Tíminn - 22.09.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.09.1956, Blaðsíða 2
2 T í MI \ N, laugardaginn 22. september 1956. Hin nýja Langholísrétt. Fé3 hsfir vcrið rekið í almenn’nginn, réttargestir safnast saman og hlýSa ræSu Gunn- brs GuSbjartssonar, oddvita, HjarSarfelli. Réftin er fáiium skreytt. HiS veglega hlið blasir við. (Ljósm. J. D.). Réttm steinsteypt og sérlega vönduS a$ gerð. Hreppsnefndin bauS réttargestmn til samkvæmis S. 1. miðvikudag var vígð í Miklaholtshreppi ný og vel gerð íkiiarétí. Réttin hefir verið í byggingu s. 1. tvö ár. Aí þessu tilefni bauð hreppsnefnd Miklahoitshrepps réttarmönnum til ;■ samsætis að Breiðabliki að loknum drætti, og var þar góður fagnaður. Rétt þessi er sérlega vönduð að ailri gerð og kost- aði 215 bús. kr. eftir fjártölu bænda. Fengust pann Gamla réttin í Miklaholtshreppi ig um 100 dagSverk, og iét það nærri að aægja cil réttarbyggingar- innar. Byggingin vár liafin 1954, róttin Var að Miðhrauni, og þar hefir nún verið um 200 ár. Árið 1952 er i'erið var að dytí.a að réttinni, sem tilaðin var úr hraungrjóti, kom aganega byggð aumarið 1955 og fram sú hugmynd að byggja nýja lokiö j sumar. Vcrkstjóri var Þor- og veglega rétt til minningar um koll Guðbjartsson, IljarðarfelU, en ..panr. ágæta fjárstofn, sem Mikla- meg bonum Hrafnkell Alexanders- holtsbændur höfðu þá nýlega orð-: son Réttinni var valið nafnið ið aö strafeila vegna mæðiveikinn- Langholtsrétt, og er það myndar- ar. Var þetta samþykkt og tók lcga skráð yfir veglegu réttarhliði. hreppsnefndin málið að sér. Jafn ] Réttin er hringlaga, 511 síein- framt var ákveðið að xlytja rétt-: steypt, og tqkur almenningurinn -ina í Straumtunguland og var um jgoo fjár, en við réítina or henni valinn staður við Grímsá,' '■ rúægott aðíiald. D'iikárhir eru 15 er skammt frá Vegamótum, 0g tekur hver-6—70Ó 'fjár. Þrjátíu þar sem sláturhús er. ijarðir eru í hreppnum og fjáreign : l á hvcrri jörð 200—450 fjár. -’Visinu jafnað niður. . Vinnunni við réttarbygginguna Haglegar grindur. Var jafnað niður á bændur hrepps- Gerö rcttarinnar er öll hin vand iins, helmingnutn eftir íasteigna- _aðasta, en það,. sem sérstaka at- jmati jarða, en hinum helmingnum ,hygli. vekur, eru grindurnar íyrir dilkum og almenningi. Þær eru úr járni, smíðaðar af Sigurði Sigur- gcirssyni í Stykkishólmi. Hefir hann fundio upp sérltíga éinfalda og þægilega lása og lokur á grind- urnar. Við þessa réttarbyggingu hefir ríkt samhugur og félagsandi bænda, en þau viðhorf til félags- mála og félagslegra framkvæmda eru mjög einkennandi fyrir bænd- ur í Miklaholtshreppi. Héttin vígð. Eftir hádegi á miðvikudaginn var mjög mannmargt orðið við rétíina. Voru þar Miklaholtshrepp- ingar fjölmennir en auk þess alt margir gestir og þar á meðal íyrir- menn í héraði, svo sem sýslumað- ur og alþingismaður. Var féð þá rekið í almenninginn. Síðan kvaddi Gunnar Guðbjartsson, oddviti á Hjarðarfelli sér hljóðs, lýsti fram- kvæmdum í ræðu og vígði rétt- ina. Einnig íók Páll Zóphóníasson, búnaðarmálastjóri, til máls. Eftir það hófst dráttur með því, að tveir elztu bændurnir í hreppnum, Jó- hann Lárusson á Litlu-Þúfum og Sigurður Kristjánsson í Hrísdal drógu fyrstu kindurnar. Réttai’- stjóri var Eiður Sigurðsson. : Drátturinn gekk mjög greiðlega, cnda aðstaðan eins og bezt verður á kosið. | Samsæti að Breiðabliki. Rússsisska isefndin j (Framhald af 12. sííu.) : Ieggja stóraukna áherzlu á rækt un skjólbelta, slíkt myndi hvort- tveggja bæta jarðveginn og lofts lagið. Til dæmis væri nauðsynlegt sagði skógfræðingurinn, að planta ; skógarbeltum í þá dali, sem jökuls ár renna um til að hindra, að ým is efni, sem berast frá jöklunum geti spillt jarðveginum. Færðu russnesk trjáfræ að gjöf. Fyrir nokkrum dögum gekk nefndin á fund forsætisráðherra og báðu hann að veita viðtöku gjöftil þjóðarinnar, 4 kg. af rússn eskum trjáfræum. Fræum þessum var safnað við fiögur höf, sem að Rússlandi Mggja, Eystrasalti, Hvíta hafi, Japanshafi og Svartanafi. í Rússíandi er lögð mikil á- Iierzla á skógrækt þó að landið búi yfír miklum og ríkulegum skógum. Tii dærnis um þetta er þnð gömul þjóðtrú þar í landi, að áð'tir en karlmenn kvænist skuli þeir setja ni'ður S tré, en til þess að íifa hamingjusömu íífi, verði að hlúa vel að þeim til þess a'ð þau dafni