Tíminn - 02.09.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.09.1956, Blaðsíða 1
IFylgizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 40. árgangur Reykjavík, sunnudaginn 2. september 1956. 12SIÐUR f blaðinu f dag: Dr. Finnur Guðmundsson segir frá æðarkónginum hans Peter Scott, bls. 5. Dr. Halldór Halldórsson um ísl. mál, bls. 5. Halldór Kristjánsson: Að vestan, bls. 7. 197. blað. Bæprkeppnin í bridge hefsi á morgun ifw ;¦¦ ,„..,„¦... _...;^— Á morgun kl. tvö hefst bæjarkeppnin í bridge milli Osló og Reykjavíkur. SpiisS vercsir / ÞjóSleikhússkiaHaranum, og á hinni rúmgóðu senu þar ver'cur kemíS fyrir sýningarspilum, svo áhorfendur geta fylgzt meS hverju einstöku spiii, sögnum og úrspili. Bridgesambandsstjórnin hefir unnið mjög gott undirbúningsstarf í sambandi við komu Norðmannanna, og skipulagning öll er til fyrirmyndar. Á myndinni sjást sýningarspilin, og hinir fveir „sfóru", Eiríkur Baldvinsson, keppnisstjóri (heldur á spili) og Ólafur Þorsteinsson, form. Bridgesambandsins, en skipulagningin hefir a8 mestu hvíif á þeirra herðum, eins og svo oft áður. (Ljm.: Sv. Sæmundss.) t samráð við samtök bænda og aEnanna nm dýrtíðarráðstafanir smenn neii «ekia senoa motmæu IhaldiS reynir atS skipu- Seggja skemmdarstarf- nginsi agremmgur var innan stjorn- m Stéttarsambands bænda, íhaldið reyndi að skipnleggja andspynitTí verkalyo3iel.,en iekk haoulega utrei '* semi; Sljóra og /eitir f ormlégá móttökií nýja olíiiskip ínn i ðvi iéS í bessum niánuði Næstkomandi fimmtudag hefst í Moskvu miðstjórnar- fundiir AlþjóSasambands samvinnumanna, og mun Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, sitja fundinn, en hann á sæti í miSstjórninni. Mbi. látið segja eftir ósigurmn, aft ekkert sam- band hafi verift haft vift verkamenn og bændur S. 1. miSvikudag birti MorgunblaSið fréttir frá fundi íríinaSarmannaráð stjóniar fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík og Versluiiarmannafélagí Reykjavík' skýrði f'rá því, aS samkomulag verkalýðshreyfingarinnar og ur sendi í gær frá sé.r plagg nokk \ ríkisvaldsins hefði þar verið samþykkt með 95 atkvæðum E$*S££^?£&\f<& J? g££2 upi^sti ílaðiV* /-Þessum íundi heí6u máíum og segjast pessir aðílar!teklð íl' mals nokkrir utsendarar íhaldsins og andmælt sam mæla fyrir munn launþega. Er! komulaginu. Slík andmæli voru víðar undirbúin af flokks- þar m.a. rætí um „gcrræði rík-jstjórn íhaldsins, þótt árangur væri rýr. isstjórnarinnar aS sniðganga gjör j samlega samtök launþega í land-j En eftir að hafa undirbúið slík inu" vi'ö lagaseíninguna og fleiri mótmæli í verkalýðsfélögum, þar öíugmæli af þessu íagi eru í sem unnt reyndist og sagt frá sam | plagginu. (Alþý'ðusambandsstjórn þykkt stjórnar íulltrúaráðsins í var. einhuga, sömuleiðis mikiil Reykjavík, tyllir Mbl. þeirri íull- meirihliiti stjórna verkalýðsfé-' yrðingu upp á f orsí'ðu á íöstudag- j Iaga Iandsins). Vekur þetta állt inn, að „samtök bænda og verka-! grunsemd um, aö upphaf s sam- j manna haf i engan hlut átt að þykktarinnar sé lengra að leita setningu bráðabirgðalaganna." Það en til þessa félagsskapar. Skýrist er rétt eins og hægri hönd þeirra ' inálið þegar athugá'ð er, að i Mbl.-manna viti ekki hvað sú í stjórn þeirri, sem gerir hessa vinstri gerir. Ólundin út af mark- samþykkt eru m. a. Pétur Sæ- vissum og djarflegum átökum rík : "T,1",-T^ T""" «" Tl^:''- mundsen, kunnur Heimdellingur, isstjórnarinnar - í dýrtíðarmálinu íylfdlst gef%meö uf "í"?.1^1 Daaiel Gislason, starfsm. John-! hrmdir Mbl.