir- sinn smekk og hefir því hag- sögnin „Hernaðarlegt öryggi rætt orðunum í þýðingu. Ýmis lífsnauðsyn" eru bvggðar á fleiri atriði eru ónákvæm og rangri og viliandi þýðingu. — villandi og dylst ekki við sam- Hvorugt þetta kernur fram í til anburð textanna að vísvitandi kynningu NATO-fundarins. er unnið til þess að skerpa orða Hvort tveggja er tilbúið á skrif lag unt hernaðarviðbúnað, sem stofu Morgunblaðsins. Mbl. þykir lienta í áróðri, en veikja þar sem rætt er uin Efni stóru fyrirsagnarinnar hina nýju stefnu um aukna efna er tekið orðrétt upp úr texta hagsmálasatnvinnu. þeirn, sem Mbl. segir að sé til- Þannig eru vinnubrögðin: kynning ráðherrafundarins um Blað, sem brigslar Alþingi um störfin. En enski textinn er svo að brjóta samninga á erlendum hljóðandi: „The Western pow- þjóðum og bér út og svívirðir ers cannot relax their vigilance málstað sinnar eigin þjóðar, unlil these problems have been sem mest það má og rangtúlkar solved . . . “ Þýðing Mbl.: Vest anda og starf mikilvægra al- rænar þjóðir geta ekkerl slak- þjóðafunda í áróðursskyni ltér að a viðbúnaði sínurn þar til heima, bætir gráu ofan á svart þessi vandamál hafa verið nteð því að rangþýða orð og leyst . . Þarna er greinilega setningar úr opinberutn tilkynn og áreiðanlega vísvitandi hag- ingum til að fá fraut sem lteppi rætt merkingu orða til að fá legust áhrif í áróðri og blekk- fram æskileg áhrif. Rétt þýðing ingastarfsemi. Það er ekki að er: „Vesturveldin geta ekki furða þótt þetta málgagn her- slakað á árvekni sinni“ o. s. frv. gróðabraskaranna tali síðan Þetta hefir Mbl. ekki þótt nágu fjálglega unt heiðarlegar og krassandi í áróðrinum hér og málefnalegar umræður um ut- gerir því árvekni eða vöku að anríkismál! Sú hræsni er í sam „viðbúnaði“, og ætlast til að ræmi við annan málflutning. Björgvin Jónsson Eggert G. Þorsteinsson f kvöld gangast Framsóknar- flokkurinn og Alþýðnflokkurinn fyrir sameiginlegum stjórnmála- fundi á Seyðisfirði. Hefst þessi almenni kjósendafundur klukkan 8,30 og er ekki að efa að Seyð- firðingar fjölmenna á funditm. Frunnnælendur á fundinmn verða Eysteinn Jónssoa, Eggert G. Þorsteinsson og Björgvin Jóns- son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.