Tíminn - 26.07.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.07.1956, Blaðsíða 8
Veðurspá í dag: Norðaustart; stinningskaldi, léttskýjaS,..__. I 18. árg. ■a-.hq.. , Hitastig á nokkrum stöðum: Reykjavík 11 stig, Akureyri 9, Egilsstaðir 8, Kaupmannahöfn 19, London 20, New York 30. , Fimmtudaginn 26. júlí 1956. Stórblöð birta greinar um stjórnarmyndunina Times í Lcíidon mmnir á, a$ deilan viS Breta sé enn óleyst Eflii- að' fregnir bárust héðan um stjórnarmyndunina hófu helztu blöð.báöum megin hafsins að ræða um íslenzk málefni og samskipti landsmanna við aðrar þjóðir í ritstjórnargrein- um. K'eniiir þar margra grasa og nokkuð ber á því, að rangur frétíáflutningur um viðhorfin hér, bæði fyrri og síðar, lití grgjpfp'par? Eru ýmis ummæli 1 þeim byggð á misskilningi og röngdni forsendum. 'Meðal ibláða-, "sem rœða stjórnar myndunina erCNew York Times og Times. í .-Lpndqn. - ' * ’ '*• * , Áttu ekki annars úrkosta. -Times segir m. a., eftir að hafa sagt að ekki hafi verið staðið við ummælifyrir kosningarnar um sam starf við kommúnista: „En þar sem Framsókaiarmönnum og banda- mönnum þeirra, jafnaðarmönnum, tókst-ekki ,að fá starfhæfan meiri- hiuta á Alþingi, og þar sem ágrein ingur þeirrn við Sjálfstæðisflokk- inn var, of djúpstæður, til þess að hann yrði, jafnaður, þá áttu þeir ekki annarra kosta völ en treysta á fulltingi aflanna lengst til vinstri. Nú verður hin nýja ríkisstjórn að framkvæma yfirlýsta ætlun sína um að segja upp herverndarsamningn- um ,við Bandaríkin, en samkvæmt honum annast Bandaríkjamenn rekstur Keflavíkurstöðvarinnar. En eins og á Ceylon, þar sem önnur '\-7 * ‘Tt | $ s * Rússgr íáta Bretum í té kjarnorkuupplýs. London, 25. júlí. — Brezka kjarn orkumálanefndin upplýsir, að brezkir vísindamenn hafi sl. átta ár gert látlausar tilraunir til þess að hagnýta vetniskjarnorku í þágu iðnaðar. Formaður nefndarinnar sagði, að við mjög mikla erfiðleika væri að etja í þessu efni og langt virðist í land unz hægt væri að smíða ofna, sem notuðu vetnisorku. Sir John Cockroft, helzti vísinda- maður Breta á þessu sviði upplýs- ir, að Bretar hafi fengið tímarit frá- Rússum um kjarnorkuleg vís- indi. Sé þar að finna upplýsingar, sem vera megi að Bretum komi að haldi. Sé þetta einn liður í gagn- kvæmurn upplýsingum Breta og Rússa .áf.pyiði vísinda. jiili »/KK5 ttUMV* Járnbrautarstarfs- menn á Ítalíu gera verkfalj Romaþorg, 24. júlí. 190 þús. járn hrautarstdrfsmenn á Ítalíu gerðu sólarhfingsverkfall, sem hófst í gærkveldi. Aðeins 150 lestir voru á ferðinni og störfuðu hermenn við'þáér. Venjulega ganga um 6000 JeSÖf. lífíéndir ferðamenn mættu þústíncfiðn sáman á járnbrautar- stööviwn ,í morgun, þar eð þeir htöfðii 'ekki skilið tilkynningar í WTöðum og útvarpi um að verk- fallið væri skollið á. bandalagssamsteypa vann nýlega sigur i kosningum, sem mjög sner- ust um, erlendar herstöðvar, kann svo að fara, að íslendingum reyn- ist framkvæmd gefinna loforða nokkru flóknari í reynd en stund- um var látið í veðri vaka, þegar fræðilega var rætt um það mál. Þannig er það, að leita verður sam ráðs við Norður-Atlantshafsbanda- lagið um framtíð herstöðvarinnar í Keflavík, þar eð hún er á vegum bandalagsins, þót herlið það, sem þar er sé frá Bandaríkjunum. Ef hr. Jónasson og samstarfsmenn hans, gera sér urrj það vonir, og það hafa þeir sagt, að þeir geri, að viðhalda herstöðinni í „mölpoka“ (mothballed), undir umsjá Norð- ur-Atlantshafsbandalagsins þá verð ur ráð bandalagsins að úrskurða, hvort sú hugmynd er viðhlítandi eða möguleika.“ Viðhorf bandarískra stjórnarvalda Ennfremur segir Times: „Banda- rísk stjórnarvöld eru ólíkleg til að hafa í frammi nokkra viðleitni að vígstöðvabaki til þess að halda her- sveitum sínum í Keflavík, þrátt fyrir það álit hernaðarsérfræðinga að fótfesta á íslandi sé nauðsyn fyrir varnir við Atlantshaf. . . “ Rekur blaðið síðan að í Bandaríkj- unum gæti tilhneigingar til að líta á kosningarnar sem yfirlýsingu um andúð á þeim, (og má geta þess til skýringar, að mikilsmetnir frétta menn telja að fréttasendingar héð an hafi ýtt undir þann misskilning að and-amerísk stefna væri undir- rót ályktana Alþingis í varnarmál- inu). Vel megi svo fara að þau óski að hverfa á brott þegar í stað“. En Times varar við því að nokk uð sé aðhafst í flaustri. Blaðið tel ur að herstöðin gegni mikilvægu hlutverki í efnahagslífi íslendinga, sem ekki sé fært um að mæta stór áföllum og klykkir síðan út með því að segja, að „í rauninni er það lausn hinnar langdregnu deilu við Breta um fiskveiðimálin, sem brýn ust þörf er að athuga.“ Einhliða upplýsingar um kosningafyrirkomulag. í grein í New York Times mun m. a. rætt um kjördæmaskipun og kosningafyrirkomulag hér á landi, og virðist blaðið hafa nokkuð ein- hliða upplýsingar um það mál, sein og fleira. Þá birti Politiken for- síðugrein í fyrradag, þar sem rætt er um viðhorf í aðalstöðvum NATO til stjórnarmyndunar hér, og er svo að sjá sem þar séu einhverjar á- hyggjur meðal forráðamanna um gæzlu leyndarmála bandalagsins eftir að kommúnisti er kominn í stjórn. Fleiri blöð hafa rætt þessi mál í svipuðum dúr og þessi þrjú sem hér eru nefnd. 1 ....... ......—.. ..................—----- ------- 4 tiá W f* r- v ~ Z » t Fundiir Framsóknarfélags Reykjavík urí Tjarnarkaffi á þriðjudag Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í Tjarnar- kaffi næstkomandi þriðjudagskvöld, og hefst hann }. , . klukkán 8,30. Formaður Framsóknarflokksins, Hermann Jónasson, | >' forsætisráðherra, flytur ræðu á fundinum. — Allt Frarrisóknarfólk er velkomið á fundinn. Fjölmennið og ræðið stjórnmálaviðhorfið eftir stjórnarskiptin. Tékkar fækka í her sÍMim Prag, 25. júlí. — Tékkneska stjörnin tilkynnti í dag, að hún hefði ákveðið að fækka um 10 þús. manns í hernum. Er þetta í annað sinn á skömmum tíma, að Tékkar fækka í hernum. í ágúst í fyrra fækkuðu þeir um 34 þús. manns. Segir ríkisstjórnin að þetta