Tíminn - 15.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.05.1956, Blaðsíða 11
T í M I N N, þriðjudaginn 15. maí 195G. il i'l' LiJlLi Úrvarpið i deg: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Iládegisútvarp. 15.30 Miódegisútvarp. 1G.30 VeSuriregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Þjóðiög frá ýmsum löndum.. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Ceylon; I: Perlan í austri (frú Sigríðúr J. Magn- ússon). 20.55 Tónlistarkynning: Lítt þekkt og ný lög eftir Hallgrim Helga- son. 21.20 „Hver er sinnár gsefu smiður" 3. atriði: Hveitibrauðsdagar. 21.45 Einsöngur: Hugo Hasslo syng- ur öperuaríur (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.25 „Eitthvað fyrir alla“ (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Reykjavikurtogarar i I gær lönduðu þrír togarar í ; Reykjavík, infliólfur Árnarson var i var með um l'SO tonn af saltfiski og ! 50—60 tonn a# ísvörðum fiski. Þor- kell Máni um 120 tonn af saltfiski og 15—20 tor.n af ísvörðum, og Mar; með úm 300 tónn af ísvörðum fiski. Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína -ungfrú Agúsla Guð- mundsdóttir. Skipagerði Vestur-Land eyjum, og Gunnlaugur Þórhallsson Finnastöðum, Grenivík, Eyjafjarðar- sýslu. Hafnarf jarðarklrkja Altarisgangai þriðjudagskvöld kl. 8 30 og miðvijkudagskvöld ki. 8,30. Séra Garðar Þorsteinsson. Kjarnorka og kvenhylli í 50. sinn _ ! Þriffuefagsr 15. saaí Hfsllvarásmessa. 136. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 17,22. Árdegisflæði kl. 8,57. Síðdegis flaeði kl. 21,29. SLYSAVARB5TOFA R5YKJAVÍKUR j í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan súiarhringinn. Næt- uriæknir Læknafélags Reykja- vitur er á sama stað ki. 18—8. Slmi Slysavarðstoíuanw er 5030. LYFJABUOíR: Næturvörður er i i Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Kefiavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá ki 9—16 og helgidaga frá kl. 13—16 Vesturbæjarapótek er opið dag- lega til k!. 8, nema á laugardög- um til kl. 4. Lausn á heilabroti: Tunglin núm- er 2 og 17 eru jafn stór, og sömu- leiðis tunglin r.úaicr 4 og 14. Útvarpið á morgun: ,v . j 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 ViS vinnuna. Tónl. af plötum. 15.30 Miodegisútvarp. 16 30 Vef'urfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 TóiJeikar: Óperulög (plötur). 19.40 Á.ugiýsíngar. 20.03 Fréttir. 20.25 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn). 20.30 Fræðsluþáttur um rafmagns- ‘ tækni: Aðalsteinn Guðjohnsen rafmagnsverkfræðingur talar öðru sinni um kjarnorku ti! raforknvinnslu. 20.45 Tónleikar (plötur): „Flautuleik- arinn furðu!egi,“ hljomsveitar- ■ verk efcir Waíter Piston. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Frestur til að vitja veiðiieyfa hef- ir verið framlengdur til annars kvölds -— miðvikudagskvölds. Hafi veiðileyfa ekki verið vitjað þá, verða þau án frekari viðvörunar seld öðr- um félagsmunnum. Vinnumiðlun stúdenta. Síðustu viðtalslímar nefndarinnar vcrða n. k. miðvikudag eða föstudag kl. 10—11 fyrir hádegi í herbergi Stúdentaráðs. Sími 5959. 21.00 Erindi: Nýliði á franska þjóð- þinginu (Eiríkur Sigurbergsson viðskiptafræðingur). 21.35 Kórsöngur: Laugarvatnsskór- inn syngur, Þórður Kristleifs- son stjórnar (plötur). 21.50 Upplestur: Jón Jónsson bóndi á Bessastöðum í Sæmundar- hlíð flytur frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi: Tómstundir æskulýðs- ins (Friðjón Stef.ánsson rit- höfundur). 22.25 Tónleikar: Björn R. Einarssoiv' kynnir djassplötur. 