Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 12
Veðurfitlit: ' 1 Hvass sunnau og rigning. | Hitinn á hádegi í gær: 1 Rvík 4 stig, Akureyri 1, Osló 6, London 10, París 12, Berlín 12, New York 18. Sunnudagur 14. október 1956. Jafnaðarmenn og Bændaflokkur verða áfram við stjórn í Syíþjóð 5to"kkhólmi, 13. okt. — Samn- ii:gar liafa tekizt með jafnaðar- or.onnum og Bændaflokknum í Sví- lijÓS um áframhaldandi stjórnar- ramstarf. Tókust sanmingar s. 1. nátt og voru síðan staðfestir af mið í'.júrnum beggja flokkanna í dag. lláðir viðurkenna, að framundan tf'u miklir . örðugleikar fyrir al- r. enning í efnahagsmálum. Bænda j fiakksmenn íá fram ýms hagsmuna j rnál umbjóðe'nda sinna, en í þess; sí að styðja þeir frumvarp jafnað- \ armanna um eftirlaun. fyrir verka oienn. Verða eftirlaunasjóðirnir Iv.-ggðir upp að nokkru með fram-! l ’gum atvinnurekenda. Skattar, er lagðir eru á tekjur hjóna.saman i :gðar verða lækkaðar. ■ ■ ■ IV. hefti nýyrðasafnsins: efir að geyma orð úr ugmá ;Dr. Halldór HaSIdórsson tók ritið saman, en orðabókarnefnd Háskólans vano að orð- tökunni með aðstoð sérfróðra ráðunauta í gær ræddu blaðamenn við orðabókarnefnd Háskólans,' en í henni eiga sæti prófessorarnir Alexander Jóhannesson, Einar Ól. Sveinsson og Þorkell Jóhannesson. Tilefnið var að út er komið fjórða hefti nýyi’ðasafns þess, sem menntamála- ráðuneytið hefir gefið út að undanförnu. Dr. Halldór Hall- dórsson annaðist ritstjórn nýyrðasafnsins, en .þetta 4. hefti hefir að geyma orð úr flugmáli og veðurfræði. i og veðurfræði ^ Breytingar á stjórn - Adenauers Berlín, 12. okt. — Dr. Adenauer rat í dag á fundi með íormönnum þ :;rra flokka, sem styðja stjórn J ans. Var tilkynnt að honum lokn- lym, að stjórnin yrði endurskipu- 1 'gð og gerðar á lienni miklar bréytingar. Verður ráðherrum fækkað nokkuð. Háværar kröfur hafa verið uppi um breytingar á jórninni,' en Adenauer verið ó- J’ægt um vik að verða við þeim. J’að er nú auðveldara, eftir að 4 riðherrar úr flokki frjálslyndra h.ifa sagt af sér. Norsku bókasýningunni lýkur í kvöld, og ættu menn ekki að láta undir höfuS leggjast aS líta þar inn í dag, ef þeir hafa ekki þegar gert þaS. Á morgun og þriSjudaginn verSa bækurnar sem eftir eru seidar. Barnavemdarnefnd hafisi eftirlit með böratjm á 133 heimilum árið 1955 Drykkjuskapur, ýmis vanhirða og veikindi helætu memvaídar, sem vií er atS fást Barnavernaarnefnd Reykjavíkur hefir sent blaðinu skýrslu um störf sín árið 1955, og er þar ýmsar athygliverðar upp- lýsingar að finna um barnaverndarstarfið og ýmis vandamál uppeldisstarfsins. Þórður Þórðarsson prófessor heldur : yrirlestur í háskólanum annað kvöld Talar þar tim bóknám og fræðálustarfsemi í strjálbýli. Hér hefir dvalið undanfarna mánuði yestur-íslendingur- inn Þórður Þórðarson prófessor við landbúnaðarháskóla N.- Dakóta í Fargo. Annað kvöld heldur hann fyrirlestur í fyrstu kennslustofu háskólans. Tekur hann til meðferðar efni, sem mörgum mun hugleikið að kynnast nokkuð. Fjallar það um lóknám og fræðslustarfsemi í slrjálbýli. vegum Búnaðarfélags íslands. — Sérstakl^ga hefir hann fjallað um félagsstarfsemi barna og unglinga, (Framh. á 2. síðu.j MikiII leiklistaráhugi á Norðfirði NORÐFIRÐI í gær. — Leikfélag Norðfjarðar er nú að hefja vetrar- starfsemi sína og hefur ráðið til sin Jón Norðfjörð leikara frá Akur eyri, til að annast leikstjórn og kenna leiklist í um það bil mánað- ar tlma. Er Jón kunnur fyrir leik- iistarstörf sín á Akureyri, bæði sem leikari og