Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, sunnudaginn 14. október 1956. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Spádómurinn verðlaunaleikrit eftir Tryggva Sveinbjörnsson sýning í kvöld kl. 20,00. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pönt- unum í síma 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daglnn fyrlr sýningardag, annars seldar öðrum. Síral 819 38 Rániti í spilavítinu Afar spennandi ný, amerísk mynd um skólapilta, sem ræna stærsta spilavíti veraldar Har- alds Club. — Aðalhlutverk: Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Óskar Gísiason sýnir ís- lenzku kvikmyndina Bakkabræt$ur KL. 3. TRIP0LI-BÍÓ Sfml 1183 Kjólarnir hennar Katrínar (Die 7 Kleider der Katrin) Frábær, ný, þýzk mynd, gerð eftir samnefndri sögu Gisi Gru bers, er lýsir á bráðskemmti legan hátt sjö atburðum ú lífi ungrar nútímastúlku. Sonja Ziemar.n, Paul Klinger, Gunnar Möller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ólgandi ástríSur (La Roge an Corps) Sýnd aðeins í kvöld kl. 11,15, vegna áskorana. Barnasýning kl. 3: Ögn og Anton (Snjallir krakkar) Bráðskemmtileg, þýzk mynd, gerð eftir samnefndri sögu Er- ik Kastners, er kom út á ís- lenzku fyrir síðustu jól. Mynd- in er nú sýnd með dönsku tali. Allir krakkar ættu að eignast bókina og sjá myndina. i NÝJA BÍÓ Simi 1544 KyrtiIIinn j.-, (The Robe) Miknfengleg ný amerísk stór- 'inynd tekin í litum og CinemascoPE Richard Burton Jean Simmons Victor Mature Michael Rennie Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. Venjulegt verð Litli leyni- Iögreglumaðurinn Hin skemmtilega unglinga- mynd, sem leikin var í barna- tíma útvarpsins s. 1. sunnudag. Sýnd kl. 2. i T, f M I ,N N ", jfluf lí$Aií í TwaHutn »imT«IwBiMii!giiiiIiB!NsNiiia • BÆJARBÍÓ — HAfNARFIRBI - Siml 9184 La Strada ítölsk stórmynd. Leikstjóri: F. Felline Myndin hefi rekki verið sýnd áð- ur hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Orrustan í eyðimörkinni Hörkuspennandi ný amerísk lit- mynd. — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Lína langsokkur Sænska gamanmyndin. Sýnd kl. 3. AUSTURBÆJARBÍÓ Siml 1384 Fuglasalinn (Der Vogelhandler) Bráðskemmtileg og falleg, ný, þýzk söngvamynd í litum, byggð á hinni vinsælu óperettu eftir Carl Zeller. — Danskur skýringartexti. — Aðalhlutverk: llse Werner, Wolf Albach-Retty, Gunther Luders. Sýnd kl. 9. ' BLAÐAMANNAKABARETTINN Sýningar kl. 3, 5, 7 og 11,15. GAMLA BÍÓ Siml J47S Næturfélagar (Les compagnes de la Nuit) Heimsfræg frönsk stórmynd. — Danskur skýringartexti — Francoise Arnoul, Raymond Pellegrin. Aukamynd: Frakkland, NATO- Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Davy Crockett Sýnd kl. 7. Andrés önd og félagar Sýnd kl. 3. Hafnarfjaröarbló Draumadísin í Róm (La Bella di Roma) sem nú fer sigurför um álfuna. Aðalhlutverkin eru bráð- skemmtilega leikin af hinni glæsilegu Silvana Pampanini og gamanleikaranum Alberto Sondi, Paolo Stoppa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Öskubuska Hin skemmtilega og fagra Walt Disney-teiknimynd. Sýnd kl. 3. "hafnarbíó Glæfraferð (The Looters) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd. Rory Calhoun, Juiia Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ósýnilegi hnefa- leikarinn með Abott og Costello. Sýnd kl. 3. — Síðasta sinn. — iLEl rREYKJAyÍKDR^ Kjarnorka og kvenhylli Sýning í kvöld. Aðgöngumiða-j sala í dag eftir kl. 2. — Símii 3191. — Fáar sýningar eftir. I Vígvöllurinn (Battle circus) Áhrifarík og spennandi, ný, amerísk mynd byggð á atburð- um úr Kóreustyrjöldinni. Aðal- hlutverk leika hinir vinsælu leikarar: Humprey Bogart, June Allyson, sem leika nú saman í fyrsta sinn ásamt Keenan Wynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Myndin hefir ekki áður verið sýnd hér á landi. Gene Autry í Mexíkó Bráðskemmtileg amerísk lit- mynd. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. TJARNARBÍÓ Siml tS4Wi Vista Vision litmyndina Bob Hope og börnin sjö (The Seven little Foys) Bráðskemmtileg ný amerísk gam anmynd byggð á ævisögu leik arans og ævintýramannsins Eddie Foy. Aðalhlutverk: Bob Hope Milly Vitale Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. iiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiitiiiiiiiHHmiiitiiiim = Handbók eftir próf. Óíaf Jóhannesson. E Við vekjum athygli allra þeirra, er við stjórnsýslu I I fást og opinber störf á þessari þörfu handbók. I ri.'.miiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiiiiiiimmiiimmiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiimiiiiimimiiiiiiimmmiiimiiiiiir llllllllllillllllllllllllllllllllll!llllllllllllllilillllll!llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!]|imilllllllllilllllllllllllllllll sa 3 3 =3 1 3 S 5 GLASGOW-LONDON KC t ivjAVÍK til GLASGOW a!!a sunnudaga Til REYKJAVÍKUR frá GLASGOW a!la Eaugardaga. LOFTLEI0ÍR Margar ferðir dag, lega milli LONDON og GLASGOW. jiiiimiiiiniiii!!iiii!i!i!i!i!i!iiiniismiii!i!iiiiiiiiiiiii!i!:iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijinii!!jiiiiiiiiiííii!ii!immiiiiiiH ™mimmimmimimmmmiiiiii!iiimiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiimiii!iiiiii!iitiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimiiii|jjiiiiiiiiijj| = í dag kl. 5 opnum við sýningu á austur-þýzkum bílum að Laugavegi 103, Reykjavík. g 1 Margar geríir bíla eru á sýningunni, en mesta athygli vekur hinn trausti | | plastbíll P-70. — Sýningin verour opin frá kl. 2 til 10 siðdegis dagana | | frá 14. til 21. október. | limillllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIinillllllllllllIIIIIIIIIII!lllllllllll!IIIIIIlllllIIIII!IIIIUII!ll!!!]IIII!lllll!lllllllllllllJIIIIHIIIIIIIIUIIIIIHIIII!IIIIIIIininilIIIIllIIIIIIIIIIinilIIIIIIII

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.