Tíminn - 08.06.1956, Side 9
T f M I N N, föstudaginn 8. júní 1956.
Si
= 3
1 Bezta matinn fáií þér hjá okkur |
uninmuuiiiinuiiiiininiimiiuiiiiiiUHiimumiimfliiiniiinnnininumiiimuniniuiHuuiuuuiumummiauu
45
ekki komið
— Hefir hún
hinggð;?
Konan hristi aftur höfuðið.
— Það er vonandi ekkert
að? ,
— Má ég koma innfvrir?
sagði Andrés þunglega.
Honum vgr vísað inn í setu
stofuna. Hann heilsaði föð-
nr Lísu. Hann tók eftir þvi,
að stórbóndinn leit hann horn
auga.
— Ef þér eruð komnir til
að líta á hina nýju eign yðar,
komið þér hálfum mánuði of
snemma.
Andrés hristi höfuðið.
— Það hefir orðið misskiln-
ingur, sagði hann. — Óðal
yðar fer ekki á uppboð.
Stórbóndinn og kona hans
litu undrandi á hann.
— Viljið þér ekki íá yöur
sæti, herra de Borcn, sagði
móðir Lísu. Hún sá að ungi
maðurinn var dauðþreyttur.
Ahdrés settist.
—- En hvar getur hún veiiö
niðújr. komin? spurói hann ör-
yæntingarfuilur.
■ Svo fór hann að segja frá.
Hann skýrði frá atburðinum
á skrifstofunni um morgun-
inn, og hve annríkt hann
hefði átt allan daginn, svo að
hann hafði ekki náð tali af
Lísu. Hann kvaðst ekki hafa
haft hugmynd um, að Lísa
Brun væri dóttir Rasmussens
stórbónda. Og smám saman
rann það upp fyrir foreldrum
Lísu, hvað komið hafði fyrir.
— Hún hefir líklega farið
til frænku sinnar i Nýborg, á-
leit móðirin, — hún hefir varla
farið neitt annað.
— Hefir hún síma? spurði
Andrés.
Móðir Lísu hristi höfuðið.
— Þá ek ég til Nýborgar og
Sæki hana, sagði Andrés, —
hún sefur ekki róleg í nótt,
ef ég skýri ekki máliö fyrir
henni. Hann stóð upp.
— Nei, sagði móðir Lísu. —
Þér verðið að staldra við and-
artak og fá yður kaffisopa.
Þér eruð mjög þreytulegur.
Andrés settist aftur, og móð
ir Lísu flýtti sér fram i eld-
húsið.
Stórbóndinn leit hikandi á
,unga manninn.
Andrés brosti dauflega.
— Ég hefi víst gert mjög
íllt af mér, sagði hann svo.
Það va reinkennandi fyrir
Andrés, að hann gerði enga til
raun til að fegra gjörðir sín-
ar eða skella skuldinni á
Schmidt.
— En Schmidt sagði, að
þér þyrftuð á peningunum að
halda, skaut Rasmussen inn i.
Hann var ennþá .hikandi.
— Það þarf ég líka, svaraði
Andrés, og sagði frá skógar-
högginu, sem hafizt hafði um
morguninn.
— En hvað þá?
— Ég get ferígið peninga í
Kaupmannahöf n.
— Þá er sem sagt allt í
þezta gengi....
— Já, það gengur yel á
Borchholm.
, — Nauðungaruppboðið á aö
fara fram þann fimmtánda.
— Ég ræddi við Schmidt í
morgun, og það verður fallið
frá kröfunni.
— Ég er þakklátur fyrir
það.... Stórbóndinn vissi
ekki gerla, hvernig hann átti
að koma orðum að þessu. -—
Ef þér gefið mér þriggja ára
frest mun ég gera hreint fyrir
mínum dyrum. Uppskeran var
mjög góð í ár.
— Þér fáið eins mikinn tíma
og þér kærið yður um, sagði
Andrés og kvað fast að, — og
ef orðrómur hefir eyðilagt
lánstraust yðar, finnum við
lika ráð við því.
Hann er ekki svo slæmur,
hugsaði stórbóndinn, fáir
myndu hafa hugsað um eyði-
lagt lánstraust. Innra með sér
var hann hamingjusamur.
Hann myndi halda jöroinni
sinni. Síðasti mánuðurinn
hafði verið sem martröð.
Kona hans kom inn meö
kaffi á bakka. Einnig stórt
fat með hveitibrauði og
smjöri.
Hann hefir líklega ekki borð
að mikið í dag, hugsaði hún
þegar Andrés tók fimmtu
brauðsneiðina af fatinu. Andr-
ési fannst hann sitja við hlið-
ina á sjálfum sér. Hann hlust
aði undrandi á rödd sína.
Ilann varð að finna Lísu.
Að lokinni kaffidrykkjunni
stóð hann aftur upp. Hann
fékk heimilisfang frænkunn-
ar í Nýborg. Hann lofaði að
hringja næsta morgun. For-
eldrarnir fylgdu honum til
dyra.
