Tíminn - 02.11.1956, Síða 7
TÍMINN, föstudaginn 2. nóvember 1956.
7
í nýju heíii af Árbók
landbúsiaðarins birtist
athyglisverí grein um
fjölgun sauífjárins í land
inu og ýmis vandamái,
sem því eru samfara. Tím
inn tekur sér bessaleyfi
til aí birta greinina, Hef~
undur er ritstjóri árbók-
arinnar, Anór Sigurjóns-
son. Fyrirsagnir eru frá
blaðinu.
Síðustu 5 árin hefir aukn-
ing bústofns landsmanna aSal-
lega veriS fólgin í f jölgun sauð
fjárins. Frá því í árslok 1951
til ársloka 1951 hefir sauð-
fénu samkv. búnaðarskýrsl-
um fjölgað úr 411 þús. í 658
þús. Horfur eru á að sauðfé
fjölgi enn að verulegum mun
á þessu ári og að líkindum á
næstu árum. Fjölgun sauðfjár
ins var að vísu talsvert hæg-
ari síðast liðið ár en árin þar
á undan, en til þess voru að
verulegu leyti sérstakar ástæð-
ur, óþurrkarnir miklu á Suð-
ur- og Suðvesturlandi. í ár
verða enn sérstakar ástæður
til þess að tefja fjárfjölgun-
ina nokkuð: Niðurskurður
sauðfjár í ytri sveitum Dala-
sýslu og innstu sveitum
Strandasýslu. En hvorugt
þetta verður nema stundar-
töf. Sauðféð á landinu virðist
þá og þegar orðið fleira en
nokkru sinni fyrr.
Til þess -að gera sér nokkru
gleggri grein fyrir því, hversu langt
er komið að þeim áfanganum, að
sauðfé sé orðið eins margt og það
hefur flest orðið, fer hér á eftir
samanburður á fjártölunni í far-
dögum 1933, er sauðfé varð flest,
og í árslok 1955. í samanburði
þessum er sauðfé í kaupstöðum alls
staðar talið með sauðfé í þeim sýsl-
um, sem kaupstaðirnir eru vaxnir
úr:
Fi'á Strandarjtt í haust
agslegum sauð
ú ekki veroi
í kögnm og
kostnaður viS íóðnm fjárms sé í skyn-
samlegn hktfalli við afraksturiim
stafa af því, að sauðfé er þar van- það ekki hægt að rekja til ástæðna,
talið í búnáðarskýrslu 1955. Hefur er sauðfjárræktina verðar sérstak-
verið aflað sérstakra heimilda um lega. í sýslunni hafa þrjár sveitir
fjártölu í Vestmannaeyjum árin lagst í auðn að mestu eða öllu
1952—’54, og samkvæmt þeim hef- leyti: Snæfjalla-, Grunnavíkur- og
ur sauðfé þar verið yfir 700 þau Sléttuhreppar. í þeim sveitum voru
árin, og er líklegt að svo sé ennjtæp 6300 fjár 1933 en tæp 1300
1955. — í Dalasýslu er féð færra 11955. í öðrum sveitum hefur sauð-
hluta af afrétti sínum fram til
þessa, og til þess rekja þeir að
miklu leyti rýrð fjárins, og það
hefur einnig orðið til þess að sauð-
fé í Húnavatnssýslu er nú nokkru
færra en aunars' hefði orðið. Á
Austurlandi eru rýmstir sauðfjár-
hagar fyrir sauðfé í Ncrður-Múla-
vera fullskoðað. Þetta styður eink-
um þá kenningu, að vænleiki fjár-
ins fari umfram allt eftir rýmind-
um í sumarhögum: 1) Þegar féð
var flest, 1934—1936 (skýrslur fyrir
1933 eru ekki til), var fallþungi
dilka mjög lítill þrátt fyrir fremur
hagstæða sumarveðráttu. 2) Þar
sem sauðfénu fækkaði mest næstu
árin þar á eftir, fór fallþungi dilk-
anna víðast drjúgum vaxandi þrátt
fyrir vanheilsu fullorðna fjárins,
þar á meðal margra ánna. 3) Fyrst
eftir fjárskipti, meðan féð er fátt
í högum, hefur alls staðar verið
mjög mikill fallþungi dilka, en
farið minnkandi, er fénu hefur
fjölgað, þrátt fyrir það þó að aldur
ánna hafi orðið hagstæðari til þess
að skila góðum lömbum. Allt sýn-
ast þetta vera sterkar líkur, en ekki
eru það öruggar sannanir, því að
ýmislegt fleira hefur alltaf og alls
staðar komið til, svo sem það að
fóðrið hefur venjulega verið betra
á fáu fé en mörgu, og víða mest
til fóðursins vandað, er féð hefur
ekki verið hraust (fyrir fjárskipti)
og ungt (eftir fjárskipti). Svo eru
hagarnir aldrei nákvæmlega hinir
sömu frá ári til árs, gróðurtími
þeirra mismunandi langur, gras-
spretta mismunandi mikil, gróður-
inn kemur á mismunandi hagstæð-
um tíma, — og er mjög erfitt að
meta þetta allt. En hvað sem þessu
öllu líður, skipta rýmindin í hög-
unum svo miklu máli, að þeim
verður að gefa fyllsta gaum, bæði
af hverjum einstökum bónda og
þeim, sem trúað er til forystu í
landbúnaðarmálum.
