Tíminn - 22.09.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.09.1956, Blaðsíða 4
4 TIMIN N, Iaugardaginn 22. september 1956. Kosnmgabaráitan í USÁ í algleymiiigi Kosnisigabaráíían er aS i miklu íeyti íólgin í götu- i hornasamiökum, handa- böndum, útiveizlum og ferftalögum fram og aftur um þetta geysistóra land.! Eisenhower & Nixon virU-! ast eiga mestu fylgi aft fagna samkvæmt skoí-1 anakönnun Gallup Kosningabaráttan vestur í Banda- ríkjunum er nú í fullum gangi, og er baráttan milli flokkanna tveggja gífurleg. — Það er eink- um eitt, sem blaðamaður kemst að raun um, er hann leggur upp í framboðsferðalag með frambjóð anda: Hann fær lítinn tíma til að hvíla sig. Á þessari loftferðaöld láta frambjóðendurnir sig ekkert muna um að ferðast yfir öll 43 ríki Bandaríkjanna á svo sem 8 eða 9 dögum, jafnvel þó að eitt fylkið sé jafnt stórt og hálf Ev- rópa. og að margfalt auðveldara sé að ná til fóiksins í sjónvarpi. HANBTÖK OG ÚTIVEIZLUR. Kosningabarátta í Bandaríkjun- um hefir alltaf borið sérstakan svip, sem með öllu er óþekktur í öðrum löndum — frambióðendurn- j Kefauver heilsar | upp á einrs hæst- l virtan kjósanda I í sundlauginni. um, rakarastofum, skemmtistöðum ; og jafnvel á baðströndinni. i KEFAUVER MEÐ j FULLSKIPAÐA FLUGVÉL. ! Kefauver öldungadeildarþingmað- , ur er nú í einu slíku ferðalagi, sem frægt er orðið. Fullvíst er, að „Peningana eða lífið, Kefauver," sagði strákurinn. — „Ég er með Ike". ir leggja á það sérstaka áherzlu að hitta/kjósandann í eigin per- sónu,; takast í hendur við þá, spjalla við þá eins og náungann á göt”h.'>rnum borða með þeim úti undir beru lofti, í skemmtigörðum, safna þeim í kringum sig í verzlun hann á dugnaði sínum í slíkum ferðalögum að þakka, að hann hef- ir nú verið kjörinn varaforsetaefni demókrata. Kefauver er nú á tveggja vikna ferðalagi um 15 hinna 48 ríkja — frá Florida í gegnum Ohio og Wiscounsin inn í miðvesturríkin til Oregon og allt til Kyrrahaísins, en síðan beinustu leið til Wasliington. Er hann hefir lokið þessu ferðalagi, hefir hann farið á þessum skamma tíma 11. 200 kílómetra og strax að tveim dögum liðnum í Washington held- ur hann enn af stað, því að mikið er í veði. Nixon er rétt lagður af stað í 24 þús. km. ferðalag í gegnum 32 ríki og Stevenson fór um sama leyti í 11 þús. km. ferðalag. Eisenhower forseti hefir enn heldur hægt um sig, enda erfitt að gegna forsetastörfum á löngum ferðalögum. 160 ÞÚS. KM. FERÐALAG. Fróðir menn hafa reiknað það út, að á kosningadag, 6. nóvember, muni forsetaefnin fjögur hafa ferð ast meira en 160.000 kílómetra, heimsótt öll ríkin í sambandinu, j flutt mörg þúsund ræður í stórum jog -smáum borgum, tekist í hendur : við þúsundir kjósenda og skýrt svo I oft stefnu flokka sinna í innan- og j utanríkismálum, að þeir hljóti að j vera orðnir dauðleiðir á henni 1 sjálfir þegar yfir lýkur og þjóðin kveður upp dóminn. Estes Kefauver hefir lieila flug vél til umráða, 15 persónulega aðstoðarmenn, skipuleggjara, sér- fræðinga í utanrikis- og innanrík- ismálum, einkaritara og vélritun- arstúlkur. Auk alls þessa starfs- Iiðs eru 18 frétta- og blaðamenn til þess að gefa þjóðinni sem gleggsia lýsingu á framboðsferð þessari, tveir fulltrúar frá sam- göngumálastjórninni og auk þess tveir fulltrúar flugfélagsins auk áhafnar vélarinnar. Fyrsti