Tíminn - 23.05.1956, Síða 11
T IMIN N, miðvikudaginn 23. maí 1956
Hiðmskucfagiir 23. maí
Imbrudagar 144. dagur ársins.
Tung! í suSri kl. 23,55. Árdegí
isfiæSi kl. 4,23. SíðdegisfiæSi
kl. 16,43.
SLYSAVARÐSTOFA RBYKJAVÍKUR
í nýju Heilsuverndarstöðinni,
er opin ailan sólarhringian. Næt-
urlæknir Læknafélags Reykja-
víkur er á sama stað kl. 18—8
Sími Slysavarðstofunnax er 5030.
LYFJABCÐiR: Næturvörður er í
Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911.
Roits apótek og Apótek Austur-
bæjar eru opin daglega til kl. 8,
nema á sunnudögum til kl. 4. —
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alia virka daga
írá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helgidaga frá kl. 13—16
Vesturbæjarapótek er opið dag-
lega til kl. 8, nema á iaugardög-
um til kl. 4.
þetta glímir unga fólkið:
Landspróf í landaf ræði
Landspróf í landafræði fór fram á fimmtudaginn var.
Spurt var um þetta:
1. Hvar er landgrunnið við Island breiðast og hvar mjóst?
2. Hvernig hafa stöðuvötn myndazt hér á landi?
3. Hvar er mest um eldfjöil hér á landi og hvar minnst?
4. a) Hver er íbúatala ísiands nú, b) hve mikill hluti landsmanna stunda
landbúnað, c) hve mikill hluti landsmanna stundar fiskveiðar?
5. Hvar eru: a) Þórisvatn, b) Ólafsvík, c) Málmey, d) verpir?
6. Lýsið stuttlega landbúnaði Bandaríkjanna.
7. Lýsið stuttlega gróðurbeltum í Sovétríkjunum vestan Úralfjalla.
8. Landslag á meginlandi Ástralíu. (Sjá síðar).
9. Lýsið loftslagi og gróðri í Sahara. (Sjá síðar).
10. Skýrið frá því, sem þér vitið um fljótið Hóanghó.
11. Atvinnuvegir Grikkja.
12. Helztu útflutningsvörur Spánar.
13. Loftslag, gróður og landbúnaður í Færeyjum.
14. Við hvaða ár standa þessar borgir: a) Glasgow, b) Grimsby, c) Hull?
Þá var nemendum gert að skrifa rifgerS, og máttu þeir
velja um tvö ritgerðarefni: VESTFiRÐiR eða DANMÖRK.
Skipadelid S.i.S.:
Hvassafell fór 19. þ. m. frá Gauta-
borg áleiðis íil Reykjavíkur. Arnar-
fel! fér 19. þ. m. frá Kristiansund
til H-iImstad og Leningrad. Jökulfell
fór í nótt frá Alcranesi áleiðis til
I.eningrad, Bísarfell er i Rauma.
I.iil l'i'il fór í gær frá Faxaflóa til
Ko:.'ðn. I'iMl ó-.afna.. .Helgafell er í
koil:a. ilarin Cords er á ísafirði.
Skipaúlaefð ríkisins:
Ilekla er í Reykjavík. Esja fer frá
Reykjavík á morgun austur um land
í hrmgfej-ð. Herðubreið er í Rvík.
Skjaldbreio fór frá Reykjavík í gær
til Breiðafjnröar. Þyrill er í Ham-
borg. Skaftfellingur fer frá Reykja-
víl: í kvöld til Vestmnnnaeyja.
Flugféiag ísiands h. f.:
Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur
kl. 16.30 í dag frá London og Glas-
gow. Fíugvélin fer áleiðis til Kaup-
mannahafhar og Hamborgar kl. 18.
30. — Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar, Egils-
staða, Heliu, Hornafjarðar, ísafjarð-
ar, Sands, Sigíufjarðar, Vestmanna-
eyja og Þórsliafnar.
Minnisvss-t úr dagskrá:
LAUGARDAGUR fyrir hvíta-
sunnu má ætlá að sé einn mesti út-
varpshlustunardagur ársins. Skemmti
staðir eru lokaðir í bæjunum, þorri'
manna situr heima og vili gjarnan
njóta góðrar .útvarpsdagskrár. En
þar brást útvarpið herfilega að þessu
sinni, Á siíku kvöldi bjóða þeir upp
á 3. og 4.- þátt leikrits í því trausti
að menn hafi heyrt 1. og 2. þátt
einhverntima fyrr á vertíðinni. Fyrir
vikið varð laugar-
dagskvöldið til lít-
illar ánægju fyrir
marga hlustendur.
