Tíminn - 05.10.1956, Side 5
T f M I N N, föstudaginn 5. október 1956.
*■
5
Jón Krisigeirssöe keenari:
OrSiS er frjálst:
Viðhorf á Keflavíkurflugvelli
[i viö varnariiöi
í sjálfs vald seti
eru
þar syðra. Nýlega fóru rúmir 200 í
starfsmenn frá síðara erlenda verk-
takanum, sem ráðinn var í stað
Hamiltons, og sagt er, að þar verði
aðeins 30 landar í vetur. Herinn
losaði sig um sama leyti við alla
íslendinga, sem ekki liöfðu rétt íil
uppsagnarfrests, um 10 manns.
ÐcIIaraforSi OEEC-landanna fer vax-
andi - Isfand í sérflokki í
FYRIR UM ÞAÐ BIL þrem ’ „Vallarvinnuna", að hún rugii hag
árum ritaði ég grein í Tímann, kerfi þjóðarinnar, valdi glundroða
þar sem ég gat dollaraflóðs þess, og sé stórhættuleg öðrum atvinnu Hann hefir enga ráðið til starfa
er þá streymdi á Suðurnes. Var greinum landsmanna. Þessi um- frá þriðjudagsmorgninum, þegar
því líkt við síldargöngu að strönd- mæli hafa vafalaust við nokkur rök núverandi ríkisstjórn kom iil
um Norðurlands. Var þess getið, að stvðjast, ef ekkert væri að gert, ’ starfa. Og loks er sagt, að íslenzku
að ekki vantaði annað en skip-' en fært ætti að vera, að hafa hönd verktakarnir hætti störfum þarna
stjóra af togaranum Jörundi til að í bagga með, svo að afstýrt væri ’ eftir einn til tvo mánuði.
kasta á hana, svo að veiðina bæri tjóni. Hið sama var sagt um síld- j Margir af þeim, sem nú hætta
ekki undan. Síðan hefir mikið vatn arvinnuna forðum, þegar talið var, j vinnu syðra, eru aðkomumenn og
runnið til sjávar, og margvíslegar j að engin hræða fengizt í kaupa- hafa unnið þar óslitið "rá ársbyrj-
ráðstafanir verið gerðar suður frá, vinnu né til neins annars en fara ' un 1953. Þeir leituðu þá burt frá
atvinnuleysi og eymd heima hjá
ií
Ferðamarniatckjur vercía sífellt þý^ingarmeiri
svo sem að Sameinaðir verktakar í síld, og að af því sprytti kaup-
færðust í aukana og urðu hæfir til skrúfa og dýrtíð.
að taka að sér fleiri og fleiri mann 1
virki. Aðalverktakar komu til skjal Erlendur gjaldeyrir
anna. Reginn, Byggir o. fl. urðu! I-Ivað gefur svo Vallarvinnan 1
sér, í þorpi eða bæ. Þá var algengt,
að bæjarstjórar eða hreppsnefnd-
aroduvitar sendu símskeyti suður
á Völl svohljóðandi: „Þarf að ráða
klárir í bátana, og loks var dregið aðra hönd? Því er fljótsvarað. Það til yðar 35 menn sem fyrst“, eða
eitthvað í þá átt. Einnig streymdu
þá suður fjöldi manna langt að,
sem ekki gerði boð á undan sér.
Margir þeirra yfirgáfu þá .hús-
eignir sínar verðlitlar heima, eða
seldu þær fyrir smámuni. Sumir af
þessum mönnum hafa nú eignazt
íbúð eða hús á Suourlandi, oft með
áhvílandi dýrum lánum. Nú óttast
ur athöfnum erlendra aðalverk-]er erlendur gjaldeyrir. Og það,
takans. Stefndi þetta allt í rétta ] sem eftirtektarverðara er, írjáls
átt til að skapa reglulega dollara i gjaldeyrir, en það er meira en
útgerð. Fengu ýmsir nokkur köst. ] hægt er að segja
bapði sunrian lands og norðan.