-hðinu ut a þessa FuUt samráS við bænda- stéttina Fullt samráð var haft við Ml- trúa bændastéttarinnar um undir- búning málsins. Formaður Rtéttar- sambandsins, Sverrir Gíslason í Hvammi, dvaldi hér í Reykjavík meðan unnið var n'ö undirbúningn um. í viðtali við blaðið sagði Sverr ir Gíslason, að það væri vitaskujd alrangt, að bændasamtökin hefðu | ekki verið kvödd iil ráða. Hann Er'þetta sams konar fundur og haldinn var hér á landi árið 1952. Alþjóðleg ramíök. í aiþjóðasambandi namvinnu- manna eiu hvers konar 3áinviÍJöu- félög í öllum heimsálfum, og hafa þau samtals um 120 miljónir íé- lagsmanna. Eru þetta ein þeirra: sárafáu alþjóðlegu samtaka utan Sameinuðu þjóðanna, sem lönd báðum megin járntjalds eru enn í, þrátt fyrir miklar deilnr milli! austurs og vesturs innan alþjóð'a- sambandsins. Fundur þessi er hinn fyrsti, sem haldinn er aust- an járntjalds. Olíuskipið afhent. Frá Moskvu heldur Erlendur Einarsson til Svíþjóðar og mun hann þar taka formlega við hinu nýja olíuskipi, sem SÍS og Olíu- félagið hafa keypt frá norskum eigendum. son & Kaaber, Gunnl. Briem, starfsm. heiídverzl. Garðars Gísla sonar, Guðjón Einarsson, starfsm. Eimskipafélagsins, Okto Þor- grímsson, starfsm. Leðurverzlun- ar Magnúsar Brynjólfssonar og nokkrir fleiri slíkir. Liggur í aug um uppi, að foringjar íhaldsins eru að reyna að skipuleggja skemmdarstarfsemi á vamargarði þeim, sem reynt er að mynda gegn dýrtíðarflóðinu. En þegar þekktustu heildsölufyrirtæki landsins fara fyrir fylkingunni og segjast tala í nafni launþega, er vandalítið aS varast þau. En til- raunin er lærdómsrík. LVl- braut og lætur það stunda sönginn af þessu ofurkappi. Það sem hér er aS ofan rakið, tekur af öll tvímæli um að frásögn Mbl. er alröng hvað viðkemur verkalýðshreyfingunni. i Auk þess var að sjálfsögðu náið samstarf ríkisstjórnarinnar og Al þýðusambandsstjórnarinnar um undirbúning málsins. Var lögð sérstök áherzla á það af hálfu ríkisstjórnarinnar, að stéttasamtökin fengju í hendur all j ar upplýsingar sem unnt er að' Gott samstarf málsins og háfði samráð við stjórn armeðlimi Stéttarsambandsins, þá Jón Sigurðsson alþm., Einar Ólafs son og Bjarna Bjarnason, en til eins ntjórnarmeðlims, Páls Methú- salemssonar, náðist ekki. Enginn i ágreiningur var i stjórn Stéttar- sambandsins um afstöðuna til málsins. .ennfremur íylgdist Fram leiðsluráð landbúnaðarins með undirbúningi, og hafði form. Sétt arsambandsins samráð við for- mann Mjólkursölunefndar í því I sambandi. veita á þessu stigi um efnahagsá- standið og á þeirri vitneskju er samkomulagið byggt. Yasitar 250 menn sem eru 178 sm. í Stokk- hólmslögregkiiia Verðlaun afhent á uinferðerhátíð Samvinnuirygginga í gæi um aukna umferðar- nigeroir Lárus Salómonsson, lögregluþjónn, hlaut fyrstu verðlaun í ritgerðasamkeppni Samvinnutrygginga um umferðarmál, og eru verðlaunin 7.000.— krónur. Önnur verðlaun hlaut Gunnar M. Magnúss, rithöfundur, en samtals tóku um 90 Innan lögreglunnar í Stokkhólmi ¦. c¦-' i.