Tíminn - 23.05.1956, Qupperneq 9
IB HENRIK CAVLING:
T í M I N N, miðvikudaginn 23. maí 1956
■w——immmBiaiiiBiniBBiimmniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmDiimiiiiiWMg
31
komast yfir allt, sagði hannjlegt á hverjum degi
, sig. Ef það var svona skemmti I að gáfurnar hefðu verið hon-
um gefnar til þess að nota
oft.
— Maður verður að láta
sér nægja að taka dálítinn
hluta fyrir i hvert skipti,
sagði Elsa og benti á gamalt
skatthol, sem hafði verið eign
Griffenfelds. — Nei, sko, þetta
er lagt með eðalsteinum.
Það var mikill viðburður, að
fara á safn með Elsu. En hve
hann gladdist yfir því, að
hún skyldi hafa upp á honum.
Fyrir enda annars salar
henti Elsa skyndilega á mál-
verk.
— Þetta er Kristin Munk,
sagði hún.
Andrés gekk nær. Hann sá
hvítt, feitlagið andlit, með
mörgum undirhökum. Það
var ekkert líkt málverkinu á
Borchholm.
— Hún lítur nokkuð grimmi
lega út,..áleit Elsa.
Andrés hló.
— Hún var víSt he'ldur ekk-
ert lamb að leika sér við.
— Og þarna er Ellen Mars-
vin.
Hana þakkti Andrés strax
aftur.
— Sko, og þarna liggur
Jammersminnið. Elsa benti á
Elonora Ghristine skuli hafa
verið túttugu ár i Bláturnin-
um.
— Hver var hún? spurði
Andrés áhugasamur.
— Hún var barabarn Ellen
ar Marsvin, dóttir Kristínar
Munk og Kristjáns fjórða.
Andrés leit á gömlu, hand
skrifuðu bókina. Hann varð
að lesa eitthvað i sögu Dan-
merkur, hugsaði hann með sér
— En hvað hún er skriíuö
með undarlegum bókstöfum.
Ég get ekki lesiö eitt orð.
— Þetta er gothesk skrift,
sem notuð var i gamla daga.
En hvað hún vissi margt.
— Getið þér lesið þetta?
— Ég ætti aö geta það,
sagði Elsa hlæjandi, — en
ekki er ég nú beinlínis viss
1 því.
Hálfri klukkustund seinna,
þegar þau komu út, urðu þau
ásátt um að fara i gönguferð
í góðaveðrinu.. , •
Þau reyndu að setjast á
steininh, sem bar nafn Krist
jáns fjórða. Andrés varð stör
hrifinn af' Baðstofuhöilinni,
sem speglaðist; :r ý;atninu.
— Og þarna er litía eyjan,
sagði Elsa, — þar sem Kristján
Munk drakk oít siðdegisteið
sitt.
Andrés. leit :á .acmfoandsúrið,
sem móðri. irhns h!feði gefið
honum. — Ættum við sjálf
ekki að' 'Tá ókkur síðdegis-
drykk? Vitanlega ékki. þarna
úti á eynni, bætti -.hann við.
— Jú, þáð skulum við gera.
Eigum Vjð að fara út í Leiders
dorff, þaðaii er svo dásamlegt
útsýni til hallarinnar. Maður
þreytist aidrei af að horfa á
það. . . . - '
Andrés, sem var ekki vanur
vera í fylgd n^eð kvehfólki, var
alveg í sjöundá hiiinh. Hann
var stórhrifinh af ungu stúlk
unni. Nú skildi hann alit i
einu, hvers vegna ■ fólk ií gifti
Þetta verður reglulega | þær. Andartak var hann í
skemmtilegur dagur hjá okkur I vafa. Þrátt fyrir reynsluleysi
Andrés, sagði Elsa og hellti sitt gat hann ekki efazt um, ||
Steypuhrærivélar
150—400 lítra
teinu í bollana. — En ætluð
uð þér ekki heim í dag?
— Það var ætlunin, en ég
ég hefi ákveðið að dvelja þar
til á morgun, svaraði Andrés.
— Þau búast heldur ekki við
mér heim fyrr. Það var vorið
sem kom mér til að ætla heim
í dag. Það var gott, að ég
skyldi ekki vera farinn af stað,
þegar þér komuð, bætti hann
við, og hún brosti.
Já, það var gott, hugsaði
hún. Elsu var það ljóst, a,
hún hafði haft áhrif á Andrés.
Þetta verður að ákveðast í dag,
hugsaði hún. Ég má alls ekki
láta hann fara heim, án þess
að málið sé útkljáð. Foreldrar
hans munu berjast með oddi
og egg gegn slíkum ráðahag.1
En væri málið einu sinni út
kljáð, var Andrés ekki sá maö
ur, að hann myndi yfirgefa
unga stúlku, og genga með því
á bak orða sinna. Það var hún
viss um. Nú mátti hún ekki
að hann hafði haft áhrif á
ungu Kaupmannahafnar-
stúlkuna Það ruglaði hann
örlítið í ríminu. Hann var þó
ekkert öðru vísi, en hann
hafði veriö daginn, sem hún
féll af hestinum. Vitanlega
höfðu bættar fjárhagsástæð-
ur hans sitt að segja, en svo
falleg stúlka, sem Elsa var,
gæti vafalaust fengið hvern
þann, sem hún benti á. Og
það gladdi hann. Andrés hafði
séð marga myndarlega og vel
efnaða menn í höfuðstaön-
um. Úr því að Elsa vildi vera
í félagsskap hans, þá hlaut
það að vera sjálfs hans vegna,
áleit hann. Hann minntist
þess líka, að hún hafði slitið
öðru stefnumóti til þess að
geta verið með honum. Það
hlaut að hafa verið einhver
aðdáandi hennar, hugsaöi
hann ánægður Elsa hafði
valið sér fábrotna máltíð í
sveitaveitingahúsi. Það hafðí
gera neina vitleysu. Hugsaöu \ af allan vafa' ákvað
nú skynsamlega, sagði hún við
sjálfa sig.
— En, hann stamaði, — en
hvenær áttuð þér að vera nom
inn heim, Elsa?
Hún brosti til hans, og hon
um fannst hann vera í
paradís.
— Ég veit ekki hvað geng-
ur að mér, andvarpaði hún, —
en mig langar mest til að láta
þaö reka á reiðanum.
— Þá gerum við það, sagði
hann hlæjandi. — Við skul-
um þá fá ökkur að borða
saman.
Hún kinkaði kolli hreykin.
Þegar þau-; höfðu lokið við
að drekka teið,: fóru þau í
gönguferð ‘ Úpp ý Hallargötu.
Þau litu í yerzlunargluggá,
og Elsa mápaðí'an, p,fláts.
Ef aðeins egý.gæti fengið
hann til að kaupa. hring, þá
Það var enn mannlaust á
j veitingahúsinu. Veitingamað-
urinn fór með þeim út í garð-
inn til að líta á hvolpana.
Andrés skoðaði þá írákvæm-
lega. Loks ákvað hann að
taka næst stærsta hvolpinn.
Hann hafði svo skýrleg augu.
— Það er bezt, að hann
verði hér um kyrrt, þar til
þér farið, sagöi veitingamaö-
urinn. Eða eruð þér þegar á
förum?
— Hvað segið þér um héra-
steik með eplum og sveskjum?
spurði veitingamaðurinn og
brosti íbygginn.
— Það er prýðilegt, sögðu
þau bæði í kór.
— Og viljið þér ennþá fá
mjólk með matnum?
Andrés gaut augunum
feimnislega á Elsu.
Hafið þér eplavín? spurði
j| Kranar, gröfur o. fl.