Hverfulf sfundarfyrirbæri
Fró efnahagslegu sjónarmiði er fyrirbæri engu síður en Suðurnesja
um allmikinn
Vönir stóðu til vaxandi hlutar. En hluta af annarri gjaldeyrisfram-
þá gerist það, að rellur, vindsnæld leiðslu okkar, sem er, eins og
ur óg' hrossabrestir fara af stað.1 menn vjta, meira og minna bund-
Lét hátt í þeim. Fældist þá síldin. j in jafnvirðisviðskiptum. Hefir það
Hún er stygg. Torfan stakk sér. í för með sér, að fólk verður að
Sýnd. var veiði, en ekki gefin. Út- flytja inn rándýrar, ónýtar, óhent- j þeir, að sagan endurtaki sig, og
gerðin varð að hanka upp. Þannig ugar, óþarfar og ósmekklegar vör- j aS það verði kaldhæðni örlaganna,
fór um sjóferð þá. Það er ekki ur. Slík viðskipti eru því eins kon- \ að þeir gangi í annað sinn slippii
vön; að gúðmundar af jörundi séu ar svikamyllufyrirkomulag. En að- í frá eignum sínum, þannig að hin
alsorgarsagan í gjaldeyrisfram- j nýju híbýli þeirra fari sömu leið
lciðslu okkar er þó sú, að veruleg- j og þau fyrri, verði verðlaus, því að
ur hluti fiskmarkaðarins er stríðs-! óðum taka nýbyggjahverfin á Suð-
urnesjum á sig svip hins yfirgefna
síldarbæjar á Norðurströndinni.
Eftirspurn eftir húsnæði þverr óð-
fluga, og að minnsta kosti á þess-
um tíma árs er ekki um mikla
vinnu að ræða utan Vallar fyrir að-
komumenn á Suðurnesjum. Meðal
þeirra, er yfirgefa Völlinn, eru all-
margir aldraðir menn og nokkrir
fatlaðir, sem hafa haft þar vel-
launuð störf. Umskipti verða til-
finnanleg fyrir þá, því að þeim
reynist torvelt að fá starf við sitt
hæfi.
NjarSvíkurhöfn
Oft er minnzt á Njarðvíkurhöfn
syðra. Falla orð gjarnan á þá leið,
að ef henni hefði verið lokið, þá
hefði mátt nota hana sem frum-
kvæði aukins atvinnureksturs þar
um slóðir. En það er nú hélzt til
mikið, að gera ráð fyrir, að svo
eðlilegt, að íík'ja dollurum Súður-
nesja við síldargöngu að Norður-
landi. Hvort tveggja er hverfuit
stundarfyrirbæri í það minnsla
eins og síldarútgerð hefir oftast
dalirnir, því að margir fiskkaup-
endur munu sjálfir veiða sinn fisk
eftir þörf, þegar þeir draga úr her
og hergagnaframleiðslu. Þá fer
fólkið auðvitað í útgerð, þar sem
farnazt hingað til. Á hvorugt er í skilyrði cru fyrir liendi. Gjaldeyr-
treystandi sem örugga tekjulind né ir fyrir þessi viðskipti er því ekki
úndirstöðu víðtæks atvinnulífs. j á neinn hátt betur fenginn en sá,
Þótt hins vegar sé sjálfsagt að
gripa gæsina, þegar hún gefst.
Annars er það dálítið ankannalegt,
að ræða um tekjur af framkvæmd-
um Miðnesheiðar, þegar þess er
gætt, hvers eðlis þær eru. Þar er
að ræða um hervarnir landsins
gegn erlendum óvinum. Venjulega
hefir það í för með sér útgjöld og
miklar fórnir, og skipar hina til-
finnanlegustu gjaldaliði á ríkis-
reikningum þeirra þjóða, er taka
þátt í þeim hlutum. En okkur hafa
þau örlög verið sköpuð, að styrj-
aldir síðari tíma hafa fært okkur
gull í sjóð, svo að ef til vill finnst
okkur ekkert tiltökumál, þótt
Keflavíkurvöllur verði eins konar
atvinnubótastofnun og uppspretta
erlends gjaldeyris.
Staðreyndin er sú, að þar hefir
verið gull í boði íyrir íslendinga.
En þeir hafa ekki nema að litlu i
leyti hagnýtt það. Munu margir
segja, að nokkurs tápleysis eða ó-
veruháttar hafi gætt hjá þeim, er
þar hafa haft forráð í þeim efn-
um. Liggur nærri, að svo virðist
sem um hræðslu við dollarana hafi
verið að ræða. Að vísu er sagt um
sem varnarvinnan gefur af sér,
nema síður sé. Hér við bætist einn-
ig, að sumir vinir okkar eystra,
sem kaupa verulegan hluta fram-
leiðslu okkar, virðast ekki hafa
fengði áhuga á henni fyrr en varn
arliðið hafði dvalið hér um skeið.
