Tíminn - 02.09.1956, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.09.1956, Blaðsíða 6
6 IVINNUTRYG Útgefandi: Framsóknarflokkurinn. Bitstjórar: Haukur Snorrason Þórarinn Þórarinsson (áb.). Skrifstofur í Edduhúsi vitS Lindargötu. Síícor: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðameun), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda h.f. Arður vimra og verzlunar í MEIRA en 100 ár hef- r það. verið stefna kaupfé- laga um heim allan aS selja vörur á gangverði og endur- greiða félagsmönnum síðan tekjuafgang eftir árið. Þess- afi stefnu hafa íslenzku kaup félögin fylgt síðan 1906. Þetta vita flestir landsmenn. Samt leyfa Morgunblaðsmenn sér að halda því fram, að eng- inn munur sé á einkaverzl- un og samvinnuverzlun af því að verð kaupfélaganna 3é ekki lægra í kaupfélags- búðinni. en hjá kaupmann- inum. Á tímabilinu 1946— 1954 endurgreiddu kaupfé- lögin félagsmönnum sínum 39 millj. króna. Munurinn ernú ekki meiri en það! En hvað endurgreiddu einkafyr- irtækin? Það stendur á Morg unblaðinu að svara. . I W ' ' ''í: . VITASKULD segja töl- ur þessar ekki alla söguna. Viðs vegar úti um land, þar sem kaupfélögin eru stærsti aðilinn í verzluninni og mestu Táðandi um almennt verðlag i-byggðarlaginu, er vöruverð hagstæðara en gerist hér í Reykjavík þar sem kaupfé- lagsverzlun hefir ekki náð slíkri útbreiðslu. Þetta er beinlínis staðfest af verð- lagsyfirvöldunum. Verðgæzlu : ' stjóri birtir mánaðarlega skýrslu um hæsta og lægsta smásöluverðí_ nauðsynjavara :í Reykjavík. Á grundvelli þess arar skýrslu hafa ýmis kaup- íélög. auglýst og sannað að verðlag þeirra á helztu nauð- synjavörum almennings er lægra en lægsta skráð smá- söluverö í verzlunum í Reykja vík. Þannig hefir Kaupfélag Eyfirðinga á Akureyri t. d. hvað eftir annað birt verð- skrá sína til sama^nburðar við lægsta smásöluverð hér 2 Reykjavík og sýnt fram á, að þar er verulegur munur. Þess er þó að gæta, að á ýmsan hátt er aðstaða verzl- unarinnar í Reykjavík hag- stæðari en verzlunar úti um byggðir landsins vegna fyrir- íomulags siglinga, gjaldeyr- u-A<\- isverzlunar og annarrar fyr- irgreiðslu, semþarf að sækja til Reykjavíkur, oft með ærn um kostnaöi. Þetta eru stað- reyndir um gildi kaupfélags- verzlunar fyrir afkomu al- mennings. Þær eru staðfest- ar af langri reynslu þúsunda heimila í landinu og þeim verður ekki breytt með bjána legum fullyrðingum í Morg- unblaðinu. En viðleitnin er söm fyrir því. Þeir eru alltaf við sama heygarðshornið, Morgunblaðsmennirnir. VEGNA atvinnuhátta og aðstæðna hefir þróun I kaupfélaganna hér á landi F orðið með nokkuð öðrum hætti en í nágrannalöndun- um að því leyti, að þau hafa gerzt æ stórvirkari þátttak- endur í uppbyggingu at- vinnulífsins. Það fjármagn, sem fólkið hefir falið þeim til ávöxtunar hefir verið fest í atvinnufyrirtækjum í byggð unum. Kaupfélögin hafa nú á skömmu timabili skapað landsfólkinu menningarlega verzlunaraðstöðu með bygg- ingu nýtízku verzlunarhúsa, og þau hafa jafnframt treyst undirstöður atvinnulífsins með byggingu frystihúsa og sláturhúsa, mjólkurvinnslu- stöðva og annarra iðnaðar- fyrirtækja víðs vegar um land. Frá því var nýlega skýrt, að á s. L ári hefðu fé- lögin byggt frysti- og slátur- hús fyrir meira en milljóna- tug af því fé, sem fólkið hef- ir falið þeim til varðveizlu. Arðurinn af vinnu og verzl- un staðnæmist því