Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1956næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Tíminn - 19.05.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.05.1956, Blaðsíða 4
4 T í M I N N, laugardagurinn 19. maí 1956. Reykvískir Húnvatningar í Þórdísarfundi. Hann fór norður um sumar- ið í iandaleitum og fór upp Norðurárdai og kom ofan í eyðifjörð einn. Og um daginn, er þeir fóru með þeim firði, þá hiupu úr fjalii að þeim tveir sauðir. Það voru hrútar. Þá mæfti Ingimundur: Það er vel fallið að þessi fjörður heiti Hrútafjörður. erfðir, að hún lifir fullu lífi enn. í dag. Ekki hittast svo tíu menn j utan héraðs síns, að þeir stofni j ekki með sér átthagafélag. Nær-j tæk dæmi eru átthagafélögin hér í j Reykjavík. Eitt þeirra er Húnvetn- ingafélagið, sem hefir sýnt dóttur Ingimundar Þorsteinssonar á Hofi þá virðingu, að gróðursetja tré þar sem hún fæddist og nefna Þórdís- arlund. Gróðursetningu lokið í sumar. Húnvetningafélagið hefir undan- farið farið árlega í gróðursetning- Þórdísarlundur í Vatnsda! Þannig segir í Vatnsdæla- sögu frá norðurför Ingimund- ar Þorsteinssonar, en haustið áður kom hann í Leiruvog í Borgarfirði og hafði vetursetu á Hvanneyri hjá Grími fóst- bróður sínum. Þetta sumar komst Ingimundur í Víðidal, en sá dalur kom ekki heim við finnska spásögn og hélt hann því áfram næsta vor til Vatns- dals. Þar tók hann sér ból- festu og byggði Hof. Finnsk völva hafði spáð Ingi- mundi, að hann færi til íslands og settist þar að. Ileldur fannst Ingimundi þetta ólíklegt, enda átti hann miklar eignir í Noregi og var í vinfengi við Harald hár- fagra. Þótt Ingimundur tæki ís- landsíör þverlega, lét völvan sig ekki og sagði: Þetta mun fram koma, sem ég segi, og það til marks, að hlutur er horfinu úr pússi þínum, sá er Haraldur kon- ungur gaf þér í Hafursfirði, og er hann nú kominn í holt það, er þú munt byggja, og er á hlutnum markaður Freyr af silfri, og þá er þú reisir bæ þinn, mun saga mín sannast. Enn eru hlutir í jörðu. Ingimundur fann konungsgjof sína í vatnsdælskri mold, er hann reisti bæ sinn að Hofi, og gildir arför norður í Vatnsdalshóla. Nú, þann 26. maí, er ákveðið að fara í fimmtu ferðina og er meiningin að ljúka þá gróðursetningunni í Þórdísarlundi. Það segir riiér Krist mundur Sigurðsson, sem er for- maður gróðursetningarnefndar, aðrir eru Friðrik Karlsspn og Agn ar Gúnnlá.'úgssón, að lundurinn hafi dafnað vel og orðið fyrir litl- um skakkaföllúm. Er ViSast að lundinum fylgi óskir Hátaldar hár- fagra, þær er hann gáf irigimundi til farárheiií'a" t:íl''ís‘láriðsl: SVó.’Vel vill til, að éirin nefndarnianna er garðyrkjumaðúr, Agnar Gunn- laugsson, og hefir hann skipulagt gróðursetninguna og leiðbeint um plöntuval. Húnvetningar í Reykja- vík hafa lagt fram fé til plöntu- kaupa og ferðirnar hefir fólkið sjálft kostáð. Oftast er haldið héð- an úr bænum á laugardagsmorgni og komið aftur á sunnudagskvöld. F agnaðarf undir. Þegar týndu synirnir og dæturn- ar koma norður í Vatnsdalinn verða fagnaðarfundir. Bændur í ná grenni Þórdísarlundar hafa alltáf verið reiðubúnir að rétta hjálpar- hönd við gróðursetninguna. Krist- ján Vigfússon, bóndi í Vatnsdals- hólum, gaf landið milli Þórdísar- hóls og Þórdísarlæks, sem rennur út í Flóðið, en þar stendur lund- urinn, og jafnframt hefir hann alltaf gefið allan áburð. Kristján varð sjötíu og fimm ára í fyrra, eipu hvort það eru stórmerki skáld daginn áður en Húnvetningafólagið skapar eða veruleika. En því er þessi saga rifjuð upp hér, að hún er í nokkrum skyldleikum við al-1 menna átthagatryggð íslendings-! ins, sem mótaðist í höndum land- kom norður. Þá hefir Halldór Jóns son, bóndi á Leysingjastöðum, hald ið fólkinu veizlur, nema þegar hóp urinn sat boð hjá búnaðarfélaginu og boð hjá Ingþóri Sigurðssyni, námsmanna eins og Ingimundar { bónda á