Tíminn - 10.11.1956, Blaðsíða 5
T í M I N N , laugardaginn 10. nóvember 1956
5
Orðið er frjálst:
Jóhannes Einarsson, Eyvík
Vega- og brúamál
Eitt nau3synlegasta og mesta
menningarmál í vegamálum Ár-
nesinga er hin fyrir löngu á-
kve'ðna en gleymda brú yfir Hvítá
á svonefndum Langatanga, þar
sem landsíminn liggur yfir hjá
KiSjabergi. Fyrir þrem tugumj_, ... , ,. *
ára var þetta brúarmál eitt helzt-a! ^olfs,son a,bruna !11blaðagrein og
héraðsmál Árnesinga. Málið var tlal<'1‘ bana bgg]a 1 la Vlð 1,1 að'
dratta fyrir Biskupstungur, þa tok
Jakob og Esaú meS forgangsrétt
til að byggja Iðubrúna á undan
Kiðjabergsbrúnni, með vafasamri
heimild gagnvart hreppsbúum.
ÞETTA MÁL hefir líka verið
rætt í blöðum, þó minntist Teitur
rætt á sýslufundum, flutt á Al-
þingi og samþykkt í brúarlögum,
en um framkvæmdir hefir farið í
molum.
Það sem ég veit til að gert hef-
ir verið í því efni er að gera veg
í þjóðvegaformi um Hraungerðis-
hrepp af þjóðveginum móts við
Hraungerði að Oddgeirshólum, sem
er lítið eitt úr leið af misskilningi
um brúarstæði, sem þá var ekki að
fullu ákveðið, en á nefndum stað
síðar.
Þar næst var gerður vegur
Grímsnessmegin af þjóðveginum á
Fossheiði austan Seyðishóla og að
Kiðjabergi. En á Fossheiði er snjó
sælt og er þessi vegur, ef farin er
að Borg frá Kiðjabergi nálægt 4
km lengri en bein leið að Borg,
sem nú þarf að koma, með þjóðveg
arbreidd og það sem fyrst. Kiðja-
bergsvegur hefir ekki fulla breidd.
Það eru vegirnir að brúarstæðinu, I
Oskar Einarsson læknir í sama
streng með því að hrósa Teiti fyrir
hreinskilnina í þessu máli, þá risu
upp tveir mætir menn, þeir Eirík-
ur í Ossabæ og Brynjólfur Melsteð,
Eiríkur kvað svo að orði að brúin
væri rausn en ekki ofrausn, en
Brynjólfur taldi hana nauðsynlega
ekki sízt vegna Skálholts.
Þá er ekki úr vegi að gera sér
nokkra hugmynd um afnotin af
brúnni. Ef reiknað er með að
mjólkurbúið léti ganga um hana
fimm bíla á dag til og frá, eru það
tíu ferðir yfir brúna á dag, sem ger
ir mikið á fjórða þúsund um árið.
Svo geri ég ráð fyrir að aðrir flutn
ingabílar í 3 hreppum myndu koma
til með að koma bílatölunni upp í
5 þúsund eða meira um árið fyrir
utan alla sportbíla, sem yrðu auð-
vitað fjölda margir.
Eg reikna með því, að ef kominn
iværi svo góður vegur sem verða
sem þurfa að koma sem fttrst og j alla leiðina frá mjólkurbú.
svo bruarstoplar, og þa ætti ekki!.
að dragasi lengi að brúin komi á
ána.
.ÞAP M^.furðulegt þeita hvern-
inu og Selfossi að þjóðveginum á
Minni-Borg í þrjá hreppa nema
nokkra bæi vestan Seyðishóla.
Þessi vegur yrði að mestu leyti
í beinum línum á næstum láréttu
ig;.þ^tta;bruarmal hefm fadið mð- ]and nema aðeins & móts yig
ur, þar sem það yirðist ahugamal b - kafJa þar sem um dá.
uppsveitanna miklu fyrr en kaup- \ mishæð er að ræða Hann ði
felag og mjolkurbu komu til sogu i -líkt fljótfarnari en hrauna-
Eu nu er þetta stort hagsmunamal Jeiðin alræmda mundi því spara
serstaklega fynr mjolkurbuið og t- benz-n bílaslit Einnig rði
kaupfelagið, Þar með alla meo-;það g. snjóléttasta lei8> sem hægt
ími þeu ia. ! er að fá og skiptir það miklu máli.