heimafyr- ir, en flytzt ekki á brott með reikulum einstaklingum. ÞETTA ERU nokkur atriði úr þróun verzlunar- og atvinnumála á síðari ára- tugum. Þau minna á, að ekk- ert hefir fremur lyft þjóð- inni tíl efnalegs sjálfstæðis og bættra lífskjara á þeim tíma en samvinna. Sú reynsla er rík í huga þeirrar kyn- slóðar, sem nú hefir tekið við forustu á sviði efnahags- og. þjóðmála. ikil er m trá ÞJÓÐVILJINN birtir langa ferðasögu frá Rúss- Jandi' og ber sanntrúaðan sálufélaga fyrir. í greinni aru ýmsar upplýsingar i prós- mtum, eh eins og oftast áð- .ir, þegar blöð kommúnista :æða efnahagsmál fyrir aust an. En lesandinn er jafhnær. Hlutfallstölur. án samanburð irupplýsinga eru markleysa. ril.dæmis um þetta og jafn- ¦éttið er þessi frásögn: „Eft- ir að hafnarverkamaður hef- íi- starf að í 5 ár hækka laun- tn hans um 15%. Síðan fara laun hans hæklcandi þar til sftir 30 ára hafnarvinnu að þau hafa hækkað um 30%. Konur vinna hafnarvinnu engu síður en karlmenn, en að sjálfsögðu fýrir sama .kaup.. ." Það er því ekki að spyrja að jafnrétti kynjanna. Konur fá að losa skip. Mundi það elcki þykja mikil réttar- bót hér? í frásögninni kem- ur hvergi fram, hvert er hið ', raunverulega kaup hafnar- verkamannsins, og lesandlnn veit þvi ekkert um raunveru- Ieg kjör hans. PURÐULEGAST er þó að þessir útsendarar skulr- I reyna að' telja fólki hér trú ' um að i Rússlandi sé „þjóð- félag hins vinnandi manns". | Hefir það skapast nú í valda- tíð þeirra Krustjovs og Búlg- anins, eða haida kommúnist- ; ar því enn fram, að hryðju- verk og harðstjórn af þeirri - tegund, sem Stalín ástund- ; aði, sé sprottið úr „þjóðfé- 1 lagi hins vinnandi manns"? Mikil er sú trú. £ VILHJALMUR ÞOR Pyrir réttum áratug, 1. september 1948j sat ungur maður á skrifstofu í Sambands- húsinu í Reykjavík og lét hugann reika til vörubirgða kaupfélaganna um iand allt í þeírri von, að hvergi kæmi upp eldur, hvergi skemmdist svo mikið sem einn sekkur eða kassi í rauöum logum. Þennan sama. dag hafði brunatrygging á vörubirgðum félag- anna verið fengin í hendur nýju tryggr ingafélagi, Samvinnutryggingum; sem: hófu starfsemi sína með þessu verkefhi. Ungi maðurinn var Erle:idur Einarsson, sem hafði 24 ára gamall tekizt' á-. hendur það hlutverk að stýra þessu nýja' félagii Enda þótt hann hafi vafaiausir llaft eðll- legar áhyggjur af fyrstu skrefum hins nýja félags, var engan veginn hætta' a því, að, eldsvoði í vöruskemmu einbvers- kaupfér- lagsins gæti grandað félaginu í; fæðingu. Það hafði verið vel um hnútana búið og frumkvöðull félagsins, Vilhjálmur Þór, sem þessa sömu síðsumarsdaga var að undir- búa skipakaup, húsa- og verksmiðjubygg- ingar, stofnun olíufélags og sitthvað fleira, hafði leitað til samvinnumanna í Svíþjóð og fengið hjá þeim bæði tæknilegar leið- beiningar og- hina hagkvæmustu endur- tryggingasamninga, sem reyndust góð kjöl- festa fyrstu ár félagsins. . Samvinnutnjggingar. voru eiit af fjöl- mörgum stórvirkjum, sem Vilhjálmur hratt af stað, er hann tók við fqrstjóra-' starfi hjá Sambandi íslenzkra samvinnu- félaga. í ársbyrjun 1946: Tryggíngastarf- semi hafði þá um 80 .