Sumarhagar fyrr og nú
Ef gerður væri samanburður á
sumarhögum sauðfjár nú og þegar
sauðfé var flest 1933, er líklegt að
sá samanburður yrði hagstæður
fyrir nútímann. Veðráttan hefur
verið nokkru hlýrri í meðalári
1930—1956 en 1901—1930, og það
ætti að hafa áhrif bæði á gras-
vöxtinn og víðáttu gróðurlandsins.
Þó að nokkurt landssvæði hafi orð-
ið orfoka síðan 1933, er líklegt að
meira land hafi græðzt, sandar hafa
1955 en 1933 aðeins vegna niður-jfénu fækkað um rúmlega 3100. í sýslu, og mun ekki algengt, að j flögin í flagmóum minnkað
skurðarins í Laxárdal og Hvamms-! Barðastrandasýslu og Stranda-
sveit á siðastliðnu hausti. í þeim! sýslu var sauðfé lítið eitt færra
byggðum Dalasýslu ,er fé var þá; 1955 en 1933, án þess að það verði
ekki skorið niður, var 907 sauð- rakið til fjárskiptanna.
kindum fleira 1955 en 1933.
í fjórum sýslum vantar mikið á, j Ujl byevline 1
að sauðfénu hafi fullfjölgað eftiri “
fjárskiptin. Gullbringu- og Kjósar-! Ftram d ,þxessanhefur ,(a“k fJar'
sýslu, Vestur-Skaftafellssýslu, Rang pestann,a) foðuroflunm raðið mestu
árvallasýslu og Árnessýslu. í þess- um f)olda sauMjarms svo og ann-.
|ars bupenmgs her a landi. A siðustu '
hefur fjárhúsaskorturinn
Gullbringu- og Kjósarsýsla ásamt 1933 1955 Fjölgun j i
kaupstöðum*) sunnan Hvalfjarðar 22796 13456 4- 9340!
Borgarfjarðarsýsla og Akranes 25655 24940 -V- 715 i
Mýrasýsla 36336 30159 4- 6177
Snæfellsnessýsla 29980 29665 -— 315
Dalasýsia 27256 20109 -f- 7147!
Barðastrandarsýsla 22014 21439 -r 575'
ísafjarðarsýsla og ísafjörður 34854 26738 -f 8116
Strandasýsla 20138 18675 -f- 1463 j
Húnavatnssýsla 75873 74125 -f- 1748
Skagafjarðarsýsla og Sauðárkrókur .... Eyj af j arðarsýsla, Siglufj örður, 499'25 54539 4614 1 |
Ólafsfjörður og Akureyri 40368 40433 -f- 435
Þinge.vjarsýsla og Húsavík 68393 75059 6666
Norður-Múlasýsla og Seyðisfjörður ... . 55044 58162 3118
Suður-Múlasýsla og Neskaupstaður .... 43507 44133 626
Aústur-Skaftafellssýsla . 1664 16550 -f- 104
Véstur-Skaftafellssýsla 32134 28820 4- 3314
Rangárvallasýsla 50802 31907 4-18895
Árnessvsia 75579 48393 4-27186
Vestmannaeyjar "... 684 270 4- 414
728492 657765 4-70524
Norðmýlingar kenni þrengslum i
sumarhögum um rýrð sauðfjár síns.
