Tíminn - 26.07.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.07.1956, Blaðsíða 2
íi a'v ~i-Bisr.tvfí xr. ' *' W í Svanhvít að hlyrsna að einum farþaga svefnvagnsins. í . .1 Tvær bílfreyjer íeknar ti! starfa í svefnvapi Norðurleiðar Hinar fyrstu ísienzku bílfreyjur beita SigríSur Tóm- asdóttir og Svanhvít Jósepsd., fcábar frá Akureyri Það eru nú nokkur ár síðan Norðurleið h.f. tók upp þann - hátt að hafa áætlunarferðir um nætur milli Reykjavíkur og \kureyrar. Þessi áætlun naut strax í byrjun mikilla vinsælda, anda kemur mörgum vel að geta notað nóttina til íerðalags. Svefnvagnar Norðurleiðar eru hin þægilegustu farartæki og til þess að auka enn á þægindin hefir verið tekinn upp sá - háttur að hafa bíifreyjur með í ferðum og er það til mikils riagræðis fyrir farþega, einkum þá, sem eru bílveikir, svo og mæður með börn og aðra farþega, sem á einhverri aðstoð þurfa að halda. I þessu er til athugunar hjá Norður- Tvær bílfreyjur eru nú ráðnar ,eið> einkum þegar stærstu lang- á svefnvagna Norðurleiðar og hóf ferðavagnarnir eru orðnir algengir, hin fyrri starf sitt um síðast liðin ag r^ga híjfreyjur á allar áætlun- mánaðamót. Þessi fyrsta bílfreyja arbífreiðarnar. á íslandi heitir Sigríður Tómasdótt i ir og er frá Akureyri. Nú hefir Seín bezttIr aðhúnaður. næturferðum fjölgað úr þremur í, gtjórnendur Norðurleiðar h.f. viku í ferðir á hverri nóttu. Hefir vilja gera allt> sem j þeirra valdi því önnur bílfreyja venð ráðin til stendur til að gera aðbúnað far- Norðurleiðar ungfrú Svanhvit þega sem beztan. Einn ngUrinn í1 pappa-öskjur, þar sem er skráð . Jósepsdottir fra Akureyri. - • -........- - - - Frétfaflufningur íhaldsblallanna (Framhald af 1. síðu). lenzku rikisstjórninni upp aðra stefnu en hún hefir. Tilgangurinn er að skapa erfiðleika og bregða fæti fyrir stjórnina og málefni hennar með þessum annarlega hætti. Þeíta er grár leikur og mun margur hyggja, að þarna hafi pólitísk óvild og ábyrgðarleysi hrundið sögumönnum út á hálan ís, svo að ekki sé fastar að orði kveðið. ÁbyrgSarhluíi fréttamanna Nú er svo ást.att, vegna umræðna þeirra, sem orðnar eru um bæki- stöðina í Keflavík, a'ð fregnir héð- an eiga um sinn greiða leið í er- lend blöð, og er það algert ný- mæli. Við slíkar aðstæður veltur á ntiklu fyrir þjóðina, að réttsýnir og heiðarlegir fregnriferar láti stærstu fréttastofnunum í té frá- sögn af hehíu atburðum. Reynslan sýnir, að starfsliði íhaldsblaðanna hér, sem annast þðssa þjónustu, er ekki trúandi til að gera þetta hlutdrægnislaust. Ilin síðasta til- raun þeirra til þess að drsga oklc- i ur í dilk járntjaldslandfl í augum : útlendinga jaðrar við að vera þjóð i hættuleg starfsemi. Enda verða I þessi vinnubrögð fordæmd af öllu | róttsynu fólki. Fiskkaup Tékka (Frammío af 8. síöu.) aður í Prag nýr viðskiptasamning- ur, sem gildir til 31. ógúst n. k. í honum er gert ráð fyrir sölu- möguleikum á 8000 lestum af fiski flökum og 1000 lestum af frystri síld. Annast hin opinbera verzlun- arstofnun, Koospol, innkaup á öll- um fiskinum. í marz s. I. haíði aðeins tekizt að senda 2500 lestir