. Þfugar. lað nu er athugað að leiðÍAuk þess yrði brúin og vegurinn
in fra Olfusarbru um Ingolfsfjall, Mn mesta héraðs ýði. Það er því
hraumn og alla leið austur fyrir bæ vanþörf að þessu máU sé
inn fl,SnJ 'gaumur gefin, og nú eru Árnesing
mest Hellisheiði af ollum vegum,^ heppnir að hafa fengið
her austanfjalls, þa ma gera ser|Á Þorvaldsson fyrir alþingis.
gremfynrþvihvei-svmðiþaðyæri mann, og mun hann örugglega
að hafa snjolettasta veg, sem hægt mál á Alþingi og von.
er að fa með bru og vegi a þjoð-,andi fá gtuðni a óðra
vegmn hja Mmm-Borg. Það er með
því ömurlegasta hjá bændum þeg-
ar mjólkurflutningar teppast eftir
snjóhrinu eitt eða tvö dægur, sem
þá getur komið fyrir ef skafrenn-
ingúr helzt. 11
Það er því mikilsvert að hafa jj
snjólétta vegi og vita fáir betur. i
en rrijólkurbílstjórar, sem stundum "
eru áð, þangað til bilarnir brotna.
Það ætti ekki að þurfa vetur
eins og Lurk eða Langjökul til að
opna augun á þeim sem fara með
vegamál ’nér í sýslu til að sjá hvað
það gildir að losna við snjóhættu-
leiðina áðurnefndu og þar með
hinn óheppilega lagða hraunaveg
frá Soginu austur fyrir Seyðishóla.
megi illu venjast að gott þyki, og
virðist það sannmæli um hrauna-
veginn og alla snjóhættukaflana á
Grímsnesveginum. Þar sem fyrir
30 árum eða meira var búið að
samþykkja brú á Hvitá, auðvitað
með vegi jafnframt þar sem um
miklu betra vegarstæði er að ræða,
sérstaklega hvað snjóhættu snertir.
Það eru fá ár síðan að allmikill
snjór féll hér og sjálfsagt víða
meira og minna og kostaði snjó-
mokstur þá á Grímsnesveginum 30
þúsund krónur er viðkomandi
hreppar urðu að borga að miklu
leyti, en eitthvað fékkst annars
staðar frá. Var þá leitað til vega-
málastjóra og hann beðinn um að
sjá um mokstur vegarins framvegis
og mun eitthvað hafa samist um
það. En síðan hafa ekki komið
miklir snjóavetur en þó alltaf þurft
að moka meira og minna og siðast
í vetur þurfti að moka tvisvar með
jarðýtu milli Minni-Borgar og
Svínavatns, þótt snjólétt væri yfir-
leitt næstliðinn vetur. Þá hefir
fyrir nokkru verið gerður niður-
skorinn vegarkafli austan frá, sunn
an Seyðishóla á veginum fyrir vest
an þá, sem á að vera vetrar vegur.
Veit ég ekki hvort hann hefir kom
ið til nota. en það er fremur ólík-
legt að svo sé. Þetta eru nú um-
bæturnar á framfaraöldinni. Vegar
gerð þessi er sögð hafa kostað 8
þúsund krónur.
ÞEGAR EG fyrir allmörgum ár
um var staddur í skrifstofu fyrr-
verandi vegamálastjóra, var hann
og fulltrúi hans búnir að sjá mis-
tökin með Kiðjabergsveginn. Tók
vegamálastjóri þá vegakortið og
VÖRN
Hinn þekkti bridgespilari, Jean ] að gefa á tromp drottningu.
Besse, Sviss, lét þau orð falla eft-
ir Evrópumeistaramótið í Stokk-
hólmi, að augljós framför hefði
sést á því móti. Sagntækni væri
A V ❖ *
Þegar varizt er, er nauðsynlegt
að líta á spilin á sama hátt og um
betri en áður — einkum hefir það úrspil væri að ræða. Um leið og
að mestu horfið, að menn tapi stór j spil blinds hafa verið lögð á borð-
upphæðum með því að yfirbjóða | ið, er rétt að athuga strax hvaða
á einum og tveimur í lit — og flest i slagi mögulegt er að fá og ef það
ir spilararnir virtust ráða við hin nægir ekki þá er að reyna að.íinna
erfiðustu tækniatriði i úrspili. En! möguleika til þess að fá fleiri. —
hins vegar hefði vörnin ekki alltaf j Eftirfarandi spil skýrir þetta nokk-
verið sem bezt, enda má hiklaust uð.
telja vörnina hið erfiðasta, sem
bridgespilarar eiga við að etja.
