Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 11
T í MIN N, sunnudaginn 14. október 1956. 11 i »1 rn i n g a f 1 a g í rm VARPIÐ Útvarpið í dag: 9.30 Fréttir og morguntónleikar: — (10.10 VeSurfregnir). a) Tokk- ata og fúga í d-moll eftir Bach. b) King’s College kórinn syng- ur ensk sálmalög. c) Konsert í d-moll op. 3 nr. 11 eftir Vivaldi. d) Hans Hotter syngur lög úr lagaflokknum „Svanasöng“ eft- ir Schubert. e) Tveir þættir úr „Föðurlandi minu“, sinfónísku Ijóði eftir Smetana. 11.00 Messa í Aðventkirkjunni: Óháði söfnuðurinn í Reykjavík (Séra Emil Björnsson). 12.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) „Béatrice et Bénédickt", for- leikur eftir Berlioz. b) Walter Gieseking leikur píanóverk eft- ir Mozart. c) Mado Robin syng- ur fjögur „kóloratúra”-sönglög. d) Tvö lög, „Sumarkvöld við ána“ og „Söngur um sumar“, eftir Delius. 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga erl. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími. a) Kristín Anna Þór- arinsdóttir syngur. b) Þáttur um Grikkland og Grikki. c) Framhaldssagan; VH. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Peter Anders og Rita Streich syngja óperettulög 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Tveir rómansar, nr. 1 í G-dúr op. 40 og nr. 2 í iF- dúr op. 50, eftir Beethoven. 20.35 Erindi: Ibsen og ísland (Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarpsstj) 21.00 Einsöngur: Frægir bassasöngv- arar syngja (plötur). 21.35 Upplestur: Steingerður Guð- mundsdóttir leikkona les úr „Grjótum" eftir Jóhannes Kjar- val. 21.40 Einleikur á píanó: Leonard Pennario leikur tvo valsa eftir Johann Strauss. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8,00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinr Guðmundsson stjórnar. 20.50 Um daginn og veginn (Thorol Smith blaðamaður). 21.10 Einsöngur: Þorsteinn Hanne' son syngur; Fritz Weisshappc leikur undir á píanó. 21.30 „Októberdagur“; XIII. 22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæc kvöldsins. 22.10 Búnaðarþáttur: Úr sveitinn XII (Ólafur Bjarnason bóndi . Brautarholti). 22.25 Kammertónleikar (plötur). 23.05 Dagskrárlok. Þann 7. okt. voru gefin saman hjónaband í Akureyrarkirkju ur frú Guðný Rósa Georgsdóttir og Gi mundur Björnsson. Heimili þeirra > að Hamarstíg 37, Akureyri. — San' dag voru gefin saman brúðhjór ungfrú Ásdís Ásgeirsdóttir og Fr rik Jón Leósson. — Heimili þeir mun verða að Höfn á Svalbar strönd. Þann 2. okt. voru gefin samar hjónaband í Akureyrarkirkju ungí Olufine Thorsen frá Noregi og Bi ir Holm Helgason, Aðalstræti 32, ureyri. Séra Arngrímur Jónsson Odda gaf brúðhjónin saman. Hei ili þeirra verður að Aðalstræti ( Akureyri. í gær voru gefin saman í hjór band í Kaupmannahöfn ungfrú Ast Rasmussen, nuddkona og stud. pol. Poul Jansen, Skeiðarvog 149, Rvík. Heimili ungu hjónanna verður Klausdalsbrovej 31H, Söborg. S. 1. laugardag voru gefin samar hjónaband af séra Jakobi Jónssyr Björg Bjarnadóttir, skrifstofuma. Leifsgötu 23 og Álfþór Jóhannsso’ stud. jur., Leifsgötu 22. — Heim þeirra er að Leifsgötu 22. Nýlega hafa verið gefin saman hjónaband af séra Árelíusi Níelssc ungfrú Elsa Dagmar Runólfsdót og Andrés Hjörleifsson, afgreiðs maður. Heimili þeirra