Tíminn - 02.09.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.09.1956, Blaðsíða 11
T í M I N N, snnnudaginn 2. september 1956. 11 Leikarar að tjaldahaki : y. ........iiirrzr S'';M I V A K Sjónu-tr.u, >...i Á meðan sólin skín, hefir nú véri3 sýndur tui.vgu cg sjö sinnum vi3 bsiíu undlrtsktir 03 góSa a5- sóisn. fftSrg s;ícr;imfi!og atvilc koma fyrir í leiknum og b--ð er hressandi íilítursstund í gömíu iSnó, msÉan sýning sfendjr yf:r. ©3 þ^S er elnnig káíf og giatt'-á rrfá#aáö tfsfrfíjbaki í faMgtíð hiéirtu, er laikararriir kama saman í kja!(iiri5i!;m og fá jj&r kafrbopa. En svo hringir bjalirn og á'Svr en varír eru þau kontin á sviSiS. Þau hefja leikinn þar, sem frá var horfið, 00 hláfurinn hljómar á ný. Á myndinni eru taiin frá vinsíri: Gísii Haldórsson, GuSmundur Pálsson, Robert Arnfinnsson, Sigríður H3gslín, Baldvin HaíiJs-rsson, Hslga Eaikmann og Jórt Sigur- björnsson. í kvöld sýna þau leikinn í tutfugasta ocj ítfunda sinn. (Ljósm.: Sveinn Sæmundsson). Skipsdeilci S. I.S.: HvasSftfeJI er í Sölvesborg. Arnar- fell er í Stettin, fer það'an væntan- lega á morgun áleiðis til Húsavíkur og Akureyrar. Jöku'.fell er í Hani- borg. Dísarfell er í Fraserburgh, fer þaðan á morgun til Riga. Litlafell er á leiö til Austfjarða frá Reykjavík. Helgafell fór 30. f. m. frá Haugesund tii Faxaflóahafna. Peka fór 29. f. m. frá Stetlin áleiðis lil Sauðárkróks, Ingólfsfjarðar og Borðeyrar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Kristiansand til Thorshavn. Esja fer frá Reykjavík á þriðjudaginn vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Aust- 160 Láfétt: 1. kvemersóna í Islend- kigssSgajEh ö. annir. 8. á frakka. 10. tré (þf.i. 12. fteirtöluonding. 13. hest. 14. norræri gyðja. 13. son. 17. ó- hreinka. 19. sammála. Lóoróit: 2. á hióli. 3. ónafngreind- ur. 4. kvenmanusnaín. 5. safn. 7. fo.>s. ff. kirliTiannsnafn. II. tala. 15. framkoma. 16. fæöu. 1S. líkamshluti. Lausn á krossgátu nr. 1S9. Láréit: 1. Njála, tí. óra, 8. los, 10. grá, 12. of, 13. ás, 14. sný, 16. ama, 17. tág, 19. Rangá. LóSrétt: 2. jós, 3. ár, 4. lag, 5. Flosi, 7; rásar, 9. ofn, 11. rám, 15. ýta, 18. agg, 18. án. fjörðum á norðurleið. Skjaldbrei'ð var væntnnleg til Reykjavíkur 1 nótt að vestan og norðan. Þyrill er á ieið frá Þýzkalandi til Reykjavíkur. Skafl fellingur fer.frá Reykjavík á þriðju- daginn til Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá London 31.8. til Reykjavíkur." Dettifoss er í Reykja- vík. Fjallfoss fer frá Hull í dag til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 29.8. til Stock- holm, Riga, Ventspils, Hamina, Len- ingrad og Kaupmannahafnar. Gull- foss fór frá Reykjavík á hádegi í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá New York 27.8. til ; Reykjavíkur." Reykjafoss kom til Ak- ureyrar í gær. Fer þaðan til Húsa- víkur og Siglufjarðar. Tröllaíoss er væntanlegur ti! Reykjavíkur f rá Ham borg í dag. Skipið kemur að bryggju um kl. 14,00^ Tungufoss fór frá Siglu firði 29.8. tii Lysekil og Gautaborgar. Flugfél^g íslands h. f.: Sólfaxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 17.45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. — Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 11. 00 í dag. — Innanlandsflug: í dag er ráögert að fljúga til Akureyrar, Eg- ilsstaða, ísafjarðar og VestmHiina- eyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyia. »unnuðagur 2. sepl. Antorsíus. 246. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 11,16. Ár- degisfíæSi kl. 4,07. Síðdegis- fiæSi kl. 16,34. SLYSAVÁRÐSTOPA REYívJAVlKUR i nýju Heilstivemdarstöomni, et opui allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkui ** í iama 51 að k) 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. Austurnæjar apófek er opið a virk um dögum til kl. 8, nema á laug- ardögusa td kl. 4. Sími 82270. Vesturbaejar apótek er opiö á virk um döguu! t.il kl 8, nema laug ardaga til kl. 4: Holts apótek er opið virka dagatfj kl. 8, nema laugardaga til ki. 4, og auk þess á sunnudögum fré kl. 1—i. Sími 81684. HAFNARFJARDAR og KEFLAVlK. UR APOTEK eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema lauga daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 1&—16. ÚH'arpiS ! dag: 9.30 Fréttir og morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir!: a) Adagio og Fúga í C-dúr eftir Bach. b) Coneerto grosso op. 6, nr. 7 í B-dúr eftir Hiindel. c) Kór Hampstead kirkjunnar syngur. d) Píanókonsert í B-dúr, KV 458. 