í greininni hér á eftir verða
birt tvö skemmtileg varnarspil. —
Sagnhafi norður. Allir í hættu.
A
V
♦
4»
A D G
9 7 6 4
Á K D 4
4 3
Vestur spilaði út laufa 9 og aust-
ur tók á ás og kóng. Eftir það fór
Sagnhafi austur. Norður-suður á
hættu.
A D G 5 2
V K D 8
♦ 7
* 10 8 6 5 2
A 3 A Á 10 9876
V 7 6 2 V Á 3
♦ D 9 8 6 5 3 O K 10 4 2
4 9 7 4 4» D
A 10 8 7 2 «653 A K 4
V D 5 V Á r G 10 9 5 4
4> 10 9 6 2 ♦ 8 7 3 ♦ Á G
«962 A K <* ÁKG 10 8 5 9 4 Sagnir: * Á K G 3
V K G 10 8 3 2
♦ G 5 Austur Suður Vestur Norður
Sagnir: D 7 1A' 2 r pass 3¥
pass 4 V pass ' pass
Norður Austur Suður Vestur
Vestur spilaöi ut spaöa þrist
14 2* 2 ff pass (greinilega einspil), sem austur
4V pass pass pass tók á ás. Suður gæti reynt að
grugga vatnið svolítið með því að
kasta kónginum, en það er .þó ekki-
beint gáfulegt, þar sem tvisturinn.
manna um framlag til úrbóta.
ÞAÐ ER gamalt máltæki að svo
hann að hugsa um hvar möguleiki, er í blindum. í stöðu austurs
væri til að fá 4. slaginn, sem nauð j myndu margir spilarar þegar spila
synlegt var að fá til að fella sögn- spaða aftur til þess að félaginn
j ina. Greinilegt var, að enginn geti trompað, en sé stöðunni nán-
setti feitt blýantsstrik á það i rétta! möguleiki til að fá slaginn var ijari gaumur gefinn kemur fram að
stefnu að Kiðjabergi, frá þeim stað j hliðarlitunum, þar sem íigullinn i vörnin getur á þennan hátt aldrei
sem áður er nefndur skammt frá | var Þéttur, og spaða kóngur er ann I fengið meira en 3 slagi. Áður en fé
Minni Borg Fyrsta sporð er að 1 að hvort hjá sagnhafa eða „svínun“ laginn er látinn trompa er rétt að
fá þessa leið mælda og kortlagða I f, rett. Einasti möguleikinn var
alla leið að brúarstæðinu báðum I Þvi að fa tvo trompslagi. Ef vestur
megin árinnar. Ofaníburðarskil- j ætti óruggan trompslag skipti ekki
yrði eru ágæt úr Borgarhólum og!'nali bverJu austur si)llaðl en ef
liklega nálægt Kiðjabergi líka. jhann^ætti t. d. Dx eða Gxx þa
væri hægt ao fa slag meo pvi, ao
Það virðist því nálgast móðgandi gpila laufi áfram Austur spi’laði
storkunviðsamvinnufélagsskapinn ss y laufi f þriðja skipti>
sem nær her að heita ma mn a
hvert heimili i tveimur helztu
framleiðslusýslum landsins,
leggja mál þetta á hilluna.
að
|sem gaf suður tækifæri til að
trompa öðru hvoru meginn og fá
niðurkast. Þegar austur komst aft-
ur inn á tromp ás og spilaði f jórða
laufinu komst sagnhafi ekki hjá því
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii11111111111111111111111111111111111iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiK'iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiit
BÆKllR OG HÖFUNDAR |
Nekkrar merkar bækur frá Leiftri
á haust- og jólamarkað
undirbúa leiðina fyrir fjórða slag-
inn með því að spila laufa drottn-
ingu. Þegar austur kemst aftur inn
á tromp ásinn er spaða spilað og
lauf til baka færir austur-vestur
tapslaginn.
