Tíminn - 22.09.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.09.1956, Blaðsíða 7
T f MI N N, laugardaginn 22. september 1956. 7 5kýringarmynd þessi sýnir til vinstri sjónskifu á radartæki og sést þar, hve glögga mynd radarinn gefur af Snillingurimi Stanley Matthews hefir leikið 25 ár sem atYÍnnumaðnr í knattspyrnn Frægasti og sennilega um leið bezti knattspyrnumaður heimsins — Englendingurinn Stanley Matthews — hélt upp á nokkuð óvenjulegt afmæli sem knattspyrnumaður í síðustu viku, en þá hafði hann leikið í 25 ár sem atvinnumaður í 1. deildar liðunum ensku. í tilefni þessa afmælis var efnt til niikillar veizlu í London, þar sem allir helztu íþróttamenn og sérfræðingar Englendinga í íþróttamálum voru saman- lcomnir, og Matthews var þar auðvitað heiðursgestur. umhverfinu, samanboriS við landabréfið tll hægri. Nr. I er sfaða radarloftrsetsins í miðjum hringnuin. Nr. 2 . f>ag má segja, að á þessum 25 sýnir útiínur skipsins. Nr. 3 sýnir stefnulínu skipsins, sem tækið er í. Nr. 4 sýnir endurkast frá dufli. Nr. 5 sýn-járum hafi Mattews skipað sess sem ir árbakkann, því að skipið siglir í þessu tilfelli eftir fljóti. Á korti af sama stið til haagri er fja-lægð miiii j nokkurs konar þjóðhetja Englend- punktanna 617 og 618 einn km. I þessu tilfeiii er radariækið í skipi, en það mundi auðyitað litlu breyta, þótt það væri á árbakkanum. Jónas Guðmundsson, stýrimaður Er tímabært ai í greín þeirri, sem hér fer á eftir, vekur ungujr stýri- maður má!s á efni, sem sjó- menn og stjórnarvöld iands- ins og slysavarnamála æftu að gefa fuilan gaum. Hér er hreyft þeirri hugmynd, að settar verði upp radarstö'Sv- ar í ísnrJi við sfærstu ver- stcðvar til þess að teiðbeina bátum., og skipum vsð !and- töku. Þess ska! geíið, að greinin er riíuð fyrir nær tveim mánuðum, en hefir beðið hjá blaðinu. — Ritstj. Þótt atvinna sjómannsins verði seint slitin með öllu úr tengslum við lífsháska, hefir þó mikið unn- ' izt í þá átt að bæta öryggi sjó- farenda. Bæði með fullkomnari tækjum og skárri skipastól. Hafnir eru betri en áður, brimlending næsta fátíð orðin og þéim fælck- • ar óðum, sem treysta verða á lukk una eina saman ef syrtir að. Þó siglingatæki séu nú fullkomn ari en fyrr, eru slík tæki oft rúm- hömlur á siglingar, sem áður var, utan við sjónarsvið radarstöðvar- það er að segja hjá þeim, sem eru innar geta siglt inná það eftir svo lánsamir að hafa tækið og radíámiðun, eða stefnuvitunum. auk þess má gera nákvæmar stað- Algengasta langdrægi radartækja arákvarðanir með því á auðveld- þeirra, sem r.otuð eru í íslenzkum ari hátt en áður þekktist. Svona rnætti lengi íelja kosti þessara tækja. Að yísu hefir það hc-nt, að menn hafa sett of mikið traust á tækið og orsokað slys á þann hátt, vanrækt að gefa þokumerki og draga úr ferð, eða á annan hátt verið kæruláusir um siglingu, en þó eru slík dæmi mjög fátíð,. sem betur fer. skipum cr um 25 sjómílur. Að vísu sjást smáskip ekki svo langt, en þó það langt, að öruggt er að með góðri radíómiðun má takast að leiðbeina skipi svo nærri, að rad- arinn getur skilað því cil hafnar, hvaðan sem er úr Faxafióa með að- stoð