sé hægt vegna batnandi ástands í alþjóða- málum. Mennirnir verði settir til vinnu í þeim iðngreinum, sem nú vanli vinnuafl. Arsfundur Stúdenta- félags Mið-Vesturí. Stúdentafélag Mið-Vesturlands, sem yfir fjórar sýslur, Dalasýslu, Snæfells- og Hnappadalssýslu, Borgarfjarðarsýslu og Mýrarsýslu, heldur ársfund sinn að Bifröst í Borgarfirði næsta laugardag og sunnudag. Aðalumræðuefni fundar- ins verður vegur og varðveizla ís- lenkrar tungu, og verður Ragnar Jóhannesson, skólastjóri frummæl andi. Félagið var stofnað fyrir 3 árum, og var fyrsti formaður þess Ragnar Jóhannesson, en núverandi formaður er séra Þorgrímur Sig- urðsson á Staðastaö. Bretar hafa enn forystu um skipasmíðar. London, 24. júlí. — Brezkar skipasmíðastöðvar voru afkasta- mestar. Bretar héldu á öðrum árs- fjórðungi þessa árs forystunni í skipasmíði. Japanskar skipasmíða stöðvar koma næstar í röðinni og hafa mjög dregið á Breta. Þriðju í röðinni eru Vestur-Þjóðverjar og eru skipasmíðar þeirra einnig í miklum vexti. Eldingar í Kaliforniu j I sumum hlutum Kaliforníu er þrumuveður og eldingar nær'óþekkt fyrir- brigSi. Samt bar svo nýlega við á þeim slóSum, að geysimikið óveSur skall á með reiSarþrumum og eldingum. íbúarnir urðu óttaslegnir og vissu vart hvað til bragðs skyldi taka. Eldingarnar tvístruðu festingunni eins og myndin sýnir, en þó urðu ekki teljandi skaðar af veðri þessu. Síðutus thi árin höfum við selt Tékkum fisk fyrir 163 millj. króna Höfum keypt í stafönn ýmsar iínaíarvörur Tékkóslóvakía varð fyrst Austur-Evrópulanda, sem bvrjaði að styrjöld lokinni að kaupa fisk af íslendingum. Hófust fisk- Sölur þangað í ársbyrjun 1946. Á þeim 10 árum, sem síðan eru liðin, hafa Tékkar samtals keypt af okkur um 35 þusund smálestir af hraðfrystum fiski og nemur samanlagt kaupverð hans um 163 milljónum króna. Á síðustu árum hefir Tékkósló- vakía verið þriðji stærsti kaupandi hraðfrysts fisks frá íslandi, næst á eftir Sovétríkjunum og Banda- ríkjunum. Tékkar kaupa einnig nokkuð magn af hraðfrýstri síld, sem þeir reykja til neyzlu og einn- ig kaupa þeir fiskimjöl. Félag áhugamanna um sölu- tækni var stofnað í gær í gær var stofnað hér í bænum félag áhugamanna um sölu- tækni og er hugmyndin að félagsstofnun þessari komin frá Norðurlöndunum hinum. En þar eru alls staðar starfandi slík félög og hafa þau með sér norrænt samstarf, sem hugmyndin er að íslendingar verði aðilar að. Fáum iðnaðarvörur. í stað fisksins fá íslendingar frá Tékkóslóvakíu vélar, bifreiðar, raf magnstæki, leirmuni, skófatnað, kornvörur og niðursoðna ávexti o. fl. En Tékkar hafa um aldaraðir verið kunnir fyrir iðnaðarfram- leiðslu sína. Hámarki náði fiskútflutningur íslendinga til Tékkóslóvakíu árið 1954. Þá keyptu þeir 7750 smálest ir af hraðfrystum fiski fyrir 43 milljónir króna. Fisksendingar ganga sélnt. Þann 24. sept. s. L var undirrit- (Framhald á 2. síðu). Á stofnfundi félagsins, sem haldinn var að Hótel Borg í