Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 9
T í MIN N, sunnudaginn 14. október 1956. s mniimimiinimniiiimiiiiiimniiiiitiiiiiiiiiiminniiniimniimmmmniniTiniiiininiiiiiinmiiiii SIMRAD | GARÐASTRÆTI II I SÍMI: 4135 ★ er dýptarmælirinn ------------------------- ★ og asdicútbúnaðurinn FRIÐRIK A. JCNSSON — Spil, vældi Ameríkumað- urinn. Með glæsilegri handahreyf- dvalarstað. Þær höfðu fengið sér nýja kjóla, peysur og stutt- buxur. Þær höfðu fyllt húsið af alls kyns blómum í allavega litum. Það hjálpaöi ekkert. ingu snéri spilavörðurinn; Monsieur sá það bara alls ekki. fjarka. Anton S. lagði spil sín i Yvonne var að leggja á morg á borðið. Bölvandi henti Ame- (unverðarbakkann. Þær skipt- iríkumaðurinn frá sér tveimjust á að fara með hann upp. "mannspilum. Anton S. hafðiiÞað var dagur Yvonne í dag, unnið spilið. Tíu mínútum seinna sat morgunsnyrtingu sína. Hún hinn lærði magister á bekk úti: bafði sett rauða nelliku í hár- fyrir spilavítinu, og horfði á! ið- Hún var að hagræða litlum morgunsólina. Enginn hefði blómsturvendi á bakkann, þeg ar hún heyrði hurðinni lokið upp bak við sig. — Eg er að hugsa um það, Denise, hvort hann muni taka eftir mér, ef ég gef honum einn koss, sem ekki gleymist þegar í stað, sem uppbót á morgunverðinn, sagði hún yfir - Nei, segja (Yvonne líkti eftir rödd Ant- ons S. með ágætum árangri) — Mæti ég spyrja, hvað þetta á að þýða, Yvonne'? Af einhverjum ástæðum var sem Yvonne finndist ekki allt vera með felldu. Hún sneri sér við í flýti. Monsieur Kry stóð getað séð á honum, að hann hefði unnið mikla fjárfúlgu. Hann var sörgmæddur á svip- inn. Þessir glampandi sólar- geislar köniu honum til að hugsa um áugu Yvonne. Hann stóð þunglega upp, og gekk að bifreiðinni. Aðeins ef ég hefði farið tiljöxlina, og hélt áfram: - kanarísku eyjanna, hugsaði bann mun áreiðanlega hann. 3. KAFLI. Næsta vika háfði vérið bálf- gerð martröð fyrir Yvonne. — Morguninn, sem herra Kry kom heim frá spilavítinu haföi hann seift. Denise og Yvonne til bæjarins með þau fyrir-ji dyrunum í röndótta silki- mæli, aö þær skyldu kaupa1 sloppnum sínum. Hún varð hvað sem þær langaði til. Það iskelfd og tók fyrir munn sér. Skipti ekki máli hvað það kostj — Mætti ég spyrja .... hóf Anton S. máls, en þagnaði svo snögglega. Það var of hlægi- legt. — Afsakiö, monsieur, stam- aði Yvonne, — ég átti ekki við neitt illt .... — Eg heyrði ekki hvað þér sögðuð, laug hann og flýtti sér að halda áfram, — ég hefi boðið fjórum til miðdegisverð- ar í dag. Er það ekki í lagi? — Jú, vitanlega, monsieur. Yvonne náði stjórn á sér aft- ur, enda þótt hún væri viss um, að hann hefði heyrt hvert aöi. En ... herra Kry var orð- inn allur ;£mnar maður. Allt frá fyrstakvöldinu hafði hann ^kki snætt eina einustu máltíð heima, að undansk. morgun- verðinum, er hann fékk í rúm- ið. Yvonne hafði hugsað fram og aftur um málið. Hugsanir hennar höfðu næstum ekki fjallað um annað. En árang- urinn af þeim hafði enginn orðið. Yvonne vissi, að fólk gat orðið spilasjúkt, og allir í Cap d’Ail höfðu heyrt um hin- ar geysiháu upphæðir, sem herra Kry hafði unnið við spilaborðið, en þó gat Yvonne ekki trúað, að það væri spila- sýki, sem þjáði hann. Anton S. var ekki af þeirri mannteg- und. Og það, sem Yvonne vildi helzt trúa, gat hún ekki fengið til að falla inn í myndina. Ef monsieur var- ástfanginn af henni, gat hann bara sagt það. Þau myndu áreiðanlega verða sammála í því efni. Hann get- ur þó að minnsta kosti ekki verið meira ástfanginn af mér en ég er af honum, hugsaði