Tíminn - 17.05.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.05.1956, Blaðsíða 4
4 F^ra' sýningu Skemmtiteiags Alatoss a OrrusTunni a Haiogalandi aö Hlé- garði í fyrrakvöld. Skemmtifélagiö á Álafossi: Orrustan á Hálogalandi Gamanleikur í 3 þáttum — Leikstjóri Ragn- kildur Steingrímsdóttir T í MIN N, fimmtudagurinn 17. maí 1956. Ljósmóðurstörf í Eyjafirði að saklaust fólk var í fangabúS- Þjóðvörn var yfirleitt skjót unum. Fregnirnar af miðalda- að tilkynna framboð í þeim myrkrinu í réttarfarsmálum kjördæmum, sem Sjálfstæðis- kommúnistaríkjanna hljóta að menn voru taldir valtir í, svo vekja allt sæmilega skynsamt sem í Barðastrandarsýslu, Ak- fólk til meðvitundar um að það i ureyri, Árnessýslu og víðar. En hefir verið herfilega blekkt. dráttur varð á framboðinu í Heiðarlegt fólk á ekki annars Eyjafirði. Þar er Sjálfstæðis- úrkosta en segja skilið vi3 kúg- flokkurinn í mikilli hættu, og unarstefnu kommúnista. Hún sennilegast, að hann tapi þar hefir valdið því herfilegum von þingsæti. Urðu ýmsir erfiðleik- brigðum. ar á vegi Þjóðvarnarframboðs- ins í Eyjafirði, enda ýmsir, sem Forherðing kommúnisfa áður fylgdu flokknum, orðnir Óbreyttir liðsmenn sjá, hvern honum fráhverfir. Gekk í miklu þófi að setja saman framboðs- lista og stóð svo, er fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks- ig þeir hafa verið blekktir á alla lund, en foringjarnir láta sem ekkert sé. Forherðingin ei svo stórkostleg, að rithöfundar 1 ins, Magnús Jónsson frá Mel, þjóðviljans leggja nú út í bá ó- I kom norður til að hyggja að færu að reyna aS teIja fólki trú | kjörfylgi sínu. Varð það hans um að hinir stórfelldu rétt-1 fyrsta verk í héraðinu að vinna argiæpir gtalíns og leppa hans I að því að linna fæðingarhríðir séu engu verri en atburgir a| Þjóðvarnarlistans. Eftir dag- yesturlöndum! í þeim tilgangi :l langa yfirsetu gat Magnús hrós rifjar Þjóðviljinn upp mál Ros-1 að sigri. Listinn var barinn sam enberg-hjónanna í Bandaríkjun-1 an og þótti honum þá sín ferð uln; sem voru dæmd til lífláts góðorðin. Brátt spurðist um fyrir njóSnir, eftir langvinn | héraðið, hver hefði unnið ljós- réttarhöld fyrir opnum tjöld- 1 móðurstörfin. Þótti þá hafa ulri) og segir: „Þessi ömurlegu I sannast að „blessaðir glókoll- arnir“ væri réttnefni. Hva?ia þrælabúðir? mál (þ. e. réttarglæpir) hafa nú verið tekin til endurskoðun- ar í Austurevrópulöndum, en ráðamenn á Vesturlöndum Kommúnistablaðið birtir stór halda enn fast við afbrot sín ar fregnir af því að nú eigi að Þetta er ljótur leikur. Þarna || leggja niður þrælabúðirnar í Sí er verið að reyna að draga f jöð-1 beríu, og veita pólitískum föng ur yfir einhverja ægilegustu | | um, sem þar hafa verið í nauð- glæpi seinni tíma, réttarinorðin | | ungarvinnu, frelsi. En sanntrú- og fangelsanir saklausra manna I I aðir lesendur Þjóðviljans í tugþúsunda tali, með því að I i spyrja: Hvaða þrælabúðir? Þeir halda því fram að ástandið á || | vita ekki betur, eftir að hafa Vesturlöndum hafi ekki verið | | Iesið Þjóðviljann undanfarin betra. Og sé nú orðið verra, | 1 ár, en að allt tal um þrælabúð- 1 ir sé herfilegasta „auðvalds- lýgi“. Ifver var að tala um póli- tíska fanga? Voru þeir ekki all þar. sem kommúnistar hafi ját-1 að glæpi sína en „ráðamenn á Vesturlöndum halda eiia fast || við afbrot sín.“ Hvílíkt hyldýpi ir njósnarar erlendra ríkja, spillingar og undirlægjuháttar! , skemmdarverkamenn, andbylt- Dómsniðurstaða opinbers réttar " ingarsinnar og glæpamenn? Ef í Bandaríkjunum í máli tveggja þeir eru saklausir — sem nú manneskja á að vega til jafns ||| er raunar játað — þá kemur við líf liðsforingjanna 5000, sem | það hvergi heim við fréttir þær, Stalín lét drepa, líf milijóna úr sem Þjóðviljinn hefir birt síð- baltnesku löndunum, sem flutt- || ustu árin. Og enn síður kemur ar voru til Síberiu, líf og hain- það heim við útlendu skýring- ingja alls þess mikla mann- argreinarnar, sem fylgt hafa fjölda í Rússlandi og leppríkj- fréttunum. Hverju eiga svo unum, sem dæmdur var sak- kommúnistarnir að trúa? Eiga laus, líf stjórnmálamannanna, | þeir að fyllast - hrifningu yfir sem voru pyntaðir og síðan j| góðsemi og réttlæti þeirra for- hengdir saklausir. Þessi saman | ingja, sem nú segjast vera að burður kommúnistablaðsins gef slcppa saklausu fólki úr háldi? ur sýn inn í myrkviði sálarlífs | Erfitt hlýtur það að vera. Þess- réttlínukommúnistans. Og það | ir sömu foringjar vissu alla tíð, setur hroll að venjulegu fólki. “ Kvenréttindafélag íslands heitir á flokkana aS hafa konur í framboði Orrustan á Hálogalandi, gaman- leikur í 3 þáttum eftir Riemann og Schwarts var frumsýndur í Hlé- garði í Mosfellssveit síðast liðinn sunnudag. Það var skemmtifélag Álafoss, sem leikinn sýndi. Leik- stjóri var Ragnheiður Steingrims- : dóttlr leikkona. '■ SKEMMTIFELAG Álafoss, ér . starfsmannafélag klæðaverksmiðj- unnar á Álafossi og hefir það með- aí annars á stefnuskrá sinni, að fá sem flest af starfsfólkinu til að nota frístundir sínar til að fást við eitthvað til gagns og skemmt- unar, og leiða það þar með til meiri félagslegs þroska. Ég veit ekki með vissu; hve lengi félagið hefir starfað, en oft- ast nær hefir það haldið eina skemmtun á ári, fyrir sveitunga sína og aðra, sem sækja vilja. Og að þessu sinni er það „Orrustan á Hálogalandi", sem það býður sveitungum sínum að sjá. Flest af því fólki, sem lék þarna mun alls óvant, og var undur, hve vel það lék, og hve vel leikstjór- anum tókst að láta það vera ör- uggt, eins og það væri alvant á leiksviði. Þótt efni leiksins sé ekki mikið, aðallega ádeila á konuríkið og . heimskulega tilraun eiginmann- anna til að lifa „sínu lífi“, er það . í léttum tón og allt fer vel að lokum. HERMANN HERMANZ sultu • gerOrrmann, aðalpersónu leiksins, ' Jeikur' Viggó Valdimarsson. Var ■ leikur hans látlaus og stígandi, og • forðaðist hann það, sem mörgum yerður á í svona hlutverkum, að gera persónuna að meira skrípi en efni standa til. Var þetta vanda samt hlutverk og tel ég hann hafa leýzt það mj.g vel af hendi. Heklu Hermanz, konu hans, leik ur Arndís Jakobsdóttir. Var það mikið-hlutverk og oft „Heklugos“, eins og maður kennar sagði. Var Arndís örugg í hlutverkinu og leysti það vel af hendi og rögg- samlega. Bar svipur hennar og lát bragð það með sér, að hún var húsmóðir á sínu heimili. Hermann yngri, son þeirra hjóna, lék Ásta Jónasdóttir. Var auðséð, að hún kunni ekki meira én svo við sig í karlmannsgerfi. Var hún ofurlítið óframfærin íram an af, en batnaði þegar á leið, en talaði heldur lágt. Þóru, dótturina lék Heiður Helga dóttir. -Var hún fasmikil og örugg I hlutverkinu, enda var það stúlka, sem vfssi, hvað hún vildi. Tókst Heiði vel áð sýna þessa skapmiklu og ákvéðnu stúlku. Vilmund Sveinsson, vin Her- mans og trúnaðarmann, lék Pétur Sturluson. Heldur fannst mér harm daufur framan af, en batn- aði þegar á leið. Var hann tæp- lega nógu heimsmannslegur til að leggja öll þau ráð á, sem hann gerði, og þyrfti að bera sig betur. Zakharias Torfason skrifstofu- mann í stjórnarráðinu lék Ólafur Jóhannesson. Er’hér áreiðanlega urn góðan leikara að ræða, og kæmi mér ekki á óvárt, þótt hann ætt-i eftir að vekja athýgli. Gerfið var ágætt, enda sýndi hann hinn „óháða“ eiginmann af hreinustu list. Svipur hans og látbragð bar vott um næman skilning á hlut- verki hins undirokaða, sem gerði þó misheppnaða tilraun til að losna úr prísundinni. Arngerði Torfason, konu hans og harðstjóra lék Klara Bergþórs- dóttir. Sýndi hún kvenskassið vel og var ekki blíð á svipinn. Þó var hún bezt í síðasta þætti. Önnu Lísu Hansen, danska flótta konu, lék María Ilálfdanardóttir. Var leikur hennar ágætur og létt- leiki yfir honum, enda mjög ör- ugg á sviði. Talaði hún dönskuna eins og innfæddur Dani. Sollu vinnustúlku lék Vilborg Guðmundsdóttir. Hlutverkið er lítið og gefur ekki mikið tækifæri. En hún mætti vera heldur líflegri. Hermann Hermanns glímu-1 kappa lék Reynir Guðjónsson. Þótt Reynir sé enginn beljaki að sjá, var hann hvikur og snar í snún- ingum og fór vel mcð hlutverkið og var öruggur á sviðinu. ÁHORFENDUR VORU svo margir sem húsrúm leyfði og voru leikarar og leikstjóri margklapp- aðir upp og hylltir af áhorfend- um. Voru allir á einu máli um, að leikurinn og leikstjórn, hefði tckizt Ijómandi vel. Hefir Ragnheiður Steingríms- dóttir úreiðanlega lagt mikla alúð við að sviðsetja leikinn, sem bar vott um smekkvísi og kunnáttu. Veit ég, að ég mæli fyrir munn áhorfenda, þegar ég þakka Skemmtifélagi Álafoss fyrir ágæta skemmtun. Ég veit ekki hvað oft leikur- inn verður sýndur, en ég vil hvetja menn til að sjá hann og fá sér hressandi hlátur eina kvöldstund. G. N. Eftirfarandi bréf sendi stjórn Kvenréttindafélágs íslands mið- stjórnúiri'1 allra stjórnmálaflokk- anna, 9. apríl s. 1.: „Eins óg kunnugt er, voru ísl. alþingismenn svo frjálslyndir árið 1915, að veita konum á íslandi kosningarétt og kjörgengi. Fögn- uðu konur þessu að vonum, og hafa jafnan haldið 19. júní hátíð- legan til minningar um þessa rétt- arbót. Gerðu þær sér vonir um, að nú myndu þær eiga fulla aðild að stjórn landsins og sitja á Al- þingi .ekki síður en karlmenn. Raunin hefir orðið önnur. Árið 1916 var Bríet Bjarnhéð- insdóttir í kjöri vig landskjör, en náði ekki kosningu, Við kosningar 1922 settu konur upp kvennalista, þegar sýnt þótti, að engin kona myndi verða kjörin af listum stjórnmálaflokkanna, og var Ingibjörg H. Bjarnason kjörin. Nú fyrirbyggja kosningalögin m. a. að þessi leið sé íarin, enda ann. Væri ákveðið, að þar yrði rannsóknarstofa fyrir skólann og fyrst um sinn einnig kælitækni- kennslustofa. Eftir skólaslit komu saman nýútskrifaðir vélstjórar og stofnuðu skólasjóð vélskólans með 100 kr. framlagi frá hverjum. Fé sjóðsins á að verja til kaupa á kennslutækjum og öðru, sem skól inn helzt þarfnast. eru konur nú flokksbundnar eigi síður en karlar. Næsta kona, er sæti átti á Al- þingi, var Guðrún Lárusdóttir, sem kjörin var á landslista 1930 og end urkjörin 1934. Nú líða 8 ár svo, að engin kona á síeti á Alþingi, en 1946 er Katrín Thoroddsen kjörin í uppbótarsæti. Árið 1949 hlutu þær; Kristín L. Sigurðardóttir og Rannyeig Þor- steinsdóttir héraðsdómslögmaður kosningu, en síðasta kjörtímabil hefir engin kona átt sæti á Al- þingi. Kvenréttindafélag íslands telur þessa þróun algjörlega óviðunandi og heitir á stjórnmálaflokkana að skipa konur, eina eða fleiri, í trygg framboðssæti vig kosningarnar í sumar. Virðingarfyllst, f. h. Kvenréttindafélags íslands Sigríður J. Magnússon, formáður.