gær, sagði Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra, frá tildrögum að félagsstofnun þessari og lýsti markmiði og störf- ] um hiiðstæðra samtaka, sem hann hefir kynnzt á Norðurlöndum. Voru það eindregin tilmæli hinna nor- rænu frænda okkar að við stofnuð- um slíkt félag hér og við yrðum aðilar að hagnýtu samstarfi Norð- urlandanna á þessu sviði. Einstaklingar og fyrirtæki geta gerzt félagar og er einkum mikil- vægt fyrir þá, sem þurfa á sölu- tækni og kynningarstarfsemi að halda að vera meðlimir í samtök- unum. Geta þau orðið til hags fyrir alla, sem áhuga hafa á auglýsinga og kynningarstarfsemi, sem orðin er nauðsynleg í nútímaþjóðfélög- um. Samþykkt voru á fundinum lög fyrir félagið og kosin 7 manna stjórn en ætlunin er að félagið sendi fulltrúa á norræna ráðstefnu um sölutækni, sem haldin verður í Gautaborg um miðjan næsta mánuð. Eldur í bv. Elliða Um klukkan 6 í gær var slökkvi iiðið kailað um borð í bv. Elliða frá Siglufirði, þar sem hann lá hér í Reykjavíkurhöfn. Hafði kviknað í skonsu aftast í skipinu undir stýrisvél. Eldurinn var slökktur fljótt og skemmdir urðu litlar. — Eldsupptök eru ókunn. Heildarvelta Kf. HrútfirSinga nam 5,6 milljonum króna á síðastliðnu ári BúiÖ aÖ opna útibú viÖ þjóÖveginn hjá brúnni yfir HrútafjarÖará Frá fréttaritara Tímans á BorSeyri. Nýlega er lokið aðalfundi Kaupfélags Hrútfirðinga, en hann var haldinn á Borðeyri. Heildarveltan á árinu 1955 nam 5,6 milljónum. Helztu framkvæmdir á árinu voru bygging útibús við Hrútafjarðarárbrú og lagning nýrrar vatnsveitu til Borðeyrar í félagi við Bæjarhrepp. Heildarveltan sýnir, að viðskipt- in hafa aukizt að mun og er rekstr arafkoma félagsins góð. Úthlutað var 13 af hundraði ágóðaskyldrar vöruúttektar og nam það 123 þús. kr. 7 af hundraði fóru í stofnsjóð, en 6 af hundraði var greitt til fé- lagsmanna. Formaður félagsstjórnar var kjörinn Ólafur Þorsteinsson á Hlaðhamri. Fráfarandi formaður er Gunnar Þórðarson, Grænumýr- artungu. Gunnar hefir setið í þrjá- tíu ár samfleytt í stjórn fólagsins og lengst af verið formaður þess. Meðstjórnendur voru kjörnir: Gísli Eiríksson á Stað og Jónas Jónsson, Melum. Útibúið og vatnsveitan. Það er um hálfur mánuður síðan útibú Kaupfélags Hrútfirðinga var opnað, þar sem þjóðvegurinn ligg ur yfir Hrútafjarðará og byggð hefir verið skiptistöð fyrir lands- símann. Þar eru seldar ýmsar vör- ur, sem geta komið sér vel fyrir ferðalanginn, svo sem svaladrykk- ir og annað. Þá eru snyrtiherbergi í útibúinu, sem eru opin fyrir al- menning og útibúið annast sölu á benzíni og olíum. Lagningu nýrrar vatnsveitu til Borðeyrar er nú lok- ið. Gömul vatnsveita var fyrir, en hún var orðin ófullnægjandi. Eins og fyrr segir, þá byggðu Bæjar- hrcppur og kaupfélagið vatnsveit- una. íbúðarhús byggt á Borðeyri. Það er helzt til nýlundu á Borð- eyri, að þar er verið að byggja nýtt íbúðarhús, en það hefir ekki verið gert í tugi ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.