radíómiðara og talstöðva Að- ferðin við radarleiðsögn yrði þvl í aðalatriðum þessi: Skip, sem Eini gallinn á radartækjunum, er þyrfti á leiðsögn að halda, kæmi að þau virðast því miður vera of sér í talsamband við radarstöðina. dýr í innkaupi ennþá, til þess að , Þar væri síðan tekin radíómiðun notkun þeirra geti orðið almenn,1 af skipinu og ef það væri of langt a. m. k. með bátaflotans. núverandi afkomu RadarstöSvar í landi. Ekki er þó alveg loku fyrir skot- ið, að á ódýrari hátt megi veita bátum og skipum, sem ekki hafa tækið nokkra úrlausn, t. d. með því að koma upp radarstöðvum í landi við helztu verstöðvarnar. Tæki, sem væru staðsett á stöðum eins og Garðskaga, Akranesi og frek og dýr og því fara hin minni j Vestmannaeýjum gætu án efa oft skip oftast á mis /íð þau. Þó hafa' veitt fiskibátunum mikilsverða að- í burtu, til þess að það sæist í tækjum, væri því gefin stefnan inná sjónsviðið. Þegar skipið síð- an sæist í tækjunum og fullvissa er fengin að um rétt skip sé að ræða væri því leiðbeint til hafnar, eða gefin nákvæm staðarákvörð- un, sem það svo hagnýtti sér til ákvörðunarstaðar, eða á annan hátt. Þannig mætti veita mörgum skip um mikilsverða aðstoð í dimmviðri og einnig hjálpa til við leit að bil- uðum skipum, eins og oft kemur inga á knattspyrnusviðinu, og þeir sem til þekkja, fullyrða, að hann sé nú — tæplega 42 ára að aldri — jafn góður leikmaður og áð- ur, enda hefir hann á þessu ári verið valinn í landslið Englend- inga og gert stöðu hægri útherja jafn frábær skil og áður. Fyrstu árin. Matthews hóf að leika með Stoke City 17 ára gamall, og gerist þá þegar atvinnumaður hjá félaginu. Hann er fæddur í Stoke, en faðir hans, sem var þekktur hnefaleik- ari á sínum tíma, var mikill að- dáandi Port Vale. Framkvæmda- stjóri Stoke vissi um það, og einn- ig, að önnur þekkt lið gengu með grasið í skónum eftir Matthews, sem þá þegar hafi vakið eftirtekt í landsliði skóladrengja. Fram- kvæmdastjóri Stoke lét vakta heim ili Matthews og rakarastofu föður hans til þess að geta komið í veg fyrir, að önnur félög breyttu á- formum lians með Matthews, en sem kunnugt er verða drengir í Englandi að ná ákveðnum aldri áður en þeir geta gerzt atvinnu menn. Það voru erfiðir dagar fyrir framkvæmdastjórann, en þess meiri var ánægjan, þegar hann hafði látið Matthews undirrita at- vinnusamning. Komst í landsliðið. Síðan liðu tvö ár og Stanley lék vel í liði Stoke, sem þá var með þeim beztu í 1. deild, og þá kom hið stóra tækifæri; hann var val- inn í enska landsliðið sem hægri sum, t. d. dýptarmælar og miðun-|stoð við landtöku, með aðstoð tai-, vil greina í verstöðvum. arstöðvar náð mjög mikilli út-,og miðunarstöðvar. Segja má að breiðslu á hinum smærri skipum,' nokkur reynsla sé þegar fyrir svo ekki sé talað um talstöSvarn- hendi á þessu sviði. Varðskip Land ar, sem án efa eru einhver mestu helgisgæzlunnar hafa margsinnis öryggistæki, sem völ er á um borð aðstoðað fiskibáta við landtöku í skipum. 