Tíminn - 15.05.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.05.1956, Blaðsíða 4
4 T í M I N N, þriðjudaginn 15. maí 1956. Vildi skrifa forsíðufrétt og hafði nær hafnað í fangelsi fyrir bragðið Iþróítafréttaritari í San Antonio, Texas, ætlaíi a<S leysa þjófnaftarmál á eigin spýtur, og var kærSur fyir rán, á honum sannaíist aS lokum, aS sá hlær bezt sem síSast hlær Biaðamenn, engu síður en annað fólk, geta verið fram- .gjarnir. Og framgirnin getur orðið nokkuð höst ásetu, eða /Svo mun Dan Cook, sem er íþróttafréttaritari við blaðið News í San Antonio í Texas hafa fundizt, er hann ætlaði að fara aö skrifá sakamálafréttir nú fyrir skömmu.. Dan Cook hafði þann starfa að segja frá hnefaleikakeppnum í San 'Antonio og að sjálfsögðu var þetta ' það viðburðalaus blaðamennska, að hann fékk óviðráðanlega löngun til að komá með frétt í blaðið, sem j basri fórsíðufyrirsögn, að undan- genginni hinni dramatísku skipun ritstjóra: „Stöðvið pressurnar.“ Og íækifærið kom. Svö var það nú fyrir skömmu, að Cook hélt að hið gullna tæki- færi væri komið. Hann fékk nafn- laiíst - símtal, þar sem einhver 'skýrði honum frá mesta „banka- ránið, sem framið hefir verið frá því Erink-ránið .. . “, en þetta Brinkrán var nafnið á tvö hundruð þúsund dollara þjófnaði úr banka- hólfi í Houston, Texas. Röddin í símanum skýrði Cook jafnvel frá heimilisfangi og bifreiðarnúmeri þjófsins. HréSsing á leiðinni. Dan Coók náði í vin sirtn, sem ‘heitir' Jiihmy Parks og hefir eitt- hváð méð hnefaleika að gera, og einn af fjölmörgum sýslumönnum sýshmnar. -Þessir menn eru nokk 'úrs konaf heiðurs sýslumenn, sem hafa'þau-förréttindi fram yfir aðra ’ihenn,-áð-þeir geta svarið menn í lögregluna hvar sem er og hengt á þá einkennisskildi. Þeir félagar stefndu nú í átttina til Houston, en tátönzu'ðú ‘öðru hverju og hresstu sig á bjór. Cook sagði síðar: „Ég íór áð'Hugsa um það, að ef mér tækist að koma upp um þjófmn í Houston og hafa hann og pening- ana með mér aftur til San Anton- io, þá myndi ég verða frægur.“ Að lokum, er bjórinn var farinn að segja töluvert til sin, komust þeir félagar til Houston og kvöddu dyra á húsi því er Cook hafði verið vís- að til.“ .Hverjir. fara þar? „Hver er það“, svaraði íbúandi hússins, Roy Hamlett, bifreiðasali. „Við erúm lögreglumenn". ka'laði Parks „sýslumaður", og dvrr.ar ’vóru opnaðar. „Jæja“, sagði Parks, „hvar hefir þú falið það?“ I-Iamlett sagðist ekki skilja þetta og ekki vitað hvað þeir væru að ta'a um. Cook, blaðamaður. sém hafði ver- tið bakvörður í ■ knettspyrnulið. á skólaárum sínum, skipti.st á við Páfká í' að reyna að beria játn , ingu uni sfólnu pehingar.a út úr Hamlett. |885 dollarar. ‘i’. AUTr þeir peningar, sem Ham- ’lett'g'at látið þá haía. námu sam- talH.,885 dollurum.' Þúíti þeim fé- lögúm þeíta Iiíið upp i rán. sem jafnaðist á við Brink-þjófnaðinn. Sair.t tóku'vþeir við peningunum og' skippóu Hamlett að vísa þeim á húshónda hans. Eftir dálitla bar smíð, lét Hamlett þeim í té heim- ilisfang Jimmy Hicks, bifreiða- sala. Cook og Parks tóku Hamlett Og settu hann í hans eigin kádil- þák og óku með hann heim tii Hicks: Á leiðinni þangað stungu þeir á sig þúsund dollurum, sem ;þeir fundu í borðhólfi bifreiðar- 'jnnar. „Þjófarnir“ köiluðu á lögregiutia. Þeir þustu inn til Hicks og börðu á honum, þar til hann lét þá hafa tólf hundruð dollara. Að því búnu bundu þeir þá á höndum og límdu plástur fyrir munn þeirra og tilkynntu þeim, að þeir myndu aka þeim út í sveit og „neyða ^kk- . ur til að segja“ þeim hvar megráð ' áf ránsfénu væri falið. Um það bil, sem þéir vöru að fará út úr húsinu, ákváðú þeir að leysa fang- ana. Það