Tíminn - 19.05.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.05.1956, Blaðsíða 7
T í M IN N, laugardagurinn 19. niaí 1956. 7 OG SKRAFAÐ Kosningabaráttan íer óðum harðnandi, enda eru nú ekki eftir nema fimm vikur til kosninga. Mikið hefir verið haldið af fund- um undanfarið og hafa ýmsir þeirra verið hinir sögulegustu. Frambjóðendur ferðast nú mikið um kjördæmin og munu sumir þeirra ætla að heimsækja hvert lieimili í kjördæmi sínu. T. d. hóf Gísli Jónsson yfirreið um Barðastrandarsýslu fyrir nokkrum vikum síðan og ætlar að verða vestra fram yfir kosningar. Ólík- legt er þó talið, að það muni duga honum. Einn flokkurinn liefir enn engan fund haldið. Það er Þjóð-: varnarflokkurinn. Það þykir j bera vott um hvorttveggja, að j flokkurinn hafi litla trú á fylgi j sínu og hafi ekki lieldur mikinn j boðskap að flytja. Hann reynir hins vegar að fullnægja klofn- ingsverki sínu dyggilega með framboði í öllum! kjördæmum. Þar sem ekki fást nógu margir meðmælendur lilaupa .ihaldsmenn undir bagga. Þeir, sem hingað til hafa orð- ið fyrir mestum vonbrigðum, eru forsprakkar kommúnista. í Þeir héldu sig hljóta góðan feng, er Ilannibal gerðist meðreiðar- j sveinn þeirra. Nú er þeim ljóst, I að þeir hafa keypt köttinn í | seltknum. Fylgjendur Hannibais má telja á fingrum sér. Eina uppskeran, sem kommúnistar fá,1 er, að láta Hannibal eftir eitt þingsæti sitt og mega þeir þó illa við því, þar sem bersýnilegt er, að þeir munu hafa færri þing- sæti eftir kosningar en þeir j liafa nú. Með þessari verzlun I Kosningabarátían - Baráttan stendur milli tveggja meginfylkinga Eru milliliðir líklegri en alþýðustéttin til að leysa efnahagsmálin réttlátlega? - Leppstefnan og ísíenzka stefnan í varnarmálunum - Höfuðbaráttan er um það, hvort ísland eigi að verða íeppríki. - Leynivopn íhaldsins eru peningar, áróðurstæki og sprengifiokkar heimti sjálfstæðið. Sannarlega myndu þeir ekki skipa sér und- ir merki leppstefnunnar. Getur nokkur hugsað sér Jón Sigurðs- son predika það, að þjóðin ætti að láta sjálfsákvörðunarréttinn í hendur erlendra hershöfðingja? Getur nokkur hugsað sér Bene- dikt Sveinsson predika það, að þjóðin ætti að byggja afkomu sína á erlendri hervinnu? Getur nokkur hugsað sér Bjarna frá Vogi sem talsmann þeirrar stefnu, að ísland ætti að gerast amerískt Ieppríki? Sannarlega ekki. Starf þessara manna hefir líka gert það að verkum, að þjóðin getur nú miklu , eindregnar hafnað leppríkis- stefnunni en í tíð þessara manna. Reynslan hefir sannað, að ísland j er gott og gjöfult land, ef þjóðin ber gæfu til að nýta það. íslend- ingar geta lifað góðu lífi í landi ' sínu, án nokkurrar hervinnu. Þjóðin þarf aðeins að rísa á fæt- ur, taka upp nýja efnahagsstefnu og vinna kappsamlega að eflingu atvinnuveganna. Og hún þarf að j reka óþarfa milliliði og afætu- j stéttir af höndum sér. | Þetta allt getur hún gert með því að eíla bandalag umbótaflokk- , anna. J I Leynivopn íhaldsins I Þegar litið er á hina málefna- legu hlið kosningabaráttunnar, ætti aðstaða Sjálfstæðisflokksins að.vera lítt glæsileg. Kjósendahóp- ur hans ætti sannarlega að vera þunnskipaður. Málstaður hans 'l verðskuldar það sannarlega. Mynd þessi er af Mjólkárfossum í Arnarfirði, þar sem (íafinn er undirbúningur a5 stórvirkiun