Hins vegar eru víða hagþrengsli
í Suður-Múlasýslu og þó einkum
j í Austur-Skaftaíellssýslu.
ííva'ð ræðnr fjölgun
fjárins?
Af þessu má verða ljóst, að sauð
fé mun enn eiga eftir að fjölga á
og líklegt má telja, að gróðurinn
hafi seilzt lengra upp eftir fjöllun-
um og öðru hálendi. Þá hafa tals-
vert mikil engjalönd aftur verið
gerð að haga, mýrar hafa verið
ræstar fram, og er gróður fram-
ræsta landsins meira virði til beit-
ar en mýranna áður. Þá er og
meiri hagi í túnunum vor og haust
en áður var, og kemur einkum
vorbeitin á túnunum lambánum að
góðu gagni. Allt þetta sýnist mega
*) Fjártala í Reykjavík 1955 er áætluð.
Samanburður á tölu
sauÖfiár 1933 og 1955.
Af samanburði þessum er ljóst,
að sauðféð er þegar orðið fleira í
fjórum sýslum (með tilheyrandi
kaupstöðum) en þaö var 1933, er
sauðfé varð flest á landinu: í Skaga-
fjarðarsýslu, Þingeyjarsýslu, Norð-
ur-Múlasýslu og Suður-Múlasýslu.
í fimm sýslum er sauðl’é að vísu
færra en 1933, en munurinn á fjár-
tölunni minni en 1000: Borgarfjarð
arsýslu, Snæfellsnessýslu, Barða-
strandarsýslu, Eyjafjarðarsýslu og
um sýslum er sauðféð samanlagt
58735 færra 1955 en 1933, og vant-
ar þá ekki nema 11,6 þús. til þess
allur mismunurinn á fjárfjöldan-
um 1933 og 1955 sé í þessum sýsl-
um. En ganga má að því sem vísu,
að í þessum sýslum fjölgi sauðfénu
mjög mikið þegar á þessu ári, ólík-
lega minna en um 30 þús., og eftir
2—3 úr verður fjárfjöldi þar, ef að
líkum lætur, eins mikill og hann
var 1933. — í Borgarfjarðar- og
Mýrasýslum er sauðfénu heldur
ekki að fullu fjölgað eftir fjár-
skiptin, þar sem fjárfjölgunin þar
Austur-Skaftafellssýslu. Þarna má stöovaðist siðast liðið ár vegna sér-
og.telja með Vestmannaeyjar, því stakra örðugleika um heyöflunina.
að þó að mikill munur sé á tölun-
um þaðan hlutfallslega.. mun það
I Isafjarðarsýslu hefur sauðfé
fækkað um 8116 frá 1933, og er
hversu ört menn hafa fjölgað saúð-
fénu eftir f járskipti. En eins og nú
er komið, virðist þrennt ráða einna
3)
muni sumarhagarnir ráða mestu
n fjölda sauðfjárins.
Ef eftir því er skyggnzt, hvaða
takmarkanir sumarhagarnir setja
fjölda sauðfjárins, er helzt að líta
til Austurlands og Norðurlands, þar
sem sauðféð er flest. Þegar á Aust-
ur og Norðurland er litið sem
1041 heild, var þar lítið eitt fleira sauð-
fé 1955 en 1933. Það er eftirtektar-
vert, að sauðfé hefur ekk'i orðið
vænt á þessu svæði síðustu árin,
síðan sauðfé varð þar verulega
margt. Á Austurlandi hefur verið
kennt um vanheilsu fjárins og því,
að þar sé sá háttur á haíður, að
fóðra féð fremur nett. Þess er þó
að gæta, að þar hefur ekki orðið
fóöurskortur síðan 1951, en sums
staðar hafa dilkar orðið mjög væn-
ir, þó að nokkur vanheilsa hafi
verið í ánum. Einnig er þess að
gæta, að sauðfé á Austurlandi hef-
ur verið hraustara síðustu árin en
um langt skeið áður. Á öllu Norður
landi hefur féð verið hraust og
það hefur verið vel fóðrað, a.m.k.
í austursýslunum.
Víða á Norðurlandi kenna menn
þrengslum í sumarhögum um rýrð
sauðfjárins. Einkum er þetta nokk-
uð almennt í Skagaíjarðar- Eyja-
fjarðar- og Suður-Þingeyjarsýslum.
