Tíminn - 16.05.1956, Síða 11

Tíminn - 16.05.1956, Síða 11
T í MI Mf N, miðvikudagurinn 16. maí 1956. il Miðvikudagur 16. maí Sara. 137. dagur ársins. Tung! í suðri kl. 13,15. Árdegisflæði kl. 10,00. Síðdegisflæði kl. 22,35. SLYSAVARÐSTOFA RRY KJAVIKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin alian sólarhringinn. Næt uriæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað ki. 18—8. Sími Siysavarðstofunnar er 5030. t-YFJABOÐIR: Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki, sími 1780. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnaríjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 13—18 Vesturbæjarapótek er opið dag- lega til kl. 8, nema á laugardög- um tii kl. 4. Geitu hvað er úti á tröppum? Skipadei'd SÍS Ilvassafell er í Rostock. Arnarfell er í Kristiansund. Jökulfell er við Hornafjörð. Dísarfell er væntanlegt til Rauma í dag. Litlafell er við Hornafjörð. Ilelgafell fór í gær frá Rostock áleiðis til Kotka. Etly Dan- ielsen er á Raufarhöfn. Galgarben er á Þingeyri. Skipaútgerð ríkisins Hekla var væntanleg til Akureyr- ar i gærkvöldi á vesturleið. Esja var á ísafirði í gærkvöldi á norður- leið. Ilerðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Skaftfellingur fór frá Re.vkjavík í gærkvöldi til Vestmanna eyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær kvöldi til Búöardals og Iljallaness. H.f. Eimskipaféiag íslands Brúarfoss fór frá Sauðárkróki í gær til norður- og austurlandshafna og þaðaij til London og Rostock. Dettifoss fór frá Helsingfors 12.5. til Re.vkjavíkur. Fjallfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Nevir York 11.5. til Reykjavíkur. Gulifoss fór frá Leitli í gær til Rvílc- ur. Lagarfoss fór frá Antverpen í gær til Huil og Reykjavíkur. Reykja foss fór frá Reyðarfirði 12.5. íil Ham borgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 85.. tii New York. Tungufoss fór frá LysekU 14.5. til Gautaborgar, Kotka oð Hamina. Heiga Böge lestar í Rotterdam. Hebe lestar í Gautaborg. Flugfélsg íslands h.f. Gulifaxi er væntanlegur til Reykja víkur í dag kl. 16.30 frá London og Glasgow. Sólfaxi fer til Kaupmanna- liafnar og Ilamborgar í dag kl. 8,30 Flugvéiin er væntanleg aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 17.45. — í dag er ráSgert að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Ilellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg laust eftir há- degi í dag, flugvélin fer síðan áleið is til Stayangurs og Luxemborgar. Einnig er Saga væntanleg í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 19, flugvélin fer kl. 20,30 til New York. 340 kr. fyrir 10 rétt3. Úrslit getraunaleikjanna um helg- ina urðu: Þróttur 1 — KR 5 ............... 2 Brann 4 — Viking 1 ............. 1 Sandefjord 0 — Varegg 0 ........ x Valerangén 0 — Odd 0 ........... x Fredrikstad 2 — Asker 1 .. Kvik 1 — Frigg 2 ........... Lilleström 3 — Sarpsborg 1 Ranheim 1 — Skeid 4 .... Malmö 3 ...... 2 2 2 1 Degerfors 2 Djurgarden 1 — Göteborg 2 Halsingborg 2 — Norrby 5 Sandviken 4 — Halmstad 0 Bezti árangur reyndist 10 réttir, komu svo margar réttar ágizkanir j fyrir á 5 seölum. Var hæsti vinn- I ingur 340 kr. fyrir 3 af þeim, en ! sá 4. hlýtur 314 kr. Vinningar skipt- | ust þannig: ’ 1. vinningur: 184 kr. fyrir 10 rétta (5) I 2. vinningur: 26 kr. fyrir 9 rétta (74) Enska leiktímabilinu er nú lokið, og eru nú aðallega norskir og sænsk ir leikir á getraunaseðlinum, ásamt þeim íslenzkum leikjum, sem hægt ' er að nota. Vortímabili getraunanna j lýkur um aðra helgi í júní, eða eftir j 4 leikvikur. Hr. 72 Lárétt: 1. að hóta, 6. heiti á hafinu, 8. að eyða, 9. gætni, 10. hljóð, 11. sam koma, 12. for, 13. grýtt jörð. I Lóðrétt: 2. fæða, 3. að öðlast, 4. hryggði, 5. með, 7. á skipi, 14. næði. Lausn á krossgátu nr. 71. Lárétt: 1. bindi, 6. lár, 8. rim, 9. ark, , 10. rún, 11. ske, 12. grá, 13. ysu, 15. : freri. Lóðrétt: 2. ilmreyr, 3. ná, 4. ' drangur, 5. þrasi, 7. skráp, 14. S. E. (Sigurður Einarsson). DAGUR á Akureyri fæst í Söluturninnm við Arnarhól. Útvarpið í dag 8.00 10.10 12.00 I dag verða gefin saman í hjóna- band á Reyðarfirði ungfrú Kristín Beck, Reyðarfirði og Sigurður Jóns- son. tannlæknanemi, Granaskjóli 21, Reykjavík. 112.50 i 15.30 ! 16.30 19.25 ! 19.30 119.40 20.00 ; 20.25 ‘ 20.30 GERJÐ SK8L fyrir selda miða í Happ’ drœtfi HúsbyggingarsjóSs- ins. Skrifstofan er í Edduhús- inu viS Lindargötu — sími 81277 Morgunúlvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Við vinnuna. Tónl. af plötum. Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Veðurfregnir. Tónleikar: Óperulög (plötur). Auglýsingar. Fréttir. Daglegt mál (Eiríkur Hreinn). Fræðsiuþáttur um rafmagns- tækni: Aðalsteinn Guðjohnsen rafmagnsverkfræðingur talar öðru sinni um lcjarnorku til raforkuvinnslu. 20.45 Tónleikar (plötur): „Flautuleik- arinn furðulegi," hljómsveitar- verk eftir Walter Piston. 21.00 Erindi: Nýliði a franska þjóð- þinginu (Eiríkur Sigurbergsson viðskiptafræðingur). 21.35 Kórsöngur: Laugarvatnsskór- inn syngur, Þórður Kristleifs- son stjórnar (plötur). Við þetta glímir unga fólkið: Stúdentspróf og landspróf hafin um allt land Nú eftir helgina hófust stúdentspróf í Menntaskólunum og landspróf í gagnfræðaskólunum víðs vegar um land. Fyrsta verk- efnið á stúdentsprófi var íslenzkur stíll. í Menntaskólunum á Laugarvatni og í Reykjavík máttu nemendur velja í milli þess- ara stílefna: 1. Lestur íslendingasagna og nútímamenning. 2. íslenzkur sjávarútvegur og afkoma hans. 3. Dagblöð og hlutverk þeirra. 4. Gróðurmold. LANDSPRÓF hófst á mánudag, með verkefnum í ólesinni stærðfræði, og var framhaldið í gær, í lesinni stærðfræði. Þetta vofu verkefnin, sem landsprófsnemendum var gert að leysa í ólesinni stærðfræði: 1. dæmi: Verkamaður fékk í dagkaup 14 krónur, þegar ekki var eftirvinna, en 198 krónur þá daga, sem unnin var eftirvinna. í júnímánuði voru vinnudagarnir 25, en mánaðarkaupið 4032 krón- ur. Hve marga daga var unnin eftirvinna? 2. dæmi: (2x2-h3x + l)2-- (2x2-k-3x)24-2x(2x4-3)-i-1. 3. dæmi: Húsaleigan mín hækkaði um mánaðamótin úr 625 krón- um í 700 krónur. a. Hve mörg % var hækkunin? Leigan hækkaði um jafnmörg % hjá öllum leigjendunum b. Fyrir hækkunina borgaði Axel 750 krónur á mánuði. Hve mikið þarf hann að borga framvegis? c .Kalli borgar 616 krónur framvegis. Hve mikið borgaði hann fyrir hækkunina? d. Hjá séra Ingólfi nam hækkunin 135 krónum á mánuði. Hve mikil var mánaðarleiga hans fyrir og eftir hækkun- ina? 4. dæmi: f frostunum í vetur náði Nonni ískeilu (grýlukerti), sem myndast hafði niður úr þakrennu á bílskúrnum. Hann brá málbandinu hennar mömmu sinnar um sverari endann, og reynd- ist ummálið þar 44 cm. Síðan mældi hann lengdina endanna á milli og reyndist hún 25 cm. (Þess ber að gæta, að lengdin, sem Nonni mældi, var utan á keilunni, en ekki enni í henni miðri). Nonni hafði heyrt að eðlisþyngd íssins væri sem næst 10/11. Hann settist nú við að reikna út, hve þung ískeilan væri. Hvað átti hann að fá út úr dæminu? Ekki þarf að taka það fram, að ískeilan var ekki borin inn í ofn- hita, meðan á mælingunni stóð. Hún var alveg slétt og gáralaus. Rétt ískeila. 5. dæmi: 3a2-f-48 5-FlOa a2+7a+12 64-2a +2a+8 a2-F2a 4a2-f-4a + l a24-5a+6 6. dæmi: Lagður var þjóðvegur um þéttbýla sveit. Úr Hólslandi voru teknir 3% ha undir veginn, úr Brekkulandi 3 ha og úr Grundarlandi 2Ú2 ha. Ríkissjóður greiddi þessum þremur jörðum 13870 krónur fyrir landspjöllin, og áttu landeigendurnir að skipta upphæðinni milli sín. Dómkvaddir matsmenn dæmdu, að 5 ha úr Hólslandi ættu að teljast jafnir að verðmæti og 6 ha úr Brekkulandi, en 4 ha úr Brekkulandi jafnir að verðmæti og 5 ha úr landi Grundar. Hvernig áttu nú ríkisféð að skiptast milli jarð- anna? 21.50 Upplestur: Jón Jónsson bóndi á Bessastöðum í Sæmundar- hlíð flytur frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi: Tómstundir æskulýðs- ins (Friðjón Stefánsson rit- liöfundur). 22.25 Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djassplötur. 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgúnútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Iládegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 1925. Veðurfregnir. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Bandaríski píanó- ríski píanóleikarinn Júlíus Katchen lcikur (Hljóðritað i Austurbæjarbíói 22. sept. sl.). a) Rondo capriccioso eftir Men delson. b) Bcrceuse eftir Chopin. c) Polonaise í As-dúr op. 53 eftir Chopin. 20.50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup les og skýrir postulasöguna. 21.15 Einsöngur: Kirsten Flagstad syngur lög eftir Arne Dörums- gard, Geraíd Moore leikur und ir (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Svartfugl" eft- ir Gunnar Gunnarsson. (Höf- undur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Náttúrlegir hlutir (Geir Gígja náttúrufræðingur). 22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur). „Faust“-sinfónían eftir Franz Liszt. (plötur). 23.20 Dagskrárlok. SPYRJID EFTIR PÖKKUNUM MEÐ GRÆNU MERKJUNUM Listasafn Einars Jónssonar verður opið fyrst um sinn á sunnu- dögum og miðvikudögum kl. 1,30-3.30

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.