af þorskflök- um til Tékkóslóvakíu frá því við- skiptasamningurinn gekk í gildi. Er útlit fyrir, að þegar samnings- tímabilinu lýkur í ágústlok að eft ir verði að senda um 1000 smálest- ir af hinu umsamda magni. Nýjar umbúðir. Fram til þessa hefir hra'ðfrysti fiskurinn verið seldur í 7 punda pergament blokkum. Þessum fisk- blokkum er dreift heilum til fisk- verzlana í Tékkóslóvakíu og þær sagaðar niður eftir hendinni. En í nýjum sölusamningum við Koos- pol var það nýmæli tekið upp, að íslendingar skyldu selja 500 lestir í kílópökkum. Hefir Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna í þessu skyni látið búa til smekklegar 1 kg. TÍMINN, fimmtudaginn 26. júli 1956. Ekki verður af leikför Leikfélags I íkur tii Færeyja að sinni | Jón Signrfcjörnsson kosinn formaður L. R. Aðalfundur Leikfélags Reykjavíkur er nýafstaðinn. Hófst þriðjudaginn 10. júlí, en varð ekki lokið þá, og var franihalds- aðalfundur haldinn þriðjudaginn 17. júlí og þá kosin ný stjórn í félaginu. í fundarbyrjun minntist fráfar-; andi formáður, Lárus Sigurbjörns- i son, þeirra félaga, er látist höfðu I á árinu og greindi frá margvísleg-! um störfum þeirra fyrir félagið, { en þeir voru Alfreð Andrésson; leikari, Jakob Möller fyrrv. sendi- i herra og Pétur Á. Jónsson óperu-; söngvari. Fundarmenn heiðruðu minningu hinna látnu með því að rísa úr sætm. Formaður fluttí þá skýrslu um störf félagsins á leikárinu. Ilöfðu 4 leikrit verið sýnd ó 88 sýningúm hér í bæ og 6 sýningum á Akur- eyri í leikför með sjónleikinn „Systur Maríu“, liin leikritin voru „Inn og út um gluggann.“ „Kjarn- orka og kvenhylli" og „Galdra-Loft- ur.“ ASsókn.að sýningum hafði orð ið góð eða 83,7% af sætafjölda með 22334 sýningargestuni. Hagnaður á árinu nam Jcr. 27680.00 og hafði sætaverði þó verið haldið óbreyttu. í húsbyggingarsjóði félagsins voru rétt innan við kr. 100 þús. og hafði sjóðurinn aukist nokkuð á árinu. Tekið tveim höndum. því er að talca upp þann hátt að ráða bílfreyjur til starfa í áætl- unarbífreiðunum. Er ekki að efa, Það hefir sýnt sig á þeim stutta að það cr spor í rétta átt. Jafn- reynslutíma, sem liðinn er frá framt vænta þeir þess að geta auk því að ungfrú Sigríður hóf starf sitt, að full þörf var fyrir bílfreyj- una og hafa farþegarnir tekið henni tveim höndum. Jafnframt um ið og bætt alla þjónustu varðandi iætlunarferðirnar og lielzt að verða* brautryðjendur í þeim cfn- 15 með áberandi stöfum, að þetta sé íslenzk framleiðsla. Viðskiptin við Tókkóslóvakíu hafa verið hagstæo íslendingum á margan hátt og er þess að vænta að þau aukist. Nýlega var samið við Tékka um kaup á vélum til virkjana fyrir 25 millj. kr. og á andvirði þeirra að greiðast með fiskflökum og fiskimjöli á næstu árum. II I g helgi. Þáiiíakeiidiir vom 42 Goíímeistari Islands vartS Olafur Agúst Olafsson, Reykjavík. Hann hiaut einnig titilima 1954 15. landsmóti í golíi lauk síðastliðinn sunnudag. Hafði það þá staðið yfir síðan á föstudag. Þátttakendur voru 42 frá : fimm golfklúbbum. Leiknar voru 13 holur á föstudaginn, 18 holur á iaugardag og 36 á sunnudaginn. Golfmeistari íslands varð Ólafur Ágúst Óiafsson, Reykjavík, og sigraði hann í 311 höggum. ! Efstur í fyrsta flokki var Jakob Annað og þriðja sætið skipuðú! Gíslason, Ak„ 343, 2. Árni Ingi- Glafur Bjarki Ragnarsson og Smári, mundarson, Ak., 348 og 3. Guð- V/íum með 313 högg. Léku þeir • lauguc Guðjónsson, R„ 351. í öðr- strax-18 holur til viðbótar og lauk um flokki var Leifur Ársælsson, því meo sigri Ólafs Bjarka. Var j Vestmannáeyjum, með 378 og ann- hann einu höggi lægri og því annar ar Sveinbjörn Guölaugsson, Ve„ ' effGSmári þriðji. 1387. Ö'dungakeppnin fór fram | íimratudáginri 19. júlí. Þátttakend- Sjii næsta. I ur voru níu. Ásgeir Ólafsson, R., Næstir að höggatölu voru þessir: I sigraði me'ð og án forgjafar og Jón Sigurbjörnsson dregið undan endurkosningu og hvers kyns störfum fyrir félagið' á næsta leikári, þar sem þessi störf væru orðin svo fyrirferðamikil að þau yrðu ekki höfð í hjáverkum. Fundarmenn þökkuðu fráfarandi formanni fyrir vel unnin störf í Þá skýrði formaður frá því að fyr- N'gþ felagsins a liðnum arum, en irhuguð leikför til Færeyja með, hmdi var frestað eftir að kosin „Galdra-Loft“ hlyti að falla niður,! hafði verið fimm manna nefnd til þar sem komið hefði í Ijós, að ekki 1>RSS a^ ^era uPPastungu um stjórn væri gerlegt að nota leikíiöldin ! fyr,r feiagiS- I nefndma v°ru kosn frá í vetur án gagngerðra breyt. Arj Bryn.iolfur Johannesson Þor- inga. Hinu góða boði Havnar sjón-1 steiun Ö. Stephensen. Helga Valtys leikarfélags yrði því að sinna síðar , Edda Kvaran °S Arm og þá með hliðsjón af leiksviðs teikningum, sem félagið sendi að þessu sinni fullseint. Þá gat for- Tryggvason. Á framhaldsaðálfundi 17. þ. m. fór svo fram stjórnarkosning og maður þess, að félagið hefði fært voru kosin í stjórn L. R. að uppá- Brynjólfi Jóhannessyni leikara gjöf stungu nefndarinnar: Jón Sigur- af tilefni 30 ára starfsafmælis hans hjá L. R., málverk af honum sjálf- um, gert af Halldóri Péturssyni málara. Brynjólfur þakkaði félags- mönnum þanu sóma, er þeir sýndu honum, og lét þess getið, að mál- verkið ætti með tíð og tíma að prýða vegg í framtíðarleikhúsi fé- lagsins og bæjarmanna. Áðr en gengið var til stjórnar- kosningar, skoraðist fráfarandi for maður, Lárus Sigurbjörnsson, ein- björnsson formaður, Steindór Hjörleifsson ritari og Edda Kvar- an gjaldkeri. Varaformaður var kosinn Brynjólfur Jóhannesson og með honum 1 varastjórn Hólm- fríður Pálsdóttir og Árni Tryggva- son. f leikritavalsnefnd voru kos- in: Helga Valtýsdóttir og Þor- steinn Ö. Stephensen, en endur- skoðandi ásamt löggiltum endur- skoðanda hjó N. Manseher og Co., Guðjón Einarsson. EvrópameistaramótiS í brídge hefst í Stokkhólmi í dag Evrépumeistaramótið í bridge 1956 verður haldið í Stokk- hóimi. Það hefst fimmtudaginn 26. júlí og stendur yfir til laugardagsins 4. ágúst. Eítirtaldar 16 þjóðir eru þátttakendur í mótinu, en framkvæmdanefnd mótsins heíir þegar látið Notarius Publicus í Stokkhólmi draga þeim út númer, og verða þjóðirnar taldar í þeirri röð: 4. Ingólfur Isebaarn, R„ 321. 5. Hafljði Guðmundsson, Ak., 322. 