Tíminn - 01.12.1956, Blaðsíða 12
Veðrið I dag:
Þykknar upp með suðaustanátt
þegar líður á daginn.
jj&má&ttf-ú;____1
Hiti kl. 17:
Reykjavík 1 stig, Akureyri 0,
Kaupmannahöfn -^-5, Ósló +18
New York 1 st.
Laugard. 1. desember 1956.
vegErn Sjávarétvegsmálaráðimeytís
Kennd er meðferíS fisks í frystihúsum, m. a.
flökun, pakkningar og frysting
Um þessar mundir stendur yfir námskeið í meðíerð og
verkun fisks og er þetta níunda námskeiðið, sem haldið er
á vegum sjávarútvegsmálaráðuneytisins. Um fjörutíu manns
eru á námskeiði þessu en kennarar eru níu. Forstöðumaður
námskeiðsins er B. Á. Bergsteinsson, fiskimatsstjóri, eins og
jafnan fyrr.
Herir Brda og Frakka mmm senni-
lega fluttir brott frá Sáez fyrir 15. des.
París. 30. nóv. — Bretar og Frakkar munu sennilega birta
sameiginlega yfirlýsingu á mánudag, að afloknum viðræðum
þeirra Pineau og Selwyn Lloyd, þess efnis, að innrásarherir
þessara ríkja skuli fluttir brott úr Egyptalandi fyrir miðjan
desember, en með nokkrum skilyrðum þó. Er þetta haft eftir
áreiðanlegum heimildum í París. Segir, að franska stjórnin
hafi þegar fyrr í vikunni samþykkt áætlun um brottflutning
hers Frakka og ræði hana nú í einstökum atriðum við Breta.
Kennslan fer fram me'ð verk-
legu námi og í fyrirlestrum. Verk
lega kennslan fer fram á kvöldin
þar sem unnið cr í hraðfrystihús-
unum alla virka daga. í fyrrakvöld
íór fram í Fiskiðjuveri Ríkisins
við Grandagarð og var þar kennd
flökun, fiskmat og innpökkun. Auk
þess hefir kennsla einnig farið
fram í frystihúsi S.Í.S. á Kirku
handi, frystihúsi Júpiters og Marz
á Kirkjusandi, frystihúsi Ingvars
Vilhjálmssonar og ísbirninum á
Seltjarnarnesi.
Verkleg kennsla.
Verklega kennslan er m. a. fólg
in í því að nemendum er kennt að
Versta tiriðarverður
á Vestfjörðum
ísafirði í gærkvöldi. — Hór er
mesta foraðsveður, norðvestan
hvassviðri með allmikilli snjó-
komu. Tveir bátar, Guðbjörg og
Gunnar réru í gær eftir langa land
legu og fengu góðan afla, 9 lestir
hvor. í dag er enginn á sjó. Sól-
borg landaði hér 150 lestum af
fiski í fyrradag og ísborg 80 lest-
um í dag. Veginum til Bolungar-
víkur er háldið opnum vegna fisk
flutninganna, en lokað er til Súða
víkur. GS.
Gaf einu sinni á sjó
í hálfan mánuð
Hafnarfirði í gær. — S. 1. hálf
an mánuð hefir verið með eim
dæmum ógæftasamt og hefir rek
netabátum aðeins einu sinni gefið
á sjó þann tíma. Var það í gær
og var afli sæmilegur. Komu þá
14 bátar með 1300 tunnur að landi
.Aflahæstur var Ilafbjörg með 150
tunnur. Enginn bátur er á sjó í
dag enda hið versta veður.
Togarinn Júní hefir legið hér í
kvöld. Bjarni riddari og Surprice
eru á leið til Þýzkalands með afla.
Hinir togararnir eru á veiðum fyr-
ir Þýzkalandsmarkað. Vatnajökull
jökull var hér í gær og tók 7300
kassa af frystum fiski á Rússlands
markað. GÞ
meta gæði fersks fisks eítir ýms-
um einkennum í ytra útliti. B. Á.
Bergsteinsson annast þá kennslu.
Er þá tekinn fiskur á mismunandi
geymslustigi, t. d. sem geymdur
hefir verið í ís í mismunandi lang
an tíma.
