Tíminn - 01.12.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.12.1956, Blaðsíða 5
TÍMINN, laugardaginn 1. desember 1956. RITNEFND S. U. F.: Áskell Einarsson, form., Ingvar Gíslason, Örlygur Hálfdánarson. NámskeiSiS sléð Irá JL-29e nóv. m m paö rumi. ^ miier menn viðs- vegar a mu Leiöbeinandi \rar Halldór Sigur'Ssson aljim., en erindi íluttu ýmsir af helztu Íei^íogum Framsóknarflokksins. Á undaníörnum árum hefir það verið fastur liður í út- breiðslustarfsemi Framsólinarflokksins, að haldin hafa verið eitt til tvö stjórnmálanámskeið árlega. Námskeiðin hafa venju j lega verið haldin í Reykjavík, en ungum mönnum utan afj landi hefir verið gefinn kostur á þátttöku, með því að leit-j azt hefir verið eftir, að þeir nytu ókeypis uppihalds hjá Fram sóknarfólki í bænum þann tíma, sem námskeiðin hafa staðið yfir. Námsmenn hafa hins vegar kostað sjálfir ferðir sínar. Samband ungra Framsóknar- manna bauð námskeicSsmönnum til kaffidrykkju vi3 setningu mám- skeiðsins og hefur því verið lýst hér áður. Leiðbeinandi námskeiðs ins að þessu sinni var Halldór Sig- urðsson, alþm., Borgarnesi. Mánudaginn 12. nóv. komu nám- skeiðsmenn saman til fyrsta fund- ar í Edduhúsinu. Forstöðumaður námskeiðsins, Bergur Óskarsson setti fundinn og skipaði fundar- Páll stjóra ólaf A. Jónsson og fundai'- Lýðsson ritara Erling Sigurðsson. Á þeirn , . 10 , . ,, ,, ,. fundi voru umræður um tilhögun Þriðjudaginn 13. nov. hofst fyrsti malfundur, sem var um íþrotta- mál. Fundarstjöri var HörSur Helgason, fundarritari Indriði Jónsson. Flummælandinn, Páll Lýðsson lýsti sig ekki mikinn áhugamann um íþróttamál og deildi hart á ýmislegt íþróttum viðkom- andi. Að ræðu hans lokinni fyllt- ist mælendaskráin og virtist nú á ræðumönnum, að allur skjálfti í ræðustól frá því kvöldinu áður, vera horfinn. Gerðu menn nú ým- ist að tala með eða móti íþróttum í hinum fj'Jrugustu umræðum. ■ Að umræðum loknum talaði I Halldór Sigurðsson alþingismaður. jHafði hann auðsjáanlega fylgst j mjög vel með hverjum námskeiðs I marina, og leiðbeindi þeim nú með i það, sem hann taldi mega betur jfara hjá hverjum og einum. | I Miðvikudaginn 14. nóv. Fundar1 Istjóri Ingólfur Finnbjarnarson og fundarritari Kristján Þorsteins- son. Halldór Sigurðsson gaf nám- skeiðsmönnum í upphafi fundar 11 HörSur Helgason Sæmundur R. Jónsson Jón Jónas Hannesson Kristiánsson ýmsar leiðbeiningar viðvíkjandi fundarstjórn og fundarreglum. — Frummælandi á þessum málfundi var Jón Hannesson, og talaði hann um þjóðfélagsaðstöðu konunnar. Námskeiðsmenn virtust ýmislegt hafa að athuga við skoðanir frum- mælanda á málinu, þó hann hafi flutt hina ágætustu ræðu, og stóðu umræður, sem voru hinar skemmti legustu, til kl. 12 á miðnætti. Með þessu sniði voru kvöldin hvert af öðru, námskeiðsmenn mundsson. Verzlunarmál, framsögu maður Erling J. Sigurðsson. Bind- indismál, framsögumaður Sigtrygg ur Vagnsson og Jóakim Arason. — Iðnaðarmál, framsögumaður Hörð- ur Helgason. Sjávarútvegsmál, fram sögumaður