Tíminn - 09.01.1957, Page 3

Tíminn - 09.01.1957, Page 3
T í IVII N N, miðvikudaginn 9. jánúar 1957. IIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMiyilllllll frá Skattstofu Reykjavíkur 1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðr- ir, sem hafa haft launað starfsfólk á árinu sem leið, eru áminntir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar i síðasta lagi 10. þ. m., ella verður dagsektum beitt. Launaskýrslum skal skilað í tvíriti. Komi í ljós, að launa- uppgjöf er að einhverju leyti ábótavant, s. s. óuppgef- inn hluti af launagreiðslum, hlunnindi vantfilin, nöfn eða heimili launþega skakkt tilfærð, heimilisföng vant- ar eða starfstími ótilgreindur, telst það til ófullnægjandi framtals og viðurlögum beitt samkvæmt því. Við launa- uppgjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint. Fæðingardag og ár allra launþega skal filgreina. Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem hafa fengið byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skatt- stofunnar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluðum sköttum. Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna, sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst ekki til tekna. Ennfremur ber að tilgreina nálcvæmlega hve lengi sjó- menn eru lögskráðir á skip. 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hlutafé- laga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10. b. m. Skattstjórinn í Reykjavík. K::n:ttttn:::::::tt:n::n:::::::::::::::n::::j::::jttm:::n:n:::::::::::::nj:j:ttn::j:: Jörð til sölu Hálf jörðin Ytri-Hús í Mýrarhreppi í Dýrafirði er til sölu. Tilboð sendist til málaflutningsskrifstofu Áka :j Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar, Laugavegi 27, Reykjavík fyrir 15. febr. n. k. f«::;:;:::::::::;:::::j:t::::::::::::::j:::::::::tt::;:::::::tt::tt::::::::::::::::::::t:jí:tt« s»tttttt:::»tttt:ttttm:m:m:::::::tt::tttt::mttmm:m:m:mmtttttttt::::mtttt ♦♦ ♦♦ Tiikynning frá Visinufatagerð Bslands h/f jj N ý j u n g N.s. Dronning íkmMrn fer frá Kaupmannahöfn til Fær- eyja og Keykjavíkur 15. jan. n. k. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaoa f Kaupmannahöfn. — Skipið fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaup- mannahafnar 22. janúar. Skipaafgreiðsia Jes Zimsen Erlendur Péíursson. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii Vinit' ocj íelliat'áijítlini jáns fjóh 'tfú mmjauardat' halda honum samsæti 1 Silfurtunglinu laugar- daginn 19. janúar í tilefni af doktorsvörn hans, er fram fer sama dag. Samkoman hefst kl. 7 síðd. ^ með borðhaldi. Aðgöngumiðar og éskriftarlisti NORÐRA, Hafnarstræíi 4. Jakkaföt. BOKABUÐ tt tt Athygli viðskiptavina vorra skal vakin á því, að jj framvegis verða hinar vinsælu úlpur vorar brydd- j| ar með efni, sem hefir þá eiginleika að endurkasta jj ljósi, sem á það fellur. XX :: Að rannsökuðu máli töldum vér rétt, að leysa þetta :: aðkallandi vandamál á þennan hátt, heldur en ]j nota málmskildi með svipuðum eiginleika, þar ]] sem þeir skemma efnið og hætt er við ryðblettum ]] frá þeim. jj | Ennfremur ætlum vér eftir beiðni að setja efni Ij þetta ókeypis á eldri flíkur frá oss, og er nú verið jj að undirbúa framkvæmd á 'því. j: ♦♦ 8::::::::::::::::::::::::«:::::::;::::::::::::;::::::::::«::::::::::::::::::::::::::::::::::*:: iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiriiiiiiiiimiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiB (HllMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllM [ UR og KLUKKUR [ í Viðgerðir á úrum og klukk- \ I um. Valdir fagmenn og full- i i komið verlcstæði tryggja 1 = örugga þjónustu. í Afgreiðum gegn póstkröfu. i I & jlpysiksan | bkortpripavorelun Laugaveg 8. ■ - miiimiimiiiiiiiiiiiiiimioiMimiiiimm 1111111111111 m m 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Unglinga vantar til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Laugaveg, Hýbýlavegi. Rauðarárholt Sogamýri AFGREÍÐSLA TÍMANS. KWWÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍSÍÍÍÍÍÍÍÍ«SWÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍSWÍSÍÍÍSSWÍÍÍÍ5ÍSWÍSÍWÍÍÍÍÍSW tro skepnurnar og heyíd tryggt? I aAMVBN*ramswaani*<aj&ift iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiimiiiiim ,*.v.v--v.v,-.v.v.v.v.v.v 0!d Spice hinar vinsælu herrasnyrtivörur TÓBAKSBÚÐIN í KðLASUNDI .v.v.v.v.v.v.v.v.v/.v.v imimiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiMiiMi 14 OG 1S HLARATA TKÚLOFUNABHBINGAB IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIMMMI IIIIIIMMIIIIMMIIMMIIMMIMIIIMIIMMMMMIIIMIIIIIIIIIIIIIIU Áug!ýsiiigasími Tímans er 82523 MaSurinn minn. Pál! Pálsson frá Fornhaga, sem andaöist 30. des., veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju 14. þ m. kl. 1,30. — Athöfninni í kirkjunni verður úfvarpáð. Fyrir mína hön dog dætra minna. Valgeröur Friðfinnsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við andlát og jaröar- för elsku litlu dótfur okkar Valgerðar Ástu. Borgarnesi, 2. jan. 1957. Þóranna Sigurðardóttir, Emii Ámundason. Utför konunnar minnar Guðrúnar Ólafsdóttur, Kirkjuvegi 5, Selfossi, — fer fram laugardaginn 12. jan. Kveðju- athöfn í Selfosskirkju kl. 10 árd. Jarösett verður að Breiðabóls- stað í Fijótshlíð kl. 1 sama dag. Bílferð frá Selfosskirkju kl. 11. Fyrir hönd vandamanna, Karl Gránz.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.