ára skeið verið merkur og vaxandi páttur í starfi sam- vinnumanna erlendis, og Vilhjálmur hafði séð og skilið, ekki aðeins það hlut- verk, sem samvinnuhugsjönarinnar beið á tryggingasviðínu, heldur og þann styrk, sem öflugt tryggingafélag hlytí að vera öðru samvinnustarfi. Slik félög höfðu fyrst tekið til starfa i Englandi og náð miklum árangri. Þau voru stór og voldug í landum eins og Svíþjóð, Belgíu og Bandrikjunum. Undlrbún'mgur Vilhjálmur hóf undirbúning Sarnvinnu- trygginga á'' tvennan hátt. Hann valdi Er- lend. Einarsson til að taka að sér st,1órn hins nýj.a félags og fór Erlendur snemma á árinu' 1946 til Englands til að kynna sér starfsemi samvinnutryggingafélaganna miklu i Manchester og. jafnframt til að kynna sér hina víð'frægu sjótryggingamið- stöð: Lloyd's í London og leggja þar drög að samböndum til endurtrygginga á skip- um og vörum i flutningi hér heima og milli íslands og- annara. landa. Jafnframt fór Vilhjálmur til Svia og naut nú gamalla og góðra kynna við forustumenn sænskusam- vinnuhreyfingarinnar. Fékk hann þar hin- ar beztu undirtektir sem oftar og gerði mjög , ÍeS stofnun tryggbgaíélag tíinabil í tryggingamálum hagkvæman endurtryggingasamning við* Polksam, hið sænska samvinnutryggingafé- lag', jafnframt þvi sem Sviar sendu einn af færustu tryggingamönnum sínum, Bengt Prænkel. til íslands til að kanna þá áhættu, sem tekin var, og veita um leið mikla og margvíslega aðstoð við stofnun Samvinnu- trygginga. Meðal samvinnufélaga hafa tryggingafé- lögin um marga hluti sérstöðu. Auðséð er, að" þau geta ekki verið félög, sem trygginga- takar eru meðlimir í eins og neytendur og framleiðendur eru meðlimir kaupfélaga. Þetta stafar meðal annars af þvi, að trygg- ingatakar eru ekki síður félög og fyrirtækl en einstaklingar. Þess vegna hefur verið farin sú leið, bœði hér heima og erlendis, að láta alla tryggingataka vera eigendur félaganna án frekari formsatriða og láta þá alla njóta arðsins af starfseminni og fá þannig tryggingar sínar fyrir sannvirði. H.inn vandínn, að koma samvinnusniði d stfórn trrggingafélaganna, var leysUir ú þann snjalla hátt að tengja þau sjálfri samvinnuhreyfingunni, sem félögin eru svrottin út úr. Með þvt að láta. hina kjarnu fulltrúa samvinnufólksíns rdða stjórn Srnn- vinnutrygginga og síðar Andvöku, er o->m- uð leið fyrir allt landsfólk, sem vill Idta sig stjórn félaganna og málefni. skipta. til áhrifa í þeim. Þannig. er þessi grein tengd við lýðrœðisstofn samvinnustarfsinsr í land- inu. í fyrstu.stjórn Samvihnutryggihga völd- ust þeir Vilhjálmur Þór, formaður, Jakob Krímamisson, ísleifur Högnason, Kjavtan, Qlafsson og Karvel Ögmundssoni. og hefur þessi stj.óna- verið óbreytt. fyrsta- áratuainn, nema hvað Erlendur Einarssoh' tók' við for- mennskimni af Viihj áami j afnf ramb þvl sem hann tók: við forstjörastarfi SÍS; Staríið hófst með nýjung Ekki leið á löngu unz gusta tók af hinu unga tryggingafélagi. Starfsemin hófst 1. september 1946 með tveim deildum, bruna- deild og sjódeild, en um næstu áramót á eftir hóf þriðja deildin, bifreiðadeild, starf- semi sína. Innleiddi deildin von bráðar nýjung, þar sem var afsláttarkerfi fyrir þá, sem ekki ollu tjónum ákveðinn tíma. Þess- ari nýjung var mjög illa tekið af hinum eldri tryggingafélögum, sem svöruðu henni með auglýsingaherferð, er jafnframt var beint gegn kjarna Samvinnutrygginga. Var sýnilega ætlunin að hræða menn frá því að skipta við félagið með þeim fullyrðing- um, að svo gæti farið, að hinir tryggðu JðN ÓLAFSSON ::::¦':.........::::::.¦;::,:.::. ...:.z:::mm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.