Hörður Gunnarsson. Bandaríki Norðurlanda (Norræn samvinna), framsögumaður Jónas Kristjánsson. í hvaða landsfjórð- ungi eru bezt lífsskilyrði, fram- sögumenn: Eysteinn Sigurðsson, Ingólfur Finnbjarnarson, Rögnvald 11 yðaui Stefánsson Sigtryggur Vagnsson námskeiðsins auk þess, sem nám- skeiðsrnenn allir, sem mættir voru, stigu í ræðustól, kynntu sig og sögðu það helzta, sem á daga þeirra heíði drifið. Þar kom einn- ig fram tillaga frá einum nám- skeiðsmanna þess efnis að senda Eysteini Jónssyni, ritara Framsókn arflckksins heillaskeytí á fimm- tugsafmæli hans, sem var þennan dag, og var hún saniþykkt með lófataki. Höröur Gunnarsson KrLtján Þorsteinsson undirbjuggu sig sjálfir með efni til máifundanna og leiddu saman hesta sína í kappræðum, sem venju lcga stóðu langt fram á kvöld. Hall dór Sigurðsson var ávallt til taks til leiðbeiningar. Umræðuefni mál fundanna var auk þeirra, sem að framan getur: Erlendur her á ís- landi, framsögumaður Tryggvi Stefánsson. Áiu?if héraðsskólanna á menningu sveitanna, framsögu- maður Örn Ólafsson. Hvernig verð- ur umhorfs á jörðinni eftir 100 I ár? framsögumaður Eyjólfur Guð- Eysteinn Sigurðsson Rögnvaldsson Gíslason ur Gíslason, Páll Lýðsson og Þor- steinn Kristjánsson. Á námskeiðinu voru flutt nokk- ur erindi: Eysteinn Jónsson, fjár- málaráðherra flutti erindi um þjóð málastefnur. Stefán Jónsson, náms stjóri flutti erindi um Skólamál dreyfbýlisins. Jón Kjartansson bæj arstjóri flutti erindi um bæjar- og sveitastjórnarmál. Gísli Guðmunds son flutti erindi um Sögu Fram- sóknarflokksins og Halldór Páls- son, ráðunautur flutti erindi um Landbúnaðarmál. Þátttaka í námskeiðinu hefur Þorsteinn Ingólfur Kristjánsson Finnbjarnarson verið mjög góð og er ekki á nám- skeiðsmönnum annað að heyra, en að þeir láti mjög vel af námskeið- i inu og ekki hvað sízt Halldóri Sig urðssyni, sem hefur lagt sig mjög fram í að gefa námskeiðsmönnum góðar leiðbeiningar. Námskeiðinu var slitið síðastl. fimmtudagskvöld. Komu námskeiðs | mcnn þá saman til kaffidrykkju í boði Framsóknarfélaganna. Tutt- ugu námskeiðsmenn fluttu þar ræður. Ennfremur fluttu stutt á- i vörp Björn Guðmundsson, form. | Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna, Guttormur Sigurbjörnsson, Bergur Óskarsson og Halldór Sigurðsson, alþingismaður. B. Ó. | Ungir Framsóknarmenn! 1 I Sendið „Vettvangnum" i í greinar um áhugamál ] Hópmynd tekin á síðasta máifundi námskeiusins. Á miöri myndinni í fremri röS er Halldór SigurSsson alþm. Borgarnesi, leiSbeinandi námskeiSsins. (Ljósm.: Sveinn Sæmundsson). ykkar. Jllllllllllllllllllllllai'llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll 5 Klipptogskorið ★ Sjálfstæðismenn eru meist- arar í að nota ópólitísk menniiig- arfélög til áróðurs fyrir stefnu sína. Með sérstakri skipulagn- ingu og hernaðaráætlunum, sem vandlega eru undirbúnar í Hol- steini, gera þeir innrás á aðal- fundi og leggja undir sig félögin. ic Þannig fóru þeir að í Nor- ræna félaginu, sem einna fræg- ast er orðið, þannig fóru þeir að í Íslenzk-ameríska félaginu, og þannig hafa þeir farið að í Stú- dentafélagi Reykjavíkur. ★ Nú hafa þeir herrar, sem ráða Stúdentafélaginu, ákveðið ræðumenn 1. des.