hún og brosti við. bakkann upp, flýtti hann sér að segja. — Denise getur komið upp með hann. — Það er betra, að hún fari að laga til í húsinu. Anton S. tók bakkann, sem stóð á eld- húsborðinu. — Húsið hefir verið vel hreint og þokkalegt síðustu og hún hafði vandað sem bezt | átta dagana. Það var gfeini- 'legt, að suðurfranska blóðið j var að nálgast suðumark. An- ton S. flýtti sér að yíirgefa eldhúsið með bakkann i hö'nd- inni. Þar sem Róbert, angórakött- ur madame de Ville, hafði tek- ið sér bólfestu í rúmi Antons S., meðan hann var í burtu, snæddi hann úti á svölunum. Útsýnið var dásamlegt, golan frá deginum á undan var horf in. Hvað hafði Yvonne sagt um uppbót á morgunverðinn hans? Nei, hann þorði ekki að hugsa um Yvonne í því sam- bandi. Flvað var að honum? Hvers vegna flúði hann burt af sínu eigin heimili hvern daginn eftir annan? Hann vissi svarið, en vildi ekki við- urkenna það í hugsunum sín- um. Maður á hans aldri og með hans eiginleika varð ekki ástfanginn eins og skóladreng ur. Það gat og átti ekki að eiga sér staö. Það var hlægilegt. Hann gæti verið faðir henn- ar. Anton S. gat ekki hugsað sér neina aðra útskýringu, en að þetta væri vorinu að kenna. Hjarta hans hamaðist, þegar hann sá Yvonne. Það hamað- ist enn meir, þegar hann tal- aði við hana, og hann dreymdi um hana á hverri nóttu. Þetta var að verða óþolandi. Anton S. þvingaði sjálfan sig til að hugsa um eitthvað annað. Clyverdale fjölskyldan .iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiMmnMfiiiiiiiimiiii aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniim ( LISTDANSSKÓLI I ÞJÓÐLEIKHÚSSINS j I Innritun fer fram sem hér segir: u | ÞriSjudaginn 16. október kl. 4 síðdegis fyrir nemend- H | ur. sem voru síðastliðið ár í A-, B- og C-flokkum og enn- u | fremur alla, sem hafa verið í Listdansskóla Þjóðleikhúss- 0 1 ins fjóra vetur eða lengur og ætla að vera í skólanum I 1 í vetur. 0 | Miðvikudaginn 17. október ki. 4 síðdegis fyrir alla |§ | aðra nemendur, sem hafa verið í Listdansskóla Þjóð i | leikhússins og ætla að vera í skólanum í vetur. p Fimmtudaginn 18. október kl. 4 síðdegis fyrir nýja i | nemendur, sem óska að taka þátt í kennslunni í vetur, U | og hafi þeir með sér ieikfimiskó. U Börnin hafi með sér stundatöflu sína, þannig að þau = 1 viti á hvaða tíma þau geta verið í skólanum, þar sem ij | reynt verður að skipa í flokka um leið og innritun fer i | fram. i | Innritun fer ekki fram á öðrurn tíma en að ofan grein- | ir og ekki í síma. i | Inngangur um austurdyr — upp í æfingasal Þjóðleik- i | hússins. U | Lágmarksaldur er 7 ára. — Kennslugjald er kr. 100.00 i I á mánuði og greiðist fyrirfram. i | Kennarar verða Lísa og Erik Bidsted ballettmeistari. y 1 Kennslan stendur væntanlega yfir til marzloka. = Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 22. i = október 1956. U | Leikhúsið getur ekki skuldbundið sig til að taka alla jf | þá nemendur, sem kunna að gefa sig fram. Þjótíleikhúsið. [| !fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|jiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijii niiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiiiiiiitsiuiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiimuiininiiiii einasta orö. Hvað gat hannj^jg^ verið mjög alúðleg við ekki haldið um hana? Hvejj^j^ Þag var ástæðan fyrir nær koma gestirnir? | þvl; ag hafði boðið þeim Klukkan eitt. Ilér eru miðdegisverðar í hús ma- peningar.....Hann gekk nokk j dame de ViUe Clyverdaie hjónin áttu tvö börn. Peter 21 