Tíminn - 10.11.1956, Síða 4

Tíminn - 10.11.1956, Síða 4
4 T í 511N N, laugardaginn 10. nóvember 1956 Mynd þessi er tekin af jörS vorri í þúsund mílna hseS. Myndavélum var komi’S fyrir í eidflaugum, sem skorið var upp í tilraunaskyni frá Hvítu söndum í nýju Mexíkó og er þessi mynd samsett úr 310 smærri myndum. Ekki hefir heyrst aS flatjaröarmenn hafi mótmæit þessari mvnd. Brezkir verkfræðingar töMu SúezskurtS ógræfan vegna hnattlögunarinnar, en de Lessep sagíi: „Jörðin er flöt“ og hóf atSgerðir Er hnattlag jarðar stofeað Breta í voða að áliti Einn vormorgun árið 18551 sagði brezki forsætisráðherr- ann, Palmerston lávarður eftirfarandi við forseta verk- fræðistofnunarinnar: — Mér myndi vera ánægja í því, herra forseti, ef þér gætuð skýrt fyrir mér hvernig á því stendur, að á þessari stundu er Frakkinn Ferdinand de Lesseps að skipuleggja vinnu við framkvæmdir, sem munu, ef þær takast, opna siglinga- leið aðeins hundrað mílur að lengd milíi Miðjarðarhafs og Rauðahafs. Þetta er skurður í norður frá Súez. Þér hafið ef til vill haft fregnir af þessu Þetta gerðist sem sagt á þeim tíma, þegar undirbúningur var að hefjast að greftri Súezskurðarins, sem hefir komið mikið við sögu að úndanförnu og líkur til að frétt- um af honum ljúki ekki að sinni. Heyra má á þessum orðum lávarð- arins, að hann hefir verið óánægð- ur við brezka verkfræðinga yfir að þeir skyldu láta Frakka hafa forgöngu í málinu. Bretar voru á þessum tíma mikið sjóveldi og ' að koma nokkuð spánskt fyrir réðu eða höfðu mikil áhrif um sjónir, að verkfræðingar skyidu stóran hluta heimsbyggðarinnar. | telja skurðinn ógræfan vegna jarð ■j bogans, en sá er gróf skurðinn, Og forsetinn svaraði. verkfræðingurinn De Lesseps, Fortínarnir halda því fram, að jörðin sé flöt kringla með Norðurpólinn I miðju. Skugginn af pólarfjöllum veldur nótt og degi að þeirra áliti. Ileimsókn frá öðrum plánetum. Það var töluvert líf í flatjarðar- hreyfingunni í Bretlandi á öldinni sem leið, þrátt fyrir álit og ótta verkfræðinganna varðandi hnatt- Nokkrar vöflur komu á forseta sagði tveimur samstarfsmönnum bunguna í sambandi við Súezskurð- MARGT bendir til þess að leik- árið á Broadway, sem telja má að byrjað hafi í september síðastliðn- um, verði eitt hið merkasta, er ver- ð hefur um langt skeið. Ætla má, ið fyrir lok leikársins hafi allt að níutíu leikrit verið frumsýnd þar. Dg þó að megnið af þeim verði án 2fa af léttara tæginu, hefur vax- andi gengi og listrænir sigrar síð- ustu ára, fært mörgum leikhúsun- iim aukið þor til listrænna átaka. Samt sem áður kvarta þau öll yf- ir sívaxandi útgjöldum, sem þau i treysta sér ekki til að vinna upp ] með hækkun aðgangseyris. Á leik 1 árinu verða tvö eða þrjú gömul leikhús, sem að undanförnu hafa verið notuð til skemmtana ein- göngu, tekin í þjónustu Talíu, en ekki er von á nýjum leikhúsum fyrr en á leikárinu 1957-—58. Margir kunnustu leikritahöfundar Bandaríkjanna hafa sent frá sér ný verkefni, sem frumsýnd verða í vetur og má þar fyrst nefna hið nýja leikrit Tennessee Williams, „Sweet Bird of Youth“, sem fjall- Elmar Rice Shakespears og mun dveljast vesti-a í tvo til þrjá mánuði. Eins og jafnan áður verða mörg ensk leikrit sýnd á Broadway í vetur og verður Shaw þar fremstur í flokki með þrjú leikrit að minnsta kosti. Allt frá árinu 1903 þegar Shaw með hálfum huga veitti leyfi ar um miðaldra leikkonu, sem , aldrei hefur náð tökum á iist, ^ að syna Candidu , hefur ekk- sinni og leitar huggunar hjá fvrr-!ert le'kár liðlð “ l'ess 30A?haw verandi sjóliða. Höfundurinn seg-;v*n a^road^AÍ n£ lifandi1 enskum ■ hofúndum, sem ia leikrit sín sýnd þar i vetur, má ist hafa skrifað leikritið á sex vik- um. Hann beitir þeirri tækni að „ , .