“ Erlent yfirlit (Framhald af 6. sfðu.) nærri lokið, þótt stjórnarhættir kommúnistaríkjanna færist í frið- samlegra og frjálslegra horf. Þessi samkeppni mun hinsvegar færast í annað form en áður. Miklu skipt- ir fyrir formælendur lýðræðis- stefnuna, að þeir átti sig á hinu breytta viðhorfi í tíma. Þ. Þ. j Enn um Tívolí. -BORGARBÚI kvcöuE. sér hljóðs um Tívoligarðinn hér í Reykja- vík og. kemst.m.a. svo að orði: „Það var orð í tíma talað, sem þið sögðuð um Tívolí i blaðinu hér á dögunum. Ég brá mér líka þangað um helgina síðustu. Mér ofbauð margt það, sem fyrir augu bar. Einkpm þó tvennt: Dýrtíð og hirðuleysisleg umgengni, hvar sem litið var. Lítið virðist hafa verið gert til að setja þánn blæ á garðinn, að ailt væri prýtt og fágað fyrir sumarstarfsemina. Það var engu' líkara en garður- inn væri rétt kominn undan snjó. Allt um það er skemmtúnin sem börnunum er boðin allt of dýr. Þarna eyða börn mörgum tugum króna á skammri stund. Ekki er hollt að venja sig á slíka með- ferð fjármuna, og ofviðá er það pyngju flestra foreidra ér til lengdar lætur. Barnaskemmtun af þessu tagi getur verið ágæt, en verð þarf að verá i hófi. Hvaða vit er t. d. í því .að greiða 5 krón- ur fyrir að sitja í rafmagnsbíl í 3 mínútur? Sum börn keyptu marga miða og sátu kannske fyrir 15 kr. í se'nn. En syona er allt orðið hjá okkur. Óskaplegt verð á hverri smáyægífegri þjónustu.“ Því ekki allt undir sama hatti? „ÞAÐ ER MIKIL spurning, hvort skipta á leikvöllum borganna í tvær gerðir eins og hér er gert. Annars vegar almennir leikvellir barna, sem samfélagið sér um og rekur og kostar miklu til. Hins vegar skemmtileikvöllur eins og Tívolí, sem er rekinn sem gróða- fyrirtæki einstaklinga eða hópa. Væri ekki skynsamlegra að hafa hér allt undir einum liatti og láta eitt styðja annað? Svo mun mörg- um sýnast. Skemmtigarðinn í Tí- volí ætti samfélagið að starf- rækja, gera garðinn myndarleg- an og aðlaðandi, taka eitthvert gjald fyrir af börnunum, cn hóf- legt, og útiloka gróðasjónar- miðin“. SVO MÆLIR BORGARI. — Ég hygg að margir muni telja hann hafa rétt fyrir sér. Engin rök virðast mæla með því, að sá leik- völlurinn, sem getur gefið af sér fé, sé í höndum einkaframtaks, en aðrir leikvellir kostaðir af samfélaginu. Þarna ætti allt að lúta einni stjórn og stefna að sama marki. Borgarbúi hefir hreyft athyglisverðu máli. — Frosti. Vélskólanum sagt upp á laugardaginn Vélskólanum var sagt upp laugardaginn 12. þ. m. við at- höfn, er fór fram í hátíðasal skólans. Gunnar Bjarnason, skólastjóri, ávarpaði gestí, kennara og nemendur eldri og yngri og afhéiiti prófskírteini. Gunnar Bjarnason kvað skóla- starfið hafa verið með líku sniði og áður. f rafvirkjadeild voru starfandi 2 bekkjadeildir og voru skráðir nemendur 19. Ellefu gengu undir lokapróf og luku 5 með ágætis- einkunn. Hæátur var Hreinn Jónas- son með 7,76 (hsést var gefið 8). í vélstjóradeild voru skráðir samtals 86 nemendur. Undir vél- stjórapróf gengu 26 nemendur og stóðust það 23. Undir lokapróf í rafmagnsdeild gengu 32 vélstjórar og stóðust það allir. f skólasliíaræðunni fór skóla- stjóri nokkrum orðuni um það, hve nauðsynlegu og þýðingarmiklu hlutverki fagskóli sem Vélskólinn gengdi í þjóðfélaginu og fyrir alla lífsafkomu þjóðarinnar. Skólanum færðar gjafir. Skólastjórinn minntist gjafa er skólanum hefðu verið færðar. Olíu félagið hefði gefið kennslukvik- mynd og forstjóri Alliance, Ólaf ur Jónsson, hefði gefið skólanum eimketil og eimvél. Af nýmælum, sem á döfinni væru hjá skólanum, kvaðst skólastjóri vilja nefna vistarveru, sem verið væri að útbúa til afnota fyrir skól

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.