Hið þýðingarmikla atriði er, að
austur hefir fyrstu fyrirstöðu í
trompinu, ásinn, og hefir því al-
gert vald á spilinu. Þar sem sagn-
hafinn verður að spila trompi fyrr
eða síðar glatast ekki tækifærið
til þess að láta félagann trompa
Prentsmiðjan Leiftur mun senda j sagna sinna beint til alþýðumanna
allmargar bækur nú á haust- og út við strendur íslands og lika j
En með brúprgerð yfir Hvitá hjá jólamarkaðinn. Nokkrar þessara þeirra, er heyja lifsbaráttu sína í .. , „
Kiðjabergi og þjóðvegi að Borg frá bóka hafa borizt mér í hendur og1 sveitum og breiðum byggðum ætt- handbroderuö voggusett, svuntur o. tl. Og er handbrago
brúnni yrði þetta ólíkt greiðfærari þykir þvi rétt að drepa aðeins á jarðarinnar. Guðrún frá Lundi er þeirra Hringskvenna alkunnugt frá því, er þær hafa haldÍS
Fjölbreyttur basar Hríngskvenna á sunnu
daginn til ágóða fyrir barnaspítalann
Bazar verður haldinn núna á sunnudaginn, 11. nóvember,
í húsakynnum klæðaverzlunar Andrésar Andréssonar, Lauga
vegi 3, tii ágóða fyrir Barnaspítala Hringsins. Verða þar að
mestu á boðstólum munir unnir af Hringskonum sjálfum,
svo sem alls konar prjónuð, hekluð og saumuð barnaföt,
vegur en hraunavegurmn.
ÞAÐ MÁ íurðulegt heita að hér
er lagt kapp á að leggja tvær brýr
á sportvegum milli hreppa á hvor-
um stað og auðvitað er það fram-
faraspor, en sýnast ekki elga for-
gangsrétt til fjárframlaga móts við
mjög nauðsynlega flutningaleið, og
á ég þar bæoi við lðubrúna og svo
hina fyrirhuguðu brú á Brúará,
sem nú er í aðsigi, og það er gott
að þíer eru á lciðir.ni, en Hvitár-
briun á Langatanga hjá Kiðjabergi
ætti ao vera mesta áhugamál Ár-
nesinga og þá ckki sízt stjórna
Mjólkurbús og Kaupfélags Árnes-
inga.
Þá er nú varla lia;gt að ganga
jsumar þeirra.
| Ný sagnablöð
er ein þeirra.
Fjallar hún um dulræn efni, þjóð-
sagnir, fyrirburði, drauma, slys-
farir og fl. Skrásett hefir Örn á
Steðja. Sagnablöð þessi eru hóf-
samlega og prjálaust rituð og ekki
mikil skapgerðarkona, skáldverk
hennar bera það með sér. Þess
vegna eru scgur hennar sérstæðar,
bazara áður.
Allur ágóði af bazarnum rennur
svipmiklar og sviphremar. Þessi' sem fyrr til Barnaspítalasjóðs
nýja skáldsaga Guðrúnar mun Hringsins, en í hann hafa hingað
auka hróður hennar og vinsældir. til safnazt tæpar fjórar miljónir vinningarnir við barna hæfi leik-
ftnnnr íslenzk Aálriknna hefir króna. Barnaspitalinn verður til‘föng og fatnaður. stærsti vinning
í sambandi við bazarinn efnir
Kvenfélagið Hringurinn til skyndi
happdrættis, einkum fyrir for-
eldra, sem eiga ung börn. Verða
Önnur íslenzk skáldkona
óskemmtilega. Skrásetjari virðistisent frá sér nýja og snotra skáld- húsa í vesturálmu á 2. og 3. hæð
vera vandvirkur og sannorður. í sögu: Ásdís í Vík. Þcssi skáldkona hins nýja húss Landsspítalans, og
Sönnun þess þykist ég hafa i bók- j skrifar undir nafnmu Dagbjört er verið að ljúka við að steypa
inni. í henni er þáttur, sem hann I Dagsdóttir cg er ættuð norðan úr þær upp þéssa dagana. Þess má
nefnir: Draumur Skarphéðins í j Fljótum í Skagafjarðarsýslu. Saga einnig geta, að nú þegar um ára-
Litladal
urinn er brúða, mjög fullkomin
(gengur og talar), og fylgir
henni vandað brúðurúm með út-
saumuðum sængurfötum. Annar
myndarvinningur er sjálfstýrður
ingsskapur með þeim. Fr i frá-
sögn þessari um Skarphéðinn ekki
hallað réttu máli, eftir þvi sem ég
bezt veit. Bendir þessi staðreynd
fram hjá þvi að minnast á Iðu-jtil þess að aðrar sagnir í þessum
brúna, þar sem nú eru lagðir stöpl nýju blöðum séu og vel úr garði
ar að henni. Hún kþrn miklu seinna j gerðar.