11.00 Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans (Prestur: Séra Jón Þorvarðsson). 12.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plöturl: a) Forleikur að „Pique Dame" eftir von Suppé. b) Jascha Hei- fetz leikur einleik á fiðlu. c) Niðurlag þriðja þáttar úr ó- perunni „Sigfried" eftir Ric- hard Wagner.- 16.15 Fréttaútvarp til íslendLnga er- lendis. 16:30 Veðurfregnir.. 18.30' Barnatími (Stefán Sigurðsscn kennari): a) Stefán Jónsson kennari les „Æsktidrauma". sögu eftir Sigurbjörn Sveins- son. 2. lestur. b) „Japanski her maðurinn, sem varð konungur" —frásögn, er Stefán Sigurðs- son kennari þýðir og endurseg- ir. c) „Hann veit hvað hann syngur", leikrit, samið upp úr ævintýri H. C. Andersen (Karl Guðmundsson leikari). d) Tón- leikar (plötur). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar (plötur): Einleikur á hörpu. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Færeyskar þjóðsögur. — Sam- felld dagskrá. Jón Hnefill Að- alsteinsson valdi efnið og bjó til flutnings: Flytjendur: Svava Jakobsdóttir, Jón Hnefill Aðal- steinsson og Vignir Guðmunds son. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. ÚtvarptS á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. , 16.30 VeSurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur): „Róman Minningsrgjöf til Barnaspífala Hringsins. Ingi GUðmundur, Lárus, Mararét Jóhanna og Guðlaugur Þórir, börn Lárusar Karls Lárussonar, Grenimel 31, hafa gefið minningargjöf um foö ! ursystur sína Ingveldi og œanti henn ! ar GuSmund Guðmundsson kr. 10.000 i í tilefni af. sextugsafmæli hans hinn ! 20. ágúst s. 1. — Stjórn Hringsins ¦ l'akkar kærlega þessa veglegu gjöf. 1 Gjafir til hjálpar blindum bðrnum hafa Blindravinafélagt fslands bor- izt frá V.A. kr. 100,00, frá Gunnu kr. 20.00, frá M. B. kr. 50,00, frá fjór- um tcipum kr. 40,90, frá Óla litla kr. 10,00, fra G. G. kr. 100,00, frá Steina kr. 50,00, frá A. St. J. kr. 50,00, frá Konna kr. 30,00, frá H. h. kr. 50,00. — Kajrar þakkir. — Þ. Bj. tískar mir 3Ín.gar'f. 20.50 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson' frétfaPÍtstjóri). 21.10 Einsöngur (piötur): Kobert V/eede syrigur óperuariur eft ir Verdi. 21.30 Útvarpssagan:¦¦ Gktóberdagui eftir Sigurd Hoel, 1. (Helg: Hjörvar). 22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæði kvöldsins. 22.10 Fræðsluþáttur , Fiskifélagsins: Um saltgulu í fiski (Geir Arne- sen efnaverkrfæðing). 22.25 Kammertónleik'ár (plötur): Kvartett í d-moil („Dauðinn og stúlkan") eftir S'cliubert. 23.00 Dagskrárlok. I gær voru gefin . saman í hjóna- band af sr. Sigurjóni Árnasyni ung- frú Þóra Benediktsdóttir og Örn Helgason. Brúðhjónin fóru með m.s. Gullfossi til útlanda á hádegi í gær. f gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Li'.ja Sveinsdóttir kenn- ari, Kársnesbraut 19, Kópavogi og Hjörtur Einarsson, bóndi, Neðri- Hundadal, Dalasýslu. Heimili þeirra verður aS Neðri-Hundadal. Fyrir skömmu voru gefin saman i hjónaband á Möðruvöllum í Hörgár- dal, ungfrú Ásgerður Áskelsdóttir, hjúkrunarkona, Akureyri og Hans Ervin Blomkvist, verkfræðingur frá Svíþjóð. Þann 26. ágúst voru gefin saman að Möðruvölium í Ey.lafirði ungfrú Ragnhildur Gunnlaugsdóttir, Ólafs- firði og Gunnar Skarphéðinsson, út- varpsvirki, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú ída Kristjánsdóttir, Akur- eyri og Oddur Dagbjartsson, Reykja- vík. Fyrir nokkru opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bára Guðmundsdóttir, Eskifirði og Óli Fossberg Guðmunds son, Akureyri. Styrktarsjó^ur muna^ar- lausra barna hefir síma 7967. ™_ DENNI DÆMALAUSI DAGU R Akureyri fæst i Söluturnlnum víð Arnarhol. Utvarpsdagskrá vikunnar fæst í Söluturninum við Arnarhól. SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEO GR/ENU MERKJUNUM J ó p

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.