Tíminn - 22.09.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.09.1956, Blaðsíða 8
E T í MIN N, Iaugardaginn 22. september 1956. í> "msaari SJÖTUGUR: Þorsteinn Thorlacius prentsmiðjustjóri Gamall og góður félagi frá æsku dögum er sjötugur í dag. Það er Þorsteinn Þórariiisson Thorlacius. -— Því skyldi raunar enginn trúa, sem sér hann, því að hann ber ár- in með þeirri prýði, sem vottar það, að lifað hafi hann heilbrigðu lífi'Dg ekki sóað lífsorkunni í svall og munað, .er of marga hendir. — I?ví er það jafnan mikið gleðiefni fið horíjt á aldraða menn unglega í svip og'. fagi/.éít ömurlegt að sjá hrukkóttáh ölduftg um þrítugt. Þorsteinn gr fæddur að Hólum í Eyjafirði 22. sept. 1886, en flutt- i t ungur með foreldrum sínum t 1 Akureyrar og lifði þar sín itskuár. Voru foreldrar hans hjónin Þór- arirui Jónasson og Ólöf Þorsteins- dótflr Thorlacius frá Öxnafelli, 1 æði greinar á góðum stofni og : erkum í ættir fram, sem ekki v rður hér rakið. — En vel man é i Jónas, afa Þorsteins, kenndan ■>, ð Sigluvík, mikinn á vöxt og stór j yndarlegan í sjón. Hann var mik- i í sundgarpur á sinni tíð, og fleiri j róttum búinn og skáldmæltur i' l.^Hann fór til Ameríku í ham- j gjúleit, eins og fleiri þá, og < 'aldi þar um 9 ára skeið, en kom j gnandi heim aftur, og kvað er ] ínn sá — „fóstru sína með fanna : rrautið hvíta —“ rísa úr hafi: ,,— j ér; vil ég lifa og leggja bein í j oldu, — aa, lof sé guði, ég lield i ér takist| “<‘. Og svo kom liann í heimasveit 3 ina á efri árum og kenndi okkur rákunum að reikna og skrifa ÍI, og,iSagð,i okkur mikið af sög- n ^.^j.áfinyrtu máli og í kostu- gum búningi, sem ekki hefir ver rmnt að gleyma. — „Það er aimsbragur að því að geta reikn- > óg ritað,“ sagði hann, „og svo gið þið að nenna að lesa bækur álfir og fræðast af þeim — /ojívaPSaM sí og æ að segja okk fi'á góðum bókum, og sumar út- gaði hánn okkur sjálfur. Þórarinn sonur lians mun hafa kst föður sínum á ýmsa lund. ann var, mjög vel gefinn maður, eglátur jafnan en traustur og ■.stúr , |yrjr . Og enginn veifiskati. n heilsa hans var löngum veil, < 4 naut "hann sín því miður en . cyl'di. Um Ólöfu húsfreyju má með ; mni segja, að hún var skörungs- : ;:na, prýðilega greind og atorku- , imj en fíngerð í eðli, ágæt móðir, j similisrækin og lijartahlý. Mjnnisf ég nú heimilisins í Norð • rgötú 3 á Oddeyri, þar sem þau j jónin, bjuggu með sinn stóra arnahóp, 4 syni og 2 dætur, sem <11 hafa reynst ágætir þjóðarþegn- r. Það heimili þætti nú ekki rík- : aannlegt að húsbúnaði og þægind m. En þar var reglusemin og at- ■ ■rkán í öndvegi og þar ríkti ráð- < eild og spyrtimennska í heimilis- ' .áttum og skóp þann menningar- l^e^sem gerir heimili vistlegt. Og : slíkúní menningarreit er þeim ■ngti hollt að vaxa úr grasi. Og þangað var líka gott að koma • — qg oft mikill glaumur í húsi, er ið vorum þar staddir meðlimir j feklu gömlu, sem á þeim árum ar sísyngjandi á Akureyri, en í ; eiin flokki voru 3 synirnir úr jiúsinu, Jónas, síðar verksmiðju- tjóri, Jón, síðar málarameistari, i.ejn báðir eru látnir, og afmælis- Uarinið, Þorsteinn, núverandi prent , miðjustjóri. Við höfum því sung- : 3 saman margt lagið og eigum :nik;ið,g£, sameiginlegum endur- : niqningum frá.þessum glöðu æsku - Jgum lléi'má í Eyjafirði og úr , öngför til Noregs fyrir hálfri öld. . Jlt voru þetta afbragðs félagar í . 