vel. Færðu Háskólanum bækur að gjöf. Landafræðiprófessorinn kvað það hafa verið mjög ánægjulegt að heimsækja ísland, en hann hefir unnið að því á ferðum sínum að safna sýnishornum af jarðvegi og hrautegundum hér á landi, sem hann ætlar að færa Moskvaháskóla að gjöf. Prófessor þessi flutti fyrir lestra í Háskólanum um daginn um landafræði. Hann færði Há- skólar.um að gjöf heiðurspening frá Moskvaháskóla svo og tvö bindi af sögu slcólans. Gagnkvæm kynni — aiikinn skilniitgur. Forstöðumaður Norðurlanda- deildar Voks lagði áherzlu á nauð syn gagnkvæmra kynna til að vinna að skilningi þjóða á milli, hann ræddi nokkuð starfsemi Voks og minntist á nokkrar heim sóknir á milli íslands og Ráðstjórn arríkjanna. Allir kváðust þeir hafa haft gagn og gaman af dvölinni liér með þessarí menntuðu menningarþjóð. „Þegar heim kemur, segjum við fólkinu, hvað hér bar fyrir augu“, sögðu þeir að lokum. Mótmælagöngur og verk- föll á Kýpur vegna aftak- anna j Nicosia-London. — Mikill órói var á Kýpur í dag eftir að fríítist lum aftöku þriggja Kýpurbúa. sem I sakaðir voru um morð cg hsrrnd- i arverk. Mikið va- um vcrkfcTl á eynni í dag svo Og ';ötm.x!::gjngur einkum þó í Nico, x Ekki cr vitað um á* eða mann jón. iFramhald af 12 ríðu.) legt atriði og vel unnið. Þau cru sænsk. Roneo og Júlía. j Þá kemur fram númerið. rem j einna mesta hrifningu mun vekja, en það er leikrit'* „Romeo og . Júlía“, sem er l-sikrit í einum þætti og eru leikendur hundar. Enginn maður aðstoðar hunda þessa við leiksýninguna og i tend- j ur hún yfir í um það bil 15 mín- i útur. Sviðið er: Dagstofa og svefn- herbergi. Eins og um önnur atriði, er erfitt að skýra frá þessu. Sjón er sögu ríkari. Fleiri atriði eru á kabarettinum og fleiri persónur, sem ekki verð- ur getið að sinni. Sýningarnar hefjast í Austurbæj arbíói 6. október n. k., og verður frumsýningin kl. 9, en annars verða sýningar kl. 7 og 11,15, og barnasýningar laugardaga og sunnudaga. Stendur í 12 daga. Kabarettinn stendur aðeins yfir í 12 daga, vegna þess, að margir listamannanna hafa verið ráðnir til Ástralíu, en þangað verður mik ið aðstreymi fólks vegna Olympíu leikanna. Til þess að komast hjá þrengsl- um og troðningi verður höfð íor- sala aðgöngumiða, og verður nán- ar auglýst um það síðar. Luidúnarálfstefnan (Framhald af 1. síðu.) ingagjöld skuli greidd Egyptum eða notendasambandinú. Leitað skuli samninga við Egvpta í sambandi við tækniatriði við rekstur skurð- arins, en ef ekki náist samkomulag um það, verði málinu vísað til S. þ. í 7IptaHutfi (Framhald af 1. síðu.) Sambands íslenzkra samvinufélaga, en Olíufélagið er helmings eigandi tveggja þeirra, olíuskipanna Litla fells og svo liins nýja skips. Skipa- deild SÍS á um þessar mundir tíu ára afmæli því fyrsta skip deildar j innar, Hvassafeil, kom til landsins 127. september 1946. Síðan hafa bætzt við Arnarfell, Jökulfell, Dís arfell, Litlafell og fyrir réttum tveim árum Helgafell. Samtals er smálostatala samviiinuskipanna nú 27.000 DWT. I Að því ioknu bauð hreppsnefnd- in til samsætis að Breiðahliki, fé- iagcheimili sveitarinnar. Var þar : borðhaid og margar ræður íluttar. ; Veizlustjóri var Alexander Guö- bjartsson, bóndi á Stakkhamri. ; Ræður íluttu Sigurður Ágústsson, 1 nlþingismaður, Kristján Breiodal, 1 sem einnig fór méð skemmtilegar visur, Gunnar Guðbjartsson odd- viti. Páll Pálsson hreppstjóri á Borg, Ólafur E. Stefánsson. ráðu- naut.ur og Tngibjörg Guðmundsdótt ir husfreyja i Miðhrauni, en hún var íyrrverandi réttarhúsfreyja við ! Miðhraunsrétt. Milli ræða var ] sungið og loks voru borð upp tek-1 in og dans stiginn af fjöri. I.ék i þriggja manna hljómsveit innan j sveitarmanna með miklum ágæt- um. Það þótti tíðindum sæta, að varla sást vín á nokkrum manni- við réttina eða í samkvæminu, og þótti ýmsum það töluverð nýlunda þegar um ráttardag er að ræða. j Fé í Miklaholtshreppi er íaiið ] sérlega fallegt og vænt í haust, eða að minnsta kosti greinilega vænna l en í fyrra. Annars munu þungatöl- : ur frá sláturhúsi brátt skera úr því, en slátrun hófst að Vegarnót- um í íyrradag. Þelr tiörUu b'/rja, en svo kemur unga kynslóðin og heíhnar er Ifka fram- .VTíiirl ;®g.ht'.n qjÉ&Sða lengi a3 þer.su góSa mánnvirkl. (Ljósm. J. D.) 4ísí>’ívsíS í TÍSl&RIHIi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.