Tíminn - 11.12.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.12.1956, Blaðsíða 8
 i**v- 8 T f M I N N, þriðjudaginn Tl. desémber 195S, r 1 '~ í'- : Jólabækurnar í ár jslaíids er það lag Sól skein sunnan Sól skein sunnan Isíands erþaðlag :::íííí« Jólabækur ungra karla og kvenna Kjörbækurnar í ár Jólabækur ungra karla og kvenna Kjörbækurnar í ár ÍSLANDS ER ÞAÐ LAG Perlur aldanna ■r „Islands erþað!ag“ „Sólskein sunnan“ Jólabækurnar í ár íslendingar: Hvar sem þið búið á Iandinu, sendum við yður bækurnar, eina eða fleiri, gamlar eða nýjar, beint heim til yðar í pósti, á bókhlöðuverði. Við greiðum allan sendingarkostn- að. — Látið okkur senda yður bækurnar strax og þér sjáið þær auglýstar. HELGAFELL Box 263 Perlur aldanna ■; • 4 „íslands erþað lag“ „Só! skein sunnan“ Jólabækurnar í ár ÖLL LJÓÐ STFINS STEINARR, prentuð og óprentuð, koma út fyrir jólin í einni bók. Það er fyrsta heildar- útgáfan af ljóðum skáldsins, en út hafa komið eftir Stein 6 ljóðabækur, sem allar eru nú ófáanlegar. Steinn mun alltaf standa einn sór í bókmennt- um okkar, og í fremstu röð. Öll ljóð Seins í einni bók, kr. 148.00 í fallegu bandi. „STEINARNIR TALA“ eftir Þórberg Þórðarson. Endurminningar snillingsins Þórbergs frá æskuárum hans í Suðursveit. Hér er lýst hinu fegursta mannlífi í friðsælli sveit, undir háum jöklum með penna. sem á fáa sína líka í álfunni. Bókin kostar kr. 140.00 í sterku og fallegu bandi. PERLUR ALDANNA. Fyrstu tvær bækurnar úr þessum flokki koma núna út. Birtist þar úrval úr sögum og ritgerðum frá mörgum löndum, einnig frá íslandi. Fyrstu bækurnar heita „íslands er það lag“ með sögum eftir Davíð, Gunnar, Kiljan, Nordal, Tómas og Þórberg og „Sól skein sunnan" með heimsfræg- um sögum er Bogi Ólafsson, Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, Kristján Albertsson, Halldór Laxness og Magnús Ásgeirsson hafa þýtt og valið. Þessar bækur oru jólabækur unga fólksins, og þarf ekki að mæla með þeim við neinn. » • f Kostar hvor bók kr. 125,00 í níðsterku bandi. Bókapöntun til Helgafellsútgáfunnar Box 263. Sendið mér strax í pósti án aukakostnaðar þessar bækur: Nafn, heimili, póststöð: Gerist áskrifendur að tímaritinu Nýtt Ilelgafell. . I it/; aTLhl •'» 1> v ' í i ,, .. - : . r '• • >. ..' ‘ f . ■''- ' l»lW»lfc^WrtWWWWWW3>IWWWWWWWWWWWWMWWIWrtMWWtt>ilWH»>to>»>»>>l»>i>»>>>»l»>»>»l»l>l»>»>»l»l»>»>>>W»>»lMtotWW»>W»lW»l» Þó ein jólabók forlagsins nú beri nafnið „íslands er það lag“ og beri það með réttu, þá á nafnið einnig og ekki síður við útgáfu forlagsins yfirleitt. Helga- fellsútgáfan er í nánari tengslum við hina fremstu listamenn íslands í öllum greinum en nokkui' annar útgefandi fyrr eða síðar, og aldrei hefir íslenzkt forlag átt jafnvíðtæk skipti við bókafólk um gjörvallt ísland og Helgafellsútgáfan, sem árlega sendir í pósti tugi þúsunda bóka og tímarita inn á íslenzk heimili í byggðum og borgum landsins. • •'^■-? Vinsældir Helgafellsbóka umfram aðrar bækur stafa af því að hin bókelska þjóð kaupir ekki bækur til að skoða vegna ytra snoturleika eða til að fylla kalkaða bókaskápa, heldur bókmenntir til að lesa og lesa aftur, til að njóta, dá og elska og gern að óaðskiljanlegum förunautum. Þó hefir Helgafell gefið út fegurstu o? listrænustu bækurnar á íslandi. „Léleg bók í skrautlegum umbúðum er aldrei nema háðsmerki“, og sannarlega sóma slíkar bækur sér ekki vel á heimdum bókaþjóðarinnar og munu revnast skammgóður vermir. — Reynslan hefir kennt okkur að gefa aðeins út góðar bækur — bók- menntir, „sem eilíft vara í gildi“. Trygging Helgafellsútgáfunnar eru, meðal annarra, þessi nöfn, höfundar jólabókanna í ár: ■ ■ ‘ Perlur aldanna „íslands er það !ag“ Og „Sól skein sunnan“ Jólabækurnar í ár Perlur aldanna r „IsSands er það !ag“ „Sól skein sunnan“ LJÓÐ FRÁ LIÐNU SUMRI efir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Þegar Davíð kveður sér hljóðs, tekur allt ísland undir, fjöllin, dalirnir og fólkið, því rödd hans er svo mannleg og íslenzk, svo djörf og sönn. Ný bók, 180 bls. — Verð í leðurlíki 144.00. (Einnig bundin í geitarskinn). „VIÐ UPPSPRETTURNAR“ eftir Einar ÓI. Sveinsson, prófessor. Önnur rödd ramm-íslenzk, sem ávallt fær áheyrn þjóðarinnar jafnt í byggð og borg. Það er í senn rödd höfundar Njálu og Grettlu, Snorra, Jónasar, Shakespeares, Goethe og H. C. Andersens,~Það er rödd hinnar tæru uppsprettu. Ný bók um 400 bls. Verð kr. 145.00 í vönduðu bandi. „AÐVENTA“ eftir Gunnar Gunnarsson. Víðkunnasta bók skáldsins, eitt af öndvegislista- verkum tungunnar. Ný útgáfa með myndum eftir Gunnar Gunnarsson, yngra. Bók allra íslendinga. Smábókaútgáfan. Verð kr. 20.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.