Tíminn - 01.12.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.12.1956, Blaðsíða 2
T í M I N N, Iaugardaginn 1. desember 1956, ÆvisagaPáfs Ólafssonarskálds koiH” að smíða tvo in ót eftir Beaedikt frá Hofteigi Bókaútgáfan Leiftur hefir gefið út ævisögu Páls Ólafssonar i skálds eftir Benedikt Gíslason frá Ilofteigi. Nefnist bókin Páll Ólafsson, skáld — ætt og ævi. llllll....... •NorS-1 Þetta er ekki stór bók, tæplega 150 blaðsíður. Rekur höfundur, sem er gerkunnugur á heimaslóð- um Páls og fræðimaður góður um ættir og sögu, þar fyrst ætt Páls og uppruna. Síð'an kemur alllang næsti kafli og þarnæsti Aðstaða og pólitík. Lokakaflar bókarinnar heita Erjur af umhoðsstörfum, Á Nesi, Seyðisfjörðui' og Sveitar- væringar. Páll Ólafsson er mjög hugstæð ur kafli sem nefnist Inn á Hérað, ur þjóðinni, bæði fyrir skóldskap og segir þar frá kynnum Páls og sinn og sérstæða lífssögu. 'Enginn og segir þar frá komu Páls tilivafi er á því að ýmsum mun for- Héraðs og fleiru í sambandi við! vitni á því, hvernig Beneuikt frá það. Næst kemur kafli, sem heit- j Hofteigi segir sögu hans. í bók ir Þórunn á Hallfreðarstöðum og j inni eru allmargar myndir af Páli segir þar frá kynnum Páls og og venzlafólki hans. Þórunnar Guðmundsdóttur fyrri konu Páls. Þá kemur kafli, er nefnist Á ferð og flugi og segir |SHd við Reykjanes frá þingmennsku Páls og umboðs mennsku o. fl. Uppgjör nefnist Námskeið (Framhald af 12. elðu.) lokum er nemendum kennt að skera íiskinn niður í réttar stærð ir með tilliti til stærðar hverrar pakkningar. Finnbogi Árnason yfirfiskimats maður kennir mat fiskflaka. Eftir að nemendur hafa gegnumlýst og snyrt flökin athugar Finnbogi vinnubrögð hvers nemanda og á- kveður hvort rétt sé matið. Ef rangt er metið útskýrir hann hverju það liggur. Lýður Jónsson yfirfiskimats- j jgáj maður og Arnlaugur Sigurjónsson i ° fulltrúi kenna vigtun og pökkun fiskflakanna. Þeir skoða hvern pakka’ og leiðbeina némendum ef verkinu er í einhverju ábótavant. Frysting er eina verklega grein- in, sem fer fram að deginum til og er til skiptis í einhverju frysti húsi sem er í fullum gangi. Einar Jóhannsson fulltrúi kennir fryst- inguna. Nemendur eru látnir kynnast hinura ýmsu áhöldum, sem við þetta verk er notað. Einnig það sem að gagni má koma við vinnsl una og ýmis atriði útskýrð. (Þramh. al 1. síðu.) er að sjá, að þar sé um mikið síld- armagn að ræða á stóru svæði. Mældu bátarnir mikla síld, sem cr þarna, en ekki urðu teljanai spjöll af háhyrning. Keflavíkurbátar öfluðu líka á gætlega þennan eina dag sem gef- ið hefir á sjó \im langt skeið. Afla- hæstur þar var Guðfinnur með 22 tunnur og Kópur með 142. Alls lcomu 20 Keflavíkurbátar heim með 2650 tunnur. Bátar þeir, sem stunda enn síld- veðiar frá Faxaflóaverstöðvurn, munu flestir halda áfram sjósókn 1' um sinn, þar sem afli var svo rnik- ill, þegar loks gaf eftir langa land- Norðfirði í gær. — I smíðum eru tveir nýir fiskibátar fyrir Norð firðinga. Báðir eru bátarnir 50— 55 lestir að stærð og byggðir hér- lendis. Er annar þeirra byggður heima í Norðfirði og verður sé sennilega til búinn til’ sjóskónar um miðja vertíð. Hinn er býgg'Jur á ísafirði og verður tæplega til- búinn til sjósóknar fyrr en eftir vetrárvertíð. i; Poplínfrakkar Hekliiálpur % I hm bvoítavél ms Hsrir irsfa eg Frakka 'Krumhald tíJ 12. .síðuí. . fárið fram sarokomulagsumleitanir varoandi þcssi mál milli brezku jfröxtsku og bandrrísku stjórnanna. Sé Pklegt, n i> ekki; verði miklum eriiðleikum buadið fyirr Breta og ; Frakka. að kom sér saman um j einstök atriði í sambandi við end- i anlega brott.iör hers þeirra frá Egyptaiandi. 