Tíminn - 01.12.1956, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardaginn 1. desember 1956.
7
sls ál ak, er gcrt hefur verið tíl að stöðva fólksflutmngana
Togaraírumvarp ríkisstjóruarmnar fec'Sar
háttaskii í stefnu ríkisvaidsins gagnvart at-
vmnulífi í þremur landsfjóríSungum
Ræða Gísla GiiSmundssonar þingm.
varum
TnáliS og fíróun byggðarinnar
MetS þessu frv., sem hér liggur fyrir, er ríkisstj., ef frv.
verður að lögum, sem vænta rná, veitt heimild Alþ. til þess
að kaupa, fyrir hönd ríkisins, 15 togara eða allt að þvi og
sex minni fiskiskip og taka lán til þessara kaupa erlendis
Gert er ráð fyrir, að skipunum, samtals allt að 21 talsins,
verði ráðstafað til útgerðar, að fengnum till. atvinnutækja-
nefndar um það, hvar skipin skuli staðsett og hvert skuli
vera hlutverk þeirra.
tæki, svo sem lyftikrana eða bíl-j andvíga ríkisútgerð í umr. um
vog. Og sums staðar eru vinnslu- j þetta frv. hér í hv. deild, bæði við
tæki eða verkunaraðstaða í iandi 12. og 3. umr. Það er ekki ástæða
ekki svo sem vera þyrfti, og er | til að ganga út frá því, að endi-
ekki stund eða staður til þess að
í þeim þrem landsfjórðungum,
sem nú eru verst á vegi staddir í
atvinnulegum efnum.“
fyrir að skipuleggja alhliða atvinnu
vinnuuppbyggingu í landinu, eink-
gera grein fyrir því nánar hór.
Það er rétt í þessu sambandi að
minna á það, að það er víðast
lega þurfi að vera tap á slíkri
útgerð, þó að tap sé á togaraút-
gerð nú, en jafnvel þótt um eitt-
hvert tap yrði að ræða í bráð,
verða menn að vera þess minnug-
ir, að ætla má, að það kosti þjóð-
félagið eitthvað í svipinn að stuðla
að jafnvægi í byggð landsins, og
það er það, sem menn nú yfir-
svo, að heppilegra mundi vera að j leitt telja sig viija gera. En orð
binda sig ekki eingöngu við ein- og áætlanir eru ekki einhlít iil
stakar vinnsluaðferðir, t. d. íryst- j slíks, þó að gagnleg séu. Og fram-
ingu, heldur þurfa yfirleitt á (tíðin kann að dæma það gróða
Gengið er út frá því, að afli
þessara skipa verði fyrst og fremst
lagður á land á Norður-, Austur-
og Vesturlandi, og er í frv. bein-
línis tekið fram, að tillögur um
staðsetningu skipanna skuli við
■það miðaðar, að með henni sé
stutt að jafnvægi í byggð lands-
ins.
Þá er í frv. gert ráð fyrir, að
ríkið endurláni kaupendum af
láni því, er það sjálft kann að
taka erlendis, allt að 90% af verði
skipanna, ef um togara er að ræða,
og allt að 80%, ef um minni fiski-
skip er að ræða. Loks er svo í frv.,
4. gr. þess, heimild til þess, að
eitthvað af þessum skipum verði
gert út á vegum ríkisins, og kem
ég nánar að því atriði síðar. Gert
er ráð fyrir, að athugaðir verði
möguleikar á tilraun til togara-
smíði innan lands í sambandi við
framkvæmd þessa máls, og er á-
kvæði þess efnis í frv.
Þetta, sem ég nú hef nefnt, eru
meginatriði þessa frv., rakin í
stuttu máli, eins og það nú liggur
fyrir. ‘Ég hef leyft mér að rifja
það upp nú, þó að það hafii kom-
ið áður fram í umræðunum, bæði
í framsöguræðu hæstv. forsrh. við
1. umr. málsins og hv. frsm. fjhn.
við 2. umræðu.
