Tíminn - 19.05.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.05.1956, Blaðsíða 9
T f MIN N, laugardagurinn 19. maí 1956. 30 .— Ég þekki leiðiná, ákið þér bara áfram. Lyngby — Holte — Birke- röd. Þau mösuðu um allt milli himins og jarðar, og þau gleymdu heldur ekki ao njóta hins fagra landslags Norðuí- Sjálands. Sérstaklega var Andrés hrifinn. , , — Þér eruð mjö'g dugleg- ur bifreiðarstjóri, sagði Elsa, og lagði höndina á handlegg honum eins og af tilviljun. •— Ég er ekki hissa á, að fað- ir yðar skuli trúa yður fyrir vagninum sínum. — Hann gaf mér hann í jólagjöf, sagði Andrés hlæj- andi. Ummæli hennar um akstur hans glöddu hann mjög. Það voru aðeins þrír mánuðir, síðan hann tók bíl- prófið, en það talaði hann ekkert um, Elsa kunni áð' slá. r.m sig, og sagði frá ýmsum söguleg- um viðburöum, sem skeð höfðu á stöðum, er þau óku framhjá. Andrés var stem- hissa. En hve hún vissi mafgt. Honum leiddist dá- lítið, að hún skyidi haía and- lega yfirburði yfir honum. 'Það var-tláUtið, sem hann langaði rojög til ao skoða á Frederiksborg, en veigraði sér við að nefna. Eí ti; vill á heimleiðinni hugsaði hann. hann. Þau komust ekki alla ieið til Nöddebo. Þau höfðu kom- ið auga á lítiö veitingahús við veginn. — Nei, hve þaö er yndis- legt, hrópaði Elsa. — Eigum við aö snæða þar? — Já, því ekki það. Þau óku út að vegbrúr/inni og gengu inn í veitingastcf- una. Þar voru engir gestir, en hlýtt og notalegt. Stóri ofninn var næstum rauögló- andi. Ung, hraustleg stúlka méð rauðar kinnar bauð þau vel- komin. — Hvar viljið þér sitja? Við gluggann í horninu? — Þakkir, þaö er prýðilegt, sagði Elsa. — Ætlið þér að fá miðdég- isverð ? Andrés. . - — Kalt borð eðá. heitt? Andrés brósti, — Já, þakk, ehdurtók hann. — Heiti maturinn . er stappa með spæleggi. — Prýðilegt, sagði Andrés, og gaut augunum til Elsu, sem kinkaöi kolli ánægð á svip. — Hvað viljið þér drekka? spurði Andrés, þegar stúl.kan var farin fram í eltíhúsið. Elsa hugsaði sig um. — Þegar ég er úti í svéit- inni, drekk ég helzt mjólk. — Það líkar mér að heýra, sagði Andrés glaður, og Elsa óskaði sjálfri sér til ham- mg]u. Það er ótrúlegt, að hann var einfaldur bóndadurgur fyrir fimm mánuðum síöan, hugsaði hún aftur. Maturinn var góður, og það var nóg af honum. Bæði Elsa og Andrés borðuðu meö góðri lyst. Elsa hafði beðiö þess spennt, að sjá hvernig hann notaði hníf og gaffal, en jafnvel þótt hún skotraði oft á hann augunum, gat hún ekki fundið neitt athuga vert. Það gladdi hana. Hún gæti alveg verið þekkt fyrir að sýna sig með honum hvar sem var, hugsaöi hún ánægö. Þegar þau sátu yfir kaff- inu, sagði Andrés: — Þér vitið, að það var Ellen Mars- vin, sem byggði Borchholms óðal, Elsa. Við eigum mynd af henni og Kristínu Munk, sem hangir heima í borðsaln um. Sumir hálda því fram, pabba til mikillar gremju, að myndin, sem á að vera af Kristínu sé alLs ekki af henni. En það er til mynd af henni á Frederiksborg, sem enginn vafi leikur á um. Myndi yöur leiðast mjög, ef við færum og skoouðum hana nú, þegar viö erum svo nálægt? — Alls ekki, Andrés. Ég elska Frederiksborgarhöll, ég gæti gengiö um hana vik- um saman án þess að þreyt- ast á því. Hann brosti blíðlega til hennar. Hún skildi hann, fannst honum. Hann kallaði á stúlkuna til að borga matinn. Hópur af hvolpum kom skokkandi inn í borðsalinn á eftir henni. — Nei, hve þeir eru dásam- legir, hrópaöi Elsa og faðmaði einn hvolpinn að, sér. Hvaða tegund er þetta, spuröi hún stúlkuna, sem átti fullt í fangi með að reka hina hvolpana út aftur. — Þeir eru af írsku kyni. Andrés greiddi reikninginn. Elsa hélt ennþá á hvolpin- úm. — Er hann ekki fallegur? Andrés klóraði honum bak við eyrun. — Jú, svaraði hann, — og , þetta er eftirlætiskyn móöur minnar. Ég hefi heyrt hana segja margar sögur af Fidó gamla. Því miður þekkti ég hann aldrei. Hann varð sextán ára. — Hvers vegna kaupið þér ekki einn hvolp, og gefið móð- ur