Þá er nemendum kennt um lönd
un á togarafiski. Finnbogi Árna-
son yfirfiskimatsmaður annast
kennslu í þeirri grein.
Farið er með nemendur um borð
í togara og þeim sýnt það sem
varast þarf við löndunina á ísv.örð
um fiski og fyrirkomulag allt
skýrt fyrir þeim. Ólafur Árnason
yfirfiskimatsmaður kennir flökun
fiskjar og leiobeinir nemendum
um hvernig það verk sé bezt og
fíjótlegast unnið. Hann hefir eftir
lit með því hvort nógu vel sé
unnið að fiskinum og athugar í
hverjum tíma, beinin sem úr
ganga, og hvort ekki sé skilinr.
eftir fiskur á beinunum.
Þá fer fram kennsla í snyrtingu
gegnumlýsingu og hreinsun flak-
anna. Sigurður Þorbjarnarson fiski
matsmaður kennir þennan lið.
Þarna fer fram endanlegt mat flak
anna. Nemendum er kennt hvern
ig snyrta eigi flökin og gegnum
lýsa þau. Einnig hvað þurfi að
fjarlægja úr hverju flaki, og að
(Framhald á 2. síðu.)
Fjallvegir flesíir
færir enn
Ekki urðu teljandi tálmanir á
vegum í gær þrátt fyrir hið versta
veður. Ýta og plógur voru að verki
i Hellisheiði og komust bílar þar
leiðar sinnar. Dimm hríðarél
gengu yfir, en ekki festi á vegi
vegna hvassviðris. Brattabrekka
mun þó hafa verið ófær í gær, en
enginn bíll reyndi að fara yfir
hana. Ileiðar á Snæfellsnesi eru
færar, og búizt er við að Holta-
vörðuheiði og leiðin til Akureyrar
sé fær, og fer áætlunarbíll norður
í dag.
Innanrikisráðherrann sagði, að
öryggislögreglan hefði áður verið
„ríki í ríkinu og varpað skugga á
allar greinar þjóðlífsins“. Hann
kvað hina nýju öryggislögreglu
ekki myndi blanda sér inn í um-
ræður almennings í landinu um
stjórnmál.
Verður vel á verði.
Ráðherrann sagði, að sett yrði á
Samkvæmt sömu heimildum er
því haldið fram, að brezka og
stofn deildir, sem hefðu það hlut-
verk að koma upp um njósnara og
undirróðurstarfsemi afturhaldsafla
í landinu. Vafalaust myndu ein-
hverjir aðilar reyna að notfæra sér
aukið frjálsræði í þessum efnum
til að vinna að markmiðum sínum,
sem ekki væru í samræmi við hags-
muni fólksins. Þeir skyldu þó ekki
halda, að hin breytta skipan merkti
andvaraleysi stjórnarvalda gagn-
vart alþjóðlegum byltingaröflum
og innlendum fjandmönnum ríkis-
ins.
franska stjórnin hafi tekið ákvörð
un um brottflutning fyrst og
fremst á þeim forsendum, að með
því myndi létt undir með þeim
Arabaríkjum. er þess óska, að
spyrna við auknum áhrifum Sovét
ríkjanna fyrir botni Miðjarðar-
hafs.
/ ' ■' !1
Nota á Bagdad-bandalagið.
Það sé áform Breta og Frakka,
að beita Bagdad-bandalaginu fyr
ir sig til þess að hefta áform
Sovétríkjanna og vinna Araba-
ríkin sem flest á ný til fylgis við
vesturveldin. f Bagdad-bandalag
inu eru auk Breta, Tyrkland,
Pakistan, írak og Sýrland. Þrá-
látur orðrómur gengur um að
Sýrland sé orðin herstöð Rússa
og megi litlu muna að öfl, sem
styffja Sovétríkin geri stjórnar-
byltingu og velti núverandi stjórn
sem raunar er vinveitt Sovétríkj
unum.
• I
Ná sættum við Bandaríkin.
