Tíminn - 26.07.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.07.1956, Blaðsíða 7
T ÍMINN, fimmtudaginn 26. júlí 1956. Sextugur: Ludvig C Magnússon 23. þ. m. var cinn velmetinn borgari | þessa bœjarfélags, Ludvig C. Magnússon, skrifstofustjóri hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, sex- tugur. Hann er Skagfirðingur að ætt. Fæddur á Sauðárkróki 23. júlí 1896. Faðir hans Magnús Guð- mundsson, verzlunarmaður, er lát- Iþróttir (Framhalfl ar 5. síðu) 5000 m. en lögð'u ekki hart að sér, cnda ástæðulaust, þar sem hlaupið var fyrirfram vonlaust — cg þeir eiga báðir að keppa í erf- iðum hlaupum á þriðjudag, sem hafa upp á meiri möguléika að bjóða. Tímarnir í hlaupinu urðu þessir: Fekkes 14:53,0, 2. Kúnen 14:56,8, Sigurður 15:49,4 og Stefán 16:15,6 mín. Við urðum fyrir miklum von- brigðum í hástökkinu, því að Sig- urður Lárusson stökk nú ekki nema 1,80 metra, en fór létt yfir 1,85 m. í Kaupmannahöfn. Báðir .Hollendingarnir Nummerdor og Kleef stukku yfir 1,83 m., en kom- ust ekki hærra. Jón Pétursson stökk vel yfir 1.75 m. en felldi l, 80 m. Fyrir þcssar tvær greina'r hlaut ísland 6 stig en Holland 16. Þess má geta, að atrennubrautin við hástökkin var mjög laus og háði það mjög. Aður hefir verið minnzt á mis- tökin í kringlúkastinú en úrslit í þsirri grein urðu, að Koch sigraði rheð ógilda kastinú, sem mæídist . 48,97 m. Hallgrímur kastaði 48,39 m. ísland hlaut því 5 stig en Hol- land „sex“. 800 m. hlaupið. 800 m. hlaupið var tvísýnasta keppni kvöldsins. Svavar tók í upp hafi forustu og fór geyst, en Þórir . hélt sig hins vegar aftar. Eftir 400 m. var Svavar um 5—6 m. á undan en millitíma var ekki hægt að fá uppgefinn — og er það ekíc- ert einsdæmi um lélega fram- kvæmd mótsins. Annar Ilollend- ingurinn, F. Koudijs, herti sig þá mjög og reyndi að vinna upp bilið en Svavar svaraði með öðrum • spretti og komst vel á undan. Þeg- ar 600 m. var lokið, var Svavar ' enn uih 5—6 m. á undan og hljóp mjög glæsilega. Koudijs var næst- ur og var nokkuð bil á milli hans og Hauser, en Þórir hljóp fast á eftir honum. Svo virtist á þessu tímnbili að - Svavar ællaði að vinna og þegar á beinu brautina kom, hafði liann ennþá ágætt forskot. Koudijs fór þá meir og meir að draga á hann og um 30 m. frá marki náði hann Svavari. Svavar gat ekki svarað í þetta sinn og Hollendingurinn ■ körost framúr og.sigraði, en lítill munur var á þeim í marki. Þórir tók 'Harðán sprett er 100 m. voru eftir og geystist þá framúr Haus, en bilið var of mikið til að geta náð hinum. Tímarnir voru 1:53,2 t— 1:53,0 — 1:55.1 og 1:57,5. ís- land hlaut 5 stig, Holland 6. 'Stwtia bóðhlaupið, í sveit íslands í 4x100 m. boð- hlaupi hlupu Hilmar, Höskuldur, Guðjón Guðnrandsson og Daníel. Hilmar vann um 2—3 m. á fyrsta spretti og skipting hans og Höskuld ' ar heppnaðist mjög vel, og var Höskuldur því vel á undan á beinu brautinni, en sveitin hljóp á ytri braut. En sterkustu menn Hollands voru á síðasta sprettunum, og minnkaði bilið því á þrið.ia spretti. Skipting Guðjóns og Ðaníels heppn aðist eldci scm bezt og varð þá séð, hvernig fara myndi. Saat hljóp síðasta sprettinn og