var eins og við marminn mælt, að um. lexð, og þeir losnuðu, stukku fangarnir i si*t hvora áttina og kölluðu 4 lögrcgluna fuílu.m hálsiv „Sýslumaðurinn1 og blaða- maðurinn biðu ekki boðanna, held ur stukkú,inn í kádilják Hamletts og seddú í burtú. Þeir urðu þó að yfirgefa þann "bíl fljótléga, eftir að þeir sluppu nauðulega undan lögreglunni. Fangelsaðir.. fyrir rán. Morguninn eftir ákvað Cook að gcfa sig fram við iögregluna. Én hann komst fljótlega á snoðir urn að erfiðara var að tala um fyr- ir lögreglunni cn fréttaritstjóran- um. Sama var þótt.hann segði þeim söguna* einu sinni og legði ‘brúnt umslag með peninguíúi.n fram sem sönnunargagn í malinu, lét lögreglan segja söguna aftur cg aftur. Þyí næst. ákærði lögreglan hann og Parks fyrir rán og stur.gu þeim-.-í fangelgi, ..... ... Forsíðufréttir: Þegar þl.Öðin feiigu' yeðúr áf þessu, lófáðí lögregíustjóri að segja.þeim uiidan og öfan af því sem gérðist. Bláðamenn gerðu sig ekk'i ánEé'gða méð þétta og, kröfð- ust 'viðtais við sökudólgana. J yiÖ- talinu útmalaði ,'CöoÍc.' hugsýnir' sín- ar I sáinbandi við ^ausn málsiþs; peningáfúTgú'ná; försíðúfréttina pg frægðihál Aiidstæðingur News, bláðið Éight í San Antpnlo* lét ekki’ á 'sér'st'ánda,'áð birta forsiðu- frétt með , þversíðufyrirsögn af ráiii iþróttaftéttáritafá Neivs. Blað DAN COOK hann skrifaði forsíðuf réttina ið News birti hins vegar mjög stuttan eindálk um þetta og gat þess að Cook hefði verið einn af starfsmönnum blaðsins Sá hlær bezt..... En Cook blaðamaður átti eftir að fá uppreisn æru sinnar. Þrent- ur döguin síðar viðurkenndi lög- reglan, að í rauninni hefði pening- um verið rænt, þrjú hundruð þús- und dollurum í peningum og verð- bréfum — og ’ákíérðu 'HánTiítt bif-’ réiðasala fyrir þátttökir í því. H;Vm iett vísaði lögreglunm heim til fyrrverandi fangelsisfélaga síns, og þar fann lögrcglan nær alla pen ingana. Hamletl og félaga hans var nú stungið inn, en Cook og „sýslu- maðurinn" voru lausir allra mála, nema hvað þeir höfðu haft á réttu að standa í byrjun. Og þessi vend- ing í málinu vakti það mikla at- hygli, að Cook hefir fengið nóg af forsíðufréttum í bili, bæði í sínu eigin blaði og öðrum. Landskeppni í fvímenning lokið S. ]. föstudag og laugardag vár háð í Reykjavík landskeppni • í bridge — tvímenningskeppni efttr Barometer-kerfinu. 48 „pör“ tóku þátt í keppninni frá Akrane|i, Borgarnesi, Húsavík, Siglufirði þg frá þremur bridgefélögum í Reykja vík. Spiluð voru 94 spil og vár keppnin því mjög erfið, t. d, yar b.vrjað kl. átta á föstuciagskvöid !og stóð keppnin til kl. hálf þrjú um nóttina, en á laugardag vár byrjað kl. 1,30 og spilað til tæplega átta. i Sigurvegarar urðu. .Einar Þor- íinnsson og Lárus Karlsson m'eð '2627 stjg, og.unnu þeir méð- tals- .verðum yfirbúrðum. T öðru sæti ! voru Hailur Símonarson og Þor- geir Sigurðssön með 2520 stig. 3. Hafsteinn Ólafsson og Jóhann Jóns ' son með 2503 stig. 4. Árni M. Jóns- son og Ewald Berndsen með 2480 Síðustu Akranes- bátarnir á sjó í gær Síðustu vertiðarbátarnir frá Akranesi voru á sjó í gær. Voru það tveir netabátár o'g einn línu bátur, sehi eftir voru við róðra. En þessir bátar hætta um helg- ina og stóð til a'ð í gær væri þeirra síðasti ró'ður á þessari vertíð. Afli hefir verið mjög tregur að undanförnu. í fyrradag voru þess ir bátar íil dæmis með 3—5 lest- ir úr róðrinum. Mikil atvinna er nú í landi á Akranesi við stór- framkva-mdir þær, sem þar eru nú að hef jast við byggingu hafn- ar og sementsverksmiðju. stig. Allir eru þessir menn frá Bridgefélagi Reykjavíkur. í 5. sæti voru Sigurður Kristjánsson, Siglu- firði, og Gunnlaugur Kristjánsson, Reykjavík, með 