leikstjóri. Fyrsta viðfangsefni leikfélagsins verður leikritið Loginn helgi eftir Somerseth Maugham, og eru æf- ingar byrjaðar fyrir nokkrum dög- um. Verður leikritið væntanlega frumsýnt um næstu mánaðamót. Hjúkrunarkona nefndarinnar hafði á árinu eftirlit með 135 heim ilum, og hafa sum þeirra heimila verið undir eftirliti árum saman. Tíðustu orsakir nauðsynjar á hjálp og eftirliti er drykkjuskapur á heimilinu, veikindi og vanhirða ýmiskonar, en einnig koma til fá- tækt, húsnæðisvandræði, ósam- lyndi foreldra og illt heimilislíf og deilur um umráðarétt yfir börnum. Þá útvegaði nefndin 218 börnum og i unglingum dvalarstaði um lengri eða skemmri ííma, annað hvort á einkaheimilum í bæ eða sveit. Sum fóru aðeins íil sumar- dvalar, en önnur til langdvalar, einkum umkomulaus og vanhirt börn, sem útvegað var íóstur. Á- stæður til þess að börnum var kom ið fyrir voru einkum óhollir upp- eldishættir, en einkum þjófnaður og óknyttir, lausung og lauslæti. Noklcuð um ættleiðingu. Þá mælti nefndin með 32 ætt- leiðingum barna á árinu, og velja mæður í flestum tilfellum börnum sínum slík heimili með það fyrir augum, að þeim sé betur borgið en í umsiá þeirra. 264 börn dvöldu um sumarið í barnaheimilum Rauða krossdeildar Reykjavíkur. Reyndi nefndin að láta þau börn sitja fyrir þeirri vist, sem mesta þörf höfðu fyrir það. Sömu sjón- armið giltu um dvöl á barnaheim- ilinu Vorboðinn í Rauðhólum, er nokkur kvenfélög í bænum reka. Misferli barna og unglinga. Þá fylgir skýrslunni skrá um (Framh. á 2. síðu.j Sögu „Hærings” mun Síldarbæðsluvélarnar vería teknar úr skipinu og setiar í verksmiðju í landi T ' n ► e? * • * z w *■■ . í, Þórður er maður sérstaklega fær u m að tala um þetta efni af eigin reynslu, því hann veitir einmitt fórstöðu þeirri deild háskólans, sem annast bréfskólanám í ríkinu. líéfir Þórði tekizt að stjórna þess- ari deild með þeim myndarbrag a3 orð fer af henni, sem fyrirmynd arstofnun um öll Bandaríkin. Er hér um að ræða mjög full- komið bréfaskólakerfi og miklu víðtækara en gerist á Norðurlönd- um. Er námið svo víðtækt að nem- endur geta tekið háskólapróf að Ijknu námi í bréfaskólanum. Þórður prófessor hefir dvalið hér á landi við leiðbemmgarstarf á ÁLASUNDI, 8. okt. NTB: — Nú er ákveðið að taka síldarbræðslu- vélarnar úr „Hæringi“, síldarverk smiðjunni fljótandi, sem Norð- menn keyptu af fslendingum, og flytja þær í land, í verksmiðju, sem er í smíðum í Álasundi. — Verður þetta 1000 fermetr. verk- smiðja og eru byggingaframkv. •— « — •) " J «t ’) -S' » ’ þegar allvel á veg komnar. Er gert ráð fyrir, að hægt verði að lief ja vinnslu í þessari verksmiðju á komandi vetrarvertíð. Er því senn lokið sögu síldarverksmiðj- unnar fljótandi. í FRAMHALDI af þessari fregn frá Álasundi, má geta þess, að „Hæringur'* liefur sífellt verið Árið 1952 hófst undirbúningur útgáfu nýyrðasafnsins og var Björn Ólafsson, þáverandi menntamála- ráðherra aðalhvatamaður þess. Fyrsta heftið kom út árið 1953, en það tók Sveinn Bergsveinsson sam an. Dr. ITalldór Halldórsson var ritstjóri næsta heftis, sem kom út 1954 og hefir hann tekið saman þau hefti, sem út hafa komið síð- an. Heftið frá 1954 fjallar um orð varðandi sjómennsku og landbún- að og þriðja heftið, sem kom út 1955 fjallar um landbúnað. 