Tíminn - 15.05.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.05.1956, Blaðsíða 2
2 j: Norsk stólka lýsir ástandimi í Rússlandi T í M I N N, þriðjudaginn 15. maí 1956. Sinfónmhliómsveitin undirbýr norðurferð KTB—Osló og Moskvu. 14. maí. — 17 ára gömul norsk ítúlka kom í dag á skrifstofu norska sendiráðsins í Moskvu )g bað um að fá leyfi til að hverfa heim til Noregs, en hún r'lutti ásamt móður sinni norskri og rússneskum stjúpföður :il Rússlands í fyrra. Hafði stúlka þessi heldur ömurlega sögu ið segja af högum og líðan fjölskyldunnar síðan hún sneri .ii Rússlands fyrir rösku ári síðan. Stjúpfaðir stúlkunnar var áður im alllangt skeið í Nox-egi og vann i búgarði einum. Ilafði liann all- 'óð.kjör og fjölskyldan bjó í 3ja íerbergja íbúð. 1 landamærum Mongólíu. Faðir stúlkunnar lét undan á- •óðri landa sinna um að hverfa leim til föðurlandsins. Þegar þang ið kom var honum fengin atvinna : Altai, nálægt landamærum Mong ólíu. Virðist fjölskyldan ekki hafa itt um neina aðra kosti að velja an hrekjast þangað austur. : Sitt herbergi, 8—10 ferm. ViðbrigSin ui'ðu mikil. Þaima fékk fjölskyldan, 6 manns, eitt fierbergi til íbúðar, sem var að stærð 8—10 fermetrar. Ákvað hann að hætta vinnunni þarna og' ieitaði til borgar í Rússlandi, þar sem liann átti ættingja. En stúlk an ákvað, að freista þess að kom Fvö ný skip ti! * P Frá fréttaritara Timans í Kaupmannahöfn. Ráðagerðir eru nú uppi um að xuka mjög Grænlandssiglingarnar )g byggja á tvö skip til þeirra aarfa fyrir alls 18 millj. danskra rróna. Stærra skipið á að taka 1200 estir af vörum og 60 farþega, en aitt 900 lestir og 100 farþega, og i það að annast strandsiglingar við Grænland, en hitt að fara milli Grænlands og Danmerkur. Aðils. Litlar breytingar í 4usturríki Vínarborg, 14. maí. — Júlíus Raab kanslari Austuri'íkis baðst í dag lausnar fyrir ríkisstjórn sína, sem -var samsteypustjórn Þjóð- ilokksins og Jafnaöarmannaflokks- :ins. Forsetinn tók lausnarbeiðnina :il greijia, en fól Raab að reyna myndun nýrrar stjórnar. Kosning ar fóru fram í gær og urðu litlar breytingar. Þjóðflokkurinn bætti bó nokkru við sig af atkvæðuin, fékk 82 þingsæti, en iiafði áður 72. Jafnaðarmenn bættu einnig við sig tveim þingsætum, hafa nú 75, en höfðu áður 72. Búizt cr við að sömu ílokkar muni mynda ríkis- stjórn að nýjú. Kommúnistar töp- xðu fylgi og fengu aðeins 3—4 pingsæti. ast heim til Noregs aftur og ná'ði loks til sendiráðsíns í dag eftir langa og stranga ferð. Það vakti mikla athygli á sinni tíð í Noregi, að bia'ð eitt í A- Berlín birti viðtal við stjúpföður stúlkunnar skörnmu efiir að hann snéri austur. Segir hann þar, að hann hafi búið við hin verstu k.jör í Noregi og fjölskyldan stöð iigt lifað á barmi hungurs og örbirgðar. Blað þetta vann sérstak lega að því að fá rússneska fiótta menn til að hverfa heim aftur. Boðin ókeypis skóla- vist í Noregi ■ Eins og að undanförnu stendur ungum mönnum, er því vilja sinna til boða ókeypis skólavist í Noregi á hausti komanda og frá næstu ára mótum. Um þessa skóla er að ræða Bændaskólann í Geii'mundarnesi í Rómsdal, Bændaskólann á Tveit á Röglandi, Bændaskólann að Steini ó Höi-ðalandi, og Búnaðar- og garðyrkjuskólann í Aui'iandi í Sogni. Umsóknir um skóiavist send ist formanni Félagsins Ísland-Nor- egur, Árna G- Eylands, Sóieyjar- gÖtu,35, Rcykjavík, er gefur nán- ari upplýsingar. Staiínistar týna tölunni NTB — Moskvu, 14. maí. Haft er eftir árei'ðanlegum heimildum í Moskvu, að rithöfundurinn Fadejev hafi látizt í gær. Fadejev var 55 ára. Hann naut mikillar hylli Stalíns og var um skeið framkvæmdastjóri rússneska rit liöfnndafélagsins þangað til fyrir tveim árum síðan. Hann féll í ónáð fyrir nokkru síðan Iijá nú- verandi valdliöfum, sem sökuðu hann urn að halda sig enn á „Stalínslínunni". Var honum veitt opinber ofanígjöf, er lxann birti sögu eftir sig fyrir nokkru í tíma riti einu, enda þótt flokkurinn liefði áður verið búinn að for- dænia söguna vegna villukenu inga, sein í lieniii væru. Viður- kenndi Fadejev síðar, að sér hefði skjáílast. Seint í gærkvcldi skýrði Tass- fréttastofan frá dauða Fadejcvs. Sú skýring var gefin á iáti lians, að liann hef'ði lengi verið áfengis sjúklingur og myndi það hafa dregið liann til dauða. Fjölsóttur og ágætur kjós endafundur á Hólmavík S. 1. sunnudag efndu Alþýðuflokkurinn og Framsóknai'- flokkurinn til sameiginlegs fundar á Hólmavík. Þrátt fyrir hið versta veður, hvassviðri og krapahríð, svo að illfært var, varð fundurinn fjölmennur, eða um 150 manns. Fengu ræðu- menn þessara flokka hinar beztu undirtektir. Frummælendur á fundinum voru Halldór E. Sigurðsson, sveit- arstjóri í Borgarnesi, og Emil Jónsson, alþingismaður. Ræddu þcir um kosningasamstarf flokk- anna og þá miklu líkur, sem þeir hafa til þess að ná hreinum þing- meirihluta og aðstöðu til þess að framkvæma þá glæsilegu kosn- ingastefnuskrá, sem þeir hafa birt. Bentu þeir á það með skýrum rökum, að þetta væri eina leiðin til þess að fá samhenta, frjáls- lynda og vinstri sinnaða stjórn í landinu. • Frambjóðendur andstöðuflokka, Ragnar Lárusson og Steingrímur Pálsson, tóku til máls, en fengu harla daufar undirtektir. Einnig tók til máls Hans Sigurðs son, formaður Verkalýðsfélags Hólmavíkur, og lýsti hann fullum stuðningi við samstarf umbóta- flokkanna. Tveir kommúnistar tóku og til máls og fengu viðeig- andi svör en harla litlar undirtekt- ir áheyrenda. Um næsru neigt leiKor sinromuhljómsveit í ryrsta sinn í sveir á Islandi þagar Sintóníuhijómsveit íslands kem- ur fram á sviði í Skjólbrekku, hinu glæsilega félagsheimili Mývetntinga, undir stjórn dr. Páls ísólfssonar. Síðan verður leikið á Akureyri. í norðurferðinni verður efnisskráin þessi: Forleikur eftir Mendelsohn (Fing. aishellir), ballettmúsík úr Rósamundu eftir Schuhert, kcnsert í A-dúr fyrir kiarínettu eftir Mozart (einleikur Egill Jónsson) og að lokum sinfónía