— Þakkir, sagði stórbóndinn
aðeins, þegar komið var að
kveðjustundinni, en Andrés
mundi lengi á eftir þétt hand
— Lísa, hvar ert þú? taut-
aði hann. Hvað ætti hann að
segja við hana? Það rann allt
i einu upp fyrir honum, að
það fegraði alls ekkert verkn-
aðinn, að hann hafði ekki vit
að, að það voru foreldrar Lísu,
sem hlut áttu að máli. Hefðu
það ekki verið þeir, hefði að-
eins önnur fjölskylda orðið ó-
hamingjusöm.
Var hann annars orðinn svo
peningasjúkur, að hann hugs
aði ekkert um tilfinningar
annarar manna? Var hann
orðinn svona sjálfselskur?
Svona vondur? Hamingja
hans sjálfs hafði stigið hon-
um svo til höfuðs, að hann
lét sig ekkert varða um aðra.
Var hann sjálfur þá aðalat-
riðið? Lísa hafði rétt fyrir sér.
Hann var ekkert betri en
Elsa. Peningar. Hvaoa þýð-
ingu höfðu peningar fyrir
hann? Hann gat þó etið sig
fullsaddan á hverjum degi.
Hann hugsaði til þess, hve
mikillar vinnu hann hafði
krafizt af vinnufólki óðalsins.
Hann hafði heimtað of mikið.
Að vísu hafði hann ekki dreg
ið af sjálfum sér, en það var
]íka hann, sem hirti afrakst-
urinn. Fólkið fékk launin sín,
en þau voru svo sem ekki
ýkja mikil. Andrési varð ó-
glatt, þegar hann hugsaði um
þetta. Nú sá hann gerla, að
hann hafði ekki farið rétta
leið. Það verður að breytast
þegar í stað, hugsaði hann.
Svo sá hann Lísu aftur fyrir
sér. Var það of seint? Hún
hafði tekið grímuna frá and-
liti hans. Myndi hún.....
Það olli honum engum erf-
iðleikum að finna bústað
frænkunnar. Það var ekkert
MATARBÚÐIR
i ■ =s
| Sláturféiags Suðurlands (
nilllllllllllllllllliuillllllllllllllliuilllllllllllllinillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllillllimiw
| Alikálfakjöt, svínakjöt,
f oíaldakjöt, kjáklingar og r j ápurl
tak vinnuvanrar handarinnar. ljós í húsinu. Andrés leit á
Hugsanir Andrésar voru
hjá Lísu, þegar vagninn þaut
gegnum myrkrið. Hann rnundi
hvert einasta orð, sem hún
hafði sagt við hann.
— ... .vondi maður ... ,þú
hefðir átt að halda í EIsu....
þið eruð ágæt saman. En það
er gott að augu mín hafa opn-
azt fyrir því, hvers konar
maður þaö er, sem ég hefi
eytt ást minni á.
Siðustu orðin hljómuðu
stöðugt fyrir eyrum hans.
Hafði hún eytt ást sinni á
hann? Smám saman skýrðist
þetta fyrir honum. Hann
mundi eftir ýmsum smáatvik
um. Svitinn rann niður kinn-
ar hans. Það var angistarsviti.
Hún hafði elskað hann og
hann'hafði virt ást hennar að
vettugi. Skyndilega fann
hann, að hann gat ekki lifað
án Lísu. En hve hann hafði
verið heimskur og blindur.
Hann hafði tekið hana sem
sjálfsagða. Án þess að hugsa
nokkurn tíma um tilfinningar
hennar. Já, hún hafði rétt
fyrir sér. Hann var vondur
maður. Hann hafði aðeins hugs
að um sjálfan sig.
Hann hægði á vagninum,
þegar hann ók gegnum Óðins-
vé. Honum fannst ökuferðin
vera sem draumur. Var það
ánriafs harín sjálfur, sem ók
litla sportvagniríum?
pnorrabraut 56.
Útibú, Melhaga 2.
Sími 2853, 80253j|
- Sími 82836 1
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmimiiiiiiiiiiiiiiiuiii
Fjölbreytt úrva
af KJÖTVÖRUM
klukkuna. Það var komið ná-
lægt miðnætti.
Hann gekk gegnum litla
garðinn. Það var engin dyra-
bjalla, en hann barði á dyrn-
ar. Það heyrðist ekkert hljóð.
Hann barði aftur, öllu fastar.
Það var kveikt ljós á fyrstu
hæð. Andartaki síðar var opn-
aður gluggi.
— Hver er það, spurði kven-
rödd.
Andrés sagði til nafns sins
og spurði eftir Lísu.
— Hún var hér um miðjan
dag, en fór til Kaupmanna-
hafnar.
Andrési sortnaði fyrir aug-
um.
— Hvað var hún að gera
þangað?
— Hún ætlaði að heimsækja
vinstúlku sína.
— Hver er það, spurði
Andrés hásróma.
— Hún heitir Inga. Hún er
gift bakara í Kaupmanna-
höfn. Ég veit ekki hvar hún
á heima.
— Hvert er ættarnafn henn-
ar? heyrði Andrés sjálfan sig
spyrja.
— Það veit ég ekki.
Andrés sat ráðþrota í bíln-
um. Hann hafði ekki hugmynd
um hvað hann ætti að gera.
Átti hann að aka áfram til
Kaupmannahafnar? Hanrí
hafði ekki heimilisfangið. Og
Austurstræti
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiuiijiiiiiiimuiimimtijjiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiijiiiuHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui