Tíminn - 26.05.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.05.1956, Blaðsíða 7
T f M I N N, laugardaginn 26. maí 1956. NúpsstaSur Hannes á Núpsstað hefur marga svaðii- förina farið yfir viðsjálan Skeiðarársand Stunáum mátti ekki tæpara staiáa í fj'rrasumar bar það til tíðinda, að hlaup kom í Múlakvísí. Brúna tók af og vegurinn að hanni eyðilagðist á löngum kafla. Sveitirnar fyrir austan einangruðust og það varð að fá til sérstaklega stórar .og traustar bifreiðar til að annasí flutninga til „sveiíanr.a milli sanda“. Sveitirnar milii sanda erú Land- brot, Álftaver, Sí<5a og Fljóts- hverfi. Á Mýrdalssandi eru mörg vatnsföll og ströng, en mest þeirra eru Múlakvísl, Skálm og KúSafÍjót. Brúin á Múlakvísl er nú um það bií fullgtífS, og verið er aS brúa Skálrn. Senniiega verður því lokið innan skamms, svo að á öndverðu sumri verði bílum af flestum gerðum fært alla leið austur að Núpstað, .austast? bænum í Fljóts- hverfi og síðasta áður en lagt er á SkeiSarársand. Á víðavangi stráumuni og flutti með sér jaka, sem veltust fram í straumiðiínni. Ég fór einbesta og kc.mst heiir. um nóttiná. í annnð skipti fór ég á inóti Benedikt á Skaftafelli austur yf'.r Núpsvötn. Eg beið hans á sand- inum fyrir austan Vötnin og þau voru í vexti, því að hlaup var komið úr Grænaióni. Benedikt seinkaði eitthvað, og begar hann kom var ekki nih annað að gera en að snúa honum við heim aftur. Mér var ekki orðið rótt að bíða, Djúpavog. Hvort tveggja langt, og það var venjulega farið tvisvar á ári. Það þurfti mar-»q h<>sta í | bessar ferðir. Nú er öldin önnur. Englnn vill lengur nota hestana. — Hvenær hættir þú svo póst- ferðuuí? — Síðustu tvö árin var Björn á Kálfafellsstað einnig i ferðun- um. Eg hætti svo árið 1947. i ílannes og kona hans, Þórunn ! Þórarinsdóttir koma framn' dyr og : kveíja komumann. Þeir eru marg- : ir, sem búnir eru að koma hér á i þeirra búskapartíð, og öllum verið vcittur beini, inatur og húsaskjól. Túníð cr orðið skrúðgrænt og viliigæsirnar hafa hópast þangað og kroppa grængresið. Þær eru spakar. Hér er þeim aídrei gert mein. Annar hópur flýgur yfir túnið, stefnir á Lómagnúp, sem rís liár og tignarlegur yfir sand- Hannes á Núpstað. Hannes Jónsson á Núpstað er fvrir liingu latidskunnur maður fyrir íerðir sínar og svaðilfarir yíir skaftfellsku vötriih. Fréttamaður frá Tímanum átti r.ýlega tal við Hannes. Hann er nú nokkuð við aldur, en mjög vel ern og skemmtiiégur. Kann frá mörgu að segja. — Hvcnær býrjaðir þú póst- ferðir? — Þáð var árið 1905, sama ár- io og ég byrjaði búskan bérna á Núpstað. Fór fyrstu ferðirnar fyr- ir Stefán póst Þorvaldsson. Ilnnn var liðfár pg fékk.mfg til að fara nokkrar ferðir: Er. biar iirðu.flqiri, og ári'ð' 1914 tók égivið þóstferð- unum austur yfir Skeiðarársand. Pósturinn var sóttur að Prest- bakka og þanntg h'élstrþað meðan séra Mágnús lifðL Eftir það var afgreiðslan á Kirkjubæjarklaustri. Póstinn fór. ég með austur í Öræfi og margar góðar minningar á ég frá þessum dögum. — Þú hefir eílaust oft komist í hann krappann í vötnunum á Skeið arársandl? — Útlitið var stundum ekki sem hezt. En ég kcmst klakklaust heim úr liverri ferð. Það var ekki mér að þakka., Þar voru æðri máttar- völd að verki. Þnð var um haustið 1922, að cg var á leið austur yfir Sand og sá þess merki rétt eftir- að ég lagði af stáð að heiman, að hlaup var að byrja. f þessari ferð var- stúllca með mér. Hún hét Guðrún Pálsdóttir og var á leið austur að Eiðuin. Seinna giftist hún þar. Jæja, í þetta skipti var hlaupið sem sagt byrjað og þeir á Skaftafelli sáu þsss raerki, enda komu þeir á móti méri Eg vildi fyrir hvorn mun komast heim um kvöldið, en það var ekki árenni- legt. Hir.s vegar vissi ég að kon- an mín mundi verða hrædd um mig og eins pabbi, sem þá var lifandu Eg dreif mig þess vegna af stað, og. Odílur heitinn í Skafta- felli fylgdi mér út yíir