Yfirlýsingar um stuðning viS
atvinnulíf byggðanna
Eitt af því, sem mesta athygli
vakti víðsvegar um land s. 1. sum-
ar við myndun núverandi ríkis-
stjórnar, voru þau ókvæði í stefnu
yfirlýsingu stjórnarinnar, sem fjöll
uðu um jafnvægi í byggð landsins
og sérstakar ráðstafanir til efling-
ar atvinnulífinu í nánar tilgreind-
um landshlutum. Ég ætla, að svo
ákveðin yfirlýsing um þetta efni
hafi ekki óður verið gefin af nýrri
ríkisstjórn eða stjórnarflokkurn,
enda var stjórnarmyndunaryfirlýs
ingunni s. 1. surnar, eins og óg
áðan sagði, áreiðanlega mikil at-
hygli veitt. Mun þessi ýfirlýsing
og að sjálfsögðu hafa átt sinn þátt
1 því, hve stjórnarmynduninni var
almennt vel tekið, ekki sízt í þeim
landshlutum, sem hér eiga eink-
um hlut að máli.
I þessari stjórnarmyndunaryfir-
lýsingu frá 24. júlí s; 1. var m. a.
svo að orði komizt:
„Ríkisstjórnin mun beita sér
fyrir að skipuleggja alhliða at-
vinnuuppbyggingu í landinu, eink
hverjum stað að vera möguleikar
til fleiri verkunaraðferða jafn-
framt. En viðvíkjandi höfnunum
og löndunartæk-jum og þess háttar
má fá ýmsar upplýsingar í grg.
þeirri, sem ég nefndi áðan, írá
hinni svokölluðu jafnvægisnefnd,
’fremst að' efla atvinnulíflð á þess-1 sem hefir verið útbýtt meðal þing-
aS Um stöðum, veita þangað fjár- manna, þótt hún að vísu byggist
magni, fjölga þar atvinnutækjum, á gögnum, sem safnað var fyrir
auka verkefni, sem skapa raun- tveim árum og væri að ýmsu
j verulegt verðmæti og lifsviður- leyti gerð til bráðabirgða. En vænt
! væri, nelzt handa vaxandi íbúa- anlega liggja fyrir um þetta efni
Samkvæmt skýrslum, sem gerð- fjölda á vherjum stað. fyllri upplýsingar frá atvinnutækja
Austurlandi
Faxaflóa.
hér suSur
Þróun í búsetu landsmanna
ar hafa verið um mannfjölda i
landinu á tímabilinu 1910—1953 í
sambandi við athugun á röskun
jafnvægis í byggð landsins, — en
þessar skýrslur eru nú í höndum
hv. þingmanna, —- hefir þjóðinni
Aðra hlíð jafnvægismálsins, þá nefnd á sínum tíma. En það verð-
sem að sveiíunum snýr, ræði ég ur að gera ráð fyrir því, að óhjá-
af skiljanlegum ástæðum ekki j kvæmilegt verði að miða stærð
sérstaklega í sambandi við þetta a. m. k. sumra íogaranna við liin
frv., heldur fremur í öðru sam- sérstöku skilyrði í sumum höfn-
bandi. En það er á ýmsan hátt j um, sérstaklega þar sem dýpi er
i heild fjölgað um nálega 80% á jafnframt til stuðnings nærliggj-! minnst, að því leyti sem togara-
því rúml. 40 ára tímabili, sem | antli sveitum í þessum landshlut- löndun á annað borð kemur þar
skýrslan tekur til, nánar tiltekið urn. að bæir eða þorp, sem eru í til greina.
unl Þetta cr sern sé me'ðal- sgmlj þyggðarlögum og þær, séu |'
fjölgunin í landinu á þessu tíma-
bili. En í einstökum landshlutum
er þessu allt öðruvísi farið. Á
Norðurlandi öllu er fjölgunin á
þessum tíma aðeins rúml. 35% í
stað 80%, sem er fjölgun þjóðar-
innar. A Suðurlandi er hún um
9%, á Austurlandi 1—2%, en á
Vestfjörðum hefir fækkað um ná-
lega 17% ó tímabilinu, og í Breiða
fjarðarbyggðum um nálega 30%.
Þá er einnig um fækkun að ræða
á þessu tímabili í Borgarfjarðar-
héraði norðan Skarðsheiðar. En í
byggðinni við sunnanverðan Faxa-
flóa hefir fólkinu á sama tíma, þ.
e. a. s. rúmlega 40 árum, fjölgað
um meira en 320%, eða nánar til-
tekið 322,5%.
Það þarf varla að taka fram, að
þar sem fólksfjölgun hefir orðið
utan Faxaflóasvæðisins er fyrst og
fremst um að ræða fjölgun á ein-
um eða örfáum þéttbýlisstöðum,
t. d. á Norðurlandi aðallega á Ak-
ureyri og þar nærri. Svipað er að
segja um aðra hlandshluta, að þar
sem um fjölgun er að ræða þar,
þá er það aðallega á mjög takmörk
uðum svæðum, þar sem þéttbýlt er.
eíld og atvinnulif standi þar með
11;
bióma. Hagsmunamál sveita og , lÁmm fiskiSScip
sjávarþorpa í þessum byggðariög-1 Á sumum stöðum, sem hafa í I
um eru mörg sameiginleg og kem-! sjálfu sér vinnuafl og allgóð tæki
ur þaö oft betur í Ijós, ef betur er : til vinnslu afla, eru það sérstak-
að gáð. Má þar t. d, nefna sam- IeSa hafnarskilyrðin, sem nú eru
þjóðarinnar í ýmsum tilfellum,
sem nútíðarmenn einhverjir vilja
meta sem tap. Menn framtíðarinn-
ar munu ef til vill skilja það bet-
ur en við gerum, að þjóðin verð-
ur að byggja land sitt, og það er
hið minnsta sem af henni verður
kraíizt sem þjóð.
Vandamál framtíðar
Þetta frv. verður væntanléga
samþykkt hér á hv. Alþingi áður
en langt líður, eftir undirtektum
að dæma, en hór þarf að sjálf-
sögðu fleira til að koma. Fjár-
magnið til hinna fyrirhuguðu skipa
kaupa er enn ekki fyrir hendi svo
að kunnugt sé, og til þess að fá
það, mun þurfa mikið átak, ef
dæma skal eftir því, hve erfiðlega
hefir gengið ða fá lánsfé erlendis
nú síðustu árin.
Rekstrarvandamál útflutnings-
framleiðslunnar er enn óleyst til
frambúðar, en sú lausn, þ. e. a. s.
lausnin á vandanum innan lands,
er að sjálfsögðu á valdi lands
göngumálin og raforkumálin, svo
að augljós dæmi séu nefnd.
50 þorp og bæir
Bæirnir og þorpin við sjávar-
síðuna á Norður-, Austur- og Vest
urlandi eru rúml. 50 talsins og
byggja yfirleitt afkomu sína að
því til fyrirstöðu, að þar sé hægt
að taka á móti afla úr togurum.
Að því verður að sjálfsögðu að
stefna, að úr þessu verði bætt, en
hafnarbætur taka alls staðar sinn
tíma. Heimildina til kaupa á sex
minni fiskiskipum sem í þessu
frv. felst, í 5. gr. þess, ber að
manna sjálfra eða forustumanna
þjóðarinnar á ýmsum sviðum. Það
sýnir sig svo væntanlega, áður en
langt líður, hversu áfram hefir
miðað að leysa þann vanda, og
þar með að skapa skilyrði til
þeirra framkvæmda, sem þetla
frv. gerir ráð fyrir, og margra ann
arra.
verulegu leyti á sjavarafla. Á þess í sjalfsögðu fyrst og fremst að nota .
-«■! l£“:lCfLlk-tC£ffaákBarnabokin Snorri
víða verið komið upp húsum og
tækjum til hagnýtingar afla í
staða. sem ekki geta 1 bráðina haft
not af togaraútgerð. Þeir staðir
seinni tíð. En mjög víða er útgerð Iverða ,að siíja fyrir þessum skip-
ó þessum stöðum í það smáum ! u,m’ e{ þorf !flr,ra krefur að'
stíl, að vinnslutækin eru ekki full,B*™™kraftur .a
notuð, og mikinn hluta ársins j
standa þau víða ónotuð. Þetta kipp
ir undan þeim rekstrargrundvell-
inum, en hluta úr árinu leitar
margt fólk sér atvinnu til Suð-
vesturlandsins úr þessum lands-
hlutum.
