Tíminn - 22.09.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.09.1956, Blaðsíða 11
TÍMINN, laugardagian 22. september 1956. 1] DENNI DÆMALAUS! Lasigard. 22. sepfember Mauritius. 266. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 2,42. Árdegis- flæði kl. 7,20. Síðdegisflæði kl. 19,36. SLYSAVARÐSTOF*a REYXJAVTKUR í nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. Austurbæjar apófek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Vesfurbaajar apófek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema laug- ardaga til kl. 4. Ke!t* apótek er opið virlta daga ÖI kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1—4. Simi 81684. HAFNARF4ARÐAR og KEFLAVÍK- UR APÓTEK eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema iaugar- daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 10—16. __ Eg missti bara stjórn á mér. Þú velzt, að ég ætlaði mér alls ekki að gefa þér löðrung. FLUCVf, I. ARN AR Hf. Eimskipafélag Islands Brúarfoss fór frá Hamborg 20. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá New York 26. þ. m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík 24 til vestur og norðurlandsins. Goðafoss fer 21. til Kaupmannahafnar og Rvík- ur. Gullfoss fer frá Kaupmannahofn í dag til Leit hog Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Keflavík 13. til New York. Reykjafoss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam. Tröllafoss fór frá Akureyri 19. til Antwerpen og Tungufoss er í Reykjavík. Skipadeild SÍS. Hvassafeii er á Akureyri. Arnar- fell er í Óskarshöfn. Jökulfell fór í gær frá Gautaborg áleiðis tii ís- lands. Dísarfell er ó Blönduósi. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxaílóa. Helgafell er í Thamshavn. Sagafjord er á Hófsósi. Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Iládegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig urjónsdóttir). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregoir. 19.00 Tómstundaþóttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tcnleikar (plötur): Fernando Corena syngur ítölsk lög. 19.45 Auglýsingai* 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Þjóðiög frá Banda- ríkjunum (Þórður Einarsson fulltrúi flytur inngangsorð). 21.15 Leikrit: „Allt fyrir föðurland- ið“ eftir Bernard Shaw. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Flugfélag íslands hf. Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar í dag kl. 8,30. Væntan legur aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 17,45. Sólfaxi fer til Osló og Kaup mannahafnar á morgun kl. 11,30 og væntanlegur aftur til Reykjavíkur á þriðjudag kl. 16,45. T I L G A M A N S Bústaðaprestakall. Messað í Háagerðisskóla kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. Lágafellssókn. Messa kl. 2. Séra Bjarni Sigurðs- son. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Reynivallaprestakall. Messað að Reynivöllum kl. 2 e. h. ! Sóknarpresturínn. ! Nesssókn. Haustfermingarbörn í Nessókn: komi til viðtals í Melaskólann fimmtu ! daginn 27. sept. kl. 5. Sóknarprestur. I Hafnarfjarðarklrkja. Mcssa kl. 2, sr. Garðar Þorsteins-' son. Bessastaðakirkja. Messa kl. 4. Sr. Garðar Þorsteins- son. 177 Lárétt: 1. og 19. ísl. foss (þgf.), 6. setja þokurönd á fjöll, 8. nafn á haf inu, 10. set, 12. verkfæri (þf.), 13. „ . . . ég fram í fiskisker", 14. ögn, 16. leöja, 17. strengur. Lóðrétt: 2. við góða heilsu, 3. á fæti, 4. skraf, 5. orku, 7. víðálta, 9. fiski, 11. heiðri, 15. því næst, 16. agnar, 18. klaki. Lausn á krossgátu nr. 176. Lárétt: 1. skott, 6. áta, 8. tif, 10. kúa, 12. eð, 13. il, 14. ras, 16. Ara. 17. afl, 19. stóli. Lóðrétt: 2. káf, 3. ot, 4. Jón kom heim vel hífaður. Hann sveif gegn um stofurnar, og þaö var auðvelt að sjá, að eiginkona hans var ekki í sama góða skapinu. Frúin var í þann veginn að romsa upp úr sér öllum ósköpum, en maður hennar varð á undan: „Slæmur félagsskap- ur, slæmur félagsskapur", hikstaði hann, „ég draklc meirihlutann úr heilli brennivínsflösku, en vinir mínir þrír drukku ekki . . .