„ __ .. láta leikarana stundum flytja löng nei™ kurio njfn ems og: Ustmov,- eintöl, er þeir beina til áhorfenda Rafjigan, fry og V/. D. Home. í salnum Skaldsogu Grahams Greene „The , Power and the Glory“ hefur verið ELMER RICE (fæddur Reizen- snuið 1 leikrit> sem verður sýnt stein), sem kunnastur hér í Norð-, raðlefa: Af fronskum höfundum virðist Broadvvay hafa tekið ástfóstri við verkfræðistofnunarinnar. „Að sjálf i sinum: „Við gerum áætlun um sögðu höfum við heyrt um þetta,' skurðinn á þeim grur.dvelli að herra forsætisráðherra. Samstarfs menn mínir ... “ Og nú greip for- sætisráðherrann fram i. „Þá getið þér ef til vill gert frekari grein fyrir því, hvers vegna brezkir verk fræðingar hafa ekki tekið verkið að sér; í stuttu máli hvers vegna við höfum orðið að bíða álits- hnekkir“. Forsetinn svaraði: „Sam starfsmenn mínir og ég erum þeirr ar skoðunar, að þessar framkvæmd- ir séu dæmdar til að mistakast. Á hundrað milna vegalengd hljóta bakkar skurðarins að jörðin sé flöt“. Menn voru í þá inn. Þessi flatjarðarhrevfing er nú útdauð í Bretlandi og er dánarárið talið vera 1921. Aftur á móti eru daga sem sagt ekki alveg komnir t brezkir Fortínar til, en þeir brezku til með að trúa þvi að jörðin væri eru að því leyti frábrugðnir nöfn- kringlótt, eða þyrfti cndilega að j úm sínum vestan hafsins, að þeir gera verkfræðilega útreikninga ■ hafa einkum beint hugviti sínu að samkvæmt því í þröngum skilningi. j sambandi við verur frá öðrum „Hún er ílöt“, sagði Lesseps og ■ plánetum, sem þeir segja að hafi þar með komst Súezskuröurinn á lifað hér á jörðinni mörg undan- yfirborðið. Kringlótt jörð og hnöttur. Þótt einkennilegt megi virðast. eru til hópar manna enn i dag, sem farin ár. Má vera að þessi breyting á viðfangsefni stafi af þvi, að mynd ir úr rakettuflaugum sýna. svo að ekki verður um deilt, að jörðin er hnöttur. En þegar flatjarðarmcnn springa halda uppi rökrægum um það að|hafa safnað að sér nægnm gögn- vegna bungu jarðarinnar. Enskir jörðin sé ekki hnöttur, heldur flöt um 1,1 ao afsanna. Það-,sem au3að verkfræðingar æskja ekki að hafa j kl.in„la á fyrstu öld eftir Krist'og myndavelm ser> ma buast Vlð afskipti af jafn fávísri fyrirtekt va; því slegið endanlega föstu. að að þeir láti hefa írá ?ér að ™u> jörðin væri kringlótt, en allar göt- ur siðan hafa verið starfandi hóp- ar manna, sem færðu rök gegn sem þessari“. Sterlingur opnaði Bretum leiðina Erf þótt brezkir verkfræðingar \ því að jörðin væri hncttótt og enn álitu árið 1855 að vegakngdin j í dag starfa svokallaðir Fortínar í væri of löng vegna jarðkringlunn- j Bandaríkjunum að því að útbreiða ar; þannig að bakkarnir hlytu að þá skoðun að jöröin sé flöt. Þeir rifna og falla niður í skurðinn, segja máli sínu til sonnunar, að var þar með ekki lokiö afskiptum ekki þurfi annað en horfa á skip á Breta af þessu máli. Jaröknnglan hafinu, sem lireyfist í áttina að ! en á meðan skulum við vona að jörðin haldi áfram að sníiast og að verkfræðingum nútimnns farizt vel í starfi, hvort heldur þcir reikna með flatri eða hnattmynd- aðri jörð. urálfu fyrir skáldsögur sínar svo j og leikritin „Dream Girl“ og , _, . . . „Street Scone“, hefur lokið við Giraudoux. Synmgm a „Ondme leikrit, er hann kallar „Ordeal ivaktl miklð umtal„ °? aa,-vgli a Fire“. Hinn merki leiksögufræð- ingur Allardyee Niccoil, segir ein- hvers staðar, að