dagur ferðalagsins í Flor- ida var nokkuð dæmigerður: Á dagskránni, sem stóð frá kl. 9 um morguninn til miðnættis var gert ráð fyrir miklum akstri í opnum bíl fram og aftur um héraðið, stuttu flugi yfir fylkið, ræðum í sjónvarp og útvarp, mikilli al- mennri matarveizlu úti undir beru lofti í hitabeltissól Florida, fund- um á torgum, samkomustöðum og síðast á flugvellinum, þar sem flug vél Kefauvers beið. TIL MIKILS AÐ VINNA. Þannig mun það ganga fram til 6. nóvember og þá verður áreiðan- lega einhver orðinn þreyttur, en hjá öðrum aðilanum ber baráttan ríkuleg laun, svo að til mikiis er að vinna. Rakarastofurnar eru ekki skildar út- undan. — Kefauver heimsótti marg- ar slikar á Fiorida. Samkvæmt síðustu skoðanakönn- un Gallup í Bandaríkjunum eiga Eisenhower & Nixon enn mestu fylgi að fagna eða 52%, Stevenson & Kefauver hlutu i könnun þessari 41%, en 7 af hundraði voru óá- kveðnir. UtÖiS v8 0 JjI.ii.Cí li'i'.i J 'ííjil . : . .... Flokksþing repubiikana i San Francisco var mikil einingarsamkoma eftir að „skæruliðinn' (töðunni við Nixon. — Þessir fulltrúar á þinginu eru sýnilega hrifnir af Eisenhower forseta. Slagorðið „I like Ike" er enn I full gildi og tákni flokkslns, fílnum, er hampað I tíma og ótima. iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin I tontra 1 Reykjavíkurrevía í 2 þáttum, 3 „at“rS5um | | me3 uppbótum og víssiaföluhækkun | | Sýning 1 kvöld kl. 11,30 í Austurbæjarbíói. 1 1 Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói eftir kl. 2 í dag. i iiTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillliiiiiiiiiiiiiiiiiiilllliiiilllillliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii i!Ullllllllllllllllliiliiiliilllllillilllllllllllilíllllliiiiiillllllllllillllllilllllllliiiiiiiliimiiiiiiii!iliiiiiiiiiiilllliiiiiiiiiiinii IHERCULESI = eru bezta tryggingin fyrir styrkleika og fegurí. | I MOEE j | reiíhjól meÖ bögglabera og ljósaútbúna($i kosta | | aðeins kr. 970.— | | GARÐAR GÍSLASON h.?» bifreiÖaverzkm | miiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii 1 Sendisveinn I i i óskast síðari hluta dagsins. — Þyrfti aó | | hafa reiðhjól. | | Ö L T í M A | iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiimiiiiiimmiiiiiiiiiinl imiiiiiiimmiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiimi | Nauðungaruppboð 1 1 Eftir kröfu Guðlaugs Einarssonar hdl. Reykjavík, og að | | undangengnu fjárnámi 16. júlí 1956, verða skreiðar- = I hjallar á Kambi og Stillholti á Akranesi, eign bæjar- | I útgerðar Akraness, boðnir upp og seldir, ef viðunandi 1 I boð fæst, til lúkningar eftirstöðvum skuldar samkv. i | dómssátt, kr. 27.770,05, auk vaxta og kostnaðar, á op- | 1 inberu uppboði, sem haldið verður í skrifstofu embætt- i I isins, Vesturgötu 48, Akranesi, fimmtudaginn 4. októ- i | ber 1956, kl. 14 e. h. | Greiðsla við hamarshögg. = Bæjarfógetinn á Akranesi, i I 20. september 1956. i Þórhalhir Sæmundsson | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin = 04 ( ilatsvelna- og veitingaþjóna-1 | skóli HsBands | | verður settur í y.eiting^sa], skof^^í, §Jo^iapíiá5k?Ianúrp, | | miðvikudaginft,3. okfóbeá.-iwppt'ikíúwawífe-jtífi 2 ih. daá .r^ Skólastjóri. imnmoiMmnnumiiiimiiiimimimiimmmmtmmimminiiHiuaiimmmimmmmHimiiimmimiiiiiiimi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.