11 ri viðkynningu og .samstarfi, og ; uk þess hafði Jónas hlotið skáld- ; :áfu í vöggugjöf, sem gerði hon- UQ' oft Jétt og ljýft að strá kostu- : íguTjóðákrýddi yfir þennan syngj , ndj æskumanna hóp. Og í Norðurgötu 3 sá ég fyrst . ngsta soninn, Vilhjálm, síðar for- ;,tjqra og nú bankastjóra, en þá lít- nn hnokka, skeiumti].ega snaran í ' lingum qg ákveðinn g syip og í'. Hanhliéfif 'síðar reýrist einn rra uiympiusKaKmotmu i Moskva hinn gagnmerkasti maður samtíð- ar sinnar. En í dag beinist athyglin eink- um að afmælisbarninu, sem ber ekki ættarnafnið „Þór“ með syst- kinum sínum, heldur ættarnafn úr föðurætt móður lians, sem jafn- framt er skírnarnafn hans sjálfs. Ungur lærði Þorsteinn prentiðn, og var við það starf um áratug, en gerðist 1913 bókhaldari hjá verk- smiðjunni Gefjun á Akureyri og hélt því starfi um 16 ára skeið. Var hann oft á þeim tíma í sölu- ferðum fyrir verksmiðjuna og til kynningar út á við. En 1935 kaupir Þorsteinn bókaverzlun á Akureyri, og rekur hana um allmörg ár, eða „Hin heSga jörð,J (Framhald af 5. síðu.) að stinga penna niður, og flytja þessi fáu en ófullkomnu oi-ð mín — ef til vill líka fyrir munn þeirra, er ekki mega mæla, en eiga margfalt skilið að þessu sé gaumur gefinn af þeim, sem hafa krafta og getu til að vinna að þessu máli —* horfnum vinum til virðingar og íslenzku þjóðinni tii sóma bæði í nútíð og íramtíð. Guðni Gíslason, Krossi. m. kindum er i. íasi; KEA á Ákereyri Akureyri í gær. —Sauðfjárslátr- un í Sláturhúsi KEA hófst 13. m. og er slátrað um 1150 kindum á dag. Vinna 90—100 manns á Sláturhúsinu. Alls verður slátrað 39.000 kindum á félagssyæði KEA og er það um 9000 fleira en í fyrra Kaupfélag Eyfirðinga lét gera veru legar endurbætur á frystihúsi sínu fyrir þessa sláturtíð. Var húsiö stækkað og rúmast 14—15000 fleiri skrokkar í húsinu en áður. Eru frystigeymslur alls fyrir 20000 skrokka. Nýjar vélar voru settar í Félagið sér um slátursölu og ann- ast heimsendingu til kaupenda bænum. Bændur selja slátur frá Sláturhúsinu eins og áð- ur tíðkaðist. Slátursala er mikil og mælist verðlækkun sú,. sem framleiðsjitráö ,álcy£|ð nijög^d fyjr- ír. ■ - < Juö; þar til hann gerist prentsmiðju- stjóri í Eddu, þar sem hann er nú, og er hann þannig á ný tengdur' því starfi, er hann nam í æsku.. Og þar mun hann vinsæll og vel metinn, eins og annars staðar. Þorsteinn er listfengur að eðlis- fari. Allt, sem fagurt er og gott, á hug hans og samúð. Hann er lista- skrifari og hefir fágaðan smekk og er prúðmenni hið mesta í allri framkomu, og drengur góður. Hann er kvæntur Þorbjörgu dótt ur Þorleifs sál. alþm. í Hólum, greindri og'glæsilegri menningar- konu og skörulegri húsmóður. Börn eiga þau 3, Þorleif, sendi- ráðsritara í Osló, Önnu Sigurborgu og Ólöfu. I dag mun Þorsteinn Þ. Thorla- cius fá marga hlýja kveðju frá gömlum og nýjum samferðamönn- um, sem hefir þótt gott að vera með honum á veginum. Þeir munu þakka honum góða samfylgd og biðja honum og húsi hans öllu blessunar í bráð og lengd. Og einn af þeim er Snorri Sigfússon. I áttundu umferðinni á skákmót- inu í Moskvu tefldu íslendingar við Frakka. Tveimur skákum er lokio, Friðrik og Freysteinn sigruðu báð irir, en Ingi og Baldur eiga bið- skákir. íslendingar hafa því hlot- ið 19 vinninga eftir þessar átta umferðir og eiga tvær biðskákir. Svíar munu enn vera í fyrsta sæti. Dönsk blöð hafa skrifað mikið I um frammistöðu Bent Larsen á mótinu, en hann hefir staðið sig mjög vel. Larsen hefir teflt 13 skák ir á mótinu og af þeim hefir hann unnið níu, tapað einni og gert þrjú jafntefli. Ileimsmeistarinn Botvinn ik hefir teflt 10 skákir, unnið fimm og gert fimm jafntefli. Þess má og geta að Friðrik Ólafsson hefir teflt fimmtán skákir, af þeim hefir hann