árs og Irene 19 ára. Irene var aölaðandi og mjög vel upp alin ung stúlka. Hún daðraði ekki, en oftar en einu sinni hafði hún horft djúpt í augu Antons S. Ef Anton S. undr- aðist þá heppni, sem hann átti að fagna við spilaborðin, undr aðist hann enn meir velgengni sína hjá hinu fagra kyni. Peg- ur skref fram í eldhúsið og rétti henni seðlabunka. — En, monsieur, við höf- um nóg af peningum. Þér haf- ið ekki snætt heima í eitt ein- asta skipti síðan .... Yvonne beit i vörina og þagði. — Það er um að ræða fólk, sef hefir verið mjög vin- gjarnlegt við mig upp á síð- kastið, og ég vildi gjarna bjóða 'TT3*,~Tf n Stórkostleg verSlækkun á tólg. Kostaði áður kr. 10,75 pr. Vz kg. Kostar nú aðeins kr. 6,65 pr. Vi kg. Fæst í flestum matvöruverzlunum. Heildsölubirgðir: Nei, hann getur ekki verið því upp á sérlega góðan mið- gy Burns hafði bókstaflega elt ástfanginn af mér, gerði hún svo upp við sig. Enginn maður getur verið svo kaldur og frá- hrindandi, ef hann hefir á- huga fyrir ungri stúlku. Hvern morgunn ók hann burt í bíln- um og kom ekki aftur fyrr en seint um nætur. Það var óskilj anlegt. Við komu sína hafði Anton S. sagt Yvonne, að hann hefði komið til Ríverunnar til að vinna. Yvonne hafði verið að ímynda sér, hvert starfið væri, um leið og hún var að fjarlægja varalit Peggy Burns af flibba Antons S., og þurfti að nota til þess næstum heila flösku af þvottalegi. Denise og Yvonne höfðu ann ars gert það, sem í þeirra valdi stóð, til að gera hús madame de Ville að eftirsóknarverðum degisverð. Það er ef til vill bezt að þér hringið til matvöruverzl unarinnar, ég man ekki hvað hún heitir, á la Costa stræti í Monte Carlo. — Oui, monsieur. Þér skulið ekki þurfa að skammast yðar fyrir miðdedgisverðinn, lofaði Yvonne. Anton S. misskildi orð henn- ar. — Það er ef til vill bezt, að Denise og þér þjónið til borðs við miðdegisverðinn, sagði hann klunnalega. Yvonne eldroðnaði. Guð minn góður, hann er hræddur um að við ætlum aö borða við borðið, þegar hann fær gesti. — Monsieur getur verið al- veg rólegur, sagði hún reiði- lega. — Ég skal sjálfur fara niéð hann á röndum. Anton S. var enginn kjáni. Hann vissi vel, hverjar afleiðingarnar myndu verða, ef han byði Yvonne með sér i gönguferð í tunglsljós- inu. Hann hefði glaður viljað greiða slikan atburð með tíu árum af ævi sinni. Samt vissi hann innst inni, að hann gæti ekki gert það. Yvonne var eng in venjuleg stúlka. Yvonne var sérstök. Hún var ein af milljón. Væri hún það ekki, hefði hann löngu verið búinn að láta eftir þrá sinni. Skyndi lega fannst Anton S. hann vera orðinn hræðilega gam- all. Aðeins, ef hann hefði ver- iö tíu árum yngri, hefði hann þegar .beðið hana.um að gif t- a$t sér.,Ni^ gat hann ekki Ööð Tð nefnsT - Nú SIMAR 7080 & 2678 llimilllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilliliiiiiiiliiiliiiiliiiiiiiiiiiiimii HjiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiyi | Leiðrétting J í auglýsingu í blaðinu í gær með fyrirsögninni 25 ódýrar skemmtibækur W § varð sú villa, að pöntunarseðill frá Bókamarkaðinum, g 1 pósthólf 561, lenti undir auglýsingunni 1 stað pöntunar- U = seðils frá M Ódýru bóksölunni, Box 196. H uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiimiiiiimmmTmmiiiiiiiiiimiiiinmiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiuiiiii»iM>.T ^/AVA’AW.V.VAV/.W^VV.W.V/.V.V.WA'.V.V.V. i| Gerist áskrifendur § að TÍMANUM :« Áskrtftasími 2323 'i í Auglýsingasími Tímans er 82523 , t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.