1 nie'ð radartækjum og einnig munu Jafnvel þótt búast mætti við, að I þessari iillögu um radarstöðv- ar hefi ég einkum miðað við, að þau tæki, sem algengust eru á ís- lenzkum skipum yr'ðu sett upp x landi, en þó eru eflaust íil miklu fullkomnari tæki, sem betur innan fárra ára yrðu gýroáttavit- ar og radartæki algeng tæki í hin- um minni fiskiskipum, þá er eigi að síður nauðsynlegt að gera land- tökuskilyrði fiskibátaflotans eins örugg og unnt er með ráðstöíun- um í iandi. Einna bezt hefir verið unnið að þessum málurn á Suðurnesjum. Ljósmagn Garöskagavia og Reykja nesvita hefir verið aukið myndar- lega, svo þetur verður vart gert í þeim efnum og fullkomin miðun- arstöð mun brátt taka til starfa á Garðskaga. Enn fremur eru hin almennu slysavarnamál í góðu iagi. Munu ílestir sjómenn skilja hversu geysúegt öryggi aukin þjónusta í landi veitir sjófarendum. Eadarinn — áttavitinn. í moldviðri nýrra siglingatækja, sem skotið hafa upp kollinum hin síðari ár, er radarinn án efa lang merkasta uppgötvunin. Ýmsir reyndir sjómenn halda því fram, 'að tilkoma þess íækis, sé að sínu leyti eins merkilegur áfangi í sögu siglinganna og áttavitinn. Það er ekki íráleitt. Dimmviðri, þokur eða náttmyrkur leggja ekki lengur þær mörg önnur íslenzk skip hafa veitt, myndu henta íil slíkrar þjónustu. slíka aðstoð. Þá mun Stýrimanna-1 STANLEY MATTHEV7S — 25 ár í fremstu rö3. útherji. Síðan hefir hann 76 sinn- um borið töluna 7 í enska lands- liðsbúningnum — en þó minnast margir þess, er hann breytti um stöðu í liðinu í landsleilc gegn Télckóslóvakíu fyrir iuttugu árum, og lék þá hægri innherja. í þeim leik skoraði hann þrjú mörk, — en þaö þykir mikill viðburður í Englandi, ef Stanley skorar mark, en þess fleiri hefir hann undirbú- ið fyrir félaga sína. Það er skoð- un hans, að útherji eigi ekki að bæjum, sem hér hafa verið nefndir er vond aðsigling og að því er bezt ■ reyna rnikið til þess að skora, held verður séð ágætis skilyrði til rad-1 ur ag 0pna vörn andstæðinganna, arleiðbeininga, þar sem staðseíja ■ 0g gefa félögunum á miðjunni, má tækin þannig, að þau sýni bæði | sem 0ftast eru betur staðsettir yfir hættulegustu staði innsigling- fyrir markinu, liin gullnu iækifæri. arinnar og ennfremur alla leið inn að bryggju. Að vísu er engu hægt að spá, hversu langt verður komizt í ná- kvæmni við slíkar leiðbeiningar, Enginn má þó álíta, að Stanley geti ekki skorað, á sínum yngri árum komst hann stundum upp undir 20 yfir leiktímabilið, en mörkin hafa orðið færri eftir því, skólinn í Reykjavík einnig hafa hlaupið undir bagga með að finna og leiðbeina bátum til Reykjavík- ur með radartæki, sem skólinn not ar við kennslu. Reynslan iiefir sýnt, að þetta er Radarstöðvar fyrir síldarfiot- ann. Þegar rætt er um slíkar stöðv- ar og það gagn, sem þær geta gert, má ekki gleyma síldarflotanum. Þar lenda skipin iðulega í lang- mjög auðvelt. Þannig geta siglinga | vinnum þoltum, sem algengar eru íróðir menn í landi leiðbeint skip ' fyrir norðan og austan land um um með radartækjum, í örugga j síldartímann. Verða skipin oft að sóa tíma í að fikra sig eft- ir dýpi við að revna að ná til hafn ar og oft verða þau að bíða unz nöfn, sem annars ættu ekki kost á að ná landi vegna dimmviðris, eða ókunnugleika :j innsiglingu. Sjálfsagt