unnið 10, tapað tveimur og gert þrjú jaíntefli. Eftir sjö umferðir var staðan í efsta flokknum þannig, að Rúss- land var efst með 19,5 vinninga, Ungverjaland var í öðru sæti með 16.5, Júgóslavía var númer þrjú með 15,5 vinninga, Argentína fjög- ur með 15 vinninga og í fimmta og sjötta sæti var Danmörk og Vestur Þýzkaland með 13,5 vinninga. í sjö- undu umferðinni vann Rússland Tékkóslóvakíu með 3-1 og Vestur- Þýzkaland vann Argentínu með 2,5 íþróttir Coniston, Englandi. — Dohald' Campell sló í gær eigið heimsmet í hraðsiglingu á hinum fræga hrað- bát sínum „Bluebird“ — „Bláfítgl- inum“. Á hraðsiglingu þessari komst hann tvisvar sinöum ákveðna vegalengd að meðaltali á 225.63 mílna hraða á klst. Eftir þessa miklu raun var hann: svo máttfarinn, að það varð að íyfta honum upp úr bátnum, er hann loksins nam staðar. Aðra leiðina komst hann upp í 286 mílna rrteðal hraða, en tókst ekki eins veí upp á leiðinni til baka, svo að meðal- hraðinn í heild varð ekki eirís góð ur. Hann er samt sem áður sá fyrsti i heiminum, sem telcst að komast yfir 250 mílna meðalhraða á ldst., en til þessa hefir sá'hraði verið skoðaður sem eins 'konar ,,vatnsmúr“, sem ekki væri' hægt að komast í gegnum. (Framhald af 7. síðu). taka Stanley aftur I sátt, og hann lék enn með liðinu í 10 ár. Blackpool betra lið. Stanley Matthews hefir hlotið alla viðurkenningu, sem einum enskum knattspyrnumanni getur hlotnazt — nema það, að hann hefir ennþá eklci verið með liði, sem sigrað hefir í 1. deild. Erfið- lega gekk honum einnig að kom- ast yfir bikar-medalíuna. Þrisvar komst Blackpool í úrslitaleikinn f Wembley, og það var ekki fyrr en í þriðja skiptið, að liðið sigraði. Áður hafði það tapað fyrir Manc-h. Utd. og Newcastle, en 1953 var Bolton andstæðingurinn. Útlitið var heldur hreint ekki gott í þeim leik og þegar 20 mín. voru eftir var staðan 3—1 fyrir Bolton. En á þessum 20 mín. breyttist Matt- hews úr snillingi í ofurmenni, sem ekkert fékk rönd við reist. Allir knettir voru sendir út á hægri kant, og þar brunaði Matthews fram, og lék á einn mann eftir annan, og lagði síðan knöttinn fyr- ir fætur_ félaga sinna fyrir opnu marki. Árangurinn varð líka sá, að liðið skoraði þrjú mörk, og á eftir gekk Matthews fyrir drottn- ingu, sem sagði „Well done“, og þ'á Var Stanley ánægðasti maður í heiríii. Þessi leikur hefir síðan verið nefndur „Matthews-fínall- inn.“ ' í Göfugur leikmaður. Matthews er álitinn einn prúð- 'asti og heiðarlegasti leikmaður, sem þekkist í atvinnuliðunum. Aldrei er dæmt á hann fyrir brot, og þó andstæðingur, sem hann hef ir leikið sér að eins qg köttur a3 mús, reiðist og reyni með ölluna ráðum — og þá mekt óheiðarleg- um ■— að koma Matthews undir, brosir liann aðeins en svarar aldrei á sama hátt. Matthews hefir gaman af að segja frá þeirri sögu, er hann var að leika gegn frlandi og Willie Cook hjá Everton var andstæðing ur hans. England sigraði með 7—* 0 og öll mörkin voru skoruð eftir sendingar, frá honum. f leiknum sneri Cook sér að Matthews og sagði: „Stanley, ég skal snúa þig úr hálsliðnum ef þú kemur einu sinni enn með knöttinn nálægt mér.“ * Kristslíkneski sem er gjöf ti Ipáfans í Róm frá verkamönnum víðsvegar að í heiminum var afhent páfanum á Róm, en þar var fyrir múgur og margmenni. Það merkilega við afhendingu þessa er það, a3 flutt til Rómar frá Mílanó í kopta og myndin sýnir komu koptans til Rómaborgar. , , Já itfl itiUU l I 1,1 i I i ÍIIA uili i,: i í, n o w r. i: >, Tiiúii! i ’i -). I 'IúLi;..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.