Tíminn - 01.12.1956, Blaðsíða 3
T f IVIIN N, laugardaginn 1. desember 1956.
Á
disiárvegiim
Eva Hjálmarsáóttir. Innb. kr. 75,00.
Vi'Ö lifum, hér á jörð í tveim ólík.um heim-
um, heimi vöku og starfs, heimi svefns og
drauma.
Þessi bók fjallar um svefn og drauma,
um sambandið milli draums og vöku, hversu
draumar rætast og ver.ða forsagnir og fyrir-
boðar þess, sem koma skal eða aðvaranir
um yfirvofandi liættur og ógæfu.
>'=ít
Sögur Miinchhauséns
G. Biirg'er. Myndskreytt af Doré.
Innb. kr. 60,00.
Þetta eru frægustu og vinsælustu ýkjusög-
UT, sem um getur í heiminum. Sögur Miinch
hausens hafa farið sigurför um allar áifur
og vakið hlátur alls staðar. Lesið ýkjusögur
hins þýzka Vellýgna-Bjarna.
Vatnani^ur
Björn J. Blöndal. Innb. kr. 98,00.
Höfundur Hamingjudaga er löngu orðinn
landskunnur fyrir bækur sínar. Hér sýnir
hann enn nú einu sinni hvílíkur íþrótta-
maður orðsins listar hann er.
Glæsileg bók fyrir unnendur íslenzkrar
náttúru, íslenzkra sagna- og orðsnilli. Kjör-
bók allra laxveiðimanna.
-X
> 1
; ;
mmmmm •
k <; Y'U
Jrí&k I' 4 , $ x ' » 5
.
iniiitiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiiiHrNiiiiiitiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiUB
= s
| í G. T. húsinu í kvöld. |
| Söngvari Sigurður Ólafsson I
1 Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 3355. I
iTmiiniiniiiiiimimimimiiiiiiiiiiiiiiniinnniiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiininiuiiinrimiiiiiimimimwi^
'iiiiimiiiiiiiiimiiiiiiimmiiiiiiiiimiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiimiiiiniiiimiiiiiiiiiiiiE
Leynilögreglúma'ðurinn
Karl Blómkvist
Astrid Lindgren. Skeggi Ásbjarnarson
kennari þýddi. Innb. kr. 58,00.
Astrid Lindgren er frægasti unglingabóka-
höfundur Norðurlanda. Hún er meðal ann-
ars höfundur Línu Langsokks, sem út hefir
komið á íslenzku. Þekktust er hún þó fyrir
Kalla Blomkvistsögurnar, sem alls staðar
hafa hlotið fádæma vinsældir. Þessi bólc
hefir, sem margar aörar bækur hennar,
verið kvikmynduð, og Nýja bíó hefir sýnt
hana í haust undir nafninu Litli leynilög-
reglumaðurini?. Lesið um ævintýri Kalla,
Andra og Evu Lottu.
I íöíurgarði fyvrum
Þulur eftir Guðrúnu Auðunsdóttur.
Myndskreytt af Halldóri Péturssyni.
Heft kr. 35,00.
Er sr. Sigurður Einarsson gerðist prestur í
Holti kynntist hann húsíreyju þar í sveit,
sem ekki aðeins orti sér til gamans heldur
og kvað þulur af svo mikilli list, að helzt
má jafna við Theódóru Thoroddsen. Hall-
dór Pétursson hefir mynd.^creytt efni þul-
anna á hverri síðu af sinni alkunnu snilli.
Bókaútgáfan NORÐSI
Unglinga vantar til blaðburðar við
Kópavogsbraut og
Túnin.
AfgreiSsIa TíiAMS
lllllllIIIIilimiliiimillllli||ll!lllilllllllllll!IIIIIIIIII!MllllllillllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHI!lllIllil!illlllllllllllllllll
liiiiiHiiiiiiiiimiMiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiuiiiH
á rússneskar jeppabifreiðar af þessari gerð, eru nú
í framleiðslu hjá okkur.
BÍLASiliJAM H.F.
Laugavegi 176. Sími 6614. -s
ainiiiiiiHummmmtiiiiiiiuiiiiiiiiimiitiimimimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiimiiiuiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMmiiiiiiuiiiiiiimiiiiiiu
| og þar eð eigandi kjötverzlunar að Sólvallagötu 9, hefir I
1 í heimildarleysi tekið skrásett firmanafn vort, Kjötbúð 1
| Sólvalla, lýsum vér yfir því, að vér berum á engan I
I hátt ábyrgð á rekstri þessarar verzlunar eða á vörum |
I þeim, sem þar eru á boðstólum. E
Pósthólf 101
Sími 3987
niil^llllllllMMIIIIIIIimmilllllllllllMMMMMIMMMMMIMMIillllílllMimMUIIIIinillllllllliriMIIIMMÍÍ
lsi!lMIMIlMMMI>'!llllllIIIIIMIIIiiMllllllillll!IMII!ll!illliMlllllllllillliMilli!lllllllllll!llllillil>i|l||||tlli‘lllllllll
__ a
I Ríkisstofnun I
| óskar að ráða ungan og röskan mann til skrifstofu- g
| starfa. Æskilegt að umsækjendur hefðu nokkra æfingu |
1 í meðferð áritunarvéla.
| Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir starfinu, sendi I
1 nöfn sín, ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, |
1 í pósthólf 1026.