Tíminn - 22.09.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.09.1956, Blaðsíða 9
Eiginkona mín, Katrín Grímsdóttir, Njáisgötu 86, verður jarðsett frá Fossvogskirkju, mánudaginn 24. þ. m. kl. 1,3C e. h. — Þeim sem vilja minnast hennar, er vinsam- lega bent á Styrktarfélag lamaðra cg fatlaðra. Jarðarförinni verður úfvarpað, Gísli Jónsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur hina miklu samúð og vinarhug vegna fráfaiis konu minnar og móður okkar, Helgu Sigurðardóttur, Malarási, Öraefum. Jón Oddsson og börn. Stórkostleg verðlækkun á tólg. {'15' Kostaði áður kr. 21,50 hvert kg. /'fptJ Kostar nú aðeins kr. 13,35 hvert kg. kvörðun sína, fór Frejlif fyrst í bankann. Gjaldkerinn, sem hafði verið bekkjarbröðir Frejlifs í skóla, gapti af undr un, er hann bað um 40 þús. krónur í frönskum peningum. Þó varð undrun bankamanns- ins enn meiri þegar Frejlif gekk þannig frá málinu, að hann gat, ef það reyndist nauð synlegt, hafið það, sem eftir var af innstæðunni, eftir að hann væri kominn til Frakk- lands. Þarnæst hringdi Frejlif í SAS-flugfélagið og pantaði far frá Kaupmannahöfn til Nissa. Seinna um daginn sat Frej- lif á einkaskrifstofu Buck- lunds kaupmans. Sá góði maður var eldrauður í andliti af æsingi. Sjálfur átti hann engin börn. Kona hans og hann sjálfur höfðu fyrir löngu ákveðið, að Frejlif #skyldi taka við verzluninni, þegar þar að kæmi. Hann horfði á aðstoðarmann sinn og hristi höfuðið. — Þetta getur ekki verið full alvara hjá þér, Frejlif. Það er ekki til sú stúlka, sem sé slíkrar fórngr verð. — Hver var að tala um stúikur, Bucklund kaupmaö- ur? — Það geri ég og fjandinn hafi það. Hvað svo sem skyld- uð þér vilja til Suður-Frakk- lands, nema a* því að Dóra er þar. Hvaö í ósköpunum á það líka að þýða að flækjast svona um. Hún er þó komin á þann aldur, að hún ætti að vera glöð yfir að eignast heimili og börn. Og þessar myndir í blöðunum. Það er dálaglegt að sjá. Hver gat í- myndað sér að Dóra væri svona? Enginn myndi haía trúað því. En ég get sagt þér það, Frejlif, að samúð fólks hér í bænum er þín megin . . Frejlif sat þögull og með samanbitnar varir. Kaupmað- urinn hélt áfram: — Hvað á það líka að þýða hjá Dóru, aö vera árum sam- an trúlofuð manni og hlaupa svo frá honum. Þér eruð gjör- breyttur maður, Frejlif. Þeg- ar þér fyrir tveim mánuðum fenguð tilkynninguna frá húsnæðismálanefndinni, vor- uð þér maðurinn í Holte. Daginn eftir voruö þér sá óham- i-ngjusamasti. Síöa.n þá hefi ég ekki séð yður glaðan. — Ef til vill er það þess vegna að ég fer. ,,ándlega“ tagi. Samband háns við Dóru hingaö til var uridantekning — samt sem áðíir undantekning, sem hann átti eríitt með að sætta sig viö. Þau voru þó fullorðin bæði. Peter vildi útkljá það mál uú strax og yrði niður- staðán „neikvæð" var að sjálfsögðu ekkert fyrir hann annað að gera en sætta sig við þáö. Peter vissi mæta vel, að það gerði Dóru hálfu eftir- sóknariverðari í hans augum, að hún var ekki eins og allar hinar; Of mikið af öllu má þó gei’a — og svo var einnig um sa:kleysið. Dóra hafði haft mikið að gera í sínu starfi. Hr. Boude- laire var ekki Frakki til ein- skis óg þegar hann borgaði gott kaup, þá vildi hann líka fá nokkuð í staðinn. Suma daga hafði Dóra orðiö að fara átta ferðir fram og til baka ,œiefndu til