Ekki bætir það úr skák, né tryggir
xramííðina.
Umsvifin fjara úf
Nú er kyrrð á Keflavíkurvelli.
Umsvifin smáfjara út. Fjölbreytt-
um vinnuvélum og íækjum af ýms
um stærðum og gerðum hefir verið ; stór gæs fljúgi steikt í munn
komið fyrir í hvíld. Þau hafa verið
hreinsuð og máluð, og þeim hefir
verið raðað í breiður, er þekja ör-
æfi heiðarinnar á stórum nvæðum,
og bíða nú eftir. að mannvitið veiti
þeim íilgang. Margar vinnustöðv-
ar, sem voru í gangi dag og nótt
manna^ þótt þeir séu orðnir miklu
vanir. Áreiðanlega verður dagur og
vika þangað íil lífhöfn kemur í
Njarðvík. Vegurinn milli Reykja-
víkur og Keflavíkur er einnig oft
til umræðu. Þau ummæli hafa
gengið lengi, að erlendir hafi ver-
Lönd þau, sem standa a3 Efna-
hagssamvinnustofnun Evrópu
(OEEC) áttu um 1900 millj. doll-
ara umfram skuld.ir til að greiða
raeð viðskipt: við önnnr lönd, seg
ir í síðustu skýrslu Greiðslustofn-
unar Evrópu, EPU, sém nýlega;
er komin út. Þessum árangri hefir;
verið náð þctt viðskipti við þau
lönd, sem utan bandalagsins
standa, liafi farið vaxandi. Það er
fyrst og fremst duldar greiðslur,
sem valda auknmgunni, svo sem
skipaleigur, tekjur af. ferSamönn-
um og svo hernaðarútgjöld Banda-
ríkjamanna í öðrum löndum.
Aukning gull- og dollaraforða
landanua varð á s. 1. ári um 820
millj. dölláfa' og sfóð" við órairiót
í 13.774 millj. enda þótt á árinu
færu fram' stórar afborganir
skulda. Aðeíns 40 lönd lækkuðu
dolláraeigri 'síná á s. 1: ári, Bret-
land, Noregur, Austurríki og Hol-
land. Munaði mest um Breta, en
sjóður- þeirra rýrnaðf . um. .295
millj. * dólíárá. Mest varð áukning-
in hjá Vestur-Þýzkalandi og. nam
601‘millj. áollara. •
VAXANDI ÁHRIF
FERBAMANNATEKNA.
í skýrslunnf kemur fram, að það
er hernaðaraðstoð og hernaðarút-
gjöld Bandaríkjamanna, sem eru
stærsta dollaratekjulind Evrópu-
þjóða, en þar næsí koma ferða-
menn, eirikúm Bandaríkjamenn. Á
s. 1. ári notuðu bandarískir og
kanadískir ferðamenn 640 millj.
dollara í Evrópulöndum, og er þá
meðtalin greiðsla til evrópskra
flutningafyrirtækja, á sjó, landi óg
í lofti. Þetta er 20% aukning mið-
að við árið 1954.
SAMRÆMING
EFNAHAGSSTEFNU.
í skýrslunni er því haldið fram,
að misræmi það, sem er í sam-
evrópskri verzlun hljóti að fara
vaxandi nema til komi meiri sam-
ræming á efnahagsstefnu hinna
ýmsu landa. Telur stofnunin, að
þegar mörkuð sé efnahagsmála-
stefna í einu landi, miðuð við að
ná jafnvægi í utanríkisviðskiptum,
verði að taka, meira, tillit en gert
er til áhrifa slíkrar stefnu á verzl-
un og efnahag annarra ríkja. Með
auknu frjálsræði í verzlun og
greiðslum í milli landa verða lönd-
in viðkvæmari fyrir einstökum ráð
stöfunum annarra.
ENGÍN INNFLUTNINGSHÖFT.
Stofnunin fagnar því, að þrátt
fyrir aukna dýrtíð og erfiðleika á ,
sviði utanríkisviðskipta* hafi ekk1
ert land innan OEEC reynt áð v
mæta þeim erfiðleikumnjpeSöiwím
að set.ja á innflutningshöft. í flest-
um löndum hefir sú stefna, a
veita verzlun óg viðskipt.ufti .aukið-'
frjálsræði heldur sótt á, 1$$};iiTftn”
byrðisviðskiptum Evrópuþjóða o'g”"
gagnvart dollarasvæðinu.
Um dýrtíðarmál segir m. aV í
skýrslunni, að þar sem stefnft «é«
að því að viðhalda fullri atvinnu,
dugi engan veginn að slíkt sé byggt
einvörðungu á ákvörðunum ríkis-
valdsins heldur þurfi til að koma
samstarf frá öllum hliðum efna-
hagslífsins. Ásókn dýrtíðar verði,.
ekki mætt með því að skera niður"
fjárfestingu til framleiðslunnar
enda þótt fyrir geti komiö' : að-:;
hægja þurfi ferðiria í einstokum
tilfellum.
ÍSLAND í SÉRFLOKKI.
í ársbyrjun 1955 ákvað OEEC að
af innbyrðisverzlun meðlimaríkj-
anna skyldi verða frjálsari en árið
áður, eða ná 90% í heild og .ekki
minna en 75% í eftirtöldum vöru-
flokkum: matvörur, hráefni og full-
unnar vörur. Frestur til að ná
þessu marki var síðan á miðju
þessu ári framlengdur til ársloka
1957. f skýrslunni er síðan birt
tafla um það, hvar löndin séu á
vegi stödd í þessu efni miðað við
1. ágúst og kemur í ljós, að fslend-
ingar eru þar alveg í sérflokki, og
langt á eftir öðrum þjóðum. Varp-
ar þetta nokkru ljósi á ástandið
innan hinnar „frjálsu verzlunar“,
sem svo var nefnd, um það bil,
sem stjórnaskiptin fóru fram hér
á landi. En tafla OEEC er á þessa
leið, talið í prósentu:
hér á árunum, meðan Hamilton ið fúsir, .að kosta fullkominn veg,
Leikliásmál
(Framhald af 4. síðu)
ir Lehár og Töíraflauían eftir Mo-
zart.
Göteborgs Sladsteater sýndi fyrst
Dagbók Önnu Frank eftir Good-
rich og H iekett og degi síðar Aina
eftir sænsku skáldkonuna Söru
Lidman. Þar næst kom amerískur
gamanleikur Janus eftir Carolyn
Green. önnur viðfangsefni fyrir
áramót verða: Máfurinn eftir Tje-
chov. LífiS er draumur eftir Cal-
derón. Móberjatréi® eftir Angus
Wilson. Stólarnir eftir lonesco og
barnaleikritið Hjarta konungsins
eftir Barböru Ring. — Sb. J.
V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W/,
heitinn var og hét, eru nú stein-
hljóðar og grafkyrrar. Má þar
nefna steypustöðina, malbikunar-
stöðina og grjótmyllur. Minna þær
óneitanlega á böglar síldarverk-
smiðjur á Norðurlandi. Á rpörgum
vinnustöðum, sem þó hefir verið
unnið á í sumar, hefir vinnudagur
verið stuttur. Aðeins unnið dag-
vinnutímana. Af þessu leiðir, að
nú hafa verið láglauna menn á Vell
inum, bví að viðurkennt er, að eng
steyptan eða malbikaðan, þessa
leið. En það er ótrúlegt að slíkt
hafi við rök að styðjast, þar eð veg
urinn er enn ógerður, jafnvel þótt
stjórnmálavit forsjónar okkar sé
ekki metið á marga fiska. Vegar-
spotti þessi er einn sá versti hér á
landi og einnig sá fjölfarnasti. Allt
af er verið að lappa við hann, en
það sér ekki staðina. Margar eru
þær miljónir króna, er rokið hafa
út í veður og vind :í öllum beim
inn verður lcðinn um lófana af dag farartækjum, erlendum og innlend
vinnustundum einum saman. Segja um, er skrönglazt hafa um refils-
má, að þetta hefir verið sjálfskap- stigu þessa undanfarin ár.
Það tók sinn tíma fyrir hina inn
arvíti starfsmannanna, og að þeir
hefðu getað reynt að leita annars
staðar starfa. En þrálátur orðróm-
Matvörur Hráefni Fullunnar v. Samt.
Austurríki .... 79.4 98.6 87.2 90.3
Vestur-Þýzkaland 81.3 98.6 87.2 91.5
Benelux .... 69.0 98.6 91.8 91.1
Danmörk 80.6 98.2 77.5 85.5
j Frakkland .... 72.9 96.3 71.6 82.3
[ Grikkland .... 100.0 100.0 89.0 95.0
írland .... 84.6 97.0 88.0 90.2
; ísland .... 53.5 40.9 15.0 29.0
í Ítalía 97.5 100.0 99.2 99.1
Noregur 81.3 90.9 73.2 78.0
| Portúgal 88.2 93.9 91.7 93.7
j Svíþjóð 79.6 100.0 90.6 92.6
Sviss 63.7 100.0 97.2 92.5
Tyrkland' .... — — " to*<1 Ölá9
' Bretland 90.3 99.0 90.2 93.7
1 " ’ Niðurstaða j \ -• ■ - •r .- - 82.7 97.6 84.4 88.8
ir bera þeir okkur söguna frekar mas við að fá leyfin. og það ér'
: vel. Hermönnunum er séð fyrir eins og þeir nenni ekki að stauta
arins að kvnnast háttum hvors ann
ur hefir gengiö syðrá um, að þetta ars og umgangast svo að ekki
væri aðeins ástand um stundar- kæmi til árekstra. Var ekki tiltöku
sakir, allt færi bráðum aftur af mál, þótt skvaldur nokkurt yrði í
stað. Er hann rakinn til ummæla fyrstu, svo sem eins og hið fræga
ábyrgra aðila í kosningaumræðum matarstríð hjá Hamilton, sem ekki
nú síðast. Þótti þá ekki taka því virðist hægt að skýra til fulls oðru
að -Tytja.
Starfsliði fækkað
íslendingum fækkar nú óðum
•V«Vi
í
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu mig á
70 ára afmæii mínu.
Zófónías Jónsson,
Læk, Dýrafirði.
vísi en að um einhvers konar mug
sefjun hafi verið að ræða. En alit
slíkt er fyrir löngu um garð geng-
ið, og lífið á Vellinum fellt í íast-
Iar skorður eins og vera ber á
■ hverju byggðu bóli.
| Erlendu mennirnir una hag sín-
, um furðanlega vel. Hugsanlegt er,
j að andrúmsloftið eigi sinn þátt í
margvíslegum viðfangsefnum með-
an þeir eru hér. T. d. er þeim,
sem eiga ólokið námi, gefinn kost-
ur á námsskeiðum, er styttir skóla
,veru þeirra að lokinni skylduþjón-
ustu, þegar heim kemur. Tveir
ungir menn unnu við sama borð
og ég í sumar. Ætla báðir að verða
kennarar. Nú síðast voru þeir á
námsskeiðum í mælskulist. Var
svo mikil aðsókn að því, að þeir
urðu að sækja það fyrir kl. 8 að
I ’.norgni.
Samskipti í sjálfsvald sett
V.ViV/AV.VAV.V.,.V.,.V.V.V.V.V.V.V.,.V.,.V.,A%WA i stórt augnablik í ævi þeirra. Flest-
Utgönguleyíi hermanna af Vell-
jl | því. Þeir þreyja þorrann og góuna inum eru mjög takmörkuð og virð-
1 ast þeir ekki sækjast mikið eftir
að fá þau. Margir dvelja hér ár-
langt eðá meira án þess að fara
út úr girðingunni. Það er nokkurt
þar til hinn langþráði dagur heim-1
^ ] ferðardagurinn, rennur upp, og
| þeir halda burt héðan. Það er
í að fá þau. Sennilega ét 'ástæðan
' líka sú, að þeim finnst’ efcki' eftiif
] miklu að slægjast, þótt þau fáist.
1 Sumir láta í ljós, að þá langi að
! sjá ýmsa staði á landinu, sem þeir
; hafa heyrt nefnda, og íelja morg
jtormerki á að svo geti orðið. Eri.
það dugir ekki að deila við dóm-
j arann. Þessar reglur fylgja lífi
] hermannsins hér; þungar refsing-
jar liggja við, ef út af er brUgðið.
Það lítur út fyrir, að auðvelt sé
að fá þeim reglúm hlýtt, er sett-
ar eru um samskipti hermanna við
fólkið í landinu. Vafalaust mun
auðveldara en ef í hlut ættu út-
lendingar, sem ekki eru undir her-
aga.
Það er algerlega á valdi okkar
sjálfra, hvernig samskipti við höf-
(Framhald ö 7. síöu.)