Tíminn - 23.05.1956, Síða 1

Tíminn - 23.05.1956, Síða 1
*5 I blaðinu í éag: Grein um Suðureyri við Súganda* fjörð, bls. 7. Walter Lippmann ritar um alþjóða mál, bls. 6. Kveðjuávarp frú Bodil Begtrup, sendiherra, bls. 5. íþróttir, bls. 4. Skrifstofa Framsóknarflokksins e"r í Edduhúsinu, Lindargötu 9A, III. hæð, sími 6066. íbúð í nýju húsi fyrir 10 kr., ef heppnin er með. Nú líður að því að dregið verði í hinu glæsilega happdrætti Framsóknarmanna. Reykjavík, miðvikudaginn 23. maí 1956. AiþýSufiokkurinn hefir lagt fram framhoðslisfa sinn í Reykjavík við Alþingjskosningarnar 24. júní n. k. og er hann skipaSur svo setn greint er hár á eftir. Framsóknarflokkur- inn býður ekki frasn við þessar icosningar, heldur sfyður framboð ASþýðuflökksins. 1. Haraldur Guðmundsson, aiþingismaður, Hávallagötu 33. 2. Gylfi Þ. Gísiasors, albingismaður, Aragötu 11. 3. Rannveig Þorsteinsdöttir, iögfræðingur, Drápuhlíð 41. 4. Eggerí G. Þorsteinsson, aiþingismaður, form. Múrara- féiags Reykjavíkur, Búsfaðaveg 71. 5. Jóhanna Egilsdóttir, frú, form. Verkakvennafélagsins Framsákn, Lyrsghaga 10. 6. Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður, Hringbr. 110. 7. Kristinn E. Breiðfjörð, pípulagningam., form. Pípulagn- ingafélagsins s Reykjavík, Akurgerði 41. 8. Hjalti Gunnlaugsson, bátsmaður, Kvisthaga 21. 9. Guðmundur Sigtryggsson, verkamaður, Barmahlíð 50. 10. Ellert Ág. Magnússon, prentari, ritari Hins ísl. prentara- féiags, Hólmgarði 4. 11. Grétar Fells, rithöfundur, Ingólfsstræti 22. 12. Skeggi Samúelsson, járnsmiður, Skipasund 68. 13. Guðbjörg ArndaS, frú, Hólmgarði 39. 14. Pálmi Jósefsson, skélastjóri, form. Sambands ísl. barna- kennara, Gunnarsbraut 38. 15. Jón Eiríksson, læknir, Ásvallagötu 28. 16. Sigurður Guðmundsson, verkamaður, Freyjugötu 10 A. Guðbjörg Arndal, Haraldur Guðmundsson, Gylfi Þ. Gíslason, '' , 'íj : Pálmi Jósefsson, Eggert G. Þorsteinsson, Rannveig Þorsteinsdóftir, Ellert Ág. Magnússon, Guðmundur Sigtryggsson, K4’i ■ Jón Eiríksson, Jóhanna Egilsdóttir, Egill Sigurgeirsson, Skeggi Samúelsson, Grétar Felis, Þrír kjörsíaðir í Keykjavík eins og áður Framsóknarmenn í Reykjavik MuniS aS gera sem fyrst skil á seldum happdrættismiðum Húsbyggingarsjóðs Framsóknar flokksins. Skrifstofa happdrættisins er í Edduhúsinu við Lindargötu, 3. hæð. Skrfstofan er opin kl. 9— 6 og 8—10 að kvöldinu. Bæjarráð hefir staðfest skipt- ingu Reykjavíkur í kjörsvæði við alþingiskosningarnar 24. júní og verður hún með sama hætti og við síðustu kosningar. Kjörstaðir verða þrír eins og þá: Austurbæjarskól- inn, Laugarnesskólinn og Miðbæj- arskólinn. Einnig verður kjördeild í Elliheimilinu Grund að venju fyrir vistfólk þar. Sigurður Guðmundsson, Félag Framsóknarkvenna held- ur fundá venjulegum fundarstað annað kvöld kl. 8.30. Rætt verður um kosningaundirbúningina. Fél- agskonur fjölmennið. W&mMmlsí;. Sími 812 7 7 Kristinn E. Breiðfjörð, Hjalti Gunnlaugsson,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.