Tíminn - 02.09.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.09.1956, Blaðsíða 4
f ;< \ r TÍMINN, sunnudaginn 2. september 1956. Suður um haf með Þórbergi, borgar- stjóra, Háskota og fleira stónnenni -Engin hætta á að Bretinn grípi alla höndina, þótt maður rétti hsnum einn íingurinn LONDON í ágúst. Gullfoss hefir verið sólarhring á hafinu frá Reykjavík, og nú er komið andrúmsloft yfir fólkið og skipið' eins og alltaf er á sjó. í gærkveldi, þegar skipið skríð- ur fram hjá Vestmannaeyjum og Túbörgarinn og Kafbbergurinn eru farnir að flæða ofan urn gini'ð á Dönunum við barinn á öðru far- rými, syndir hýrleitur reykvískur heildsali frá fyrsta farrými, með fahgið fullt af örlæti, inn í reyk- salinn aftur í skutnum og segir: „Ég er á leið til ítalíu....Má ég kynna mig, dömur mínar og herrar mínir.... Ég borga..." „Ég ætla að búa á Savoy", segi ég, „hringi í y'ður þaðan. Sælir". Þegár ég geng út úr reyksalnum, sé""égl- danskt leverpostæ-andlit horfa bjórsollnum augum sínum á ljóshsérðán íslenzkan kvenmann méS.Jitáraft gott, sem reykir vindlíhg úr munnstykki og situr meS-Xómt glas íyrir framan sig. . Þegár ég kom út í andvarann, sem lék um mig í svalanum á þil- fafinú, minntist ég káta lleykvík- ' ingsins, mér málkunnugs, sem bað migum að bera hvíta skipinu með allan ódýra danska bjórinn itman- borðsbeztu kveðju. „Ó, Túborg- foss, Karlsbergsfoss", hafSi hann muldraS. Mér hafSi gengiS' erfiS- lega aS koma honum í skilning um, að ég væri orðinn andvígur bjór. Um kvöldið niðri í matsalnum hafði ég lent við hliSina á enskri -iónu, sem tíðkar langar ferðir um hnöttinn og var yfir sig hrifin af íslandi. Hún var svo elskuleg, að hún minnti á norðlenzka sveita- konu eins og mér hafði í bernsku veriö kennt, að hún væri. En mat- urinn var þó enn elskulegri en hún, svo að það var ekki hægt að verjast því að finna til stolts, þeg- ar litið var á ánægjusvipinn á út- lendingunum af ýmsum þjóðern- - um, sem sátu yfir réttunum með veizlusvip og eftirvæntingu um þá dýrðlegu fullnæging, er í vændum var við ísleUzkt matborð eins og það er, þegar vanda'ð er til alls. Háskoti, danskur svínahirðir borgarstjóri, Þórbergur og mávarnir. Rauðbirkinn Háskoti í grænköíl- -óttu pilsi og kona hans, bæði rosk- in sitja gegnt mér við morgunverð- inn í dag. Hann er máliaus og hún heyrnarlaus. Blað og blýantur vi'ð höndina, hún talar fyrir þau bæði, og pappírinn flýgur á^ milli okkar. Þau hafa ferðazt um ísland á reið- hjólunum sínum. Þau fræða mig um Hálöndin og Edínaborg og mér dvaldist í nærveru þeirra. Þar var fallegt. Allan þann dag er glaða sólskin og sjórinn sléttur eins og rjómi. „Túborg", kallar leverpostæ-and- litið... og þegar ég fer inn í reyk salinn til þess að kaupa mér svalan kjaftinn á Leith. Við komum þ.'ing- að laust eftir miðaftan. Biómaklukka í Prinsessustræti — vítamínskortur Myrkur er skolliS á yfir Edin- borg' íveim stundum .