í C-dúr eftir Beelhoven. Þessi ferð hljómsveitarinnar er merkur menning- arviðburður. Starf hljómsveitarinnar í höfuðstaðnum og byggðum landsins mun glæða sktlning og áhuga vyrlr fagurri tónlist og efia sanná menningarviðleitni. Myndin hér að ofan er frá æfingu hljómsveitarinnar. Fremst á myndinni er konsertmeistarinn, Björn ólafsson, fiðluleikari. Ferfaít sysíkinabrúðkaup í Selfosskirkju á sunnudaginn var Sr. árngrímnr Jónsson í Odda gaf bruðhjónm saman Frá fréltaritara Tímans á Selfossi. Á surinudaginn var haldiS ferfalt systkinabrúökaup á Sel- fossi. Séra Ásgrímur Jónsson, prestur í Odda, gaf brúðhjónin saman í Selfosskirkju. Brúðhjónin eru• þessi: Margrét B.iarnadóttir, Austurvegi 55, Sel- fossi, og Garðar Gíslason, Holts- gttu 17, Hafnai-firði; Helga Bjarna dóttir, Austurvegi 55, Selfossi, og Sieindór Hjöx-leifsson, frá Súlu- hoitshjáleigu í Villingaholtshreppi; Katrín Elsa Jónsdóttir og Ragnar Pétur Bjarnason, bæði til heimilis að Austurvegi 25, Selfossi; Ilerdís Árnadóttir frá Galtafelli og Ilann- cs Bjarnason, Austurvegi 55, Sel- fossi. Systkinin eru á aldrinum 18—26 ára. IJpplestrarkvöld s þýzke Iráðlnu Upplestrarkvöld í samkomusal þýzka sendiráðsins Túngötu 18, miðvikudagskvöld n. k. 16. maí kl. 8 e. h., þýzki sendikennarinn Ed- zard Koch les aftur upp og nú sögur. og kvæði eftir austurísku skáldin Ilugo von Hofmannsthal og Josef Weinheber, og eftir þýzka skáldið Manfred Hausmann. Þá leika þý'zku tónlistarmennirnir úr Sinfóníuhljómsveit íslands Diverte mento eftir Josef Haydn. Öllum, sem þýzkum bókmennt- um unna er heimill aðgangur að upplestrarkvöldi þessu og er það jafnt fyrir Þjóðverja sem íslend- inga. Síðast er siíkt upplestrar- kvöld var haldið, voru um 70 manns viðstaddir. Ráðgert er svo þriðja upplestrarkvölþið miðviku- dagskvöldið 30. maí næstkomandi. Fyrsia frjálsiþrottamót sumarsins í kvöld Fyrsta frjálsíþróttamót sumars- ins — Vormót ÍR — verður háð á íþróttavellinum í kvöld. Skráðir keppendur á mótið eru milli 40— 50 og þar á meðal flestir beztu frjálsíþróttamenn Reykjavíkur m. a. Gunnar Iluseby, sem nú tekúr þátt í keppni aftur. Þórir Þor- steinsson, Hallgríinur Jónsson. Guðmundur Hermannsson, Þorst. Löve, Valbjörn Þorláksson og Kristján Jóhannsson. Keppt verð- ur í 109 m., 400 m. og 3000 m. híaupum, stangarstökki, langstökki kringlukasti, kúluvarpi og spjót- kasti. □ Þeir Guy Mollet forsætisráðherra Frakka og Pineau, utanríkisráð- lierra, leggja í dag af stað í op- inbera heimsókn til Rússlands. — Búlganín ræddi í gær við franska blaðamenn um framtíðar sambúð Rússlands og Frakklands. Sagði hann ni. a., að engin deilu- mál væru í heiminum, sem ekki mætti leysa með sanmingum. Kvaðst hann sannfærður um, að sambúð Rússa og Frakka ætti eft ir að batna að mun. □ Forseti Sambandslýðveldisins Þýzkalands kom í opinbera heim- sókn til Aþenu í gær. Páll kon- ungur tók á móti Heuss forseta á flugvellinum. Mikill mannfjöldi fagnaði