Tíminn - 19.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.05.1956, Blaðsíða 11
T í M I N N, laugardagurinn 19. maí 1956. íl Laugardagur 19. maí Dunstanus. 140. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 20,41. Ár- dsgisfiæði kl. 0,49. Síðdegis- flæði kl. 13,23. LYFJABOÐIR: Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Hoits apótek og Apotek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá ki. 6—16 og helgidr.ga frá kl. 13—18 Vesturbæjarapótek er opið dag- lega tii kl. 8, nema á laugardög- um til kl. 4. Ég heiti Margrét. HvaS heitir þú, drengur minn? fm Skipadeiid SIS Hvassafell er í Gautaborg. Arnar- fell fer væntanlega í dag frá Krirsti ansund til Ilalmstad. Jökulfell er í Vestmannaeyjum. Dísarfell er í Rauma. Litlafell er í olíuflutningum á Faxafióa. Helgafell er í Kotka. — Etly Danieisen- losar á Ilúnaflóahöfn um. Galtgarben lestar á Breiðafjarð- arhöfnum. Karin Cords fór frá Stett in 13. þ. m. áleiðis til ísafjarðar. H.f. Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fór frá Sauðárkróki z fyrradag til norður- og austurlands hafna og þaðan til London og Rost- ock. Dettifoss fór frá Helsingofrs 12.5. væntanlegur til Reykjavíkur í gæi-lcvöidi. Fjallfoss fór frá Leith 15. 5. væntaniegur til Reykjavíkur í gær kvöldi. Gullfoss er í Roykjavík. Lag ai'foss fer væntanlega frá Ilull í dag til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Nevv Yoik 11.5. væntanlegur iil Rvík ur í dag. Reykjafoss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Antverpen, Roterdam og Reykjavíkur. Tröllaföss fór frá Reykjavík 8.5. til New York. Tungufoss fer frá Hamina 2o.ö. til j íslands. Helge Böge fer frá Rotter- dam 17.5. til Reykjavíkur. Hebe fer frá Gautaborg í dag til Reykjavíkur. Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer, til Kaupmannahafnar og Ilamborgar kl. 8.30 í dag. Flug- vélin er væntanleg aftur til Reykja víkur ki. 17.45 á morgun. í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar Í3 fer'ðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Hólmavíkur, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skógasands, Vestmanna eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á moi’gun, hvítasunnudag verður ekk- ert innanlaiidsflug. Loft'eiðir h.f. Saga er væntanleg í kvöld kl. 19 frá Stavangri og Osló, flugvélin fer kl. 20,30 til New Yorlc. Einnig er Ilelka væntanleg í fyrramálið kl. 9 frá New York, flugvélin fer kl. 10,30 áleiöis til Gautaborgai', Kaupmanna- liafnar og Hamborgar. Nr. 75 Lárétt: 1. verða æfur, 6. stigur, 8. mannsnafn, 9. óhljáð, 10. „Ilafa skal holl . . ., hvaðan sem þau koma“, 11. úrgangur, 12. herma eftir, 13. grýtt jörð, 15. fóthvatur. Lóðrétt: 2. klunnalegur, 3. fanga- mark (fyrrv. sýslumaður), 4. virti fyr ir sér, 5. syrgja, 7. mannsnafn, 14. þvei'slá í hlóðareldhúsi. Lausn á krossgátu nr. 74. Lárétt: 1. ábyrg, 6. öli, 8. róg, 9. gæf, 10. gin, 11. sáu, 12. iðnj 13. lán, 15. stiga. Lóðrétt: 2. böggull 3. yl, 4. rigning, 5. hrasa, 7. ísing, 14. ái. — K I R K J A N Mosfellsprestakall: Messa hvítasunnudag í Hlégarði kl. 2. Annan hvítasunnudag Braut- arholti kl. 2. Ferming, séra Bjarni Sigurðsson. Fríkirkjan. Messa hvítasunnudag kl. 2 séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan. Hvítasunnudagur. Messa kl. 11 séra Jón Auðuns dómprófastur. Síðdegis- guðsþjónusta kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Annar hzdtasunnudagur, messa kl. 11, séra Óskar J. Þorláks- sou. Reynivallaprestakall. Á hvítasunnudag verður messað kl. 2 að Reynivöllum. Á annan hvíta sunnudag messað að Saurbæ kl. 2. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 árd. hvíta- sunnudag, séra Sigurbjörn Á. Gísla son. Annan hvítasunnudag á sama tíma, Ólafur Ólafsson krristniboði. Háteigsprestakall. Messa í hátíðarsal Sjómannaskól- ans á hvítasunnudag kl. 2, séra Björn Magnússon prófessor messar. Nesprestakall. Á hvítasunnudag, messað í kapellu Háskólans kl. 11 árd. Annan hvíta- sunnudag messað í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30 e. h. Séra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall. Ilvítasunnudag messa í Háagerðis skóla kl. 2 e. h. (Mýndir af ferming arbörnum Bústaðavegssóknar sýndar eftir messu). Annan hvítasunnudag messa í Kópavogsskóla kl. 2. séra Gunnar Árnason.' Langholtsprestakall. Messa i Dómkirkjunni annan hvíta sunnudag kl. 2 e. h. Árelíus Níelsson. j Fríkirkjan í Hafnarfirði. Hvítasunnudagur: Messað kl. 2 sr. j Kristinn Stefánsson. : Óháði söfnuðurinn. Hvítasunnudagur: Messað í Foss- vogskirkju ( vegna viðgerðar á Að- ventkirkjunni) kl. 11 árd. séra Emil Björnsson. Hafnarf jarðarprestakall. Messa hvítasunnudag kl. 10 árd. (Ath. breyttan messutíma). Káifa- tjörn messað hvítasunnudag kl. 2 (Ferming. Fermingarbörn: Sigurður Rúnar Símonarson, Brunnastöðum, Ástríður Sveinsdóttir, Mýrarhúsum, Bessastaðir: Messað annan hvíta- sunnudag kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson. Hallgrímssókn. Hvítasunnudagur: Messa kl. 11 f. h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2 sr. Jakob Jónsson. Annar hvíta sunnudagur. Messa kl. 11 f. h. séra Jakob Jónsson. FERMING annan hvítasunnudag í Ólafsvalla- kirkju á Skeiðum. Séra Gunnar Jó- hannesson prófastur: Guðmundur Valdemarsson, Fjalli, Guðleif Selma Egilsdóttir, Kálfholti, Hrafnhildur Magnúsdóttir, Blesastöð um, Hreiðar Jón Hallgeirsson, Fram nesi, Jóhanna Vigfúsdóttir, Húsa- tóftum, Kolbrúzz Sveinbjörnsdóttir, Vestui'koti. ÝMISLEGT Ferðafélag íslands. fer gönguferð á Vífelsfell annan hvítasunnudag. Lagt af stað kl. 9 frá Austurrvelli og ekið upp fyrir Sandskeið. Farmiðar seldir við bíla. Ungmennastúkan „Framtíð". Stúkan heldur fund í Bindindis- höilinni að Tjarnargötu 11 kl. 8,15 annan hvítasunnudag, Jakob Jónsson Kennaraskólinn í Reykjavík. Sýning verður á hannyrðum og teikningum námsmeyja í skólanum á hvítasunnudag og annan í hvíta- sunnu báða dagana ki. 2—10. Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvai-p. 12.50 Óskalög sjúklinga. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþáttur bnrna og unglinga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfi'egnir. 19.30 Einsöngur: Marcel Wittrisch syngur óperettulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Fyrirmyndar eigin- maður“ eftir Oscar Wilde, i þýðingu Árna Guönasonar; 3. og 4. þáttur. — Leikstjóri: Lá- rus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Tónleikar: Léttir þættir úr vin sæium tónverkum (pl.). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á hvítasunnudag: 9.30 MMorguntónleikar: a) Branden- borgarkonsert nr. 3 í G-dúr eft ir Bach. b) „Jesú, gleðin góða“ (Jesu meine Freude), mótetta fyrir fimmradda kór eftir Bach. Þýzkur menntaskólakór syngur, Illjóðritað á tónieikum i Dóm- kirkjunni 26. maí í fyrra). c) ‘ Orgelkonsert op. 7 nr. 3 í B-dúr eftir Handel. d) Hvítasunnuþátt ur úróratoríunni „Messias" eftir Handel. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Fossvogskirkju: Óháði fríkirkjusöfnuðurinn i Reykja- vik, séra Emil Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar: a) Þórunn Jóhannsdóttir leikur á píanó: 1. Sónata í e-moll eftir Grieg, 2. Ballata í g-moll eftir Copin. b) Frá Mozart-hátíðartónleikunum í Salzburg í tilefni 200 ára af- mælis tónskáldsins: Sinfónía í G-dúr (K338). 16.15 Fréttaútvarp til ‘íslendinga er- lendis. 16.30 Veðurfreéttir. Færeysk guðsþjónusta (hljóðrit uð í Þórshöfn). 17.00 Messa í Dómkii'kjunni, séra Ósk ar J. Þorláksson. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) frú Ólöf Sveinbjarnardóttir á Rauðamel flytur frumorta þulu, b) Bönz úr Melaskólanum syngja, frú Guðrún Pálsdóttir stjórnar. c) Stefán Sigurðsson kennari les sögu: „Hver var huldumálarinn?" d) Framhalds sagan: „Dolittle og dýrin hans, Helga Valtýsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.15 Erindi: Þegar gömlu skáldin voru ung; II. Frá Sveinbh-ni Egilssyni (Vilhjálmur Þ. Gísla- son útvarpsstjóri). — Erindinu fylgja innlendir og erlendir tón leikar. 21.00 Upplestur: Kvæði eftir Svein- björn Egilsson og Bjarna Thor arensen (Lárus Pálsson leikari). 21.20 Kórsöngur og orgelleikur Karla kór Reykjavíkur syngur. Stjórn andi Sigurður Þórðarson. Org- elleikari Páll ísólfsson. Einsöng varar Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson. Við pían- óið Fritz Weisshappel. (Hijóðrit að á tónleikum í Fríkirkjunni í api'íl). 22.40 Tónleikar (plötur); Píanókon- sert nr. 2 op. 83 eftir Brahms (Vladimir Horowitz og NBC-sin fóníuhljómsveitin í New York leika. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið annan i hvítasunnu: 9.30 Fréttir og morguntónleikar: a) Sónata fyrir einleiksfiðlu og strengjasveit eftir Pergolesi. b) Kvartett z Es-dúr op. 53 nr. 3 eft ir Boccherini. c) „Konuránið“, ballettsvzta eftir Ilandel. d) Nzu tilbrigði í D-dúr (K573) og sex tilbrigöi z F-dúr (K398) eftir Mozart. e) Fiðlusónata nr. 1 í D dúr op. 12 eftir Beethoven. f) Bernhard Sönnerstedt syngur lög úr lagaflokknum „Svana- söngur" eftir Schubert. g) Öbó- konsert eftir Richard Strauss 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa z barnaskóla Kópavogs, séra Gunzzar Árnason. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) Einleikur á pztanó: Shura Che- rakassky leikur etöður op. 25 nr. 1—8 eftir Chopin. b) Atriði og aríur úr óperunni „Mirelie" eftir Gounod. c) Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Tjaikowsky. 16.30 Veðurfregnir. Útvarpað af segul bandi lýsingu á Íslandsglím- unni, er háð var 18. þ. m. Lár- iis Salómonsson lýsir keppni. — Ávörp og ræður flytja: Stfán Runólfsson, Ilelgi Hjörvar, Sig- urður Greipsson og Guðjóiz Ein arsson. 18.30 Barnatimi (Unglingareglan): a) „Láki í ljótri kápu“ leikrit flutt af féiögum z barnastúkunni í Keflavík. b) „Draumur smala- stúlkunnar", leikrit flutt af börnum í stúkunni „Æskan“ í Reykjavzk. c) Kórsöngur og söngur zneð gítarleik frá baz-zza stúkunum z Reykjavík og Hafn arfirði. 19.25 Veðurfregnir. . 19.30 Tónleikar: Y'ella Pessl leikur á harpsikord sónötur eftir Scarl- ' atti (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur): Slavnesk rapsódía op. 45 nr. 8 eftir Dvor- ák. 20.35 Erindi: Tungutal (Jón Hnefill Aðalsteinsson stud theol). 21.00 Óperan „Ráðskonuríki“ eftir Pergolesi. Tónleistarstjóri: Fritz Weisshappel. Leikstjórri Jón Sigurbjörnsson. Söngvarar: Guð rún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson. 22.00 Fréttir og veðurfergnir. 22.05 Danslög, þ. á m. leika dans- hljómsveitir Gunnars Sveinsson- ar og Kristjáns Kristjánssonar. Söngvarar með hljómsveitunum Haukur Morthens og Sigrún Jónsdóttir. 02.00 Dagskrárlok. Útvarpið á þriðjudaginn: Þjóðlög frá ýmsum löndum klukk- an hálfátta. Erindi um Ceylonför eft ir fréttir: n., Hátíðafundur kvenna í Colombo (Frú Sigríður J. Magnús- son). Þá er VIII; þáttur tónlistar- fræðslu útvarpsins (Björn Franzson). Síðan 4. atriði framhaldsleikritsins um ástir og hjónaband: Hjönabönd og vináttubönd. Eftir seinni fréttir les Þorsteinn Hannesson sönguna „Baskerville-hundurinn' eftir Arthur Conan Doyle í þýðingu Guðmundaz’ Þoriákssonar málfræðings. Síðan eru tónleikar af plötum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.