Skeiöará afíur. Það var ógnþrungið um að litast á sandinum þá. Kolmórautt jökulvatnið byltist fram i stríðum Eitf rekur sig á annars horn „Landsfundurinn“ sællar minningar samþykkti þakkará- varp til þingmanna flokksins fyrir að þeir hefðu dyggilega stuðlað að „jafnvægi í byggð landsins". Auðvitað nálgast samþykktin að vera skrítla, en samræmið í orðum og athöfn- um er svo þar á ofan þannig, að þessir sömu þingmenn og flokksforingjar hamast nú við að halda í varnarherinn og framkvæmdirnar þar, sem soga til sín vinnuafl utan af landi. annað tveggja beint á Keflavik- urflugvöll eða í byggingafram- kvæmdirnar í Reykjavík, sem hergróði stendur undir. Það er þclrra framlag til „jafnvægis- ins“ þessa stundina. En á sania tíma scni Mbl. og allt þess lið hamast við að fortelja þjóðinni að hér miini verða kreppa, ef varnarfrainkvænidirnar dragist saman, sainþykkti landsfundur- inn ádeilu á utanríkisráðherra fyrir að hafa ckki nógsamlega gætt þess að innlent vinnuafl væri ekki of bundið varnarfram kvæmduin! Þannig er samræm ið í málflutningnum, ekki lieil brú í ncinu. Hverjir sfanda á bak við hallarsvindlið? Morgunblaðið skýrði frá því á dögunum að Morgunblaðsliöll- in fræga — þar sem hver hæð kostar eins mikið og íbuðar- byggingar við heila götu — væri byggð í samvinnu við fyrir tæki á borð við Sölusamband liraðfrystihúsanna og S. í. F. Nú er löngu opinbert, að for- ráðamenn Morgunblaðsins liafa með byggingarframkvæindum þessuin herfilega brotið þær fáu rcglur, sem eftir erú um fjár- festingareftirlit. Til þess að geta haldið áfram að hlaða hæð ofan á hæð á húsbákni þessu, liefir íhaldið þótzt vera að byggja íbúðir í höllinni og hefir stunduin verið nefnt „smáíbúða hverfi MorgunbIaðsins“. Nú væri fróðlegt að vita, hvort fyrirtæki þau, sem Mbl. nefndi, eru aðilar að þessu svindli. Mbl. hefir upplýst að þau séu aðilar að byggingunni. Þar með hefir blaðið tengt nafn þeirra við stórfelldasta braskið í kring um fjárfestingarcftirlitið, sem um getur. Ætla þau að liggja undir þcssu ámæli eða gera hreint fyrir sínum dyrum. Furðuleg samvinna Samvinna fyrirtækja á borð við Sölumiðstöðina og S.Í.F. við Morgunblaðið í samb.indi við liallarbyggingu þessa, er í sjálfu sér furðulegt fyrirbæri. Fyrir- tæki, sem eru byggð upp með fé frá sjávarútveginúm og eru að nokkru leyíi almanna fyrir- tæki, taka höndum saman við gróðaklíku, sem gefur út póli- tískt blað til þess að vernda hagsmuni sína. Samvinna um húsbyggingu, sem er í sjálfu sér og í framkvæmd hneyksli. Mestur hagur þeirra, sem standa að baki þessara fyrir- tækja sjávarútvegsins, væri, að ofurvald gróðaklíkunnar í kringutti Mbl. yfir ýmsum þátt- um útflutningsverzlunarinnar, væri brotið á bak aftur. Skyldi Mbl.-klíkan ekki hafa talið tvö- faldan hag að því að tengjast bróðurböndum við bcssi fyrir- tæki í gegnum Morgunblaðs- höllina? Fjárfcstingin í Mbl.- höllinni nemur þcgar mörgum miljónum. Hverjir skyldu þar lcggja fram stærstan skerf? Iðgjaldið og frygginga- upphæðin Menn geta gert sér ofurlitla — og þó takmarkaða — hug- mynd um peningaveldið á Sjálf stæðisflokknum, cr þeir hug- leiða þetta hallarbyggingarmál allt saman, kaup íhaldsins á húsum fyrir miljónir í þágu flokksins, stórfellt mannahald ll- til áróðursstarfsemi, flokksskrif S stofur með launuðum erindrek- fi um út um allt land, mikla út- i gáfustarfsemi undir ýmsum 1 nöfnum og í ýmsum myndum || o. s. frv. Hvaðan koina pening- |l arnir? Menn halda e. t. v. að II hugsjónaríkir ágætismenn láti fé af hendi rakna í þágu „sjálf- stæðisstefnunnar“, þótt erfitt eigi. Lítið miiiuli muna um þeirra franilag í hallarbygging- una. Ætli að ekki sé sanni nær, að þeir, sem standa við austur við gróðalindir ýmis konar, í kringum her og verzl- un og hvers konar viðskipti í skjóli flokksins, séu að greiða iðgjald af þeirri tryggingu, sem flokkurinn þykist geta gefið