M^rseille.. Enda þott ek-ki ^9 væru veitingar á þeSsári léið, Þú veizt, hve vænt mér þykir | M um þig, en ég vil ekki veröa — unnusta þín á þann hátt. Það er mér ekki að skapi, að gera slíkt. Peter var vonsvikinn á svipinn. Hann var reiðilegur. Hann var líka móðgaður. Dóra gat ekki látiö vera að hugsa um, að hann hefði ver- ið mikið eftirlætisbarn. Hún strauk hárið frá enni hans. Hvaö var þetta? Hann virtist snúa sér frá henni. — Þetta getur ekki haldið áfram á þennan hátt, sagði hann biturlega. — Hvers vegna ekki, Peter? Hann varð þvermóðskufull- ur. — Það hlýtur þú að skilja. Viö erum fullorðið fólk. Við erum ekki lengur skólabörn, sem látum okkur nægje að kyssast í skúmaskotum. Þú ert þó ekki ein af þessum köldu stúlkum, Dóra reyndi að hlæja. — Nei, það held ég alls ekki. — Eftir hverju erum við þá að bíða? Ef við værum gift, myndir þú tæplega vera and- , .... -r , , • . víg því að lifa með mani þín- hveriu smm, svo að ekki varíum? — Nei, vitanlega ekki, en það er dálítið annað. var sámt nóg fyrir flugfreyj- una að gera. Dóra kaus næst- um heldur feröirnar til París. Þangað hafði hún farið þrisv- ar sinrium, en staðið stutt við. tækifæri til að skoða þessa margrómuðu borg. MAR 7080 & 2678 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuimuumiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHii! <ljlllllllllnllinillllllllllllllllllllllllllllllll||||||!.!l||||||ll|||i||||||||||!|||||||||||||||||||||!||||!|i||||l||i||i||||||||||||||||: 1 1 Tveed efni ,§j = Plasfic efni =: Gluggaf jaldaefni Nylonefni Perlonefni Rayonefni Léreft Náttfataefni Plónel HeildsölubirgSir: íslenzk-erlenda verzlunarfélagið — Halló, Peter. — £,ag fæ ég ekki ggg — Loksins, þrumaði hann Hvaða þýðingu hefir það, að léit aödáunaraugum á; einhver náungi, sem okkur og ungu ; stúlkurnar í fallega einkerinlsbúningnum. Viltu fa eitfhvað aö drekka? — Jú takk — vermouth. Dora settist við boröiö. — Hvers vegna kemurðu svona seint? — Ég þurfti að taka pen- inga á skrifstofunni. Ég fer til Kaupmannahafnar á mánudag. Hann hleypti í brýnnar. — Til hvers? — Þú veizt vel, aö ég hefi loforð fyrir einni ferð til Kaupmannahafnar í hverjum mánuði. Nú stendur svo á, að þaö hentar félaginu vel, að ég leysi af á mánudag. ■— Hvenær kemurðu til baka? Dóra yppti öxlum. — Það veit ég ekki fyrir víst, ef til vill í lok næstu viku. Peter tæmdi glasið sitt og stóð uþp. — Þá verðum við að sjá til þess að okkur verði hamingjusamasti eitthvað úr helginni. Þau snæddu í Antibes. Sið- an óku þau til Juan-les-pins til þess aö fá sér bað. Dóra vissi hverju Peter myndi stinga upp á. Hún hafði þegar tekið ákvörðun sína 1 þeim efnum, hugsaði Það var síðdegis á laugar- degi. Peter Spencer pantaði sér fjórða snapsinn á barn- um í flugstöðinni í Nizza. Flugvélin frá Marseille var að lenda. Hann beið eftir Dóru. Jafnvel ekki fyrir sjálfum sér vildi Spencer viðurkenna það, að hann væri að drekka áfengi til þess að fá kjark til að segja henni þaö, sem hon- um bjó i brjósti. Þau Dóra og hann voru orðin nákunn- ué', þár eð þáu voru sámán ngestum allan frítíma Dóru. Frá því hann varð fullorðinn hafði samband hans við kon- ur síður en svo verið af hinu kemur ekki við, lesi upp fyrir ókkur bókarkafla? — Ef það hefir enga þýð- ingu, hvers vegna leyfum við honum þá