fyrir Vestfirði íyrir P Þe.tta me§a menn ; ekki vera of bjartsymr a fylgis- skipti. Framkvæmd rafvæðingarinnar er nú í mikiili hætfu, nema knúin verði fram í kosningunum ný stjórnarstefna með sigri bandalags umbótaflokkanna. Lausn efnahagsmáianna j Leppstefnan og íslenzka Það verður stöðugt greinilegra, stefnan í varparmálunum að tvö mál ber hæst í kosninga- j Annað aðalmál kosninganna eru baráttunni: Efnahagsmálin og ut- svo varnarmálin. Illu heilli hefir anríkismálin. Þetta er heldur ekki það dregizt inn í kosningabarátt- undarlegt, því að undir meðferð una vegna þess, að Sjálfstæðis- og lausn þessara mála er það kom- flokkurinn hefir rofið einingu ið, hvort þjóðin heldur frelsi sínu þjóðarinnar um þá stefnu, að hér á komandi árum. j skuli ekki vera her á friðartím- Efnahagsmálin eru nú í því öng- um- Hann hefír með framkomu þveiti, að fyrirsjáanlegt er nýtt sinni í þeim málum afhjúpað til strand útflutningsframleiðslunn- tutts> hversu furðuleg blekking ar um næstu áramót. Hingað til Þa® er; að hann skuli kenna sig hefir vandi hennar verið leystur við sjálfstæði þjóðarinnar. Hann - hefir með framkomu sinni leitt nigai, seiu ujuacuuui ciSa lyrsi j’™ gabirgðatoæðf” ^ ^auknum Það 1 Uós einu sinni enn, og fremst að velja, ef þeir vil]a , nraoaöirgoaurræoi , p. e.. dUKiium siálfstæðisvfirlvsinsar auð ckki auka lausung og glundroða j uPPbotum °S n^um skottum._ Sa að sjaitstæðisytirlysmgar auð í stjórnmálalífinu, sem sannarlega, er þegar orðin meiri en nóg. mælir er nú orðinn rneira en full- mannaflbkkanna er ekkert að ur. Fullkomið öngþveiti bíður því marica> Þvi að peningarmr eru t framundan, ef ekki verður tekið hio eina föðurland gróðamann- Það má vera hverjum einum nýjum föstum tökum á þessum anna- ljóst, aii allt síðan 1931 hefir málum. ríkt ineiri og minni glundroði j og upplausn í þjóðmálum íslend-! v^-,oseu< ur verða að veiJa mlib inga. Orsökin er fyrst og fremst! oöalíioUkanna eftii þvi, hvernig ' þeir treysta þeim til að leysa hafa þeir SVO opinberað það, aðjsamkvæmt áætluninni um rafvwðingu dreifbýlisins, er Framsóknarmenn knúðu fram við seinustu stjórnar jcvsi Siálfstæðisflokksins Siálf- stæðisflokkurinn styðzt við hættu- legt leynivopn. Hann ræður yfir lítt takmörkuðu fjármagni og því er nú óspart beitt. Gæðingar hans aukinni atorku að byggja upp raða yfir miklum atvinnurekstri atvinnuvegi og efnahagskerfi 10g beita þeirri aðstöðu óspart. þjóðarinnar, svo að þjóðin geti jjann ræður yfir miklum blaða- lifað góðu Jífi, án hervinnunnar. j kosti og í þjónustu hans starfar Fyrir hvern þjóðhollan l'slend-1 «öladiu ,1,aunaðra áróðursmanna. ing ætti að vera auðvelt að velja; Með þvilikum aðferðum og areðri um þessar tvær stefnur. Hann,er bægt að afvegaleiða alltof getur ekki valið annað en hina! mar2a- ,Það heflr ^rlega sannazt þeir eru svo hræddir við fortíð sína og stefnu, að þeir hafa kos- ið að fela hana undir Hannibals- merkinu, sem ekki reynist svo betra en þetta. Út af öllu þessu ríkir nú reiði og vonleysi í lier- biiðum kommúnista, þótt Þjóð- viljinn reyni að bera Sig karl- mannlega. Tvær meginfylkingar Eftir því, sem kosningabaráttan harðnar og málin skýrast betur, kemur það greinilcgar og greini- legar í ljós, að baráttan stendur fyrst og fremst