Sjávarþorpin fyrir norðan, aust-
! staðnum, leyfir að öðru leyti
enda þótt komið geti til mála, að
eitthvað af þeim skipum fari til
annarra staða. Ég geng út frá því,
að hæstv. ríkisstjórn geri sér þetta
fyllilega ljóst, enda um fyllstu
sanngirni að ræða.
en annars sta’ðar hefir fólksfjöld- °S vestan ala þannig upp veru-
inn yfirleitt staðið í stað eða verið j!egan hluta sjomannastett lands
um fækkun að ræða, og er það al-
i ins, sem sækir sjóinn á vetrar-
mennt í sveilunum.
ivertíðinni syðra og leggur til einn
, .................. ig í landi fjölda af verlcaíólki, sem
En þessi er þa heildarsvipurinn ; vinnur að verkun afla j hraðfrysti
yfir tilfærslu fólksins ó timabilinu húsum og víðar. Og þá fer svo,
1910 1953. Á svæðinu við sunnan- sem vænta má> aS eitthvað af
verðan^Eaxaflóa ^er^320% ^ijölgun, j)essu folki sezt að sýðra ár hvert
.................................... og á ekki afturkvæmt til sinna
en i hinum aðallandshlutunum
mesta fjölgun 35% og allt niður í
nálega 30% fækkun.
Eðiilegf viðhald byggðar
Það er þessi stöðugi fólksstraum
ur í einn landshluta úr öllum hin-
um, sem miklu skiptir að takast
megi að stöðva sem fyrst, með
,þeim ráðum sem tiltæk eru. Með
um í þeim þrem landsfjórðungum | orðinu landshluti á ég þá við stór
sem nú eru verst á vegi staddir íllandsvæði eitthvað í líkingu við
atvinnulegum efnum." Iþingin eða fjórðungana fornu. Það
Síðar segir í yfirlýsingunni, að þarf að reyna að stuðla að því, að
botnvörpuskipunum 15, sem fyrir- j hver Iandshluti haldi sínum fóiks-
hugað sé að kaupa „verði ráðstaf- j fjölda hlutfallslega a. m. k., jafn-
að og þau rekin með sérslöku til-1 Vel þó að einhver tiifærsla verði
liti til þess, að stuðla að jafnvægi ■ þar innbyrðis, því að ef fólkið,
í byggð landsins". Og á öðrum: Sem yfirgefur æskuheimkynni sín,
stað í yfirlýsingnni er ákvæði um, !heldur áfram að safnast saman á
að „rafvæðingu landsins" verði takmörkuðu svæði í einum lands-
heimkynna.
Hafnir og önnur aSstaða
Ekki munu nýir togarar, þótt
fengnir verði til landsins og dreift
um það, skv. efni og anda þessa
frv., geta bætt úr þörf allra þeirra
staða, sem hér er um að ræða.
Sums staðar skortir í senn hafn-
arskilyrði og fólksfjölda, þ. e. a.
s. fjölda vinnandi fólks, o. fl. til
þess að slíkt megi verða. Og þess
þarf að sjálfsögðu að gæta, að nýj-
ar aðgerðir í atvinnumálum hafi
ekki truflandi áhrif á þann at-
vinnurekstur, sem fyrir er, og á
ég þar fyrst og fremst við smá-
bátaútveginn á einstöku stöðum.
Hér kemur ýmislegt til greina, er
vega þarf og meta í hverju tilfelli.
hraðað og „áherzla lögð á að auka hlta, myndast aldrei neitt viðnám En skv. lauslegri athugun, sem
ræktun og bústofn landsmanna." | í hinum landshlutunum. Þess
Um frv. það, sem hér liggur Vegna m. a. er það svo mikils
fyrir, hygg ég, að óhætt sé að
segja, að ef það tekst að fram-
kvæma þær heimildir, sem í því
eru veittar, ef að lögum verður,
þá er þar um að ræða eitt
hið mesta átak, sem gert hef-
ir verið til þess að stöðva
fólksflutning úr byggðarlög-
um á Norður-, Vestur- og
virði, frá sjónarmiði jafnvægis-
stefnunnar, að hamla gegn brott-
flutningi fólks, heimamanna og
aðfluttra, úr hinum mörgu smáu
sjávarþorpum og bæjum á Norð-
ur-, Austur- og Vesturlandi, þar
sem svo mikið er um slíka byggð
á ströndinni, og stuðla að eðlileg
um vexti þeirra. Og það, sem til
þess þarf, er vitanlega fyrst og
fram fór í sambandi við röskun
jafnvægis í byggð landsins og ég
drap á áðan, virðast vera á Norð-
ur-, Vestur- og Austurlandi sam-
tals um 3 hafnir, þar sem hægt
er, eins og nú standa sakir, að
leggja á land afla úr togurum.