yðar? — Haldið þér, að ég geti það? — Vitanlega. Fólkið hér vill , áreiðanelga ekki eiga allan hópinn. Andrési kom í hug, að hann hafði ætlaö sér að kauþa eitthvað handa móður sinni. Hann hefði getað faðmað Elsu að sér. En hve hún var hugs- unarsöm. Þetta hefði honum aldrei komiö til hugar. Elsa hafði þegar kallað á stúlkuna. — Er hægt að fá einn hvolp keyptan? spurði hún. Stúlkan leit á þau til skiþtis. — Ég verð að fara og spýrja 9 millllllllillllillllllll!il!IIIIIllll!lllllllllllllllllI!IIIIIIIII!IIIIIIIIIIIi!!lllllllllllllllllllllll!llllllll!lllllllllllIillllIIIIII|lilH BAB-O INNIHELDUR bléikíefni! um það, sagði hún og gekk út aftur. Skömmu seinna kom eldri maður inn í stofuna. Það var veitingamaðurinn. — Eruð það þér, sem viljið fá keyptan hvolp? spurði hann. Andrés lagði hendina á handlegg Elsu. Hún skildi hvað hann átti við. — Hvaö viljið þér fá fyrir einn hvolp? spurði hann. — 50 krónur, svaraði mað- urinn. — 50 krónur fyrir hvolp, sagði Andrés hlæjandi. — Þá ætti að fylgja honum kálfur í kaupbæti. Veitingamaðurinn varð hissa. — Ég hélt, aö þér væruð Kaupmannahafnarbúi, sagði hann. — Nei, ég er frá Fjóni, út- skýrði Andrés. — Ég hefði nú getið upp á Jótlandi. — Þaöan er ég ættaður. — Þetta eru góðir hundar. Þeir eru af úrvals kyni. 50 krónur eru ekki of mikið fyrir þá. — Ég ætla aðeins að fá einn. — Já, ég átti líka við fyrir hvern þeirra, sagði veitinga- maðurinn og brosti. — Þetta er víst ekki í fyrsta sinn, sem þér komið á markaðinn. — Því miður er ég ekki góð- ur í slíku, en við skulum segja 25 krónur. Veitingamaöurinn hristi höf uðið. — 35, sagði hann og rétti fram höndina. Hann var gamall hesta- kaupmaður. — Þá segjum við 30, borgað út í hönd, sagði Andrés. Gamli hestakaupmaöurinn sló saman höndunum. — Gott og vel, sagði hann. Andrés rétti honum pening- ana. — Svo má ég velja úr? — Já, þér getiö tekið hvern sem þér viljið. Þeir eru jafn margir af hvoru kyni. — Við ætlum að bregöa okkur upp í Frederiksborgar- höll, útskýrði Andrés. — Meg- um við ná í hundinn, þegar við komum þaðan? Veitingamaðurinn kinkaöi kolli. Þetta var myndarlegt ungt fólk, sem myndi áreiðanlega láta fara vel um hvolþinn. Það gladdi hann. Veitingamað urinn var mikill dýravinur. 15. KAFLI Þau stöðvuðu bifreiðina í ytri hallargaröinum. Andrés spurði, hvort þau ættu að leigja sér leiðsögumann, en Elsa kvað það ekki nauðsyn- legt. Þau gætu keypt leiðbein- ingarskrá. — Það er mikið skemmti- legra að finna allt saman sjálf, sagði hún hlæjandi. Þetta var ekki í fyrsta sinn, sem Andrés kom á safn, en safnið á Frederiksborg hafði mikil áhrif á hann. — Já, hér; er ,árgi%nleg£y haggt ,gð ganga um vikum. saman án. þess að BSeikir um leið og það hreinsai | Húsmæður! Hafið þér reynt hið 1 nýja BAB-O, sem inniheldur bleiki- i efni. Milljónir smárra bleikiagna | hlaðnar súrefni, gefa hinu nýja | BAB-0 undursamlegan hreinsikraft. | Það losar yður við erfitt nudd og | sparar burstana. — Það hreinsar | bletti úr vöskum eftir kaffi, te og | ávezti betur en nokkuð annað ræsti- 1 duft. | Nýja bleikiefnið spegilhreinsar potta | og pönnur | Sjáið hvernig BAB-0 fleytir burtu fitublettum án nokk- E urs erfiðis. — Reynið BA5-0 strax í dag. — Öruggt § fyrir skrautlitað postulín. Fer vel með viðkvæmar 1 hendur. 1 A^eins BÁB-0 bleikir um leiS og það hreinsar | — og BÁB-0 ilmar | Ov & Kaaiser h.f. Ífilll!llllllllllllllllllll!!l!lll!lllllllltlllllllllll||l!l!||!l!l|llllllllllllllllillllllllll!lllllllllllll1lll!i:il!lll!llll!lllll!l!lllllllll mMWHMu nríMs PERLU þvottaduft Vinnið ötulle«ra að útbreiðslu Tímans P llllllllllllllllllllllIIIIIIIlllI!!!l!l!lIll!lllllllllllllllllllllllllllllII!IIIIIIIIIIIII!IIIIillillillilíiililIiililiiiiilIiliiiliiiiiiillllllHlHllIlllIiliIIiiilIIIIIIiIiiiIllliiHiliiIiiliIliiiiilIiIllIIiiiiiiH|IIiIliiiiiiiiiíiiílIiiiiI.iiiiiiIIIíiiiiííiíiIiIiIiIiiiiiiiIiir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.