- ' . . . *.,. ^, , ... eru nú tvö hundruð og fimmtíu nianns þatt i þessan samkeppm. Attu menn að svara i ekki lausar stöður. Þetta er að mestu leyti því að kenna, að þess er krafizt a'ð lögregluþjónarnir séu hávaxnir og ekki neðan við 178 yfir 1000 orðum spurningunni: Hvað er hægt að gera til að fækka umferðarslysum og auka umferðarmenningu þjóð- arinnar? sm. IJhdaiiíarin ár hefir aðeins verið um undanþágur a'ð ræða, hafi 175 sm menn verið ráðnir í Samvinnutryggingar efndu til um- ferðarhátíðar að Hótel Borg síð'- lögregluna. Þetta er að verða hið degis í gær (laugardag) og áttu mesta vandamál, þar sem fjöl- verðlaunin að afhendast þar auk marsir umsækjendur hafa sm'jið þess sem afhenda átti allmikinn frá, vegna þessa hæðarskilyrðis. Forráðamenn lögreglumála borg- arinnar gefa þá skýringu, að krefj ast verði þessarar hæðar, þar sem útlit eins lögreglumanns verði að gefa líkamsstyrk til kynna, ann- fjðlda öryggismerkja til ökumanna sem ekið hafa 5 ár án þess að valcla tjóní. Margar athyglisverðar tillögur komu fram í hinum 90 ritgerðum um umferðarmálin, sem bárust ars hafi ekkert að segja að vera samkeppninni. Þær, sem flestir að sýna lögreglu á óeirðastöðum. báru fram, voru sem hér segir: 1. Umferðarmálin verði föst námsgrein í skólum. 2. Ökupróf sé þyngt frá því sem nú er. 3. Meiri almenn fræðsla sé veitt um umferðarmál. 4. Löggæzla verði aukin að mun. 5. Leikvöllum verði íjölgað i þéttbýlinu. 6. Stefnuljós verði lögleidd á allar bifreiðar. 8. Ölvun við akstur sé tekin fast ari tökum. 9. Blindar beygjur á þjóðvegum uggan akstur. verði teknar af og löguð að- keyrsla að brúm. 10. Vegavitum og vegamerkjum sé fjölgað að mun og þeim breytt. Þetta voru þær tillögur, sem mest ber á í greinum hinna 90 áhugamanna um umferðarmái, en auk þess kemur margt fleira at- hyglisvert fram hjá þeim. í dómnefndinni, sem fjallaði um ritgerðirnar eiga þessir sæti: Jón Ólafsson, framkyæmdastjóri Samvinnutrygginga, Ólafur Jóns- son, fulltrúi lögreglustjóra, Guð- bjartur Olafsson, íorseti Slysa- varnafél,agsins, Aron Guðbrands- son, stjórnarmaður FÍB, Berg- steinn Guðjónsson, íormaður Hreyfils, Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður og ólafur Kristjánsson, deildarstjóri bifreiða deildar Samvinnutrygginga. 1100 hafa fengið öryggismerki. Fjöldi bifreiðastjóra og annarra ökumanna var viðstaddur umferð- arhátíð Samvinnutrygginga að Hót el Borg og fengu margir öryggis- merki, en samtals hafa nú 1100 manns fengið slík merki fyrir ör- Þessar upplýsingar taka af öll tvímæli um það, að ríkt hefir hið bezta samstarf í milli ríkisvalds og Stéttarsdnbands bænda, og allar getsakir Mbl. um hið gagn- stæða eru til þess eins gerðar að reyna ?.ð vekja tortryggni og skapa erfiðleika í framkvæmd hins stór merka nýmælis sem stöðvunarsam komulagið er. ¦ En almenningur í landinu hef- ir hins vegar tekið samningun- um með skilningi og velvild. Margir telja samkomulagið merk asta stjórnmálaatburðinn nú um langa hríð. Með samstarfi stétt- anna og ríkisvaldsins er broti'ð blað og horfið frá sundrungar- stefnunni, sem veitti verðbólgu- bröskurunum tækifæri til að leika lausum hala. Það er hins vegar ekkert undarlegt, þótt málgögn þeirra séu bólgin a£ vonzku. Þar fara saman hagsmun ir braskaranna og . mehiaður valdastreitumannanna. Og þá verður útkoman eins og dæmin sýna í Mbl. og Vísi. Bæjakeppni Akisr- eyri-Akranes f gær og í dag er bæfckcppni Akureyringa og Akurnesinga í knattspyrnu. Eru Akuritesingar fyrir norðan. í fyrra sigruðu Ak- urnesingar í þessari keppni, bæði á heimavelli og fyrir narðan. Vekur keppnin nú um belgiua mikla athygli nyrðra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.