væri að gera íilraun léttir til, kannske'hlaðin síld, sem með slíka radarstöð hið fyrsta, t. j þau ætla að landa, meðan þokan cl. á Garðskaga, eða annars staðar og færa síðan út kvíarnar eftir því, sem þær tilraunir gæfu ástæðu til. Þannig mætti með nokkrum er a, til þess að vera reiðubúin til áframhaldandi veiða, þegar þok- unni iéttir. Má fara nærri um, hvort rat- en með góðum starfsmönnum cg sem aldurinn hefir færzt yfir góðri samvinnu má eflaust komast hann _ og er það eingöngu vegna langt í þessum efnum. Vafalaust auicins skilnings á leiknum. væri heppilegast að halda nam skeið fyrir skipstjóra og stýrimenn á bátaflotanum, eða kynna og lýsa Aðeins með tveimur félögum. Á þessum 25 árum hefir Stanley radarstöðvum veita hundruSum I sjá á Siglunesi, sem leiðbeint gæti skipa það oryggi, sem siíkum tækj j skipunum upp að bryggju á Siglu- mn er samfara á ódýran og ein- firði og önnur t. d. á Höfðanum faldan hátt. • við Rauíarhöín gæti ekki gert mik ið gagn, svo ekki sé minnzt á ör- yggið, sem slíkar stöðvar myndu veita síldarflotanum, því bæði hafa skip verið hætt komin við land- töku, tekið niðri og nofekur munu hafa stórskemmzt af þessurn á- stæðurn. Að báðum þessum höfuðsíldar tækjunum fyrir þeim, sem ekki ’ Matthews aðeins leikið með tveim- kunna á þeim glögg skil, til þess ■ ur fei0gum — Stoke City og Blacfe að forðast of- eða vanmat á kost j pooij þar sem hann leikur nú. um þeirra; og til að íyrirbyggja . Eítir styrjöldina fluttist hann til að slys geti orðið vegna ókunnug-1 Blackpool og fékk þá að skipta urn leika, en sjálfsagt munu þeir, sem ' félag, þótt framkvæmdastjórn um málið fjalla taka allt svoleiðis | stohe væri það þvert um geð. með í reikninginn. J gtanley rekur stórt gistihús í Eg læt nú útrætt um þetta að j Blackpool milli þess, sem hann sinni, en héiti á samtök sjó- og út- j æfir og keppir með félagi sínu. gerðarmanna og Slysavarnafélagið j Ekki var hann þó ailtaf ánægS. að beita ser fyrir, að tilraunir' ur j stoke og 1937 fór hann fram verði hafnar a þessu sviði hið á að verða seidur til annars félags fyrsta. ' vegna misklíðar, sem hafði komið , Ég vil að lo.cum geta þess, að upp millj hans og eigenda felags- eg hefi borið hugmynd þessa undir ins p>egar það frettist fór Stoke á Tilraun á Garðskaga? Senniiega væri þó bezt að gera slíka tiiraun á Garðskaga og nota hina fullkomnu miðunarstöð jafn- framt. Einnig eru þar stefnuvitar (radíó) sem auðvelt er að nota og ennfremur radíóviti. Skip, sem eru nokkra stýrimenn og skipstjóra Landhelgisgæzlunnar, menn, sem hafa mikla reynslu í nákvæmum athugunum með radartækjum og oft í svipuðum tilgangi. Hafa þeir allir talið, að vert væri að koma upp slíkurn stöðvum, því þær gætu eflaust gert mikið gagn. Jónas Guðmundsson, stýrimaður. annan endann. Almennur borgara- fundur var boðaður í ráðhúsi bæj- arins, sem mörg þúsund manns sóttu. Eldheitar ræður voru flutt- ar og skilti sett upp, þar sem á var ritað: Matthews má ekki fara — og annað eftir því. Eigendur liðsins sáu sitt óvænna og urðu að (iramhaid á 8. slðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.