Skilyrðin eru þó mjög misjöfn á
þessum stöðum, sums staðar er
dýpið við bryggjur í minnsta lagi
eða bryggjupláss helzt til lítið.
Sums staðar vantar uppskipunar-
Ákvæðin um ríkisúfgerð
Um ríkisútgerðarákvæði frv. í
4. gr., sem er raunar aðeins heim-
ildarákvæði, hefir verið rætt nolck
uð hér í hv. deild, bæði við 2.
umr. og nú aftur við þessa umr.
Ég geng ekki út frá því, að ríkis-
litgerðin verði hin almenna aðferð
við útgerð þessara skipa. Flestir
munu vilja treysta því, að það tak
ist að skapa þann rekstursgrund-
völl fyrir togaraútgerð hér á landi,
að samtök einstaklinga eða bæjar-
félög hafi áliuga fyrir að eiga tog-
ara, sem og önnur stærri fiskiskip
og hafa rekstur þeirra með hönd-
um, ef lcostur er á stofnlánum,
sem nema miklum hluta af verði
skipanna, eins og hér er gert ráð
fyrir. En í hinum fámennari sjáv-
arþorpum, með t. d. 300 til 500
íbúa, hygg ég þó, að möguleikar
til þessa séu yfirleitt tæpast fyrir
hendi. Þar er fátt um fésterka ein-
staklinga eða fyrirtæki, og þessi
fámennu sveitarfélög eru lítils
megnug og mega ekki við áföllum
af stórrekstri í útgerð, jafnvel þótt
aðeins sé um stundarsakir, en þörf
þeirra er eigi að síður brýn, og
ýmsir þessara staða eiga ón cfa
mikla framtíðarmöguleika, þegar
þeim vex fiskur um hrygg.
Þessir staðir þurfa að geta átt
þess kost, að togarar leggi þar
fisk á land öðru hverju, þar sem
það er hægt, einkum hluta úr ár-
inu, og það vcrður naumast íryggt,
nema um ríkisútgerð sé að ræða,
sem innir af hendi þjónustuhlut-
verk við þessa staði í þágu þjóð-
félagsins. Þetta vil ég biðja þá
menn að athuga, sem lýst hafa sig
Þetta er ein af sex barnabókum,
sem komið hafa út á vegum barna-
blaðsins Æskan á þessu hausti. Ef
bækur þessar eru allar jafn læsi-
legar og Snorri, þá er óhætt að
mæla með þeim við börnin. Snorri
segir frá sjö til átta ára dreng, sem
heima á í þorpinu, og leikfélögum
hans, Ella og Matthildi og ýmsum
ævintýrum, sem þau lenda í. Svo
fá þeir Snorri og Elli að fara upp
í sveit í sumardvöl. Ber margt fyr
ir augu og eyru í sveitinni og um
haustið koma þeir félagar hraustir
og glaðir heim til sín, ríkari af
reynslu, stærri og sterkari en þeg-
ar þeir fóru, og allavega betur bún
ir til að halda hlut sínum.
Með þessari bók er óhætt að
mæla sem hollum lestri fyrir börn,
og sérstaklega vel hæfum fyrir
börn á yngra aldursskeiöi. Þetta er
tólfta bókin sem út er gefin eftir
Jennu og Hreiðar og ekki síður lík
leg til vinsælda en hinar fyrri.
Snoddas er mrnka-
veiðir mikill
Mývatnssveit 25. nóv. — Finn-
bogi Stefánsson á Geirastöðum í
Mývatnssveit er áhugasamur um
minkaveiði. Á síðastliðnu vori tók
hann þrjá minka í gildru nálægt
greni, sem veiðihundar Karlssons
þefuðu uppi síðar. Nú í vetur fékk
hann veiðihundinn Snoddas lánað-
an hjá Karlson um mánaðartíma.
Hann hefir svo gengið með liund-
inn meðfram Laxá frá upptökum
að Hamri í Laxárdal og er strax
búinn að ná 2 minkum. Náðist ann
ar í Hofstaðaey, en hinn hjá
Hamri. Má af þessu ráða, að það
muni vera nauðsyn að slíkir veiði
hundar væru til víðar en hjá ein-
um manni fyrir allt landið. Heyrst
hefir að hundur þessi muni fáan-
legur til kaups hjá Karlson. Er
mikill áhugi á því hér í sveit að
hann yrði keyptur og hafður hér
í umsjón Finnboga. P. J.