11: Jf jtgs. I1 , :-,í-é WV- á-1'- % | fM i Dregið hefir verið í Hooverhapp- drættinu og kom upp vinnings- númer 3394. Er vinningurinn ný Hoover þvottavél af gerðinni 307 og getur eigandi miðans vitjað vinningsins í skrifstofu heildverzl- unar Magnúsar Kjarans. Til happ- drættis þessa var stofnað í sam- bandi við heimilis- og raftækjasýn- ingu fyrirtækisins í Listamanna- skálanum og fengu sýningargestir happdrættismiða. / •7’j l: í-,á t gif erJ kólann Nokkrir erlendir nemendur stunda í vetur nám við Háskóla íslands. Tíu þeirra njóta styrkja • Jgj . £*: i ' t - núhr>'. ■ krmá ve’-Iur P’ •-trt-ls frá kl. 1 1—IC e. h, á sonnudsg í § EdáyhWivj v:3 Lindar* götu {knffisa! á 2. h®3). SrSSELJA, | Borgarresi. MIMIMIIIIIMIlllimfsiuuMimilllllllllltllllllllllllll •IMIilillM* Fyrirlestrar. Fyrirlestrar eru haldnir dag- lega, venjulega tveir á dag og fer flutningur fram í Hamarshúsinu. Þessir menn flytja fyrirlestra á námskeiðinu: B. Á. Bergsteinsson, Dr. Sigurður Pétursson. Einar Jóhansson, Einar I. Sigurðsson. Ennfremur dr. Jakob Sigurðsson framkvæmdastjóri og Jón Oddgeir Jónsson erindreki. Auk fyrirlestranna eru notaðar kvikmyndir við kennshina. Náro skeiðið mun standa í þrjár vikur. hefir-tíu íbáSir í shiíSuei Byggingafélag alþý'ðu 1 Haínarfirði hélt aðalfund sinn s. 1. mánudag. Félagið hefir nú í smíðum tvö íbúðarhús með 10 íbúðum. Framkvæmdir við þessi hús hófust í vor, og er nú annað þeirra fokhelt. Gert er rá'ö fyrir, að húsin verði tilbúin til íbúðar næsta sumar. Félagið hefir frá fyrstu unniði Sælnundsson’ ejaidkeri, Gunnlaug ur Guðmundsson, ntari, og með- stjórnendur Gísli Guðjónsson og Þórður Þórðarson. Endurskoðend ur eru Svavar Magnússon og Hjör leifur Gunnarsson. mikið og gott starf og a!ls byggt 24 hús með nálega 100 íbúðum og lætur nærri, að 8% af Hafn- firðingum búi í þessum verka- mannabústöðum. Síðustu ár hefir byggingastarf félagsins verið lítið, því að skort hefir fé til fram- lcvæmda, þar til s. 1. vor að félag inu tókst að fá lán íil þessara tveggja húsa, sem nú eru í smíð um. Vonandi getur félagið haldið áfram starfinu, því að þörfin er mikil. í félaginu eru nú um 180 manns. Stjórn félagsins skipa nú Guð- mundur Þorláksson. formaður, Páll rna mui nt aer Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar hefir gefið út skáld- sögu Bjarna M. Gíslasonar, Gullnar töflur í þýðingu Guð- mundar G. Hagalín. Saga þessi kom fyrir nokkru út í tveim bindum á dönsku. Hér er um að ræða einu skáldsögu Bjarna, hefir hún hlotið góða dóma erlendis, kom út í Danmörku 1944 —45. Bjarni hefir gefið út tvær Ijóðabækur á dönsku, bök um ís- land og íslendinga, stórmerkt rit um íslenzku handritin og greina- safn. Fremst í þessari bök er ágrip um höfundinn eftir þýðandann og er þar stuttlega lýst ævistarfi Bjarna og ritverkum hans. Skáld sagan Gullnar töflur er mikið verk um 400 blaðsíður að stærð. Skáldsaga meS lesendur sína sem aSal persónur komin í íslenzkri þýSingu Bókaútgáfan Fró'ði hefir gefið út skáldsögu eftir brezka rithöfundinn Claude Haugton, og nefnist hún Saga og sex íesendur. Séra Sveinn Víkingur hefir íslenzkað. Bókin skiptist í tvo hiuta, Söguua og Lesendurna, og er hinn síðarnefndi meginhluti bókar. inn hefir á þá. Sagan sjálf verður eiginlega aðeins baksvið. Bókin er öðrum þræði dulspekilegs efnis, og verður sagan dulræð og magn- þrungin. Þó er enginn þyngslasvip- ur á frásögninni og persónurnar eru einkar eðlilegar og skýrt mót- aðar. Hér er um allkunnan höfund að ræ'ða, og saga þessi hefir fyrir rnargra hluta sakir þótt allnýstár- leg í sniðum. Þar er ekki aðeins um venjulega