23.10 Dagskrárlok. Annað kvöld, sýnir Leikféiag Rvík- ur gamahleik Agnars Þórðarsonar Kjarnorka 03 kvenhylii í 50. sinn. Hófust sýnin|ar á leiknum 27. okt. á sl. hausti o’g hafa nálega 14 þús. manns séð loikinn til þessa. Þegar frá er talið Gulina hliðið eftir Davíð Stefánsson hefir ekkert íslenzkt leik- rit verið sýnt eins oft á sama leik- ári og gamanteikurinn Kjarnorka og kvenliylli. Höfundur leiksins. Agnar Þórðarson rithöfundur, verður við- staddur sýniiiguna annað kvöld. — Starfsári félagsins lýkur 31. maí og verða því fáar sýningar hér eftir á hinum vinsæla gamanleik. Minningargjöf B!indravinafé!agi íslands hefir bor- ist að gjöf kr. 2000,00 til minningar um Guðríði Magneu Bergmann, er lést 27. febrúar 1946. Gjöf þessi er gefin í tilefni af áttræðisafmæli henn ar, sem var 5. nóvember 1955. Gefendum flytjum við óltkar inni- legustu þakkir. F. h. Blindravinafélags fslands, Þ. Bj. DAGUR á Akureyri íæst í Söluturninum við Arnarhól. HEÍLABROT Reynið athygíisgáfuna '-ítið 20 sinnum í þessa mynd. 5f athyglisgéfan ar í lagi, eigið ;ér að geta fund ð úf án þess sð ■icfa reglustriku iða önnur mæli- faski hvaða tur.gl :ru nákvæmlega jafn stór. Þau :iga að vera :jögur, þ. e. a.s. vö og tvö. Lausn ina er að finna ainhvers staöar hér á síðunni. SKIPIN o* FLUGVÉLARNAR Skipadeild SÍS Hvassafell er væntanlegt til Rost ock í kvöld. Arnarfell fór frá Sauð- árkróki 13. þ. m. áleiðis til Kristian- sund og Halmstad og Leningrad. Jökulfell er vænlanlegt til Horna- fjarðar í dag. Dísarfell er væntanlegt til Rauma á morgun. Litlafell er væntanlegt til Hornafjarðar í dag. Helgafell er í Rostock, fer þaðan til ; Kotka. Etly Danielsen fer í dag frá Bakkafiröi til Raufarhaí'nar og Húna- flóahafna. Galgarben losar sement á Vestfjarða- og Breiðafjarðarhöfnum. H.f. Eimskipafélag íslands Brúarfoss fór l'rá ísafirði í gær til norður og austurlandsliafna og það- an til London og Rostock. Dettifoss fór frá Holsingfors 12.5 til Reykja- víkur. Fjallfoss fer frá Leith ,i dag til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 11.5. til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Antverpen, fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reyð arfirði 12.5. til Hamborgar. Trölla- foss fór frá Reykjavík 8.5. til New York. Tungufoss fer frá Lysekil í gær til Gautaborgar, Kotka og Ham- ina. Helga Böge lestar í Rotterdam. Ilebe lestar í Gautaborg. Flugfélag íslands h. f. Gullfaxi fer til Glasgow og London kl. 8,30 í dag. Flugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 16.30. Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 23.55 í kvöld frá Kaupmannahöín og Osló. Flugvélin heldur áfram til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 á morgun. — í dag er ráðgert að fljúga tii Akur- eyrar. (3 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils staða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Sands, Siglufjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Þjóðminjasafnið er opið á sunnudögum kl. 1-—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. Llsfasafn ríkisins í Þjóðminjasafnshúsinu er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Þjððskíalasafnið: Á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. Náttúrugripasafnið: Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Tæknibákasafnið í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16.00—-19.00. Landsbókasafnið: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar verður opið fyrst um sinn á sunnu- dögum og miðvikudögum kl. 1,30-3.30 Ferðafélag. íslands fer þrjár 2'/2 dags skemmtiferðir um hvítasunnuna. Lagt af stað í allar ferðirnar ld. 2 á laugardag frá Aust urvelli. Fyrsta ferðin er út á Snæ- fellsnes og Snæfcllsjökul Önnur ferð in er inn í Þórsmörk. Þriðja ferðin er í Landmannalaugar. Farmiðar eru seldir i skrifstofu félagsins Túngötu 5, Reykjavík. Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg kl. 9 í dag frá New York, flugvélin fer kl. 10,30 á- leiðis til Bergen, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Nr. 71 Lárétt: 1. sáraumbúðir, 6. lágur, 8. trappa, 9. ganga, 10. letur, 11. að verða, 12. . . . sleppa, 13. gusuðu, 15. frrosin jörð. Lóðréft: 2. jurt, 3. hlaupa uppi, 4. hár, einstæður klettur, 5. jötunn, 7. roð á háf (þolf.), 14. fangamark ísl. skálds. Lausn á krossgátu nr. 70: Lárétt: 1. fljóð. 6. arg. 8. von. 9. æst. 10. döf. 11. V. S. V. 12. táp. 13. asi. 15. hræra. Lóðrétt: 2. landvar. 3. J. R. (Jón Rafnsson). 4. ógæftir. 5. Svava. 7. stapi. 14. sæ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.