er á HjallaVc 46. Ennfremur ungfrú Rannveig G’ mundsdóttir og Jónas PáU BjörgvK son frá ísafirði. Heimili þeirra er ; HjaUavegi 10. - heyrðuð þið ekki að læknirinn þeir eru smitandi.... s- Ife, loks hefi ég fund lifi fyreta gullrnolann - ieftir sex ára leit. r T'jáninn þinn,þetta er jtannfyllingin, sem ég týnd.i i s®r* ~ ög sYa ætla ég. þykka aneið ðf og gulrætur roeð í- Susij,, ég hefi fengið jlauna'Hrokkun. Ku getum við loks farið að lifa jeinsi og við hcfum gert Kalixtusmessa. 288. dagur árs- ins. Tungl í suSri kló 21.39. ÁrdegisfíæSi kl. 2,23. SiSdeg- isflæSi kl. 14,51. Helgidagsvörður í dag er Páll Sigurðsson, læknir, læknavarðstofunni, sími 5030. SLYSAVAROSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðmni, er opin all&n sólarhringinn. Nætur- læknir Lseknafélags Reykjavfkur er á saasaa stað klukkan 18—8. — Sími Slýsavarðstofunnar er 5030. HAFNARFJARÐAR og KEFLAVÍK- UR APÓTHtf eru opin alla virka daga feá Sl. 9—19, sema laugar- daga ftá ki. 9—16 og helgidaga frá kl. »—16. Vesturbsejar apótek er opið á virk- um dögnm til M. 8, nema laugar- daga tíl M. 4. Austurbæjar apótek er opið á virk- um dögum tíl M. 8, nema á laug- ardögum tð M. 4. Sími 82270. Holts apótek *r opið virka daga til kl. 8, nema laugardaga tíl M. 4, og auk þess á sunnudögum frá M. 1—4. Simi 81*84. - Snáf-ið þéx út j sagði :’ballettdánsna?y,H in. - 1 fyreta lagí áttua við aldrei að leigjs. íbúð i n*3tu hieft fvrir ofan yfirroann þinn. Amerísk kona, RoSetta Hauss, var alls ekki íaus við ótta, þegar hún fyrir 53 árum, nefniiega árið 1903, léf það eftir bróður sínum, að leggja 100 dollara í fyrirfæki, sem hann var nýlega farinn að sfarfa við. Og þetta var meira að segja fyrirtæki, sem í þá daga var ekki álitið neitt sérstaklega örugat — bifreiðasmiðja undir forustu véla- manns, að nafni Henry Ford. Og Rosettu átti líka eftir að gremjast þetta — en ekki af því, a3 hún hefði sett of mikla peninga í fyrirtækið, heldur hinu gagn- stæða. Þannig vildi sem sé til, að næstu sextán árin fékk hún upphæð- ina, sem hún lagði í fyrirtækið, næsturn þúsundfalda affur — og þegar hún seldi hlut sinn árið 1919, fékk hún greidda 260 þús. dollara fyrir hann! 196 Lárétt: 1. viðbruni. 6. ellegar. 8. í- iát. 10. vitrun. 12. leiðsla. 13. nor- rænn guð (þf.). 14. farvegur. 16. virðing. 17. fljótið. 19. ásjóna. Lóðrétt: 2. kerald. 3-. skáldskap. 4. framkoma. 5. gnótt. 7. binda. 9. vit- lausa. 11. landbúnaðarvél. 15. læsing. 16. minnist. 18. fluga. Lausn á krossgátu nr. 195: Lárétt: 1. gráta. 6. ata. 8. vaf. 10. kál. 12. ís. 13. mý. 14. fas. 16. fat. 17. æti. 19. grýta. — Lóðrétt: 2. raf. 3. át. 4. tak. 5. svífa. 7. flýta. 9. asa. 11. áma. 15. sær. 16. fit. 18. Tý. I.O.G.T. — St. Framtíðin nr. 173. Haustfagnaður í Bindindishöllinni annað kvöld. Kvikmynd. Kaffi. I dag er merkjasöludagur skáta. Merkin kosta fimm krónur. Fermingarskeyti sumarstarfs K.F.U.M. og K. — Mót- taka í húsi félaganna, Amtmanns- stíg 2 C. — Skeytin eru send viðtak- anda samdægurs. Kvenfélagskonur í Kópavogi. Munið fundinn á mánudagskvöld kl. 8,30. Opinberað hafa trúlofun sína, ung frú Dís Atladóttir, Suðurgötu 14, og i Lúther Jónsson, Drápuhlíð 37, Rvík. DENNI DÆMALAU S I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.