^iðar. Þórbergur Þórðarson' hefir geýstst með okkur þvert yfir breið- göturi stun.dum ekki hirSandi um tálma 'unrferðarinnar. Fast uppi við Pflnsessustræti íiniuir hann það; sem hann leitar: blóina- klúkk'ú, honum hugstæSa síðan á Esperantístaþingi fyrir J'.jölmörg- uni áfum.' Kastalinn gnæfir uppi á þverhníptu berginu. á vinstri hönd og 'ber við kvöldhimininn eins og á klassisku málverki eftir hirðmálara. Á hægri tiönd í slakk- anum, sem líður út áf „fegurstu götu í Evrópu" er þetta meistara- verk, fléttað úr litríku blómaskrú'ði meS þeirri áferS, sem á skylt við flos. Hátíðleg stund eins og við 'gröf Lenins (og Stalins hins litla). Það er ganað áfram Upp Prins- essustræti, óg Iandar fára að öllu éíhs og'þégar þeir stíga fæti sín- um á éflendá'gruhd. Á IeiSinni niSur að skipinu fer Þófbérgur að segja frá skýringu sinni á því, að Bretar geti aldrei borið nein hljóð fram rétt og eðli- lega. „í stað a segja þeir ei", sagSi hann, „og svo öll þessi öh, lih og oj.... þetta stafar allt af vítamín- skorti, sem þessi aumingja þjóð hefir þjáðst af, margpínd, um alda- raðir". Ég er ákveðinn í að koma þess- um „hvíta hrafni" á framfæri við „einhvern Halldór Halldórsson" á Bretlandseyjum. Óhætt að rétta einn fingur Daginn eftir er hugnaSur því samfara aS vera kominn í lest. sem þýtur áleiSis til Lincolnshire. Ég er begar farinn^að' fá það a tiifinn- inguna, aS margt hafi breytzt í landinu, síðan ég var hér fyrir tíu árum, þá Bretar voru nýlausir úr viSjum styrjaldarinnar og báru þess merki, þótt sjaldan kvörtu'ðu. ÞaS vekur athygli mína, að b'ær- inn yfir fólkinu í lestinni vifðist léttari en áður fyrr ¦— en annars hefir mér alltaf íundizt viðburður að hitta fyrir óelskulegan Englend ing, a. m. k. ef rétt er að honum farið. Og hvergi betra að þegja ásamt með nokkurri þjóð og þeim, hvort sem er á ferð eða í kyrr- stöðu. Það er líka hvergi auðveld- ara en í Bretlandi að hefja sam- ræSur við ókunnuga, án þess að hvorugur aðili misnoti slíkt til- tæki. Veturna tvo, sem ég dvaldist meðal þeirra, rak ég mig aldrei á að sú hætta stafaði af því, „að rétta Englendingi einn fingurinn, að hann tæki alla höndina". Þannig er hinn sáliæni þrií'nað- ur í landi stéttaskiptingarinnar. Ég var í Frampton nálægt Boston þrjá daga; írá Boston sigldu Púritanarnir fyrstu til Ameríku, og Lincolnshire er frjó- samasta akuryrkjuhéraðið í öllu Bretlandi. Boston „Stump" er dóm- kirkja frá því um 1200, og ég lét Iitlu hálf-íslenzku frænkurnar mín- ar sýna mér hana tíátt og lágt. ViS fórum upp í háturn, klifum ó'rmjó steinþrep upp hringstigi í miSaldar myrkri og ætlaði þeirri ferð seint að lykta. Mér var sagt, að íslenzk- ur viðskiptamaður — í ferð í Boston eitt sinn — hafi lagt á sig þessa himnagöngu og logið í rúm- inu sólarhring á eftir. Seinni grein: London tekur við tilverunni. Steingrímur Sigurðsson. Að taka nú Margar stíilkur sair.ua F.jálfar kjóla sína cg sníða. Kauðsynlegí er að sniðiS sé eftir nákvæmu máli. ef að flíkin á að fara vel. VíSa er hægt a5 kaupa tilbúin sniS t'J að fara eftir, en