skáldsögu að ræða, heldur er þar líka fjallað um les- endu'rna og þau áhrif, sem lestur- (Framli. af 1. síðu.) muiii því ver'ða ónóg olía í Inöd- um V-Evrópu, þrátt fyrir þessa aðstoð Bandaríkjanna. Úr því verði ekki unnt aö bæta, fyrr en Súez-skurður er aftur opnaður og tekizt hefír að gera við olíuleiðsl urnar frá frak, sem sprengdar voru á nokkrum stöðum meðan á innrás Breta og Frakka stó®. Aðgerðir Bandaríkjastjórnar miði fyrst og fremst að því, að vinna ásamt öðr um ríkjum, sem nú skortir mest plíu, að sem fullkomnastri nýtingu olíuskipa þeirra, sem fyrir liendi eru til ílutninga. Styður hagsmuni beggja. Ennfremur segir, að Bandafíkja stjórn stefni að því ao draga úr erfiðleikum bæði landa, sem fram leiða olíu eins og hinna, sem mesta þörf hafa fyrir hana. Þá hefir Eisenhower forseti einnig beðið innanríkisráðuneytið a'ð vera á varðbergi og gæía þess a'ð lögin gegn auðhrxngasamsteyp um verði ekki brotin í sambandi við þau verkefni, sem olíufélögun- um 15 hefir verið falið að fram- kvæma. ugaveg37 \ | : Ðrsngjajakkofct, 7—14 ára ; Matrosföt, 2—8 ára - AAsíroskjólar, 3—7 ára Nylon crepsokkar kvenna NySon crephosur barna Drongja- og telpupeysur Fsðurhslt og dúnhelt léreft Pwink heimapermanent i ÆSardúnseengur I. Sent í póstkröfu. frá íslenzka ríkinu, eins og verið hefir undanfarna vetur. AS þessu sinni er þar um að ræða einn nem anda frá írlandi, einn frá Noregi, einn frá Þýzkalandi, einn frá Eng- landi, einn frá Finnlandi, einn frá Spáni, einn frá Hollandi, einn írá Svíþjóð og tvo frá Bandaríkjun- uin. SifflSSíSyíslí* í íimnH^ni <imiu!:i!ii!i:iM>miiH!iiiií!!!iii;!!mii!mm!i!nimmiiimmmmi!uu!ii!!imim!!iiimi!nMii!!m!imi!i!ii!iiii!!im i Vesturgötu 12. Sími 3570.1 iiMiiiiiiiiiiuniiiiiiiiia Hallgrímsprestakalls veröur haldinn sunnudaginn 2. desember að aflokinni síðdegisguðsþjónustu og hefst kl. 6 síðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. - Önnur mál. Sóknarnefndin ll!i!m!l!l!limillh'llliUIIIHUIIll!IIIIIIIIIi!iIlimill!!!il!::iilli!iI!l!Mli!I{IIII!lillll!l!l!!I!IIIII!llll!ll|||||||||!I!||||!!|||!IB -■-‘-’V.V.W.V.VM'MWW í Innilega þakka ég öllum þéim, sem rneð fjölmörg- ;S um höfðinglegum gjöfum, heillaskeytum, heimsóknum, hlýjum handtökum eða á annan hátt hei'ðruðu mig og glöddu í tilefni fimmtugsafmælis míns. Hlýhugur sá, er ég fann til mín streyma úr svo mörgum áttum — í "l bótt misjafnlega verðskuldað væri — var mér vissulega V harla kærkominn og ætti að reynast hvaíning og afl- £ gjafi í starfi og lííi, ef auðna endist til að öðru levti. '■» Guð blessi ykkur öll. ■{ v :• Akureyri, 29. nóvember 1956. “í Jóhann Frímann »! *. =: 5 ;« Hjartanlega þakka ég dætrum minum, tengdason- um og öllum þeim mörgu, skyldum og vandalausum, í; sem heimsóttu mig og sýndu mér hlýhug, með gjöfum í; ;! og heillaskeytum á 70 ára afmæli mínu 24. nóv. s. I. í; Kvikmyndasýniegar á vegem Breta Brezka sendiráðið efnir til kvik myndasningar í Tjarnarbíói í dag kl. 1,40 stundvíslega. Af ófyrirsjá- anlegum ástæðum breytist þannig áður auglýstur tími sýningarinnar. Sýndar verða nokkrar stuttar kvik- myndir ýmislegs efnis um laxveiði, íþróttir, flug og fleira. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Guð blessi ykkur öll. ;í Sigurfljóð Jónasdóftir, I; 1“ Leikskálum. ■: .VAV.V.V.V.V.V.,.“.V.VV.V.,,V.V.".’.V.V.V.W.'AV.VA Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við fráfall og iarð- arför Jóns Kr. Sigurjónssonar prenta ra. Sína Ingimundardóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Sigurjón Jónsson, Hjördís Jónsdóttir, Ingimundur Jónsson. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.