t'l sögunnar, cn með hana var far ] Þá kemur nsést íslenzk skáld-
ið 1 kjöifar samþykktanna um saga, er nefnist: Römm er sú taug.
Kiðjabergsbrúna á sýslufundum og Höfundur hennar er Guðrún frá
idal og drukknun. Skarphéð-i þessi lýsir lifi og kjörum íslenzkr- mótin standa vonir til, að hægt bill Happdrættismunirnir. 10 tals-
í Litladal var náfrændi þess, j ar alþýðu. Ásdís í Vík or snotur verði til bráðabirgða að opna \ inSj verða til sýnis [ glugga Andrés
sem þetta ntar og því náinn kunn- j saga, rituð á Ijóðrænu máli og næsta myndarlega barnadeild á j ar ’ AnciréSSOnar fram ^að helgi.
“ ' ' ~ - - vönduðu. Ég veit ekkert annað um efstu hæð gamla spitalans, og Miðarnir kosta 5 kr. hver. Dregið
höfundinn en það, sem sagt hefir|Verður hún starfrækt þar til nýi;verður a sunnudagskvöld
verið, að hann sé norðan úr Fljót- spítalinn tekur til starfa. Leggur j Hjálpumst öll að°því að búa upp
Alþingi, að ég held. Þá vantaði
alla forgöngu með Kiðjabergsbrúna
og það notuðu þeir sér sem stóðu
að Iðubrúnni og lögSu veg að sinu
brúarstæði báðum megin árinnar.
Þéir gér.ðu iriéira, þeir boðuðu til
fundar áð Geysi, hreppsnefndir
Grímsiiess og Laugardáls og léku
um. En færi ég að spá í eyðurnar, Barnaspitalasjóður Hringsins til ] litlu hvitil rúmin í Barnaspítala
þykir mér sennilegast, að Dagbjört rúm, sængurfatnað og annan fatn- ’ Hringsins.
Dagsdóttir sé ung kona. Má þá að í þá deild, og er það allt með
vænta þess, að margt fallegí og sama sniði og verður í hinum
snjallt eigi hún eftir óritað. Dag-; nýja barnaspitala.
björt Dagsdóttir hefir öðlazt mikla j_______________________________
skáldgáfu að vöggugjöf. I
Ýmsar unglingabækur hefir hetjusaga. Af eldri unglingabókum
Lundi, hin alkunna skáldkona og
ágæta. Er þessi skáldsaga frain- Leifturprentsmiðjan nú á hoðstól- get ég ekki stillt mig um að minna
hald skáldsögunnar: Þar sem brim- um eins og oft fyrr. Af nýjum bók- á bókina: Jakob æilegur, sem
aldan brotnar. Guðrún frá Lundi um þess háttar vil ég nefna og Jónas Hallgrímsson lus seinustu
er tápmikil og afkastadrjúg skáld mæla með: Rósa og frænkur henn- klukkpstunflirnar, sem hann lifði.
kona. Málfar hennár .er freipur ar, s<pm ,er falleg og mjyg, öjJýr bók SÚ bpk yi;. jafnt íyi'ir unga og;
vandað og frásögn. öll.meðýhefðafj | svó 'og: Finýíur plrék'úí.'^úij,ej'.('gfi i áldnai.
konublæ. Saékir hun éfrii" skálcP ibragðs drengjasaga, 'sanhköííúðl Eiríkur Albertsson.
TRICHLORHREINSUN
(ÞUÞRHHclnbJN )
BJ0RS
SDLVAl LAGOTU 7Æ • SÍMI 3237
BARMAHLIO G