öruggara er ac taka mál af þeim, sem sauniað er á og bera saman við sniðin, áður en efnið er klippt sundur. Á þej.s- um myndum siái'ð þið hvernig á að taka mál. SídJ er mæld frá axiar- saum að faldi, en vídd á að mæla yfir brjóst, mitti og mjaðmir: — Ermalengd frá úlnlið, yfir boginn olnboga, á öxl, bakvídd er mæld á milli handarkrika og baksídd frá hálsmáli í mitti. I iusinu Sölutækni aðili áð Norræna sölu- og auglýsingasambandieu Fulltrúar hins nýstofnaoa íslenzka félags sátu jbing sambandsins í Gautaborg ásamt mennta- málarátJherra Fyrir alllöngu voru stofnuð samtök á Norðurlöndum með- al þeirra sem einkum fengust við auglýsingastarfsemi. í hóp inn bættust einnig þeir, sem gegna ábyrgðarstörfum við hvers konar sölumennsku, kennarar í verzlunarfræðum og fleiri, sem áttu svipuð áhugamál. Fyrir 25 árum var komi'ð á sambandi milli þessara hópa og voru aðilar þess frá fjór- um Norðurlandanna, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Sví- þjóð. Nefnist það Norræna sölu- og auglýsingasambandið. Forráðamenn sambands þessa töldu að vel færi á því, að fá ís- lendinga til samstarfs fyrir 25 ára afmælið, en ákveðið var að minn ast þess með ráSstefnu í Gauta- borg 13.—15. ágúst í sumar. Gylfi Þ. Gislason, þáverandi háskóla- kennari, beitti sér fyrir því að ávaxtadrykk, situr þessi stórdanski I til hliðstæðra samtaka yrði btofn- svínahirðir með fyrningar af bjór- j að hér á iandi. flöskum fyrir framan síg. Barnum er Iokað um skeiS síðara hluta dags. Sólin heldur áfram að skína næsta dag, og Þórbergur Þórðar- ; son gengur á neðsta. dekkí sína vahabundnu heilsugöngu. „Eg. geng nákvæmlega tvær stundir.og fjórar mínútur dag hvern"., segir hann. Á .þilíarinu beint yfir höfði hon- um stikar borgarstjóri, hnarreist- ur, fram og aftur eins og á leið upp í ræðupall á VarSarfundi. Hvorugur þe:rra, Þórbergur né borgarstjóri, vissu hvor af öðrum. Gengu í sömu áttir bá'ðir. Og Þór- bergur var ekki á leið til Moskvu j. í þaS sinnið. Mávar-nir háfa flögrað :yfir höfði' tókláár allan liðlangan dagifin.-'ogá' mynni Firth of Fort færast þeir í aukana og elta okkur sio'asta spöl inn inn íjörðinn og upp í hafnar- um innan þessara vébanda Félagið stofnað. í beinu framhaldi af þessu var svo félagið Söíutækni stofnað hér í sumar og samþykkt á fyrri stofn fundi hennar að senda fulltrúa til ráðstefnunnar í Gautaborg, en áður höfðu forráðamenn norrænu samtakanna ákveðið að bjóða Gylfa Þ. Gíslassyni þangað. Frá Sölutækni fóru auk Gylfa Þ. Gísla sonar, menntamálaráðherra, Sig- urður Magnússon, fulltrúi, formað ur félagsins, Þorvarður Jón Júlíus son, varaformaður, Guðmundur Garðarsson, ritari, Árni Garðar Kristinsson, auglýsingastjóri og Gísli Einarsson, viðskiptafræðing- ur. Sunnudaginn 12. ágúst var fundur haldinn í norræna ráðinu og' upptökubeiðni- íslands sam- þýkkt. I';it;áðstef«an-'hófst daginn eftir, en hana sóttu á 12. hundrað manns frá hinum ýmsu sérgreiu- Aukin kynni. Forráðamenn félagsins Sölu- tækni