Tíminn - 01.12.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.12.1956, Blaðsíða 4
T IM I N N, laugardaginn 1. desember 1956. ornin eru brigðarlkari skáld en fu Skemmtifeg bók kcmio út í Bandarikj- uaum, sem fjallar um ritmennsku barna og fieitir „Oríu mér Ejóð, barnið gott“ Oríu mér ljóð, barnið gott, eða eitthvað í þá áttina, heitir bók, sem nýlega er komin út í Bandaríkjunum. Bók þessi er tekin saman af Allen nokkrum Smith og fékk hann hug- myndina að henni, þegar smáfólk í næstu íbúð fór að semja leikrit til flutnings í sjónvarpi. Smith hafði löngum lagt sig eftir skrifum barna, sem hann fann með réttu að voru um- búðalausari og skemmtilegri en málróf vitringa og lét hann eftir löngun sinni að safna í bók barnaskrifum, þegar hann hafði lesið sjónvarpsleikrit nágranna sinna, en auðvitað varð það aldrei leikrit, heldur tvær eða þrjár setningar, er sögðu allt, sem segja þurfti. i ÞjóShátíðardagar og þjóðhetjur Til þess að fá efni í bókina las eru stöðugar uppsprettur andágift- Smith yfir sand af tímaritum, skrif j ar yngstu kynslóðarinnar: „Abra- aði kennurum og ræddi við for-1 ham Lincoln fæddist í bjálkakofa, eldra. í bókinni er að finna bréf, I sem hann hj0 til með eigin hönd- stuttar sögur, Ijóð, ritgerðir og, um“ og ýmislegt kemur fram varð orðsendingar, sem látnar hafa ver- andi foreldrana: „Mamma“, skrif- i ir fjúka milli borða í skólastofu. aði eitt barnið. „er mjög feit. Hún í þessu safni er jafnframt að finna er alltaf að fá hofugVerk. Hún er j'ýý TTJ 'Bn;ti‘6r snemmbornar ritsmíðar nokkurra stöðugt að segja mér að fara frá • yf *„ Þiónusjustúlk3an skáldasniUmga._ SagnaskaldiS Jean, fótunUm á sér, þótt ég sé alls ekki yar fátæk GarðyrkjLaðurinn var fyrir fótum hennar. Pabbi hlær fátækur Allir voru fátækir“. aldrei að gamansogu og er leiðm-i L!iu ára stúika skrifar: „Einu legur. Af þessum astæðum tel eg sinni yar lítn stúlka> sem hét enga þörf fyrir foreldra. --------------- — ' - ’.'*V * T. S. Eliot (1896) nú auðvitað dó hann fnn var fátækur. Börnin voru fú- Stafford orti til malarinnar þegar hann var sex ára: Mölin þarna á móðir jörð mildilega sefur grá og ljót og hrjúf og hörð og höfuðlaus. Ævisaga Washington. Skáldið T.S. Eliot skrifaði ævi- sögu George V/ashington, er hann Stutta sagan bezta athafnasviðið. Smith telur þó, að hvergi séu börnin eins í essinu sínu á ritvell- inum og þegar þau skrifa stuttar sögur. Dóttir eins kvikmyndafram var sjö ára ,qg lauk þeirri sögu; leiðandans j Hollywood ritaði eftir á þessari eftirminnilegu setningu: „og síðan dó hann, auðvitað". Jam- er Thurber hóf listamannsferil sinn með Ijóði er hét svo löngu nafni, að það met hefur varla verið slegið enn. Nafn Ijóðsins var þetta: „My Auntie Margery Albrights Garden, 185 South 5th Street, Columbus, Ohio“. Fall Rómaveldis. Öfugt við fullorðna rithöfunda eyða börn sem allra fæstum orð- um í frásagnir sínar. Smith bend- ir á það, að stórir staflar bóka hafi verið ritaðir um fall Róma- veldis af fólki, sem hafi verið að skýra frá aðdraganda þess og sjálf um endalokunum, en samt sem áð- ur er óvist að nokkur hinna bók- drjúgu rithöfunda hafi komizt að skynsamlegri niðurstöðu en þeirri, sem fannst á bréfsnepli og skrifað með blýanti í Greenwich, Connec- ticut dag nokkurn árið 