Tíminn - 11.10.1956, Blaðsíða 11
11
T í M I N N, fimmtudaginn 11. október 1956,
FinfiiiciagMr 11» okf.
Nicasius. 285. dagur ársins.
Tungl í suðri ki. 19,25. Ár-
degisflæði kl. 11,10. Síðdegis-
flæði kl. 23,15.
J
DENNI DÆMALAU E I
Er fnaS skoffiæ?
Þetta dýr er í náttúrugripasafninu á Akureyri og er frá Jökulsá á Fiate
yjardal, Þa3 er undariegt sambland af tófu og hundi. Áður en þessi
hvolpur fæddist tík einni á Jökulsá, iiafði gamall refur oft sést þar heim
undir bæ. Hundur þessi ó!sf síðan upp á Jökulsá, bg líktist í sumum hátt-
um sínum meira tófu en hundi, t. d. þótti hann frekar gefa frá sér gagg
en gelt. Margt bendir því ti! þess, aS þefta sé skoffín, og þá það eina,
sem til er og varðveift hér á iaitdi.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á norð-
urleið. Esja er væntanleg til
eykjavíkur í dag aS austan úr
hringferð. Herðubreið er væntan-
leg til Reykjavíkur í dag frá Aust-
fjörðum. Skjaldbreið fór frá
Reykjavík í gærkvöldi vestur urn
land til Akureyrar. Þyrill átti að
fara frá Hafnarfirði í gær áleiðis
til Þýzkalands. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest-
mannaeyja. Baldur fór frá Reykja
vík í gær til Gilsfjarðarhafna.
Skipadcild S. í. S.:
Hvassafell kom 9. þ. m. til Ábo, fer
þaðan til Helsingfors og Riga. Arnar-
fell væntanlegt til Vestfjarða á morg
un. Jökulfell fór í gær frá Djúpa-
vogi áleiðis til London. Dísarfell
væntanlegt til Grikklands á morgun.
Litlafell er á leið til Faxaflóa frá
Austfjörðum. Helgafell fór frá Stett-
jtvarpiS í dag
8.00 Morgunutvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádégisútvarp.
12.50 „Á frívaktinni“.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónléikar: Danslög (plötur).
19.40 Augiýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar (plöturj: Sónata fyr-
ii' fiðlu og píanó op. 94 eftir
Frokofieff.
20.50 Veðrið í september o. fl. (Páll
Bergþórsson veðurfræðingur).
21.15 Einsöngur: John McCormac
syngur (plötur).
21.30 „Októberdagur"; XII.
22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæði
kvöidsins.
22.10 „Surnarauki"; XI.
22.30 Sinfónískir tónleikar (plötur);
Sinfónía nr. 4 í f-moll op. 36
eftir Tsjaikowsky.
23.10 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veöurfregnir.
in 8. þ. m. áleiðis til Austur- og Norð
urlandsliafnaí Hamrafell átti að fara
í gær frá Caripito áieiðis til Gauta-
borgar. Cornelia B I fór í gær frá
Borgarnesi álciðis til Stykkishólms
og Ólafsvíkur.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss er í London. Dettifoss
er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Vest
mannaeyjum 7.10. til Grimsby, Hull
og Hamborgar. Goðafoss fór frá Rauf
arhöfn í gærkvöldi til Dalvíkur,
Siglufjarðar óg Vestfjarðahafna. Gull
foss fór fl'á Leith 9.10. til Rvíkur.
Lagarfoss fór frá Rvik í gær til Kefla
víkur og þaðan í kvöld til Vestmanna
eyja og Reykjavíkur. Reykjafoss fer
frá Reykjavik í dag til Flateyrar, ísa
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar,
Húsavíkur, Séyðisfjarðar, Norðfjarð-
ar og Eskifjarðar. Tröllafoss fór frá
Wismar 8.10. ti! Rotterdam, Hamborg
ar og Reykjávíkur. Tungufoss er í
Gravarna.
12.00
13.15
15.30
16.30
19.25
19.30
19.40
20.0!)
20.30
20.55
21.15
i
! 21.30
21.45
22.00
22.10
22.30
I 23.00
Iládegfsútvarp.
Lesin dágskrá næstu viku.
Miðdegtsútvarp.
Veðurff-egnir.
Veðurfregnir.
Tónleifor: Harmonikulög
Auglýsingar.
Fréttir.
„Um yjða veröld". Ævar Kvar-
an leikári flytur þáttinn.
ísleínzk tónlist: Lög eftir
BjörgVin Guðmundsson (plötur)
Upplesíur: Grétar Fells flytur
frumori ljóð.
Tónleikar: Gerhard Puchelt
leikur .píanósónötu í F-dúr eft-
ir Haydn og Rondo a capriceio
op. 129 eftir Beetlioven.
Nátturíegir hlutir (Guðmundur
Þorláksson lcand. mag.).
Fréttii"' og veðurfr. — Kvæði
kvöldstns.
„Októberdagur“; XH.
Létt lgg (plötur).
Dagskriárlok.
193
Lárétt: 1. + 19. jökull á íslandi. 6.
dvergsheiti (þf.). 8. skjól. 10. viður.
12. sting. 13. átt. 14. skraf. 16. tré.
17. áburður.
Lóðrétt: 2. stilltur. 3. æfur. 4.
duldi. 5. bæjarnafn (þf.). 7. falla. 9.
fæða. 11. goðs. 15. tala. 16. skeldýrs.
18. jökull.
Lausn á krossgátu nr. 192:
Lárétt: 1. + 17. Keflavík. 6. fái. 8.
Ari. 10. met. 12. S-A. 13. ló. 14. ske.
16. ala. 19. vasar. — Lóðrétt: 2. efi.
3. fá. 4. lim. 5. bassi. 7. stóar. 9. rak.
11. cll. 15. Eva. 16. aka. 18. ís.
Farþegar S.'V. R.:
Flýtið ykkar eigin för með því að
greiða ávállt með réttu fargjaldi.
— S.V.R.'
Flugfclag Islands h. f.:
Sólfaxi er væntanlegur til Reykja-
víkur kl. 18.50 í kvöld frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Osló. — Gullfaxi
fer til Glasgow kl. 9,30 í dag. Vænt-
anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 20,
15 samdægurs.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Eg-
ilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat
— Vertu ekki að maka sápu í þetta. Langar þig til þess að skjald-
bakan mín verði veik?
D AG U R
É Akureyrl fæst i Söiuturninum
við Arnarhól.
reksfjarðar og Vestmannaeyja. — Á
morgun er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavík-
ur, Llornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs og Vestmannaeyja.
Loftfeiðir h. f.:
Edda er væntanleg kl. 19 frá Ham
borg, Kaupmannahöfn og Bergen.
Fer kl. 20,30 áleiðis til New York. —
Saga er væntanleg um miðnættið frá
New York, fer aftur eftir skamma
viðdvöl áleiðis til Oslóar og Luxem-
borgar.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Björg Þórunn Sörensen
starfsstúlka hjá Kaupfélagi Árnes-
inga, Selfossi, og Jóhann Alfreðssor
iðnnemi hjá Kaupfélagi Árnesinga
Selfossi.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Bazarinn er næstk. sunnudag. Ef:
irtaldar konur taka á móti bazarmu'
um: Álfheiður Guðmundsdóttir, Sog
vegi 224. Ingibjörg ísaksdóttir, Vesi
urvallagötu 6. Sigrún Benediktsdóti
ir, Langholtsvegi 61. Sigrún Ólaf:
dóttir, Barónsstíg 14. Rannveig Eir;
arsdóttir, Suðurlandsbraut 95 E.
Nýja óperan í Köln
• ,r->v + • v,
Þeir eru að byggja sér nýja óperu, Kölnarbúar, og eru nú langt komnir með ytra byrði hússins. Síðan ta!
innréttingar við og það er gert ráð fyrir 1380 sætum þegar húsið er fuligert, en það mun eiga að opnast
maí næstkomandi. Fremst á myndinni er grænmetissali að spjalla við einn viðskiptavininn.