6. og 7. Aibert Guðmundsson, R„ og Jóhann Eyjólfsson 328 högg. 8. Kermann Ingimarsson, Ak., 327. 9. Lenedikt Bjarklind, R„ 334 og 10. Jóhann Vilmundarson, Ve„ 335. varð því öldungameistari. Ólafur Ág. ÓÍafsson varð. Golf- meistari íslands 1954 og er þetta því í anna'ð sinn, sem hann vinnur tililinn. 1955 varð Hermánn Ingi- marsson frá Akureyri Golfmeistari íslands. (Frá Sölumiðstöð hraðfrystihús 500 krónur: anna). 2.212 2.226 3.495 3.625 4.600 4.799 5.527 10.802 Happdrættislán 12.519 18.450 14.082 20.858 14.316 21.494 16.701 24.381 24.503 25.001 25.088 25.845 nkissjoös B 26.175 27.948 26.654 28.033 26.847 29.950 27.035 31.605 Vinningaskrá 15. júlí 1956. 32.540 33.190 39.001 43.312 75.000 krónur: 44.480 48.873 47.899 49.063 48.428 49.258 48 560 49.204 54.031 54.816 58.202 56.382 40.000 krónur: 56.483 57.471 57.981 58.416 45 412 58.801 60.499 60.729 61.822 15.000 krónur: 62.683 62.713 63.710 64.269 28 466 69.596 71.811 72.164 75.041 10.000 krónur: 76.750 78.229 79.090 79.106 28.992 97. 728 147.916 80.289 81.761 82.704 82.809 85.397 85.788 88.609 94.739 5.000 krónur: 95.123 95.146 96.037 96 604 1.720 16.930 54.009 63.95-4 97.369 98.742 100.504 100.572 108.755 100.952 102.190 102.953 104.670 2.000 krónur: 105.966 107.720 110.123 111.302 13.043 23.563 29.449 29.703 113.759 114.028 114.098 114.675 47.395 57.639 67.569 72.654 115.069 115.401 115.661 115.692 76.884 84.449 114.539 119.696 116.051 119.460 119.952 120.927 121.681 128.160 139.109 121.832 122.430 124.906 126.422 1.000 krónur: 125.780 127.974 128.443 129.505 9.465 20.116 37.268 39.421 129.513 130.188 131.445 132.790 43.111 49.685 53.101 57.408 132.846 133.861 135.168 135.717 58.858 68.986 87.046 91.984 136.275 137.311 137.462 137.673 93.596 98.751 101.125 103.01? 138.688 139.294 139.454 141.810 106.101 107.542 111.650 120.950 142.440 143.017 144.125 147.353 123.197 124.796 131.482 134.345 147.882 149.011 143.656 (Niðurlag í næsia blaði). Svíþjóð, Noregur, Finnland, Ítalía, Austurríki, Belgía, Dan- mörk, England, Þýzkaland, írland, Frakkland, Holland. ísland, Egypta land, Líbanon; Frakkland. Sveit íslands verður skipuð þess um mönnum: Hörður Þórðarson, sveitarforingi, Einar Þorfinnsson, Gunnar Guðmundsson, Iíristinn Bergþórsson, I-árus Karlsson, Stefán Stefárisspn. Reynd sveit. Allir okkar spilarar hafa tekið þátt í ýmsum erlendum mótum áður, t. d. varð þessi sveit svona skinuð nr. 3 á Evrópumeistara- mótinu í Brighton árið 1950, en þar fvrir utan hafa Einar og Lárus verið þátttakendur í EM í París, Kaurmannahöfn, Feneyjum og Dubl.’n og Gunnar og Kristinn í París og Feneyjum. Eftir Brighton rnót’ð vóru Einar og Gunnar vald- ir af Evrópusambandinu tíl þess að mæta fyrir hönd Evrópu til bátttöku í heimsmeistaraiBótjnu í Bérrrmda. Um árarigur getum við engu spáð, en heillaóskir allra bridgemanpa hór og vonandl allra landsmar.na, munu fylgja þeim. í kvennnflokki taka þátt sveitir frá 10 þjóðum. þessum': Danmörk, Þvzkaland, Svíþjóð, Belgía, Austur ríki. Finnland, Noregur, írland, England og Frakkland.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.