Tíminn - 17.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.05.1956, Blaðsíða 11
T f M IN N, fimmtudagurinn 17. maí 1956. 12 B L □ Ð & TIMARIT FREYR, nr. 8.—9., 1956, er kominn út. Méfföl efnis ihá nefna: grein ’ eftir Jóhannes Ðavíðsson, Hjar'öárdíl, 'er nefnist Sauðfé í Vest- ur-ísafjaröarsýslu um og 'eftir síðustu aldamót, ^Theodðr Gunniaugsson ritar utn meöferð AGA-eldavélar. Þá er greinin Heim a3 Hólum, önnur um Búnaðarfélag Ólafsfjarðar 50 ára, Skafti Benedjktsson ritar um hrúta- sýningar, síðan grein, er ber nafnið Hvers vegna. fiýr unga fólkið svéit- irnar?, minningargrein um Björn á Brún, Húsmæðraþáttur, Sparningar og svör, Um notkun tilbúins ábúrðar o. fl. ÆíGlK nr' -flytur þetta efni: Útgerð o£ aflabrögð, Fúi í skip- * um, eftir Bárð G. Tómasson, Löndun á Sfeki, meðferð og vinnsla í landi, eftir Bergst. Á. Bergsteinsson, fiskmatsstíóra, Útfíuttar sjávaraf- urðir í marz, FiskveiÖar Norðmanna 1958 o. fl. G£f?SÐ SKSL fyrir se!da miSa í Happ- dræfti Húsbyggingarsjóðs-! ins. Skrifstofan er í Edduhús-1 inu vi'ð Lindargötu -— simi 81277 SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEÐ GR"'/ENU MERKJUNUM Fimmfudagur 17. maí Bruno. 138. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 19,05. Ár- dsgisflæði kl. 11,10. Síðdegis- íflæði kl. 23,47. SLYSAVARÐSTOFA RBYKJAVlKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 18—8 Sími Slysavarðstoíunna* er 5030. LYFJABOÐIR: Næturvörður er I Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alia virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 13—18 Vesturbæjarapótek er opið dag lega til kl. 8, nema á laugardög- i um til kl. 4. I ' Leiírétting Leiðinleg villa varð í greininni um landspróf x ólésinni stærðfræði í blað inu í gær. Fyrsta dæmiö átti að vera svona: Verkamaður fékk í dagkaup 144 krónur, þegar ekki var eftir- vinna, en 198 lcrónur þá daga, sem unnin var eftix’vinna. „í júnímánuði voru vinnudagarnir 25, en mánaðar- kaupið 4032-krónur. Hve marga daga var unnin eftirvinna? Hr. 73 Lárétf: 1. langur og svifaseinn mað- ur, 6. illur andi, 8. . . . hýða, 9. hvass viðri, 10. erfðafé (þolf.),. 11. gránn- holda, 12. sti-aumsveipur, 13. fauti, 15. í skáp. LóSréfi: 2. jurt, 3. í skipi, 4. maura- púki, 5. bær á Skarösströnd, 7. tal, 14. fæddi. Lausn á krossgátu nr. 72. Lárétt: 1. ógna, 6. Rán, 8. sóa, 9. gát, 10. urr, 11. mót, 12. aur, 13. urð 15. gróið. Lóðrétt: 2. grautur, 3. ná, 4. angraði, 5. ásamt, 7. stýri, 14. ró. DAGUR á Akureyri fæst í Söluturninum við Arnarhól. SíríSshættan í íhaldsblöcSunum Stríóshættnn vex á Sjálfstægisblaðanna síðum þótt sálir fáar takist þeim nokkuð að hrella. Þau fárast um erjur með Frökkum og Arabalýðum. En fiestir sjá, að þetta er „kosningabrella." Stríííshættan vex, og íhaldið kjördegi kvíðir og kannské er það skiljaniegt að málgögn þess víli, því Framundan eru nú harðar kosningahríðir og hverg: eru vígi og því síður loftvarnarskýli. Stríðshæffan vex, en ekki er ástæða að kvíða þótt innanlands flokkarnir kosningabardagann herði og íhaldið veif, ef úti þeir fara að stríða það á hér til ioftvarnarnefnd, er ei sefur á verði. — Veiztu af hverju mér líkar svo vel að hafa eyrnahlifar? Vegna þess, að