ekki að gera það, Peter? Hann hrukkaði ennið. — Það veit bú vel. Ég hefi verið heiðarlegur við þig. Ég vil halda frelsi mínu. Þú munt Iíka halda þínu. Það er jafn- rétti. — Nei, Peter . . hóf hún máls hikandi, en þagnaði síð- an. Hann varð reiður. Dóra sá, að hann varð öskureiður. — Þú viit, að ég kvænist, enda þótt þú vitir vel, aö ég vil það ekki. En ég get sagt þér þegar i stað, að ég læt ekki fanga mig. — En Peter — hver er að tala um það? Þú átt þó ekki við, að ég . . — Ef þú ert heiðarleg, veizt þú, að ég hefi rétt fyrir mér. Dóra svaraði ekki. Hún hafði ekkert að segja. Þau lágu í hálfa klukkustund hliö við hlið. — Ætlar þú aftur í vatnið? spurði hann. — Nei. Þá er ef til vill bezt, að = Garðastræti 2. — Sími 5333. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiliiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiK miiimiiiiiiiiMiniiiiiMiiiiuiiniiniiiiiiiHiiiniiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiniiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiim ■ | Stúlka oskast f I til símavörzlu frá 1. október næstkomandi. Skriflegar lj | umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf V\ jjj sendist skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir 27. september i 1 næstkomandi. í j | Þjóðleikhússíjóri. e!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!i!iiiiiiiiiiiiiiiiiii|i|imiiiiiiiiiii|ii|||||||||||||iiiimiiiiiiiiiii|||||iiiiiiiiiii||||j|||||,|: iiHiimiiimiimmmmmuiuuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiimiimimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiim. I Tilkynnin | Nr. 21/1956. t f Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið, að söluverð í \ § heildsölu og smásölu á alls konar vinnufatnaði og kulda- [ | úlpum megi ekki vera hærra en það var 1. júní s. 1. j 1 | Reykjavík, 21. sept. 1956. | Verðgæzlustjórinn. L HÍiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii; i hún. En hún hafði tæplega; við ökum heim. gert sér ljóst, ,að hrifningj Hann var kurteis við hana í hennar af þessúm myndar- j bifreiðinni, einnig fráhrind- lega Englendingi með frjáls-jandi og kuldalegur. Þegar legu llisskoðunina hafði sí fellt aukizt. — Dóra, hóf hann hann nam staðar fyrir fram- j an bústaö hennar, kyssti hann máls hana ekki. Hann talaði held- ur ekki um, hvenær þau skyldu hittast aftur. — Hvað amar að þér, Pet- er? spurði hún, er hún hafði stigið út úr vagninum. — Ég hafði vonað, svaraði ljóst, að hún gat ekki dregiö jhann biturlegá,’ -^;,';>áð'';iéf' þetta á'langinn lengur. Húrijmyndi taka "þíg;,riféð tif7VHla!' reisti sig upp við dogg og j Florence yfir þessa helgi. Það horfði beint í augu Peters. jer ekki svo langur tími, þar — Æg er gamaldags, Peter. jtil ég þarf að fara heim til eftir baðið, — hvað segir þú um að setja nauösynjar þinar niður í tösku, og eyða helg- inni hjá mér í Villa Florence? Þau lágu hlið við hlið í sólskininu. Dóra geröi sér Óiafía Vigdís Óiafsdóttir frá Lækjarkoti, Borgarhreppi, andaðist a3 heimili systur sinnar SuSurlandsbraut 93, 20. þ. m. ‘rtj^veSjifí fer fram láugard. 22. þ. m. — jjaríSarförin ákyeöin síðar. Aðstandendur. T f M I N N, laugardaginn 22. geptember 1956. Fæst í flestum matvöruverzlunum. Heildsölubirgðir hjá:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.