varla hafi nokkur annar amerískur rithöfundur jafn næma til finningu fyrir hljómfalli stórborgarmannsins eins og Elmer Rice. PAUL OSBORN hefur skrifað gamanleik um guði þá, sem bjuggu i „Olymps sölum“ og heitir leik- urinn „Maiden Voyage". MAXWELL ANDERSON, sem er sagður hafa mörg járn í eld- inum um þessar mundir, hefur skrifað leikrit, sem heitir „Ma- donna and Child“ og verður það sýnt á síðari hluta leikársins. N. RICHARD NASH, er gat sér mikillar frægðar fyrir leikritið „The Rainmaker", á nú nýtt leik- rit í fórum sínum sem heitir „The Girls of Summer“. JOHN O’HARA, kunnur skáld- sagnahöfundur, hefur lokið við fyrsta leik sinn, sem ber nafnið < „You Are My Sister“. F. HUGH HERBERT, hefur stað j sett ítalskt leikrit eftir E. de; sinum tíma, en nú á að sýna stað- Filippo, og kallar það; „The Best j setningu Frys á „Pour Lucrece". Maxwell Anderson hafði engin slík áhrif á sterlings- pundið, að því væri hætt við íalli og þegar skurðurinn var tekinn í notkun, varð hann strax til mik- illa þæginda fyrir þessa miklu sigl- ingaþjóð og gróðafyrirtæki, því að Bretar keyptu hlutabréf fyrir um íjóragýmUJjpnjx’vnunda ári? 18í>5, en jp^j, jtóútabréf v.oru’. 27 millj.ón punda virði árið Í953. Það kann Fortínar. „svokölluðum“ sjóndeildarhring. Almennt er álitið að skípið hverfi vegna þess að hnattlinuna beri í milli, en Fortínarnir segja, berið kíki að aúganu og skipið kemur að nýju í sjónmál; það er þess végna fjarlægðin en ekki hnattlínán, sem veldur því að skipið hyerfur bcrym SjÓíiuró.' Mð erií Svan'PfiieM pfe’ésiir’ Körfuknattleikur kvenna IR hefur haft körfuknattleik á stefnuskrá sinni í nokkur ár og hefur verið mikið fjör í starfsem inni, og nú hefir stjórnin ákveð- ið að reyna að koma lífi í körfu- knattleik kvenna. Ver^ur æft .tvisvar I viku í ■ÍR-húsiuu kl. 7% .iÖiáfMu- ----Tjtirmírdf :go ú -éfa •tii;''8yj á1’ mútiiid House In Napels“. Hér mætti bæta við allmörgum fleiri leikritum, en ekkert hinna nýju verka er líkiegt til að vekja jafn mikla athygli eins og leikrit O’Neills „Long days journey into night“, sem ennþá er sýnt í Stokk- hólmi og nýlega var frumsýnt í Ítalíu. LEIKFLOKKUR frá Old Vic- leikhúsinu í London er nýbyrjað- ur að sýna nokkur af leikritum ★ Víða erlendis og einkum og sér í lagi i Bandaríkjunum, er þaö góður atvinnuvegur að leigja út bíla, sem leigutakar aka sjálfir. Eitt stærsta fyrirtæki þessarar tegundar í Bandaríkjunum, The Herz Corp., hefir nú ákveðið að _ endurnýja bíla sina að nokkru l-‘11 Iffiffif bíg_.vÍ8rjá‘ tií þ'ess. upphíeÓ, ,! sfcin ncniur'4() millj. dollurum. Hið fræga Martin Beck-leikhús hefur fengið Lilian Hellman og Leonard Bernstein til að snúa hinni frægu sögu Voltaires „Can- dide“ í leikform og mun mörgum forvitni á að vita hvernig til tekst. PHOENIX-LEIKHÚSIÐ, sem nú byrjar fjórða starfsár sitt, er sér- stætt frá öðrum Broadway-leikhús- um að því leyti, að það hefur fastráðna leikara allt leikárið. Það sýnir viðfangsefni sín á víxl og tryggir sér fastan hóp áhorfenda að hverju leikriti, en allt þetta eí fátítt á Broadway. Það vandar einn ig mjeg leikritaval sitt, sem virð- ist einkennast að andúö á raun- sæisstefnu í leikbókmenntum. Með al þeirra höfunda, sem það sýnir verk eftir í vetur, éru Shaw, Ostrovskij,. O’Neill og Marlow. ÞAÐ YRÐI ÖF langt m'áí að gera léikhúslífinu á Broadwaý særpiie^ skil. Hér hefur því aðeins j ,vprjð-dréijiír ó liöfúnda o£, Íéikjfit, séjfi. Meg-t'íná'telja áð við kynn-. uni. hétúr síðár, . Á ú' ..Sbj. .!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.