Uppsölum fyrsta vorið, en Þorsteinssonar og annarra, sem har.n er gæzlumaðiir við lundinn. hurfu áf Noregi, oft ekki fyrir ann ! Á framangreindu sést, að Vatns- að sýnilegra en spádóm, til að dælingar, engu síður en Húnvetn- deyja hér í mold sinnar konungs- gjafar, 'eftir að hafa svarist í fóst- ingafélagið í Reykjavík vilja allt gera til að lundurinn verði Þór- bræðralag við landið með þeirri dísi Ingimundardóttur til sóma og siðburidnu tryggð, er síðan gekk í1 að heimsókn félagsins á fornar stöðvar megi verða hverjum og ein um sem ánægjulegust. Fyrsti Húnvetningurinn. I Vatnsdælu segir að snemma vors hafi verið haldið úr Víðidal og er folkið hafi larið að nálgast Vatns- dal, hafi Ingimundur sagt: Sú mun sannast spáin Finnanna, því að nú kenni ég landslag af frásögn þeirra, að hér mun oss á vísað, og vænkast nú mjög. Ég sé" nú og land að víðleika með vexti, og ef þar fylgja kostir, þá má vera, að hér sé vel byggjandi. Og er þeir komu að Vatnsdalsá, þá mælti Vigdís, kona Ingimundar: Hér mun ég eiga dvöl nokkra, því að ég kenni mér sóttar. Ingimund- ur svarar: Verði það að góðu. Þá fæddi Vigdís meybarn. Hún var Þórdís kölluð. Inginnindur mælti: Hér skal Þórdísarholt heita. Þannig segir frá fæðingu fyrsta Húnvetningsins og eru þau héruð ckki mörg, sem eiga svo skýra lýs- ingu á komu fyrstu barna sinna í þennan heim. Þórdísarlundur verð ur í frairitiðinni ekki einungis til minningar um fyrsta Húnvetning- inn, heldur einnig til minningar um þá, sem gerðu hann og átthaga- ást þeirra, sem er sú íslenzk kennd er getur gert menn ævilangt að gestum utan síns héraðs. I.G.Þ. Mollet á stöðugum fundum í Moskvu Moskvu, 17. maí. Mollet forsætis ráðherra og Pineau utanríkisráð- herra hafa Setið á stöðugum fund- um í allan dag með leiðtogum Sovétríkjanna. Sagt er, að fyrst hafi verið rætt um aðstoð við þær þjóðir, sem skammt eru á veg komnar efnahagslega. Þá hafi ver- ið fjallað um vandamálin í hinum nálægari austurlöndum, Indókína og afvopnunarmálin. í stuttri til- kynningu segir að umræðurnar hafi verið hreinskilnar og íarið fram í vinsamlegum anda. Frábærárangur Valbjarnar Þorlákssonar í stangarstökki Stökk 4,25 m á Vormóti IR — fyrsta frjálsí- króttamóti sumarsins. Reyndi a”Ö slá met Torfa en tókst ekki A fyrsta frjálsíþróttamóti sumarsins — Vormóti ÍR — náð ist ágætur árangur í nokkrum greinuni, en hæst ber þó árang- ur Valbjarnar Þorlákssonar, ÍR, í stangarstökki. Vitað var, að Valbjörn er í mjög góðri þjálf- un, en að hann myndi stökkva yfir 4,25 m hefir víst fáum dott ið í hug, enda er það jafnt bezta árangri, sem Torfi Bryngeirsson náði hér á íþróttavellinum. Kúluvarp: Skúli Thorarensen, ÍR 15.35 Guðmundur Hermannss., KR 15,24 Andrés Bjarnason, A. Friðrik Guðmundsson, KR 400 m hlaup: Þórir Þorsteinsson, Á. Sigurður Gíslason, KR Rafn Sigurosson, U.Í.A. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR Heiðar Georgsson, ÍR Einar Frímannsson, KR Spjótkast: Björgvin Hólm, ÍR Launamá! lögreglu- manna tekin af dagskrá Launasamþykkt Reykjavíkur bæjar, þar sem deilt er um laun lögregluþjóna, var á dagskrá bæj arstjórnar í gær. Lögregluþjónar, sem fylkja sér fast um leiðrétt- ingar þær, sem þeir vilja fá fram gengt, komu 10—20 á fundinn. Þegar íhaldið sá fylkingu þá heyktist það á því að ræða málið og tók það af dagskrá. Er helzt svo að sjá, að sæta eigi færis og afgreiða málið einhvern tír.u þegar lögregluþjónar ugga ekki að sér og koma ekki á fund. Keppendur í stangarstökkinu voru þrír. Einar Frímannsson, KR, stökk 3,20 m, en tókst ekki að stökkva yfir 3,35 m. Þá hófu þeir félagarnir Valbjörn og Heiðar Georgsson keppni. Fyrst stukku Sigurður Pálsson, KR þeir yfir 3,60 m og síðan yfir 3,80 Skúli Thorarensen, ÍR m báðir í fyrstu tilraun. Heiðar reyndi síðan víð 3,90 m, sem Val 3000 m hlaup: björn sleppli, en honum tókst ekki Sigurður