náði Daníel fliótt og komst framúr, ’en síðan hólt Daníel við. Tímarnir urðu 42,4 og 42,7 sek., og stigin ísland 3 og Holland 5. Landskeppninni lýkur á þriðju- dag og verður þá keppt hcr í Rotterdam, en síðan fer íslenzki flokkurinn til Þýzkalands og mun keppa þar á mótum. — Hallur. inn, en móðir hans Margrét Péturs- dóttir liiir enn í hárri elli. Scm unglingur vann Ludvig að ýmsum störfum bæði á sjó og landi. Það var ekki margra kosta völ um atvinnu í þá daga. Verzlunarskóla- próf tók hann 1915. Lærði endur- skoðúh og starfaði í þeirri grein alllehgi. Rak um slceið umboðs- og hciídsöluverzlun í Reykjavík. j Einnig fékkst hann við útgerð í félagi við aðra og komu þeir upp vélafrystihúsi hér í Reykjavík. Hann var meðal annars meðal stofnenda hestamannaféiagsins „Fáks“, og er þar' heioursfélagi. Einnig stofnaði liann fyrsta hesta mannafélag utan Reykjavíkur, , Glaði' í Miðdolum. Hefir lengi starfað í stjórn Dýraverndunarfé- lags íslands og var hvatamaður um stofnun fimm dýraverndunarfélaga meðái barna í Reykjavík og ná- grenni. Ludvig er tvíkvæntur. Fyrri konu sína Ragnheiði Sumarliða- dóttur, hina ágætustu konu, missti hann 18. marz 1933. Seinni kona hans er frú Ágústa Pálsdóttir, móð ir Guðrúnar Á. Símonar, óperusöng konu. Börn Ludvigs, er hann eign- aðist með fyrri konu sinni, eru: Agnar stórkaupm., Valtýr rafv.m., Reynir bókbindari og Hilmar bak- aram. Stúiku eignuðust þau, er lézt ung. Eins og fyrr segir hefir Ludvig ýms menningarmál látið til sín taka. Þann 1. des. 1935 gerðist hann góðtemplari og má segja að þá gerðust þáttaskil í lífi hans. Hánn gerðist félagi í st. Frón nr. 227 og hefir verið í henni æ síðan. Hann var æðstitemplar stúkunnar um mörg ár og er nú umboðsmaður stórtemplars, sem er virðulegasta embættið í undirstúkum. Ludvig er afburöa duglegur að hverju sem liann gengur. Góðtemplara- reglan tók hann föstum tökum strax frá upphafi. Hann sá að ærið var að starfa. Áhugi hans beindist brátt að útbreiðslunni og að koma fjárhag stúkunnar á tryggan grundvöll, sem honum hefir og tekizt með aðstoð hinna góðu og traustu félaga stúkunn- ar. Hann var hvatamaður og gekkst fyrir öflugum útbreiðslu fundum hér við Faxaflóa og í r.ágrenni Reykjavíkur. Einnig hér austan fjalls gekkst stúkan fyrir ágætum útbreiðslufundum. Það var ekki að efa, að fundir þessir höfðu mikil áhrif á al- menningsálitið í garð templara, enda komu fréttir af fundum þess um í öllum blöðum og var þetta alit vc-gna forgöngu Ludvigs. Jafnvel sum blöðin, sem höfðu verið andvíg reglunni, breyttu nú mikið um tón tii hins betra. Ludvig er góðum gáfum gædd- ur. Ræðumaður góður, skýr og hugkvæmur í framsetningu. Hann cr mjög prúður í allri framkomu. Traustur, drjúgur og verkmikill liosmaður reglunnar. Slíkur mað ur er mátiarstoð hvers félagsskap ar. Góðtemplarareglan þarf á mönnum að halda, sem eru trúir hugsjón sinni, eins og Ludvig. Sérstaklega nú, þar sem tíðum eru gerðar óvægilegar árásir á starfsemi reglunnar, sem er ekk- ert annað en einn þáttur í því að vekja andúð og tortryggni í garð hennar. Ludvig hefir ekki staðið einn. Kona hans frú Ágústa hefir stað- ið við