í sl. viku hgfði út-
varpið þvi tvö
framhaldsleikrit í
gangi, og er það of
rausn. Eitt er nóg.
Leikrit Wiides á
iieldur ekkert er-
indi tíl okkar. Þaö
Sveinbjorn
tilheyrir liðinni tíð
Egiisson
og hugsunarhætti,
sem okkur er fram
andi. Grammófónninn bjargaði því,
sem bjargað varð á þessu kvöldi.
Leiknir voru m. a. 2 síðustu þættir
úr sifóníu Síbeiíusar nr. 2 í Ð-dúr.
ÞorU' þeir tónleikar skírðir undar-
legu nafni: Léttir þættir úr vinsæl-
pm tónverkum. Öllu má nú nafn
I gefa. Hin stórbi'otna músík Síbelí-
| usar í þessu verki getur varla kall-
ast ,.létt“ og um viásæidirnar verð
J ur lítið ráðið, því að útvarpið hefir
| aðeins Örsjaidan leiki'ð þetta ágæta
verk.
Á HVÍTASUNNUDAG var er-
indi útvarpsstjóra um Sveinbjörn
Egilsson og Bjarna Thorarensen
,.Þegar gömlu skáldin voru ung“
einna minnisstæðast. Guðmu.ndur
Jónsson söng nokkur lög við ljóð eft
ir Sveinbjörn. Erindið var dálítið
myndasefn. ög hver mynd gaf hug-
myndaflugi byr undir vængi. T. d.
frásögnin af ferðum námsmanna til
Kaupmannahafnar á þeirri tíð. All-
gott erindi var líka flutt á 2. hvíta-
sunnudag. Jón Hnefill Aðalsteinsson
ræddi um tungutal postulanna o. fl.
| Útvaroað v-ýr 3 messum hátíðisdag-
ana. Ekki hlýddi ég á þær allar, en
| athygii mun hafa vakið sköruleg pré
I dilam sérr F.mils Björnssonar á
hvítasunnumorgun.
MIKLA KIRKJUMÚSÍK fengum
við að heyra, og er ekki að lasta
það. Karlakór Reykjavíkur söng
kirlcjuleg verk, og þýzkur mennta-
skólakór söng, fiuttur var kafli úr
Messíasi eftir Handel o. s. frv. Samt
er eins og manni íinnist nóg um
þegar Handel gengur aftur í há-
veraldlegri niúsík má nefna píanó-
leik Þórunnar Jóhannsdóttur og
píanókonscrt eftir Brahms, sem
Horowitz lék.
BARNATÍMAR voru báða helgi-
dagana og voru heldur daufir. Það
er lítið efni í barnatúna að lesa
langa, þýdda sögu nema útfarinn
leikari lesi. Börnin höfðu gaman af
þulu Ólítfar á Rauðamel og Helga
Vaitýsdóttir les framhaldssöguna vei.
En enn sem fyrr er barnatímanum
hvergi nærri nógur sómi sýndum.
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Um kirkjugarða (Séra
Gísli Brynjólfsson á Kirkju-
bæjarklaustri).
20.55 Tónleikar: Franz Koschat og
hljómsveit leika lagasyrpu úr
óperettunni „Dansadrottningin'
eftir Lehár (plötur).
'21.10 Upplestur: Jóhannes skáid úr
Kötlum les ljóð.
21.25 Tónleikar (plötur): Svíta fyrir
fiautu, fiðlu, víólu, seiló og
hörpu op. 91 eftir d’Indy.
21.40 íþróttir. (Sig. Sigurðsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Baskerville-hundurinn“; II
22.30 Létt lög (plötur): a) Vico Torr-
iani syngur. b) Armando Seia-
cia og hljómsveit hans leika.
23.00 Dagskráriok.
Útvarpið á morgun:
8.00
10.10
12.00
15.30
16.30
19.25
19.30
19.40
20.00
20.30
20.50
Morgunútvarp.
Veðurfregnir.
Hádegisútyarp,
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Tónleikar: Danslög (plötur).
Auglýsingar.
Fréttir.
Tónleikar (pi.): „Dauði og líf“,
(Mors et vita), kvartett nr. 1
op. 21 eftir Jón Leifs.
Biblíulestur: Sr. Bjarni Jónss.