2453 stig. 6. Guðm. Geir Ólafsson og Ingvi Ebenhards- son, Selfossi, með 2452 stig. 7. Jónas G. Jónsson og Óli Kristin/;- son, Húsavík, með 2447 stig. 8. Eggert Benónýsson og Vilhjálmur Sigurðsson með 2441 stig. 9. Krist- ján Kristjánsson og Þorsteinn Þor steinsson með 2434 stig og 10. Gunnar Guðmundsson og Gunnar Pálsson með 2433 stig, en þeir eru allir frá Bridgefélagi Reykjavíkur. Kcppnin fór hið bezta fram, e'n keppnisstjóri var Eiríkur Baldvins- son. Pravda ræðst á Konur á öllum aldri á Eiattasýningu í Þjóðieikhússkjallaranum Karlmenn ættu og að sækja sýona sýniiigar Frú Bára. Sigurjónsdóttir, eigandi hattaverzlunarinnar í Austurstræti 14 í Reykjavík, efndi til sýningar á kvenhött- um í Þjóðleikhúskjallaranum s. 1. sunnudag. Salurinn var þéttsetinn, en fyrir utan blaðamenn og ljósmyndara var að- eins einn karlmaður sýnilegur meðal gestanna — og hann var útlendingur. En konur á öllum aldri voru þarna samau komnar, allt frá ungum blómarósum upp í virðulegar ömmur. Gott úrval. Glæsilegt úrval. ,af. ihöttum var þegar fyrir hendi, er litið var yfir gestahópinn. Konur í Reykjavík eru yfirleitt mjög vel búnar og nú er miklu minna um ósmekklegt glys í klæðaburði en var fyrir nokkrum árum. Ævar Kvaran leikari, var kynnir og gat þess í upphafi, að samkvæmt frásögn frú Dóru hefði orðið bylt- ing í hattatízkunni á þessu ári. Hattarnir ættu að sitja beinir á höfðinu og ganga fram á ennið, en lagið á börðum svipaði til tízk- unnar um 1920. Aðalskraut liatt- anna í ár er ,,tjull“, „chiffon" og bönd. Sýningarstúlkurnar voru fjórar, frú Elsa Breiðfjörð, frú Rannveig ‘Vigfúsdóttir, frú Anna Olausen og frú Elsa PéturSdóttir. • Þær leýstu verk sitt vel af hendi, en sumar þeirra hefðu mátt vera ögn bros- mildari. Andlitssnyrtingu þeirra hafði frú Bára annast, enda lærð í þeirri grein. Kveðst hún fúslega veita konum leiðbeiningar og upp- lýsingar um'ándl'itssnyrtingu í verzl Gerðirnar. Hattamir' vírtúst' einkum grein- ast í þrjár gerðir: Grunna hatta, sem sátu beint á höfðinu, djúpa, nokkuð kollháa hatta, marga með barði að framan, og barðahatta, sem báru sviþ kínversku burðar- mannahattanna, þar sem kollur og barð er órofin, hallandi lína. Efnin voru strá, silki, rifs og fleiri teg- undir. Heildarsvipur sýningarinnar var sá, að auðvelt myndi að fá hatta, sem hæfðu mismunandi andlits- falli og öllum tegundum klæðnaðar. Enignn hattur var ofhlaðinn, línur hreinar og litasamræmi gott. Aðal litirnir voru hið sígilda svart og hvítt, fölgrænt, ljósrautt, rauðgult, gult, grátt og blátt. Brúðarfatnaður. Er hinni eiginlegu hattasýningu var lokið, var sýndur brúðarklæðn aður, hvítur, stuttur „organdí"- kjóll, flatur ,,tjull“-hattur og stutt hringslör. Kjóllinn var þokkaleg (Framhald a 8. síðu). Svartur stráhattur með miði kínversku Hvítur stráhattur Gaitskell Moskvu, 12. maí. Pravda ræðir í morgun enn um veizluna frægu í London sem Verkamannaflokkur- inn hélt þeim Bulganin og Krustj- off. Segir blaðið, að foringjum flokksins hafi bersýnilega verið meira áhugamál, að troða illsak- ir við rússnesku leiðtogana, en hitt að þeir bæru svo mikla umhyggju fyrir fangelsuðum jafnaðarmönn- um í A-Evrópu. Brezka stjórnin og íhaldsmenn hafi sýnt meiri á- huga á því, að bæta sambúð Breta og Rússa, heldur en jafnaðarmcnn þar í landi. Einkum er fari'ð hörð- um orðum um Gaitskcll og honum borinn á brýn fjandskapur við Rússa. Siðasta atriðið á sýningunni var brúðarskart. Frú Bára Sigurjóns- dóttir hefir að undanförnu séð um klæðnað fjöida brúða við kirkju- brúðkaup hér í bænum. Hatfur úr Pánamastrái .Ji

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.