milli bandalags umbótaflokkanna annars vegar og Sjálfstæðisflokksins hins vegar. Það er um þessar tvær meginfylk- ingar, sem kjósendur eiga fyrst íslenzku stefnu bandalags um- bótaflokkanna. Hann svíkur bæði ■a slnum tlma sjálfan sig og þjóðina, ef hann agætl Stallns- á því, hve margir létu blekkjast aí aróðrinum um sú, að allt þetta tímabil hefir vantað samstæðan meirihluta á Alþingi. Glundroðinn í stjórn- málunura hefir svo leitt til glund- roða og öngþveitis í efnahags- málunum. Af þessum ástæðum er bæði þjóðmálalíf og fjárhags- líf þjóðarinnar sjúkt um þessar mundir. Þessi meinsemd verður ekki læknuð, nema með því að koma traustari skipan á flokkaskipt- inguna í landinu. Meginfylking- arnar þurfa að verða tvær. Smá- flokkarnir þurfa að hverfa. Slíkt skipulag er vænlegast til að tryggja hér starfhæfa stjórn með samstilltum þingmeirihluta að baki sér. íslenzkum kjósendum gefst nú kostur á því, að koma þessari heil- brigðu endurbót á flokkaskipun þjóðarinnar. Það geta þeir gert í kosningunum nú með því að hafna smáflokkunum, Þjóðvarnar- flokknum og kommúnistum, og láta val sitt standa milli banda- lags umbótaflokkanna og Sjálf- stæðisflokksins. Ef kjósendur taka nægilegt til- lit til þessa sjónarmiðs, geta kosn- ingárnar markað hin merkilegustu tímamót í stjórnmálasögu þjóðar- innar. þessi íniklu vandamál. Það val ætti vissuléga að verða vanda- lítið. Annars vegar er fíokkur auðstéttarinnar og ínilliliðanna í landinu, sem að sjálfsögðu mun leysa þessi mál með hag þessara stctta fyrst og frenist fyr- ir augum. Lausn hans yrði fólg- in í „bráðabirgðaúrræði eftir bráðabirgðaúrræði“, seni öll væru við það miSuð, að tryggja lilut auðstéttarinnar og milliilð- anna á kostnað fjöldans. Hins vegar er svo bandalag umbóta- fiokkanna, er styðzt við launa- fólk og smáframleiðendur til lands og sjávar. Þessir flokkar hafa að sjálfsögðu það sjónar- mið að miíla Iausnina fyrst og fremst við liag þessara stétta, en lialda sem mest niðri hlut gróðamanna og milliliða. Þetta eru svo einfaldar og aug- Jjósar staðreyndir, að þær rettu að vera Ijósar hverjum sæmilega greindum kjósanda. Þessar stað- reyndir ættu vissulega að tryggja bandalagi umbótaflokkanna óskipt fylgi bænda og launamanna — eða alls þess fólks, sem lifir á vinnu sinni og á hag sinn undir því að takrnörkuð laun þess nýtist sem bezt, en renni ekki óhæfilega í vasa milliliða eða afætustétta. Stefna Sjálfstæðismanna í varnarmálunum er nú þessi: Það á að fara eftir mati erlendra hershöfðingja, hvort hér verður lierséta eða ekki. Þetta mun þýða hersetu um ófyrirsjáanlega framtíð, þar sem hershöfðingjar gera hvarvetna tiílögur um við- tækari vígbxinað en stjórnir eða þing viðkomandi landa vilja fall- ast á. Tilgangur Sjáifstæðis- flokksins með því að framselja þannig sjálfsákvörðunarrcttinn í hendur erlendra liershöfðingja er að tryggja hér sem mesta hernaðarvinnu, svo að gæðing- velur leppstefnu Sjálfstæðisflokks- ins. Stærsfa deiluefnið Þegar litið er yfir kosningabar- áttuna í heild, mun það áreiðan- lega ekki dyljast neinum, að raun- verulega er kosið um það, hvort ísland á að vera leppríki eða halda sjálfstæði sínu. Ef ekki verður hafizt handa um breytta stefnu í efnahagsmáluti- um, heldur reynt að bjargast frá