Hins vegar munu Norður-Þingeying
ar austan Jökulsár líta svo á, að
enn sé rúmt um fé þeirra. Hún-
vetningar hafa þá sérstöðu, að þeir
hafa elcki haft aðgang nema að
Norður-og Austurlandi, þó að sums verða m þess> að hagarnir leyfi
staðar þyki þröngt í högum. Hún-
vetningar munu enn fjölga sínu
sauðfé verulega, er afréttur kemur
til nota. Þingeyingar austan Jökuls-
ár og Norðmýlingar munu telja
sér vel fært að fjölga sínu fé hag-
anna vegna. Enn munu margir
verða til að fjölga sauðfé, hvað
sem sumarhögunum líður, og hvort
sem þeir hafa af því hag eða skaða.
Bændur trúa því yfirleitt, þar til
þeir hafa rekið sig mjög hastar-
fleira sauðfé nú en 1933. En stór-
miklu nemur þetta ekki, þó ef til
vill svo miklu, að landið þoli eins
vel 800 þús. sauðfjár nú og það
þoldi 728 þús. 1933.
En annað getur ef til vill skipt
meiru en aukning haganna síðan
1933 til þess að hafa megi hér
fleira sauðfé en þá var: Þó að sum-
arhagar sauðfjár hafi víða verið
fullsetnir og sums staðar cf til vill
ofsetnir hefir annars staðar verið
lega g, að þeim se hagnaðarvon aðL„... . , , , . ... , .. . ,
-c.. . _ ., , im.iog rumt í þeim. Þetta hefir emk
fjolgun sauðfjarins. Þvi benda likur „ ‘ 7tt , * , c . . ...
* 1 um att ser stað í og upp fra strjal-
býlum sveitum. í þeim sveitum
hefir margt verið talað um „land-
kjarna“ fyrir sauðfé. En þessi land
kjarni mun raunar aðallega fólg-
inn í því, að þar hefir sauðféð nægi
lega rúmt um sig til að velja sér
þann gróður, er það kýs sér helzt
og þrífst bezt af.
til, að sauðfé muni enn fjölga á
Norður- og Austurlandi á næstu
árum að verulegum mun, líklega
a.m.k. um 40—50 þús., en það
svarar til þess, að sauðfé á öllu
landinu mundi ná a.m.k. 800 þús.
Annað mál er það, hvort svo
mikil fjárfjölgun þegar á næstu ár-
um mundi borga sig fyrir bændur
landsins og landbúnað okkar í
heild. Hér í þessu riti hefur hvað
eftir annað verið látinn í ljós nokk-
ur efi um það. Ef svo mikilli fjár-
fjölgun fylgdi allt í scnn rýrara
fé, meiri fóðureyðsla og lægra verð
afurðanna (vegna sölu þeirra á
erlendum markaði a. n. 1.), verður
örðugt fyrir margan bóndann að
láta saúðfjárræktina skiia miklum
arði, og það jafnvel þó að fjár-
fjölguninni fylgdi haganlegri bú-
stærð en nú á sér stað. Þetta er
því mál, sem hver bóndi verður að
skoða vel fyrir sjálfs sín hönd, og
það er einnig mál, sem þörf er á
að skoða vandlega fyrir landbúnað-
inn í heild.
Enn mun íjölga fyrir
norsSan og austasi
Það skal hreinskiinislega játað,
að þetta mál er langt frá því að
Hverfa J>arf a$ fornu
rácSi
Þetta, sem hér er síðast á drep-
ið, leiðir hugann að því, sem verða
mun mikilvægast mál í næstu fram
tíð, ef við eigum að fjölga sauðfé
okkar mjög umfram það, sem þeg-
ar er orðið: Við verðum þá að
leggja alúð við að dreifa fénu sem
mest og jafnast um hagana. Hér
hlýtur margt að koma til greina,
þar sem við höfum ekki látið okk-
ur varða á síðari tímum. Fyrr á öld
um höfðu forfeður okkar ítölu í
sumarhaga a. m. k. að verulegu
leyti. Þetta bendir ótvírætt til þess,
að um alllangan tíma a. m. k. hafi
búfé verið hér fleira en það hefir
verið á síðari tímum, og því hafi
menn fundið verulega til hag-
þrengslanna. í öðru lagi bendir
það til þess, að forfeður okkar hafi
i (Framhald á 8. síðu).