1948. Níu ára gamall drengur hafði skrifað á snepilinn eftirfarandi: Fail Rómaveldis: Fall Rómaveldis varð vegna aðgæzluleysis. Haustdagar. Bréf úr heimavistarskólum geta verið eins og hver önnur viðskipta bréf, eins og þetta: „Kæra mamma! Ef við skrifum ekki bréf heim í dag, þá fáum við engan hádegis- verð. — Þinn einlægur, Don“. Börn hafa ríka tilhneigingu til að komast beint að efninu þegar þau yrkja ljóð: Haustdagarnir eru komnir, þú býst alltaf við þeim á þessum tíma árs. Eða þegar þau láta uppi skoðun sína á ritverkum, samanber: „Þessi bók lætur mér í té meiri upplýs- ingar um mörgæsir en ég kæri mig um“. Eða hvað á ég að segja um þetta heiðarlega þakkarbréf: „Þakka þér fyrir þína góðu gjöf; j mig hefur alltaf langað til að eign- \ ast upptrektan bíl, en ekki mjög; mikið“. i Frægir menn og foreldrar. Eftirfarandi heilsubótarljóð var ort af einum nemenda og sent kenn ara í góðri meiningu: Kæra ungfrú Randall; slæmt þú skulir vera veik og liggja í rúminu. Vona þú komir aftur áður en þú deyrð. farandi: Einu sinni var fátæk fjöl- skylda. Móðirin var fátæk. Faðir- Nancy Imogene Ingrid LaRose. Ilún var hálaus og með heldur stóra fætur. En hún var forrík og restin var henni auðveld". Lítill drengur skrifar: „Það var einu sinni merðingi með gul augu og konan hans sagði við hann; ef þú myrðir mig verðurðu hengdur. Og hann var hengdur næsta þriðju dag. Endir“. préfasfsdæmis eioir fi! SöHgií. Jakcb Tryggvason hefir þjálía^ sambands- kórana a<5 undaníörnu Undanfarið hefir hr. Jakob Tryggvascn, organleikari á Akurevri starfað á vegum kirkjukórasambands Rangárvalla- prófastsdæmis að söngkennslu og þjálfun sambandskóranna. Hefir hann sýnt í þessu starfi mikinn dugnað og ósérhlííni. í lok starfs hans efndi sambandið til söngmóts að Gunnars- hólma í Landeyjum sunnudaginn 18. þ. m. Var mótið fjölsótt og fór að öllu leyti hið bezta fram. Átta kirkjukórar tóku þátt í söng móti þessu. Voru það Ásólfsskála og Stóra-Dalskórar, Fljótshlíðar- kór, Akureyjar- og Krosskirkju- kórar, Marteinstungukór, Skarðs- kór og Hábæjarkór í Þykkvabæ. Hófst mótið með samsöng allra kóranna, en því næst flutti séra Sveinbjörn Ilögnason prófastur á Breiðabólstað erindi og setti mót,- ið. Þá sungu einstakir kórar þrjú til fjögur lög hver, en á milli söng- atriðanna fluttu þau erindi séra Sigurður Einarsson í Holti, sem rakti þróun kirkjulegrar söngmenn ingar á íslandi og Norðurlöndum, og frú Hanna Karlsdóttir í Holti, sem er formaður kórasambandsins og hefir lagt fram mjög mikið starf í þágu söngmála í héraðinu. Fjallaði erindi frúarinnar um menningargildi þjóðlegrar, lifandi söngmenntar úti um byggðir lands- ins og hvernig hana mætti efla, uppeldisgildi slíks menningar- starfs fyrir æskulýðinn, og þann fegurðar og fagnaðarauka, sem góður söngur væri í öllu félagslífi manna. Að loknu erindi frú Ilönnu Karls dóttur sungu allir kórarnir sam- eiginlega fjögur lög undir stjórn Jakobs Tryggvasonar, og var söng- ur þeirra bæði fagur og tilkomu- mikill. Húsið var fullskipað áheyrend- um og luku allir upp einum munni um það, að söngmót þetta hefði verið öllum, sem að því stóðu til sóma, bæði söngstjóra, einstökum kórum og stjórn sambandsins. Mótinu barst hlýlegt skeyti frá j Sigurði Birkis, söngmálastjóra, sem