21.15 Einsöngur: Aksel Schiötz syng-
ur lög eftir dönsk tónskáld.
21.30 „Svartfugl“; XII. lestur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Baskervilie-hundurinn“; III.
22.30 Sinfónískir tónleikar: Sinfónía
í C-dúr eftir Balakirev.
23.10 Dagskrárlok.
Útvarpið á föstudaginn:
Kl. 20.30 hefst Breiðfirðingakvöld:
a) Erindi — íslenzk ævintýrakona
(Árni Óla. ritstjóri), b) Upplestur:
Kafli úr „Manni og
konu“ eftir Jón
Thoroddsen (Jón
Júlíus Sigurðsson,
bankam.), c) Kór-
söngur: Breiðfirð-
ingakórinn í Rvík
syngur, Gunnar
Sigurgeirsson stj.,
d) Upplestur úr
bókinni ,Breiðfirzk
ir sjómennh Há-
karlalega, frásögn
Hermanns Jóns-
sonar skipstjóra (Magnús Guðmunds-
son), e) Kveðjuorð (Séra Árelíus Ní-
elsson). Að loknum seinni fréttum
fiytur Ingólfur Davíðsson magister
garðyrkjuþátt, en síðan sér Högni
Torfason um þáttinn „Lögin okkar“.
Högni Tortason
Einnig máttu þeir, sem lesið höfóu kennslubók í Landa-
fræði effir Bjarna Sæmundsson, í staðinn fyrir 8- °9 ?.
spurningu að ofan, svara þessum spurningum:
8. Landslag í Suður-Ameríku.
9. Lýsið loftslagi og gróðri í Arabíu.
Ssylyksfn
Ferðaféiag ísiands
fer fvrstu férð sína á þessu vori
í Ileiðmörk til að gróðursetja trjá-
plöntur í landi. félagsins þar. Lagt af
stað kl. 8 á . fimmtudagskvöld frá
Austurvelli. — Féiagsmenn eru beðn
ir um að fjölmenna.
LeiSréitmg
í grein um Barnaskóla Akureyrar
síðastliðinn föstudag rnisritaðist, að
skólabörn yrðu 1090 næsta haust.
Átti að vefa 990. Einnig hafði mis-
ritr.st að húsnæði var.taði fyrir tæp
300 börn. Átti að vera 200 börn.
— Var ég
í nótt?
Loftleiðir h.f.:
Hekla er vsentanieg í dag kl. 9.00
fi'á New York: -Flugvélin fer kl. 10.30
áleiðis til Stavangurs,
hafnar og Hamborgar.
Fan Americsn-fiugvél
kom til Kefiavíkur í nótt frá New
York. Hélt áieiðis ,til Prestvíkur og
London. Flugyéiin er ivæntanleg til
bakn í kvöid ög fer flugvélin þá til
New York. •
Við póiitískt málæði margur nú hljóðs sér kveður,
og mörg ein bára á stjórnmála-sævi rís,
og eins og jafnan við andstæðra flokka lireðuy,
í auga síns bróður þeir lmeykslast á minnstu flís,
þeim „óhræddu" virðist óhægur reiddur beður,
þótt óttist þeir fátt — nema það, hvernig fólkið kýs,
það er ei margt, er sjálfstæðisgarpana gleður,
glapstigir liggja beint út á hálan ís,
og hjörðiu, sem ennþá í þeirra fótspor treöur,
ullinni verður rúin þá harðast frýs.
Kommafylkingm, nýfengnu nafni ineður,
veit naumast hverjum syngja skal lof og prís,
— því nú er eitthvert árans gjörningaveður
austur í „paradís“.
Hermóður.
búinn að segja ykkur, að ég æviaði að sofa í sófanum
Nr. 76
Lárétt: 1. stríð íþolf.). 6. manns-
nafn. 8. heilög tala. 9. op. 10. horað-
ur. 11. nakin. 12. gremjufull. 13. í
hrauni. 15. litverpir.
Lóðrétt: 2. á strönd. 3. friður. 4.
karlmannsnafn. 5. tré (flt.). 7. flétta
saman. 14. á skipi.
Lausn á krossgáíu nr. 75.
Lárétt: 1. æstast, 6. tak, 8. Ari, 9.
org, 10. ráð, 11. moð, 12. apa, 13.
urð, 15. fráir. Lóörétt: 2. stirður, 2.
A. A. (Ari Arnalds), 4. stoðaOi, 5.
harma, 7. Agnar, 14. rá.