forsetanum, er hann ók til konungshallarinnar. Listasafn Einars Jónssonar faefir peg- ar fengið 25000 krónur frá NorSra Safni Einars Jónssonar hefir nú verið afhendur fyrsti ágóðinn af útgáfu bókarinnar með verkum Einars, sem Bókáútgáfan Norðri j gaf út seint á árinu 1954. Hefir sala bókarinnar gengið vel og er stöðugt framhald á henni, þannig að safnið mun á næstu árum hafa j allveruiegar tekjur af bókinni eft- ! ir því sem upplag bennar s»lst. I Verður tekjum þessum varið til að gera varanlegar afsteypur af verk- um Einars. Þeir Benedikt Gröndal, forstöðu maður fræðsludeildar SÍS og Gunn ar Steindórsson, forstöðumaður í Norðra, gengu á fund frú Önnu Jónsson sl. föstudag, sem var af- mælisdagur Einars Jónssonar, og afhentu henai 25.000 krónur, sem var fyrsta upphæðin fram yfir kostnað verksins, er inn kernur. Kaupféiag Borgfirðinga (Framhald af 1. síðu). mikið á félagssvæðinu tvö síðustu ár. Meiri mjólkurframleiðsla. Mjólkursamlagið tók á móti 4.377.996 lítrum af nýmjólk. Aukn ingin var rúmir 50 þús. lítrar. Kúa fækkun var talsverð s. 1. haust vegna óþurrkanna. Meðalfita mjólkurinnar varð 3,67% og út- borgað -meðalverð verður 376,5 aurar á lítra. Framleiddar voru 1174 smál. af skyri, nál. 33 smál. laf smjöri, 44 smál. af mjólkurosti, 9 smál. af fóðurosti og 2 smál. af l mysuosti. Nálega 60% af mjólk- I inni var selt óunnið, aðallega í Reykjavík. Félagið rekur bifreiðastöð eins og áður og á nú 20 vöru- og áætl- unarbifreiðir, þar af 7 dísilvagna. Innstæður manna í Innlánsdeild jukust á árinu um IY4 milj. kr. og sjóðeignir félagsins um svip- aða upphæð. Fundurinn ráðstafaði tekjuaf- gangi að mestu leyti í stofnsjóð fólagsmanna en litlum hluta í Vara sjóð félagsins. Ýms mál voru rædd varðandi starfsemi félagsins. Fyrirhugaðar eru stækkanir á sláturhúsum þess og frystihúsinu í Borgarnesi. Burt með sorpritin. Meðal ályktana er fundurinn gerði má ncfna áskorun til bók- sala í landinu á þesa leið: „Aðal- fundur Kf. Borgfirðinga skorar á bóksala í landinu, að hafa ekki i æsiblöð eða önnur sorprit til j sölu í búðum sínum.“ En kaup- j félagið rekur sjálft bókabúð. . Kosningar. ! í stjórn félagsins var kjörinn jDaníel Kristjánsson, skógarvörður i á Hreðayatni, en fulltrúar á aðal- I fund S. í. S. Guðmundur Jónsson, | Hvítárbakka, Sverrir Gíslason, Hvammi, Sigurður Snorrason, Gils- bakka og Kjartan Eggertsson, Ein- hcltum. Formaður Stéttasambands bænda, Sverrir Gíslason, Hvammi. flutti í lok fundarins erindi um verðlag landbúnaðarafurða. Að kvöldi fyrri fundardags var fundarmönnum og gestum þeirra boðið að horfa á leiksýningu Ung- mennafélagsins Skallagríms á gam anleiknum Þrír skálkar, er félagið hefir sýnt nokkrum sinnum í vet- i ur. □ Aðalframkvæmdastjóri kommún- istaflokks Bretlands Harry Politt, hefii- látið áf störfum, Segir i yfir lýsingu kommúnistaflokksins að það sé „vegna lieilsubrests".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.