ekki gat verið viðstaddur sök- um lasleika, en hann hefir jafnan verið kérasambandinu stoð og stytta með alkunnum áhuga sínum og fyrirgreiðslu. Var honum þakk- að störf hans fyrir sambandið og söngmálefni i landinu. Það kostar mikið starf og undir- búning að koma slíku söngmóti á í sveitum og mikla fórnfýsi og áhuga allra þeirra, sem að því vinna. En því ánægjulegra er, þeg- ar svona vel tekst til og augljós menningarauki að slíku starfi, auk hinnar stórkostlegu þvðingar, sem það hefir fvrir allt kirkjulíf í söfn- uðum byggðanna. ■ " ■ ' ' ; l y ; . ? » * ♦ . / * • | ; 4 ...............sss - M ’A > .. *„• LEIKHÚSMÁL lllllllll IIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIII1111111111111111 ■11111111111III Gioreli ikriiasi Ljóðabókin Þorpið eft:r Jón úr Vör er komin á bókamarkað í nýrri aukinni útgáfu. Þorpið kom fyrst út 1946 og vakti þá þegar mikla athygli Ijóðavina. Nú hefir Jón aukið bókina allmörgum kvæð um og gert nokkrar breytingar og kveður hann þetta hina endanlegu gerð Þorpsins. í eítirmála segir Jón meðal annars: „Bók þessi fjallar um uppvaxtarár mín og æsku, lífið og lifsbaráttuna í þorp inu, vegavinnusumur fjarrt átthög um, um venzlafólk mitt og aðra, sem voru mér á einhvern liátt ná- komnir.“ Hin nýja útgáfa Þorpsins er 80 blaðsíður að stærð og snoturlega frá henni gengið í alla staði. Út- gefandi er bókaforlagið Heims- kringla. Sænsk-finnskar leikbókmenntir eru a5 heita má óþekkt- ar hérlendis. enda lítt kynntar og margir munu vilja segja því til afsökunar, að það sem af er öldinni, hafi þær hvorki verið miklar að vöxtum né þungar á metunum og mun það rétt vera. Finnar áttu þó síðustu áratugina marga góða rit- höfunda, sem lögðu drjúgan skerf til !rns sænsk-finnska menningararfs. Þar á meðal voru þau Minna Cant, Runar Schildt og Hagar Olsson, sem öll skrjfuðu athyglisverð leik- rit og eru sum þeirra líkleg til vinsælda hér. Síðan varð nnkkur bið á að íram kæmi’rithöfundúr, sem talizt gæti verðugur arftaki þessara höfunda. en í febrúar árið 1949 frumsýndi Svenska Teatern i Helsingfors nýtt léikrit, „Fabian Öppnar portarna“ (Fabin opnar hliðin) eftir Walen- tin Chorell og þá urðu margir til að spá að þar hefðu Finnar eign- ast leikritaskáld, sem liklegt væri til mikilla afreka. Þessi spá rætt- ist vorið 1955, þegar Chorell hlaut fyrstu verðlaun í sanmorrænu leik- ritakeppninni fyrir leikritið „Systrarna“, og nú er hann talinn í fremstu röð norrænna leikrita- skálda. WALENTIN CHORELL er nú 44 ára gamall. Að loknu cand. mag - prófi gerðist hann kennari við sænsk-finnskan skóla og því starfl gegnir hann enn að mestu leyti. Ritferill Chorells hófst með ljóða- bókinni „Vinet och lageln“ (Vín- ið og kerið). Hann var þá innan við þrítugt. Tveimur árum síðar kom aftur út ljóðabók, en eftir það varð alllangt hlé enda áít' Chorell þá við rmkla vanheilsu að stríða. í fyrstu ljóðum hans þótti gæta áhrifa frá finnska ljóðskáld- inu Diktoniusi, sem er eitt sérstæð asta núlifandi skáld Finna. En er aftur heyrðist frá Chorell var engu líkara en að hann væri ef- hlaðinn margvíslegu efni, sem fákk útrás í skáldsögum, smásögum og útvarpsíeikritum, en á öllum þess- um forrnum skáldskapar virtist hann hafa jafngóð tök. Útvarps- leikrit hans munu nú vera ura tuttugu