Guðnason, ÍR að stökkva þá liæð. Valbjörn lét Hafsteinn Sveinsson, KR hækka í 4 m og fór yfir í fyrstu Sveinn Jónsson, U.M.S.E. tilraun, og sama gerði hann einn-! ig við 4,15 m, en hann hafði áð- ur stokkið hæst 4,13 m. Ráin var nú sett á 4,25 m — og þegar í fyrstu tilraun stökk Valbjörn létti Iega yfir þá'hæð — og sýnir það greinilega, að hann á eftir að stökkva mun hærra í sumar. Val- bjöx-n reyndi tvisvar að hnekkja meti Toi’fa Bryngeirssonar, sem er 4,35 m sett í Stokkhólmi 1952, með því að reyna að stökkva 4,37 m, en það er langmesta hæð, sem reynt hefir verið við liér á í- þróttavellinum. Valbirni íókst ekki að hnekkja metinu í þetta sinn •— en ólíklegt er, að hið frábæra met Torfa lifi af sumarið. Þessi árangur Valbjarnar — 4,25 metrar — er jafnt vallar- meti Torfa, en honum tókst aldrei að stökkva hærra hér á vellinum. Hins vegar stökk liann nokkrum sinnum yfir 4,30 m er- lendis og einu sinni 4,30 m í Vest mannaeyjum. Er Svíinn Lunö- berg, sem varð þriðji á Ólympíu Ieikunum 1952, keppti hér 1954, stökk hann hæst 4,20 m., enda eru úðáiffiÖítir fyrir stangarstökk ekki góðar hér á vellinum. Ár- angur Valbjarnar er af þeim sökum enn athyglisverðari, svo og, að .frernur kalt var í veðri, er Vormótið var háð. Stíll Valbjarnar í starigai’stökk-1 inu er frábær og í þ.vi jafnast hann á við beztu stangarstökkv- ara heimsins. Hann er afar mjúk- ur og liðugur, og notfærir sér það út í yztu æsar. Fáum hefir sennilega dottið í hug fýrir tveim- ur árum, er Torfi hætti keppni, að hið frábæra met hans kæmist í hættu næstu árin — en met Torfa er einn bezti árangur, sem íslenzkur írjálsíþróítamaður hefir náð. Keppnin í kúluvarpi var afar skemmtileg á mótinu. .4 briðju- daginn sigraði Guðmuxidur Her- mannsson í þeirri grein, varpaði 15,47 m. Skúli Thorarensen varp- aði þá 15,07 m og kempan Gunn- ar Huseby 14,95. Seinni daginn sigraði Skúli hins vegar, varpaði 15,33 m, sem er bezti árangur hans. Úrslit í einstökum mótsins urðu þessi: 13,75 13,53 51,1 53.7 53,9 4,25 3,80 3,20 53,88 48.15 39.15 9:16,2 9:16,8 9:38,3 Agústa Þorstsinsciótfir, Armanni, sem s. I. sunnudag setti nýft met í 200 m skriðsundi kvenna, er nýlega orðin 14 ára. Hún bsetti met Helgu Haraldsdótiur, KR, mjög mikiS og er talin mesta sundkonuefni, sem hór hefir komíð frsm. Myndin hér aö ofan er tekin rótt áður en Á- gústa bætti metiS. Getraunirflar gremunx Fyrsti leikurinn<á' 21.' getrauna- seðlinum er landsleikur milli Þýzkalands og Englandsi Þjóðverj- ar eru ákveðnir að hefna ófara sinna á Wembley 1954, er þeir töpuðu 1—3, sama árið og þeir unnu heimsmeistarakeppnina. Þeir hafa aldrei unnið landsleik við 100 m hlaup: Englendinga, en ‘-einu sinni gert Hilmar Þorbjörnsson, Á. 11,0 jafntefli. Herberges, sá er þjálf- Guðjón Guðmundsson, KR 11,2 | aði liðið fyrir heimimeistarakeppn- Guðmundiw Vilhjáhrisson, ÍR 11,2 I ina, þjálfar einnig lanþsliðið nú og Einar Frímannsson, KR 11,6 j hefir í'engið mjög írjálsar hendur Unnar Jónsson, ÍR 12,0 : um þjálfun þess, Englendingar Þórdísarhóli og útsýn úr lundinum yfir Flóðið finnsk spá dm konungsgjöf í moldu 800 m hlaup: Dagbjartur Stígsson, Á. Kristleifur Guðjónsspn^KR 2:07,1 Hermann Stefánssðri, Á. 2:08,5 Jón Gíslason, U.M.S.E. 2:08,7 lcku landsleik' við Svía í Stokk- hólmi þann 16. og, vai’ð iafntefli 2:03,9 0—0. Fyrir leikinn voxrii þeir búnir að láta í IjÓBÍ að riú ætluðu þeir að jáfna um Svíana fyrir ófarirn- (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8459
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
17873
Gefið út:
1917-1996
Myndað til:
28.08.1996
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 112. tölublað (19.05.1956)
https://timarit.is/issue/60129

Tengja á þessa síðu: 4
https://timarit.is/page/1026321

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

112. tölublað (19.05.1956)

Aðgerðir: