Tíminn - 11.10.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.10.1956, Blaðsíða 1
Jylgizt me3 tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og B1300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 40. árgangur 12 síður Reykjavík, fimmtudaginn 11. október 1956. Um síðasta leikrit Peters Ustenov, bls. 4. Snorri Sigfússon: Um hlutverk skólanna, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Skógrækt í Skorradal, bls. 1. Skólastjórar settir og skipaðir, bls. 8. 230. blað. Fjárlagafrumvarp íyrir 1957 Égi í gær Úíffiöídln eru áæfluð . kr. hærri eo essa ars.— áæfluð iilsvamndi Fjávraálaráðherra lagði fram á Alþingi í gær frumvarp til fjárlaga fyrir át'ið 1957. Samkvæmt því eru útgjöld ríkis- ins á sjóðsyfirliti áætluo 713,5 milj. kr. og er gert ráð fyrir að tekjur hrökkvi fyrir þeim. Bæði gjöld og tekjur eru áætl- að rúmum 50 milj. kr. hærri en í fjárlögum þessa árs. Mesta hækkunin á einum lið er á framlag’nu til atvinnuleysis- trygginga. Nemur hún 12 millj. kr. Annars eru meiri og minni hækk- anir á flestum liðum, einkum vegna hækkaðs kaupgjalds. Miðað við núv. kaupgjaldsvísitölu. í greinargerð fyrir frumvarpinu segir m. a.: „í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir kaupgjaldsvísitölu 178. Fjárlagafrumvarpið er miðað við núverandi ástand í efnahags- og framleiðslumálum landsins. Á hinn bóginn er vitgð mál, að þann- ig er nú um þau efni ástatt, að íil frambúðar getur ekki staðið-rj. nrra ráðstafana. Stendur yfir at- liugun á þessum málum öllum, og að henni lokinni verða ákvarðanir teknar um hvað aðhafst skuli. Fjár lagafrumvarp ber að leggja fram í þingbyrjun. Varð því að semja frumvarp þetta til fjárlaga áður en ákvarðanir hafa verið teknar um heildarráðstafanir í efnahags- og framleiðslumálunum. Verður fjárlagafrumvarpið að sjálfsögðu að taka þeim breyting- um í meðförunum á Alþingi, sem nauðsynlegar kunna að reynast í samræmi við úrlausnir þær, er of- an á verða í efnahagsmálunum.“ Framlenging á tekjustofnum. Auk fjárlagafrumvarpsins, voru lögð fram í gær nokkur frumvörp. Frá þingsetrtingunni um framlengingu á ýmsum laga- ákvæðum um tekjur ríkissjóðs. Rætt um auknar fiski rannsóknir á ársþingi hafrannsóknaráðsins Eínkaskevti frá K.aupmannahöfn. - Um 130 íuiitruar ira 15 löndum, sem aðild eiga að alþjóða hafrann- sóknarráðinu luku í gær ársþingi sínu, sem staðið hafði í tvær vik- yr. Eitt mikilvægasta málefni tundarins voru síldarmerkingar í Norðursjó, sem miða eiga að því að afla vitneskju um það, hvað mikið má veiða þar af síld til þess að forðast ofveiði. Ennfremur var rætt um víðtækar fiskirannsóknir, sem fram eiga að fara í Norður-ís- hafinu. Meðan á þinginu stóð, voru fluttir mörg hundruð fyrir- lestrar vísindalegs efnis. in, gær. Gengið frá guösþjónustu i Dómkirkjunni aS þinghúsinu. Fremst ganga forsetahjón harra Ásgeir Ásgeirsson og frú Dóra Þórhallsdóttir. Næst gengur Hermann Jónasson, forsætisráSherra og í Jakob Jónsson, sem fiutti þingsetningarguðsþjónustuna, en siSan koma ráSherrar og aSrir þingmenn. (Ljósm: Sveinn Sæmundsson ) ingi fslendinga var sett með hátíðlegri athöfn síðdegis í gær Mafgir nýir þingmenn taka þar nó aæti Maseiaus ferðinni I gær ralcst mannlaus bifreið, R-2595 á aðra bifreið, R-2003, og skemmdi hana nokkuð. Árekstur þessi varð um fimmleytið á Skóla- vörðustíg. Rann mannlausa bifreið in frá Skólavörðustíg 10 og niður að númer þrjú, þar sem hún rakst á hina bifreiðina og stanzaði. Gomúika, fymun dæmdur títóisti, brátt valdamesti maður Fjandmaður hans, Hilary Minc, sviptur veg og Varsjá og Lundúnum, 10. okt. — Tilkynnt var í Varsjá höfuðborg Póllands í dag, að miðstjórn pólska Kommúnista- flokksins myndi koma saman til fundar n. k. mánudag. Vit- að er, að aðalverkefni þessa fundar verður að ákveða, hvort veita skuli títóistanum Gomulka aftur mikilvæg völd og áhrif í stjórn landsins og flokksins. Er talið fullvíst, að svo verði gert. Verður Gomulka þá vafalaust valdamesti maður lands- ins, svo sem hann var fyrstu árin eftir stríðið, unz hann féll í villu títóismans og var rekinn frá framkvæmdastjórastarfi flokksins og öllum embættum árið 1949. Hann var þó ekki ákærður fyrr, ins og floklcsins, að 4, að minnsta en 1951, en þá var honum að sið kosti, af miðstjórnarmönnum yrðu valdamanna þar eystra bornar á brýn allar vammir og skammir, sem hann og mun hafa „játað“ að sann- ar væru.' Hvernig sem á því hefir staðið þá var hann ekki gerður höfðinu styttri, en sat í fangelsi þar til 1953 og í sumar fékk hann fulla uppreisn æru. Hilary Minc rekinn. Blaðið Times í London hefir það eftir fréttaritara sínum, að Gom- ulka hafi gert það að skilyrði fyrir því að taka aftur sæti í stjórn lands reknir. Einum þeirra, sem allt frá falli Gomulka, hefir verið einn valda- mesti maður Póllands, Hilary Minc, varaforsetisráðherra, hefði þegar verið vikið úr embætti ráð- lierra, og sviptur öllum öðrum störfum í opinberu Iífi. Það er því augljóst að Gomulka og títóismi hans hefir sigrað í Póllandi. Enda mun svo komið að margir helztu ráðamenn kommúnista í landinu, telja að ekki muni fært fyrir þá öllu lengur að lialda völdum, nema Gomulka fái áhrifastöðu í stjórninni. Það var eitt megin ágreinings- efnið milli Gomulka og Minc árið 1949, en þá varð sá síðarnefndi alls ráðandi um efnahagsmál lands ins, hvort sitja skyldi í fyrirrúmi efling þungaiðnaðarins eða fram- leiðsla neyzluvarnings í svo stór- um stíl, að viðunandi mætti telj- ast. Það er því líklegt, að pólskur almenningur telji Gomulka líkleg- an til að bæta hin bágbornu lífs- kjör. — Stjórnmálalega hefur tító- isminn unnið einn sigurinn enn í A-Evrópu og fer nú að verða vand séð, hvort kommúnismi er lengur til, heldur aðeins títóismi, hvað sem það annars merkir- Alþingi var sett í gær, og hófst athöínin með guðsþjón- ustu í Dómkirkjunni. Séra Jakob Jónsson prédikaði. Efíir það tók aldursforseti við fundarstjórn, minntist látinna þing- manna og loks skipuðust þingmenn í kjördeildir, tóku kjör- bréf til athugunar og mun álit kjördeilda verða tekið fyrir til umræðu á þingfundi í dag sem hefst kl. 1,30. Þá munu og fara fram forsetakosningar. Forseti íslands las fyrst upp for- setabréf, útgefið á Þingvöllum 1. okt. s. 1. um samkomudag alþingis 10. okt. 1956. Að því loknu mælti hann á þessa leið: „Samkvæmt brófi því, er ég hefi nú lesið, lýsi ég yfir því, að Al- þingi íslendinga er sett. Frá því er Alþingi var stofnað eru nú liðin 1026 ár. Frá því er Alþingi var endurreist og kom samgn af nýju fyrir 111 árum, er þetta 91 samkoma þess, en frá því það fékk aftur löggjafarvald fyrir 82 árum, er þetta þing hið 76. í röðinni, en 59. aðalþing. Ég býð alla nýkjörna, háttvirta alþingismenn relkomna til þing- starfa, allt frá þeim, sem nú taka hér sæti í fyrsta sinn og til þess þingmanns, sem í þessuni mánuði fyllir liinn fjórða áratug þingsetu fyrir eitt og sama kjör- Afli glæðist Afli hefir nú heldur glæðst hér í Flóanum og hafa trillúbátar afl- að vel undanfarið. Ástandið í fisk- málum höfuðstaðarbúa hefir líka lagast að undanförnu því að trillu- bátar frá Akranesi og I-Iafnarfirði selja mikinn hluta aflans hér í bænum. Einnig hafa reykvískir trillubátaeigendur aflað sæmilega. Trillubátarnir veiða allir á línu, og aðallega er það ýsa sem veiðist. Vinstri menn é sigruðuíHreyfii tlæmi. Það munu allir á einu máli um það, að Alþtngi, sem nu er að hefjast, á úr ýmsum vanda að ráða og öriagaríkum viðfangsefnum. Ég nuin að' þessu sinni ekki rekja það nánar en ég gerði í innsetningarræðu 1. ágúst s. 1. En hér er og ríkjandi mikiil áliugi, og saman komin mikil reynsla og þekking í stjórn málurn. Um góðan viija efast ég ekki, og árna Alþingi ailra heilla í störfum, svo þau megi verða landi og þjóð til trausts og halds, gæfu og gengis. Að svo mæltu bið ég alþingis- menn að minnast ættjarðarinnar með því að rísa úr sætum.“ Hrópuðu þingmenn ferfalt húrra fyrir ættjörðinni, en síðan tók ald ursforseti, Jóhann Þ. Jósefsson, við fundarstjórn og minntist fyrst tveggja nýlátinna þingmanna, þeirra Bjarna Ásgeirssonar, rendi- herra, og Þorleifs Jónssonar í Hól- um. Eru minningarorð aldursfor- seta um þessa þingmenn birt á öðrum stað hér í blaðinu í dag. Skipað í kjördeildir. Að því loknu kvaddi aldursíor- seti til skrifara þá Magnús Jónsson og Skúla Guðmundsson, og. bað síðan þingmenn að koma að íor- j setaborði og draga um skiptingu ií kjördeildir. Að venju var þing- Listi vinstri manna, A-listinn, mönnum skipt í þrjár kjördeildir, sigraði í kosningum bifreiða- °g tóku þær þegar til starfa síð- stjórafélagsins ílreyfils til Al- degis og munu skila áliti um kjör- þýðusambandsþings, þrátt fyrir bréf á þingfundi í dag. mikinn fyrirgang og áróður í- lialdsins undanfarna daga. A-listinn fékk 258 atkvæði og alla menn kjörna. B-Iistinn fékk 236 atkvæði engan mann kjörinn. Margir nýir þingmenn. Á þessu þingi taka sæti allmarg- jir nýir þingmenn, svo að þeir og munu sjaldan hafa verið fleiri að j loknum kosningum. Fimm þing- A kjörskrá voru 569. Atkvæðijmenn voru ekki komnir til þings greiddu 518. U gær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.