Annað sem knýr Breta og
Frakka til undanlátssemi er nauð
syn þeirra á því, að ná aftur vin-
samlegri sambúð við .Bandaríkin,
en hún hefir verið mjög kuldaleg
síðan Bretar og Frakkar gerðu
innrásina í Egyptaland. í fregn-
inni segir, að fyrr í vikunni liafi
(Framh. á 2. síðu.)
Rétt handtök við flökun.
1% aí íbúum UngverjalancSs
hafa flúið ti! Austurríkis
Fjöldi æskumanna handtekinn etia drepinn
vi'S austurrísku landamærin
Vínarborg og Búdapest, 30. nóv. — 100 þúsundasti flótta-
maðurinn frá Ungverjalandi kom yfir landamærin til Austur-
ríkis í dag. Er þá svo komið að rösklega 1% af íbúum Ung-
verjalands hafa flúið til Austurríkis síðan uppreisnin hófst.
Útvarpið í Búdapest skýrði frá því í dag, að mikill fjöldi æsku-
manna hefði verið handtekinn við austurrísku landamærin.
er þeir voru að reyna að komast úr landi. Sagt var, að menn
þessir væru allir fasistar og skemmdarverkamenn og þeir
verið handteknir á þeim forsendum. Einnig var sagt, að marg-
ir þessara manna hefðu fallið í viðureign við landamæraverði.
Hefir veritS lögtS niður í sinni fyrri mynd
Varsjá, 30. nóv. — Pólski innanríkisráðherrann tilkynnti í
dag, að öryggislögreglan í landinu hefði verið lögð niður sem
sérstök stofnun. Öll mál, sem vörðuðu öryggi innanlands
heyrðu nú beint undir innanríkisráðuneytið. Mörg þúsund
menn, sem áður störfuðu í öryggislögreglunni, verða nú sett-
ir til annarra staría, en nokkrir af starfsmönnum nefndar
þeirrar, sem stjórnaði öryggislögreglunni, munu starfa áfram
í innanríkisráðuneytinu. Hefir fortíð þeirra verið sérstaklega
rannsökuð.
Þrír þátttakendur á námskeiðinu.
Flóttamenn segja, að Rússar
fjölgi nú mjög herliði við austur-
rísku landamærin. Hafi þeir jafn-
vel komið fyrir jarðsprengjum á
löngum svæðum til þess aó flótta-
mennirnir sleppi ekki yfir ianda-
mærin.
Flóttamönnum boðin landvist.
Austurríski megnar ekki iengur
aff sjá flóttamannaskaranum far-
borða. Margar þjóðir hafa boðizt
til að taka við ílóttamönnum.
Kanadastjórn hefir tilkynnt, að
hún muni taka við svo mörgum,
sem þangað vilia koma og sjá þeim
fyrir farkosti. Mörg S-Ameríkuríki
hafa seinustu daga boðizt til að
taka á móti nokkrum þúsundum
manna hvert.
Uppreisnarmenn mynda stjórn.
Lausafregnir frá Vínarborg
herma, að í liéraði einu í norðvest-
urhluta Ungverjalands hafi verið
mynduð stjórn af uppreisnarmönn-
um. Segist hún vera óháð og á að
vera studd af verkamannaráðinu
í þessu hóraði. Verkalýðsleiðtogar
í Búdapest reyna enn að halda
fram lcröfum sínum við Kadar-
stjórnina. Vinna hefir ekki verið
tekin upp í landinu nema að
nokkru leyti, enda skortir flest í
verksmiðjunum til þess að unnt
sé að halda uppi reglulegri fram-
leiðslu.
Frá Framsóknarfél.
Reykjavíkur
Síðastliðinn vetur voru íyrir
forgöngu Guðm. Kr. Guðmunds-
sonar, Gísla Sigurðssonar og Þor-
gils Guðmundssonar haldin kaffi-
og skemmtikvöld fyrir Framsókn-
armenn. ,
Þessi starfsemi hefst nú n. k.
mánudagskvöld kl. 8,30 á sarna
stað og undanfarið. Verður hún
með svipuðu sniði og s. 1. vetur.
Nánari upplýsinga er hægt að
leita Iijá fyrrnefndum mönnum
og á skrifstofu Franlsóknarfélag-
anna í Reykjavík í Edduhúsinu,
sími 5564.