17000 orð. Formaður orðabókarnefndar, dr. Alexander Jóhannesson, prófessor, sagði að í heftunum samanlagt væru nú um seytján þúsund orð, mest tækniorð viðkomandi atvinnu greinar eða viðfangsefnis. Sumt væru nýyrði, annað tökuorð eða eldri orð íslenzk í nýrri merkingu. Þá sagði dr. Alexander að í næsta hefti, því fimmta, yrðu tækniorð, einkum orð, sem varða húsgerðar- list og smíðar, er Sigurður Guð- mundsson húsameistari hefir safn- að. Búizt er við að það hefti komi út næsta haust. Þá hefir verið safn að miklu efni í hefti um verzlun og hagfræði. Aðstoð sérfræðinga. Um orðaval hafa sérfræðingar í flugmálum og veðurfræði verið orðabókarnefnd til aðstoðar. Miklu veldur, að fiugmálið er svo fram- arlega í röð heftanna, áhugi flug- málastjóra, Agnars Kofoed-Iían- sens, en hann bauðst til að láta kosta orðtökustarfið að miklu eða öllu leyti, þar sem hann taldi nauðsynlegt að flugmálið yrði tek- ið fyrir svo fljótt sem auðið væri. Þessu tilboði flugmálastjóra var tekið með þökkum og Baldur Jóns- son, stud. mag. ráðinn til orðtök- unnar. Hann hafði þá starfað langa hríð hjá Flugfélagi íslands í sum- arleyfum sínum. í blaðaviðtalinu í gær var flugmálastjóri viðstaddur og þakkaði nefndinni og ritstjóra nýyrðasafnsins fyrir að hafa tekið flugmálið til meðferðar. Sagði hann að mikil hætta hefði verið á því, að flugmálið okkar yrði hræri- grautur, þar sem íslenzkan var fá- tæk á ýms tækniheiti og flugmenn og flugstarfsmenn því með ensku á vörunum, þótt þeir annars senn Ijúka í notkun síðan skipið kom til Nor- egs. Var fyrst reynt að fara með skipið út á síldveiðisvæðið, en það gafst ekki vel. Var því þá lagt í vog við ströndina, allskammt frá Álasundi, og þar fór vinnslan fram. Þegar síldarbræðsluvélarn- ar verða teknar úr skipinu, er lík legt að langri sögu þess ljúki bráðlega, því að skipið mun varla til annars hæft en niðurrifs sem brotajárn. reyndu að íslenzka sumt jafnóð- um. Þar kom á móti, að þrjú eða fjögur orð komust stundum á kreik um sama hugtakið. Ileftinu tvískipt. Dr. Halldór Halldórsson sagði a® í þessu nýja hefti um flugið væru um fimm þúsund orð. Þar af væru tólf hundruð orð um flugvélahreyf ilinn, en um veðurfræði 4—500 orð. Jón Eyþórsson, veðurfræðihg- ur var ráöunautur nefndarinnar um veðurorð. Þá sagði dr. Hálldór að ein breyting væri í þesu hefti, sem hann teldi til bóta; heftið- væri í tveimur hlutum: hinn fyrri íslenzkt orðasafn með þýðingum á ensku og nokkrum dönskum og. þýzkum þýðingúm og sá síðari enskt-íslenzkt oröasaín. Þá sagði (Framh. á 2. síðu.ý 1 dagar eru þar til dregið | I verður í hinu glæsilega I I Happdrætti Húsbyggingar-1 = sjóðs Framsóknarmanna. | | Hver hlýtur fullgerSa 3. | | herbergja íbuð 1. nóv-| i ember? SkotSíð íbúðina. | f KaupiS miÖa strax í dágf IlllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIllIISilllllllIIIIIIIII J-Spívs?1 ■* '■ r, Þátturinn um „muni og minjar“ aftur í blaðinu ! f blaðinu í dág hefst aftur hinit vinsæli þáttur Eristjáns Eldjára þjóðminjavarðar uni „muni og minjar“, á bls. 5. Ejallar hann að þessu sinni urn. rúnastein frá Kalmanstungu. Næsti þáttur verð ur um blástursjárn, hið gamla, heimatilbúna járn, sem íslending- ar gerðu til forna, eins og aðrir Norðurlandabuar. Nú geta alSir geugið í„stúku“ í blaðaviðtali við orðabókar- nefnd Háskólans, sem getið cr um á öðrum stað hér í blaðinu, kom í ljós, að samkomulag hafði orðið um að nota orðið „kokteil- stúka“ yfir „kokteilbar“ í flugvél um. Er sýnt á þessu að menn geta gengið í „stúkuna“ á fleirí en einn veg. Aftur á móti er ekki þar með sagt, að áfengis- vandamálið leysist, þótt nú sé svo komið með þjóð vorri, að aílir geta gengið i „stúku“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.