og hafa öll verið flutt i finnska útvarpir.u. Átta þe;rra hafa einnig komið út undir nafn- inu „Átta radiopjaser“ og skulu hér nefnd hin þekktustu eins og „Dockhandlaren och den sköna Lilith“, „Dialog vid ett fönsíer" og „Tomflaskan“ en umhverfi og per- sónur þessara leikrita er byggt á þeirri þekkingu höfundarins á skuggahlið mannlífsins í fátækt og basli, sem hann mun einnig hafa lýst náið og margvíslega í sumum skáldsögum sínum. En hann hefir einnig kannað svið og tæknilega vel byggð útvarpsleik- rit eru verk hans: „Andrea Sölf- ver:ie“ og „Narren“, en hið síðar talda minnir á skáldsögu Per Lag- erkvists „Dvárgen". í LEIKRITINU „Fabian öppnar portarna“ svo og síðari verkum Chorells, þykir gæta meiri birtu og hinir skuggalegu drættir verka hans, eru sagðir mildari en áður. Leikritinu um Fabian hefir höf- undurinn lýst sem „ótímasettum leik um mann er á aflíðandi ævi- degi minnist þess allt í einu, að hann hafi eitt sinn verið ungur — og hverjar afleiðingar þess verða.“ Persónur leiksins eru aðeins fjór- ar. Auk Fabians er það Olga, kona hans, sem er ekki lieima í upp- hafi leiksins. Lily, sú sem Fabian hyggst njóta með hinnar endur- nýjuðu æsku og „Sumparn" fyrr- verandi vinnufélagi Fabians en nú- verandi sprúttsali. Leikurinn ger- ist að mestu i ibúð Fabians, sem hefir nýlokið við að minnast starfsafmælis síns í verksmiðjunni undir ræðuhöldum og húrrahróp- um. Þrátt fyrir 62. ára aldur finnst honum nú, sem hann vera ungur í annað sinn og leitar hófanna hjá Lily, sem sér hylla undir verk- smiðjustúlkudrauma sína. En mál- Walantin ChoreSI ið reynist á ýmsa lund örðugt í fremkvænd. Samvizka Fab'ans vaknar. Giktm seg:r t;I ý'i og bað er eins og „éitthvað sé að bre=ta“ hið innra með honum. Leikr't'ð hefir verið sýnt víða á Norður- löndum. E:n.n’g hefir því ver'ð brsytt nokkuð og lagað fyrir út- varp og þnnnig flutt mörgum sinnum hja ýmsum útvarpsstöðv- urn. ÖNMUR HELZTU LEIKP.IT Chor- ells eru: „Madame“, einþáttungur, þar scm dregin er upp mynd úr ævi aldraðrar leikkonu, annað þekktasta verk höfundarins. „Tag mig som en' dröm“, var fyrst skrif ao sem útvarpsleikrit, en síðar lag að fyrir svið, en fékk þá misjafn- ar viðtökur. í einþáttungnum ,,Haman“ sýnir höfur.durinn i aust urlenzku umhverfi, hvernig hinn valdasjúki maður notar vopn, er síðar snúast i höndum hans gegn sjálfum honum. „Vandringsman", leikrit um ástina og dauðann, sagt annað bezta verk Choreíls og síð- asta leikritið „Systrarna“, gerist í smáborg, en aðalpersónurnar, tvær systur, heyja samtímls bar- áttu á tveimur sviðum. Annars veg ar um manninn, sem báðar elska, en hins vegar berjast þær við hin sterku bönd, sem tengja þær sam- an ásamt skyldunni við móðurina. Leikritið var sýnt i Kaupmanna- höfn og Helsingfors á si3astliðnu leikári og nýlega hefir Svenska Teatern i Helsingfors sýnt það víða í Svíþjóð og Noregi í boði Ríkisleikfélaganna þar. — Sbj. f iiiSveldisfagEsSur img. 'sins Rangæingafélagið heldur Full- veldisfagnað í Tjarnarkaffi í kvöld og hefst samkoman klukkan 8,30. Þar verður margt til skemmtunar. Helgi Sæmundsson flytur ræðu. Baldur Georgs og fleiri flytja gam anþætti og aö lokum verður dans- að. Ilaukur Morthens syngur með hljómsveitinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.