degi til dags með „bráðabirgða- i úrræðum", getur það ekki endað J með öðru en algeru verðleysi Ótalið er svo það, sem hjálp- ar Sjálfstæðisflokknum bezt, en það eru klofningsflokkarnir tveir, Þjóðvarnarflokkurinn og kommúnistar. Þessir tveir flokk- ar hafa ekki öðru hlutverki að gegna en að kljúfa fylgi íhalds- andstæðinga og verða íhaldinu þannig ,að liði. Án þessarar klofningsiðju myndi íhaldið bíða mikinn ósigur, þrátt fyrir allt fjármagn sitt. Klofningsstarf- semin er því enn mcira virði en fjánnagnið og áróðurinn. Þetta verða allir þeir, sem , ... vilja láta leppstefnuna bíða sem pemnga og hrum atvinnuveganna. , JT. . .. U mestan °S eftirminmlegastan osig- Ef reynt verður svo áfram um stund að lifa meira og meira á aukinni hernaðarvinnu, verðum ur að gera sér ljóst. Þeir verða ekki aðeins að varast fjáraustur og áróður íhaldsins í sambandi við undir náð þeirra og miskunnsemi. Slíkt gæti orðið æskilegt fyrir auðstéttina, eins og reynslan bend- ir til í lepprikjunum í Mið- og ar flokksins geti haldið áfram ' S Ameríku, en fyrir allan fjöldann að auðgast í sambandi við hana. | myndi íljótlega hljótast af hana. Um það er ekki skeytt,! því versnandi lífskjör. Frelsi þjóð- þótt þetta geri þjóðina efna- j arinnar myndi svo glatast og alit lega háða erlendu stórveldi og j hennar og sæmd komast á neðsta þurrki út dýrmætasta rétt henn- þrep. ar, sjálfsákvörðunarréttinn. Stefna bandalags umbótaflokk- anna er gagnstæð þessu. Banda- inni a allan hátt hættulegt, að hcr sé leyfð lierseta lengur en brýnasta þörf kreíur og slík þörf sé ekki lengur fyrir hendi. Það er andstætt því að byggja afkomu þjóðarinnar á varnarvinnunni. f stað þess verði að snúa sér að því með i við bráðlega efnalega háðir Banda- kosningarnar, heidur engu síður nkjunum og rngum allt okkar rað vélræði klofningsflokkanna. Leppstefnunni verður ekki hnekkt, ef smáflokkarnir eflast og þar með glundroðinn á Alþingi. Þvert á móti verður það vatn á myllu hennar. Leppstefnunni verð- ur aðeins hnekkt með öflugum sigri bandalags umbótaflokkanna. Sjálfstæði og mólstaður þjóðarinn- ar krefst þess af sérhverjum góðum íslending að gera sigur bandalags- ins sem glæsilegastan — því að það er sigur íslands, eins og mól- um og aðstöðu er háttað í heim- inum í dag. Bragi Ásgeirsson fær góða dóma í Höfn Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn. Berlingske Tidende birti í gær grein um Braga Ásgeirsson, mál- ara og sýningu hans, sem opin er (Framhald af 8. síöu.) Þetta er sú stefna, er Sjálfstæð- isflokkurinn berst nú fyrir. Þetta er stefna gróðamannanna og milli- Iagið vill, að staðið verði við (liðanna, sem reka flokkinn eins fyrri yfirlýsingar um að ekki sé: 0g einkafyrirtæki sitt. hér herscta á friðartímum. Það j Gegn þessarl óþjóðhonu stefnu ahtur það skapa þjóðinni mest I leppstefnunni _ verður þjóðin ólit út ö við, að ekki se livikað að rísa_ cf lsland á að halda frelsi í þeim efnum. Það telur þjóð- sinu og rðtti j,að gerir hun aðeíns með því að fylkja sér sem fast- ast um bandalag umbótaflokkanna. Það niá vera hverjum einum góð hvatning, að ekki þarf að efa það, hvar í sveit þeir menn myndu skipa sér, er áttu drýgst- an þátt í því að þjóðin endur-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.