I þungavinnuvélar 1
| Leiíið frekari upplýsinga hjá umbo(Ssmanni. |
( Finnbogi ICjarfanssori
= Austurstræti 12. — Sími 5544.
iMiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii
imiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiim
| Nauðungaruppboð t
I sem auglýst var í 87., 88. og 90. tbl. Lögbirtingablaðsins s
| 1955 á huseignmni Sigluvogi 6r hér í þæniun, þingL I
I eignar Álfheiðar Jónsdóttur, fer fram eftir kröíu tolL 1
| stjórans í Reykjavík, Baldvins Jónssonar hrl., og Þor- ||
| bjarnar G. Gúnnar'ssonar á eigninni sjálfri, laug'afdag- §
I inn.26i. inai 1956, k,í. 2,30 siðdegis. - 1
| Borgaríógetinn í Reykjavík. |
iriiiiiiiiiiiitiiiiimiuiúumiuiíiiiiim'umiriiiiiiiiiiiiiiniiiiimiutimiiiiiiiiiumiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiuiim
uiimjiiiMiu(iiii'úíiiiiíi!iiumífnjiímimM|iiiiiíii><(iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!!Miiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiiim
H Nýleg 5—7 tenna diesel vörubifreið óskast.
| FmpússningagerSin |
1 Sími 6909. 1
miiiiiiimmiiiiiiimiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiniimminiiiiiiimiiimii.il
væri þetta. allt saman klapp- hairn hikandi.
að og klárt, hugsaði Elsa. Hún
vísaði þó hugsuninni frá sér
fljótlega. Andrés var allt of
gætinn til þessi Ef leggja átti
til kröftugrar atlögu við
hann, varð það að gerast á
allt annan hátt,- Sem betur
fór, myndi dimma fljótlega.
Dagsbirtan var ekki vel fallin
fyrir það áform, sem Elsa
hafði í huga.
Þau gengu inn i verzlun og
keyptu litla körfu handa
hundinum.
— Ég hef ábreiðu í bílnum,
svo að honum mun ekki verða
kalt í kvöld, sagði Airdrés.
Elsa þrýsti handlegg hans,
og það fór straumur gegn um
hinn óreynda mann.
— Eigum við að snæða í
litla veitingahúsinu? spurði
hann, þegar þau voru komin
aftur inn í bíiinn.
— Aðeins ef þar eru ekki
aðrir gestir, sagði hún hlæj-
andi. — Við skemmtum okk-
ur mjög vel, þegar við erum
työ ein, er það ekki, André.s?
—r Já, það er rétt. ■
Anclrés,;ihafði,ahjaf. .álitið,
— Jú, það er til. Veitmga-
maðurinn brosti í kampinn.
Hann sá á ungum, glansairdi
augunum, að þau þurftu varla
nokkuð sterkara en eplavín til
þess að skemmta sér vel. Því
að þau gátu hvorki verið gift
eða trúlofuð, úr því aö þau
þéruðust.
Þau settust við sama borð-
ið, sem þau höfðu snætt mið-
degisverðinn við. Það var eig-
inkona veitingamannsiiLS,
sem bar á borðið. Stúlkan
hafði fengið fri, sagði hún.
Það komu sjaldan gestir,
nema á laugardögum og
sunnudögum. Nú vonaðist
hún til, að góða veðrið myndi
haldast. Vitanlega varð fólk
að fá bæði mat og drykk, þeg-
ar það var í smáferðalögum,
en þetta voru erfiðir tímar.
ViÖ miðdegisverðinn höfðu
þau setið hvort á móti öðru,
en nú settist Elsa við hlið
Andrésar.
Ferðin hafði örfað matar-
lystina. Hérasteikin var góð.
Mátúyinn vel úr garöi gérður.
Áð jafnaði hefði Elsa Iieldur
BUÐBNGAR
mSTANf
pUDDBNC
? -
Enough for
4-6 helpings
Köldu ROYAL-búðingarnir eru Ijúf-
fengasti eftirmatur, sem völ er á.
Svo auðvelt er að matreiða þá, að ekki
þarf annað en hrsera innihaldi pakk-
ans saman við kalda mjólk, og er búð-
mgurinn þá tilbúinn til framreiðslu.
Reynið ROYAL-búðingana, og þér
verðið ekki íyrir vonbrigðum.
A Product of Standord Brorxts í.íd,, Jvtrpool. 9*
'ijiiinuMiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii’tiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMi
1 FRÁ PÓLLANDI 1