hlið hans í blíðu og stríðu, er hún ein hin ágætasta kona, sem ég hefi kynnzt. Vil ég og kona mín færa þeim báðum, Lud- vig og Ágústu, okkar bezta þakk- læti fyrir gott og ánægjuiegt sam starf, elskulega viðkynningu og vináttu öll hin mörgu ár, sem við höfum starfað saman. Við félagar hans í st. Frón eig- um Ludvig mikið að þakka og nýtur hann óskoraðs trausts og virðingar okkar allra. Á þessum tímamótum í lífi Ludvigs færum við öll félagar hans honum og lconu hans inni- iegar hamingjuóskir með sextugs afmælið og vonum, að við fáum að njóta hans góða samstarfs og forustu um morg ókomín SrAÓská þeim báð'um gæfu og gengis. Jón Hafliðason. — Veslings gamia Snata finnst hann vera hafður útundan. Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (piötur): Kvintett í Es-dúr fyrir píanó og fjögur blásturshljóðfæri (K452) eftir Mozart. 20.50 Erindi: Bernhard Shaw — ald- arminning (Haraldur Jóhanns- son hagfræðingur). 21.15 Tónleikar: Campoli leikur fiðlu lög eftir Paganini (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Gullbikarinn" eftir John Steinbeck. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 „Heimilisfang: Allsstaðar og hvergi", saga eftir Simenon. 22.30 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.10 Dagskráriok. Föðurlandsástin. „Enginn getur verið föðurlands- vinur með galtóman maga.“ (W. C. Brunm). „Sá, sem ekki elskar lands sitt, er þess ekki umkominn að elska neitt.“ Byron. Útvarpið á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Harmóníkulög (pl.). 19.40 Auglýsingar.. 20.00 Fréttir. 20.20 íslenzk tónlist (plötur) Strengja kvartett eftir Helga Pálsson Sibeliusarkvartettinn leikur. 20.45 Náttúrlegir hlutir (Geir Gígja náttúrufræðingur). 21.00 Einsöngur Charles Kullman syngur mansöngva (pl.). 21.20 Auglýst síðar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 „Heimilisfang: Allsstaðar og hvergi", saga eftir Simenon. — Jón Sigurbjörnsson leikari). 22.40 Létt lög (plötur). a) Franco Ccarica leikur á har móníku. b) Eddie Cantor syng- ur. 23.15. Dagskrárlok. 130 Lárétt: 1. tré. 6. veit ekki af sér. 10. fangamark leikritaskálds.. 11. for setning. 12. árásar. 15. sjávardýr (þfí). Lóðrétt: 2. op. 3. kl. 3. 4. kærleiks. 5. fjarlæga. 7. mjólkurmat. 8. refsa. 9. hreyfa til. 13. fót. 14. svif. Lausn á krossgátu nr. 129. Lárétt: 1. Díana, 6. trafali, 10. ræ, 11. Ó. L. (Ól. Lár.), 12. iðulaus, 15. birlci. Lóðrétt: 2. íma, 3. Nína, 4. stríð, 5. vilsa, 7. ræð, 8. fyl, 9. lóu, 13. Upi, 14. ask. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Mona Andersson, Nötö, Finn landi og Sigurður Óskarsson frá Seljavöllum, Eyjafjöllum. I SKIPINo* FLtiGV FB 2 V «>' 7 í -o H a S j. ii-4 i-3 (l Skipadeild S.I.S. | Hvassafell er á Reyðarfirði. Fer þaðan til Kópaskers, Húsavíkur, Eyjafjarðarhafna og Sauðárkróks. Arnarfell er í Cabo de Gata. Jökul- fell er í Hamborg. Dísarfeil er á Vopn arfirði. Fer þaðan í dag til Skaga: strandar, Hvammstanga og Blöndu óss. Litlafell fór í gær frá Reykja- vík til Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akureyrar, Krossaness og Húsavíkur. Helgafell kemur til Reyðarfjarðar í dag. % - >: u'- »- - •• * « -» «-s> >1 Itaifi Kaupmannahöfn. Fer til Glasgov London í fyrramálið kl. 8. , Sólfaxi fer til Osló ,og Kappmanna hafnar lcli 11 í fyrramálið. í da ger ráðgort að fljúga til Ak urcyrar, Egilsstaða, ísafjarðar, Pát reksfjarðar,. Kópaslcers, Sauðárkrók- og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgei't að fljúga ti’ Akureyrar, Egilsstaða, agurhólsmýr ar, Flateyrar, Hólmavíkur Hornaf jajré ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaustuijs Vestmannaeyja og Þingeyrar. < c)i&56, 7HS /ffla 1?A0'C47Z1SMC, Fimstikdagur 26« júií Anna. 208. dagur ársins. Tung! í suðri kl. 2,47. Árdegisflæði kl. 7,23. Síðdegisflæði kl. 19,39. SLYSAVARÐSTOPa REYtvJAVIKUR í nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkui er á sama stað kl. 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er-6039. Holts apótek er opið virka daga til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á s\fnnu,dögum frá kl. 1—4. Sími 8Í-Ö84. - ' \ Austurbæjar apótek er opið á vlri- um dögum tii kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. , i Vesturbæjar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema laug- ardaga til kl. 4. „Hvernig er hægt að segja að nokkur maður eigi sér föðurland, meðan hann á elcki svo mikið sem ferþumlung af því.“ Henry George (Social Problems) SÖLUGENGI: 1 steriingspund............. 45.70 1 bandaríkjadollar .... 16.32 1 kanadadollar...............16.70 100 danskar krónur .... 236.30 100 norskar krónur .... 228.50 100 sænskar krónur........ 315.50 100 finnsk mörk................ 7.09 1000 franskir frankar...... 46.63 100 belgískir frankar .... 32.90 100 svissnesldr frankar . . . 376.00 100 gyllini...................431.10 100 téídcneskar krónur . . . 226.67 SPYRJID EFTIR PÖKKUNUM MEO GR/ENU MERKJUNUM Hf. Elmskipafélag íslands. Brúarfoss fór frá Hull 22.7. til Rvílc- ur. Dettifoss fór frá Reykjavík 23.7. il Helsingborg, Helsingfors, Ventspils Leningrad, Hamina og Gdynia. Fjall- foss fór frá Hull 24.7. til Rotterdam og Kamborgar. Goöafoss fór frá Rost- ock 24.7. til Bremen og Hamborgar. Gulifoss fór frá Leith 24.7. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 24.7. ti! ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Þingeyrar, lateyrar, Hafnar- fjarðar og Keflavíkur. Tröllafoss fer frá N. Y. 27.7. til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Kópaskeri 25.7. til Akur- eyrar, Dalvíkur, Haganesvíkur, Sauð- árkróks; Drangsness, Stykkisnólms og Reykjavíkur. Flugfélag íslands hf. Gullfaxi er væntanlegnr til Rvík- ur kl. 17.45 í dag frá I-Iamborg og ....v c Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sérá Benjamín Kristjáns- syni ungfrú Hjördís Thorarensen og Árni Þormóðsson stud. med. LoftleiSir hf. Edda er væntanleg kl. 9 frá N. V fer kl. 10.30 til Osió og Ilamborgají Hekla er væntanleg kl.' 10 frá- Hafi, | borg, Kaupmannahöfan og Bergái, fer kl. 20,30 til N. Y. — Þú verSur að afsaka, kæra vir kona, að ég skyldi ekki helmsæk: þig fyrr. En ég leitaðf mér fýr: upplýsinga um, hvort þetta væ i nokkuð smitandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.