telja, að með því að sitja þessa ráðstefnu í Gautaborg, hafi þeim tekizt að komast í samband viS fjölmarga norræna kaupsýslu- menn, sem fúsir eru til aS veita margvíslegar leiðbeiningar og að- stoð í því sem að starfi þeirra lýtur. Seinni hluta næsta mánaðar verður haldinn íramhaldsstofn- fundur félagsins Sölutækni og á- kvarðanir veknar um starí'sernina á vetri komanda. Fylltir íómatar. Fallegast er að velja nokkurn veginn iafn stóra tómata í þennan rétt. Sneið skorin af öðrum enda þeirra og þáir holaðir gæliiega innan meS teskeið. Imahald tómat- anna er marið í gegn um sigti og blandað saman við vel hrært egg, sem er kryddað með salíi cg pipar. Eggjahræran láíin í tómatana. cg þeim lokað með sneiSunum, wæ skornar voru af í fyrstu, raðað á plötu og Iátnir í oín víð vægan hita, þar til eggja hræran ec hlaup in. Bornir fram rjukand: b.eitir, grænum salatblöðum raða'ð undir þá á fatiS. Einnig má saxn reykt svínakjöt, nautstungu eða fugla- kjöt út í eggjahræruna. Tómatar með salaíi. Sneið skorin ofan af tómötunum þeir holaSir innan og fylltir með bragðsterku ítdlsku salat.i, i það má blanda smáttsöxuðu kjoti, ef vill. Kælt í ísskáp eða á öSrum svölum stað. Borið fram á græn- um salatblöðum. Spínatjafningty í tómötutn. So'ði'ð, saxaS spínat, áaamt safa innan úr lómotum, hrært út i upp- bakaðan jafning og kryddað eftir smekk. Tómatar fylltir með jaín- ingnum, þeim er brugðið í heitan cfn, svo að þeir hitni í gsgn. Bor- ið fram með síeik og þu er jafn- framt fallegt ao raSa btónjkálábit- um á milli tómatanna uUn ma'ð steikinni. Tómata- eg kartöflugratin. Vi kg soðnar kartoflur. 2 egg, 1—2 matsk. bráðið smjör- liki. -¦—• »"ii",fíi"ii Vz kg. íómatar, salt, pipar. Kartöflurnár eru maröar, eggj- um, smjörlíkí, saltí og pipar hrært saman vi'ö. Eldfast mót er smurt og brauðmylnsnu'stráð í' þa'S.'Tðínat- arnir þvegnir og þerraðir, skorair í sneiðar. Sneiounum raSaS 'í mótið svolitlu af salti, pipar og: strásykri stráð yfir. Kartöfluhræfunni jafu- að ofan á tómataha. Spfáuta má dálitlu af hræfunni til skrauts of- an á mótið. BakaS í ofni í % klst HagaoSegur fataskápur apim: etta vcfou ?ezta myíídiíi mín París. — Charlie Chaplin, leik- arinn og leikstjórinn heimsfrægi, hefir skýrt frá því, að næsta mynd hans, Kóngurinu í New York, verði fullgerð í vor. Og hún verSi langskemmtilegasta myndin sem hann hafi gert. Hann stjórn- ar' sjálfur myndatökunni í út- hverfi Parísar. Myndin á a3 sýna andstæðurnar í stórborg, bæði me'ðal íbúa og búsa. Hér er mynd af rúmgóSum tveggja manna fataskáp. Að innan er hann klæddur með þvottaekta plastveggfóSri, sem fatít hér víða.' Plastogkar eru utan um viðkvœman fatnað, gegnsæir hattaöskiu.r og(,ösk'yr fyrir hanzka, körfur úr plastklæddum stálvír eru undir sokka og' grindur úr sama efni undir skó, eru neðst í skápnum fil vinstri. Innan á hur'o'unum eru tescplöfur með götum, sem au'ðvclt er að festa á króka eftir þörfum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.