-hátíðahaldanna. Pétur Bencdiktsson hefir orðið fyrir valinu, ásamt Gunnari Tlior- oddsen, og er verkaskiptingu þannig háttað, að Pétur talar í hófi félagsins 30. nóvember, en Gunnar flytur ræðu í útvarpsdag- skrá að kvöldi 1. des. -Á Þetta er undarlegt val ræðu- manna, svo ekki sé meira sagt. Pétur Benediktsson er nýlega staðinn að því (að aðalfundi Stú- dentafélagsins) að reyna að magna hið óflokksháða stúdenta- félag til beinnar andspyrnu gegn ríkisstjórninni. Var sú fram- koma hans í fyllsta máta ámælis- verð og því sízt ástæða til þess að verðlauna hann sérstaklega með því að láta hann tala í nafni félagsins á hátíðisdegi. ic Gunnar Thoroddsen er eins og slitin plata. Það er búið að spila þessa plötu æ ofan í æ við öll hugsanleg tækifæri, — og það er sannarlega farinn af henni fegursti hljómurinn. ic En hvers vegna þessir menn? Svarið er einfalt: Ólafs- og Bjarna menn börðu Pétur í gegn sem ræðumann í hófinu 30. nóv. Pét- ur er, eins og vænta má, sannur fulltrúi Bjarnadeildar íhalds- flokksins, og þess er dyggilega gætt af Ólafi og Bjarna, að þeirra tryggustu menn komi sem víðast fram opinberlega. ýý Gunnarsdeild er þó harðsnú- in og lætur ekki á sig ganga, þótt Bjarni geri allt, sem í hans valdi stendur til þess að útiloka áhrif hennar. ic Og sem þeir sjá það, Gunn- arsmenn, að mjög einlitur Bjarna- sinni á að tala 30. nóv., verða þeir ókvæða við og hefna sín með því að krefjast þess, að sjálfur erkifjandinn í flokknum tali líka. ic Þó að þessar tvær höfuð- deildir hins margklofna og inn- byrðis sundurþykkju sérhags- munaflokks séu sammála um að sölsa undir íhaldið öll ópólitísk menningarfélög á íslandi, koma þeir samt óþægilega upp um heimilisbraginn, þegar til þess kemur að velja ræðumenn eða aðra fulltrúa fyrir flokkinn. Þá vill hver deild lialda fram sínum manni, og fer eftir atvikuin, hver sigrar hverju sinni. ic Að þessu sinni tókst að leysa ágreininginn með málamiðlun. En margt og mikið hafði gengið á á bak við tjöldin, áður en þeim lyktum væri náð. ic Óvenjumikið berst af nýjum fruinsömdum skáldverkum á bóka markaðinn í ár. Af smásagnahöf- undum má nefna Jón Dan, Geir Kristjánsson og Svavar Gests. Jökull Jakobsson gefur út nýja skáldsögu, og 17 ára piltur send- ir frá sér læsilega ljóðabók. ic Ef til vill hafa aldrei fleiri ungir menn gefið sig að smásagna gerð en einmitt nú, Veldur þar m'iklu að tímarit þau, sem gefin eru út í landinu, hafa efnt til smásagnakeppni, og hefir þátt- taka reynzt mikil. Að sjálfsögðu eru sögur þessar mjög misgóðar, en eigi að síður ber þetta vitni grózku en ekki stöðnun, og er vonandi, að framhald verði á ein- lægri viðleitni ungra manna til j þess að skrifa skáldverk og efla J fagrar bókmenntir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.