þá getur maður ekki heyrt, þegar mamma er að kalia. r buu-f Skipadeild S. !. S.: Hvassafell er í Rostock, fer þaðan væntanlega á morgun til Gautaborg- ar og Reykjavíkur. Arnarfell er í Kristiansund, fer þaðan á morgun til Halmslad og Leningrad. Jökuifell er við Hornafjörð. Dísarfell er í Rauma. Litlafell er á leið til Faxa- flóa frá Austfjörðum. Heigafell er væntanlegt til Kotka á morgun. Et- iy Danielsen er á Raufarhbfn. Galt- garben er á Breiðafjarðahöfnum. Ka- rin Cords fór 13. þ. m. frá Stettin á- leiðis til ísafjaröar. H. f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór væritanlega frá Sauð árkróki í gærkvöldi til norður- og austuriandshafna og þaðan til Lon- don og Rostock. Dettifoss fór frá Helsingfórs 12.5. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Leith 15.5. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 11.5. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 15.5. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Antwerpen 15.5. til Hull og Rvík- ur. Reykjafoss fór frá Reyðarfirði 12.5. til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 8.5. til New York. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær- kvöldi til Kotka og Hamina. Heiga Böge fer frá Rotterdam í dag til Reykjavíkur. Hebe fer væntanlega frá Gautaborg í dag til Reykjavikur. Flugfélag Islands h. f.: Gullfaxi er væntanlegur frá Ham borg og Kaupmannahöfn í dag kl. 17.45. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert aö fljúga til Akureyrar, Eg- iisstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. < S. 1. sunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Þorsteinsdóttir, skrifstofustúlka,. Snorrabraut 54 þg Kristmann Éiðsson, stud.med., Hlíða- hvammi 3, Kópavogi. Gróðursctning Eyfirðinga Hin árlega gróðursetningarferð Eyfirðingafélagsins verður farin á annan dag hvítasunnu frá Miklu- braut. 1. Upplýsingar í sima 1877. Ráðningastofa landbúnaðarins er í Ingólfsstræði 8, sími 8 0 8 6 7. Minnisvert úr dagskrá. ÞVÍ MIÐUR fór útvarpsleikritið á laugardagskvöldið fram hjá þess- um þætti, og ennfremur 3. atriði framhaidsleikritsins í fyrrakvöld. En sú reynsla hvetur til þess að end- urtaka það, Sem sagt var hér fyrir nokkru að æskilegt væri að endur- vekja þáttinn „cndurtekið efni“, sem lifandi var í fyrra en er dauður í ár. Það íer ætíð svo, að einliver for föll hamla að maður geti hlutað á allt, sem hugur girnist í útvarpinu. Þetta má með sanni segja. Endur- telciö efni, úrval þess, sem flutt var í vikunni sem Ieið t. d.. á rétt á sér og mundi koma fjölda hlusténda að gagni. Framsaldsleikritið er blátt áfram sjálfsagt og nauðsynlegt að endurtaka. Til endurtekninga mætti t. d. velja laugardaga slðdegis. Flest litvarpsefni er nú á þræði og auðvelt hvenær sem er, ef vilji er fyrir lxendi. Á SUNNUDAGINN talaði út- varpsstjóri um Bjarna Thorarensen á unga aídri og er vist upphaf er- indaflokks um gömlu skáldin, þegar þau voru ung. Er þetta girnilegt efni og getur orðið góð skemmtan og fróðleikur. — Á mánudagskvöld- ið talaði Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli um dag inn og veginn. Var Halldór Krisfjáns- son talaði um daginn og veginn ræSa hans ágæt