“ Strætisvagninn sníglaðlst af stað. Maður nokkur stendur nálægt vagn- stjóranum með gríðarstóra tösku. Hann ætlar greinilega að ná í járn- brautarlest, en er að verða cf seinn, I því að hann tvístígur óþolinmóður | á svipinn og lítur á klukkuna. „Af-1 sakið", segir hann við vagnstjór-l ann. „Þér gætuð víst ekki komizt dáiítið hraðar." „Mjög auðvelt svar- aði vagnstjórinn, „en því miður má ég ekki yfirgefa vagninn". I dönsku bla'ði gat nýlega að líta eftirfarahdi auglýsingu: x — Ungur maður æskir kunnings- skapar með hjónaband fyrir augum við vel efnaða stúlku eða ékkju. Allt spaug er frábeðið, hér er um að ræða alvarlegan peningaskort. Vinnumaðurinn hafði spent naut- ið á bænum fyrir stóran vagn. — Hvað er á seyði, Jens .... Frá Kvenréttindafélagí (slands. 9. landsfundur Kvenréttindafélags íslands verður settur 'kl. 2 e. h. í dag með guðsþjónustu í Dómkirkj- unni. Sr. Jón Auðuns dómprófastur prédikar. Kirkjan er opin öllum. — Fundurinn verður haldinn í Tjarn- arkaffi uppi og mun hann standa næstu daga. Er öllum félagskonum Kvenréttindafélags íslands heimill að gangur eftir því sem húsrúm leyfir. Fundur hefst sunnudag kl. 2 e. h. Veröur landsfundinum slitið með veizlu að kvöldi fimmtudagsins 27. þ. m., en þá er aldarafmæli Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEÐ GRÆNU MERKJUNUM hvers vegna hefir þá gerf þetta? spyr bóndinn undrandi. — Jú, sjáðu til, svaraði Jens, — ég ætla að kenna dónanum, að lífið er ekki tóm ástleitni og hégómi. Sagt um konur. Náttúran hefir gefið konunni breið ar mjaðmir og hátt bak — og með því gefið til kynna að hún eigi -að sitja kyrr og gæta heimilis síns, (Marteinn Lúthe: Hjónaband leiðir af sér mik raunir, en einlífið enga ánægju., * (Samuel Johnson). | , { J ■* Það er húsmóðirín, sem annap hvort heldur heimilinu uppi, eðá eyðileggur það. (Fénelon.biskup) Hinir ótrúu þekkja gleði ástarinn- ar, en þeir trúföstu harmleiki henn- ar. (Oscar Wilde^. Það er léttara að deyja fyrir kon- una, sem maður elskar, en að lifa með henni. (Byron). ’ í dag verða gefin saman band af séra Þorsteini Björnssyii Doris og Björn Þórðarson verkstjáti í prentsmiðjunni Eddu. Heimili brúð- hjónanna er á Ljósvallagötu, 2Q, . fltnað keitla Halldór Snæhólm Þingholtsbraut 11, Kópavogi, veröur sjötugur á morg un sunnudaginn 23. sept. Hann verð- ur staddur á lieimili dóttuF sinnar og tengdasonar Steinagerði 2, Rvík á afmælisdaginn. Hattasýning í Sjálfstæðishúsinu. Frú Bára Sigurjónsdóttir efnir til hattasýningar í dag kl. 4 eftir hádegi. Frúin er nýkomin frá útlöndúm og sýnir nú ýmsar nýjungar haust- og vetrartízkunnar. Aðgangur er seldur að sýningunni meðan húsrúm ieýiír og er það misskilningur, að hún áé eingöngu ætluð viðskiptavinum hntjs verzlunarinnar í Austurstræti 14. Þeir aka út gosdrykkjum - í gamni tak, 5. stert, 7. halar, 9. iða, 15. sat, 16. all, 18. fé. 11. úir, SÖLUGENGI: i sterlingspund 45.70 i bandaríkjadollar .... 16.32 i kanadadollar . . . '. 16.70 100 danskar krónur . . . . 236.30 500 norskar krónur .... 228.50 100 sænskar krónur ..... 315.50 100 finnsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 beigískir franlcar .... 32.90 100 svissneskir frankar . . . 376.00 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur . . . 226.67 KONUR! Munið sérsundtíma ykkar í Sund- höllinni, mánudaga, þriðjudaga, mið vikudaga og fimmtudaga ki, 9 síðd. Ókeypis kennsla. DAGU R k Akureyri fæst I Sölufurnlnum viS Arnarhól. StyrktarsjóÖur munaSar- iausra barna heíir síma 7967. Það er áreiðanlega vandíur.dið ieikfang, sem ungum drengjum þ.yk’ ánægjuiegra, en gamlir, afióga bilskrjóðar, enda er víða í nagrannt löndum okkar faríS a8' h'afa slíka bila á ieikvöiium og gera þeir rþ^ mikla lukku. Þessi mynd var tekin af tveimur ungur ReykYíkingum, se undu sér hið bezta í vörubílsflakinu, og þótfust vera að aka út gq drykkjum, einé og höfuðföt þeirra bera með sér. (Ljósm.: 6V Herbertssot J ó s E P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.