fyrir því, að þessar lindir þorni ekki upp. Iðgjaldið er aldrei nenia lítið brot af þeirri upp- hseð, sein sá er tryggir, hefir í huga. Hvernig mundi sú fúlga líta út á blaði? Hætt er við, að ínundi standa í einhverjum, að lesa úr þeim tölum. m Hjónin á Núpsstað því að sífellt óx á Vötnunum. Eink, um var það einn állinn, sera gróf í sig mest. Eftir að hafa snúið þeim við austur yfir aftur, iagði ég í| Núpsvölnin og komst yfir heilu og j höldnu, en í ’-að skipti mátti eitki | tæpara standa. , Nú vill enginn n<ifa hestana. — Faðir minn bjó hér a-3 Núps- stað og á undaq, honum afi hiirin. Okkar ætt hefir búið hár síðan sögur hófust. Áður var hér grös- ugra.en nú. Fyrir um það bil eitt hundrað og sjotíú árutn' voru allir sandarnir hérna uppgrónir. Lóma- gnúpsá, sem nú héitir NúpsyStn, rann þá milli grasi gróinna bakica. Sagan segir að1 þegar Guðmur.dur góði var hér eýtt sinn á ferð, hafi verið koinið hlaup í Vötnin þegar hann bar þar að. Lestir biðu sitt hvoru megin og komust ekki yfir. Guornundur góði fékk bóndann á Núpstað til þess að fylgja sér vfir, og eftir það gátu lestirnar fárið ferða sinna. — Hveri voru kaiípstaðarfer'ðir farnar héðan úr sveitinni? — Það var annað hvort fari'ð út á Eyrarbakka eða austur á inn, en eLstu brúnir hans hverfa í skýjabakkann íyrir handan. Sv. S. r Kaupfélag Súgfirðinga endurgreiðir 6% af viðskiptum félagsmanna Frá fréttaritara Tímans á Suðureyri. Aðalfundur aupfélags Súgfirðinga var haldinn á Suðureyri þriðjudaginn 22. maí. Vöruvelta félagsins varð 2,2 milj. kr. á s. 1. ári. Afkoma félagsins var góð og samþykkti fundurinn að greiða félagsmönnum 6% af ágóðaskyldri verzlun, 3% í stofnsjóð, en 3% greitt út. Tító forseti fer í heim- sókn tii ftekvö * • Belgrad, 24. maí. — Tilkynnt var í Belgrad að Tító forseti muni! fara í opinbera heimsókn til Ráð- stjórnarríkjanna í næsta mánuði. Er það í fyrsta sinn, sem hann fer þangað síðan 1948 að fjandskap- j ur hófst með Stalín og honum. | Forsetinn ræddi við fréttamenn í dag og sagði, að stefnubreyting sú, sem orðið hefði í Ráðstjórn- arríkjunum eftir dauða Stalíns væri einn merkasti viðburður í veraldarsögunni og myndi hafa víðtæk áhrif á gang heimsmál- anna. Sambúð austurs og vesturs myndi vafalaust íara batnar.di úr þessu. Hann kvaðst myndu ræða titn sameiginleg hagsmunamál ríkj anna, en tók fram, að Júgóslavar myndu ekki leita eftir frekari efna hagsaðstoð frá Rússlandi. Hinn 30. apríl s. 1. opnaði félagið nýja sölubúð í endurbættum húsa kynnum, vel búna og með nýtízku búnaði til afgreiðslu. Stjórn félagsins skipa nú Sturla Jónsson, formaður, og Friðbert Pétursson, Þórður Maríasson, Gísli Maríasson og Ágúst Ólafsson.Kaup félagsstjórt er Jóhannes Þ. Jóns- son. ___________ KEA byggir beinamjöls- verksmiSju í Hrísey Akureyri í gær. — Þann 15. þessa mána'ðar var tekin í notkun ný beinamjölsverksmiðja í Hrísey. Er það útibú KEA í Hrísey, sem hef- ir látið byggja þessa verksmiðju. Vinnur hún úr öllum fiskúrgangi, en áður varð að flytja allan fisk- úrgang til Dalvíkur til vinnslu. Eru þetta hinar þörfustu fram- kvæmdir, sem kaupfélagið hefir unnið að eins og svo oft áður. Landssmiðjan í Reykjavík setti upp vélar í verksmiðjuna. — E.D. Von Brentano heim- sækir Dani og Norðmenn NTB—Kaupmannahöfn, 24. maf. Von Brentano utanríkisráðherra V-Þýzkalands kom í dag til Kaup- mannahafnar og hófst með því' 6 daga opinber heimsókn hans til Danmerkur og Noregs. Þetta er í fyrsta sinn, sem þýzkur ráðherra kemur í heimsókn til þessara landa eftir styrjöldina. Ekki mun ráð- herrann ræða nein mikilvæg mál við stjórnmálamenn þessara ríkja að því er talið er, heldur er ferð- in fyrst og fremst farin í bví skyni að skapa vinsamlegri kynni milli ríkjanna, en nokkurrar beizkju hefir að sjálfsögðu gætt í garð Þjóðverja síðan á styrjald- arárunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.