hugvekja. Hann fjallaði hispurs- laust um stjórn- ■ æál, ekki flokksmál, heldur um gildi , stjórnmálastefnu, seín því nafni má i kaila. Stundum verða þessi erindi ósköp hversdagsieg endursögn á fréttum blaöanna, en í þetta sinn var betur á haldið. Halldór þorði ^ að nefna hlutina réttum nöfnum, án þess að halia á nokkurn. Gunnar skáld Gunnarsson las Svartfugi. Sag , an ér mjög spennandi, tnanniýsing- ! ar lifahdí ög skáidíð les vel. Ér I iesttirinn hinn bezta sksmmtun. Er útvarpið í harki með góða þuli? Fréttaiestn er a. m. k. stundum á- bótíivant. Útvarpinu hefir hrakað í þessu efni á siðustu tímum. YMIS ÁGÆT tónlist hefir geng ið út af gfammófóninum þessa sið ústu daga. Morguntóhleikar á sunnu daginn voru mjög góðir, verk eftir Bach, Beethoven, Franck og Lalo, og um kvöldið sellóieikur rússneska listamanns, sem hér kom í fyrra (sónata eftir Brahms). Þá voru ágæt ir tónleikar á mánudagskvöldið, verk eftir Schumann. Útvarplð í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 VeÖurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðui'fregnir. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Bandaríski píanó- ríski píanóleikarinn Júlíus Katchen leikur (Hljóðritað í Austurbæjarbíói 22. sept. sl.). a) Rondo capriccioso eftir Men delson. b) Berceusé eftir Chopin. c) Polöhaise í As-dúr op. 53 eftir Chopin. 20.50 Biblíúlestur: Séra Bjarni Jóns- son vigslubiskup les ög skýrir postulasögúna. 21.15 Einsöngur: Kirsten Flagstad syngur lög eftir Arne Dörums- gard, Gerald Moore leikur úhd ir (plötur). 21.30 Útvarpssagan: '„Svartfugl" eft- ir Gunnar Gunnarsson. (Höf- undur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Náttúrlegir hiutir (Geir Gígja náttúrufræðingur). 22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur). „Faust“-sinfónían eftir Franz Liszt. (plötur).' 23.20 Dágskrárlök. Úfvarpið á morgun: moniku. b) Giacomo Rondinella syngur. 23.10 Dagskráx'lok. Útvarpið á laugardaginn: Óskalög sjúklinga eftir hádegisút- varp. Tómstundaþáttur barna og unglinga klukkan sjö. Einsöngur kl. háifátta: Marcel Wittrisch syngur 8.00 12.00 13.15 15.30 16 30 19.25 19.30 lð.40 20.00 20.20 20.35 22.00 22.10 22.30 Morgunútvarp. Hádegisúlvarp. Lesin dagskrá næstu viku. Miödegisútvarp. Veðux'fregnir. Veðurfregnir. Tónleikar: Harmonikulög. Auglýsingar. Fréttir. Kveðjuávarp til íslendinga (frú Bodil Begtrup ambassador Dana á íslandi). Óiympíuleikarnir í sextiu ár: Samfélld dagskrá gerð af Pétri Haraldssyni þrentara. Fréttir og veðurfregnir. Garðyrkjuþáttur. Létt lög: Nýjar ítalskar plötur. a) Franco Scai'ica leikur á har- Lárus Pálsson - . stjórnar leikritinu óperettulög (af plötum). Eftir kvöldfréttir verð- ur flutt leikritið „Fyrirmyndar eiginmaður" eftir Osc- ar Wilde, í þýðingu Árna Guðnason- ar. Verða fluttir 3. og 4. þáttur leik- ritsins. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Inga Þórðardóttir, Þóra Borg, Þorsteinn Ö. Stephensen, Rú- rik Haraidsson, Valur Gíslason, Her- dís Þorvaldsdóttir, Lárus Pálsson og Klemenz Jónsson. Að loknum lestri síðari frétta vérða leiknir léttir þktt ir úr vinsælum tónverkum til klukk- an hálftólf. J ó s E P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.