Tíminn - 09.01.1957, Síða 5

Tíminn - 09.01.1957, Síða 5
 T t MI N N, migvikudaginn 9. janúar 1957. Theodór Gunníaugssoíi á Bjarmalandi: Reynið fótboga við refaveiðar í bókinni „Á refaslóðum" bls. hann tvisvar í höndunum á mér, 141 ,(sjá umsögn þar) er mynd því svo var þarna þröngt inni og af þeirri gerð fótboga, sem ég aðstaða slæm. Þar næst sópaði ég hefi beztri kynnst. Þar eru einnig að honum mjöllinni, sem hendi bendingar um það, hvernig ég tel var næst, lagði annan boga og gekk heppilegast að leggja þá fyrir,frá báðum til fulls með rhjöllinni, yrðlinga í grenjum og fullorðnajer ég sótti á nokanum. Huldi ég refi, sem ganga að æti. Bogarnir (bogana og keðjurnar svo vel, aðilít út um gluggan við höfðalagið fást hjá Fossberg G. J. vélaverzl-; hvergi bólaði á neinu, en allra lík- un h. f., Vesturgötu 3, Reykjavík.! ast því að rennt hefði inn í hell- Tvær stærðir, nr. IV2 og 2, henta,inn. Þá gékk ég frá yztu bogunum á sama hátt og sáust þar engin missmíði á. Og allt átti ég það að þakka hinni fiðurléttu mjöll, sem ég fann í lautinni. Að lokum festi ég svo hiniun enda hrútskeðjumv ar við stein, sem ég þurfti að bera langa leið og skorðaði tii hliðar utan við hellismunnann. Bæði keðjuna og steininn huldi ég með snjó. bezt við veiði fullorðinna refa. Þessi gerð fótboga nefnist „Vic- tor c'oil spring" og hefir hún mín beztu meðmæli. EFTIRFARANDI saga á að sýna hvaða lið getur verið að góðum fótbogum, við að ná fullorðnum refum. — í október s. 1. í talsverðu föli, fannst tófa inni í hellisgreni, T—8 km. leið frá heimili mínu Nágranni minn, Páll Sigtryggsson á Sigtúnum, rakti slóð hennar þar inn og sagði mér frá því sama kvöldið í rökkurbyrjun. Sá ég þá enga leið, svo seint, að gera til- raun að ná henni. Tveim dögum síðar, éða 25. október, kom aftur föl. Arkaði ég þá af stað með byssu og sjóhauka og sex boga af fyrrnefndri gerð i poka á bakinu. Datt mér í hug að horfa þarna í öll gren og holur á fyrrnefndu svæði. Skeð gæti að tófan, sem að líkindum var yrðl- ingur frá í vor, héldi þarna til og lægi' einhvers staðar inni á dag inn. Ekki treysti ég mér þó til að liggja þar til hún kæmi út, eins og í gamla daga, ef ég rækist á hana í einhverju greninu. Nei. Kærtii það fyrir, — ætlaði ég að reyna nýja aðferð, sem ég aldre' áður hefði reynt við tófur að vetr- arlagi. - Þögar ég kom að hellisgreninu fyrrhefnda, og næsta greni þar sunnan við, hafði sama tófan kom- ið að og farið inn í þau bæði. Nú þótti mér bera vel í veiði, því ekki var *að efast um, að þarna hefði tófan gengið snemma um morg- uninn. En það, sem verra var, þá hafði rennt talsvert eftir að tóf- an var þarna á ferð og því engin leið að sjá fyrir víst, hvort hún var inni, eða hvort hun var úti. Eftir nákvæma athugun sýndist mér þó, að innst inni í munna hell isgrenisins fyrrnefnda, væri eitt hreint spor, sem lá inn og þá aö öllum líkum síðast gengið. NÚ'. VAKNAÐI GAMALL veiði- hugur, og tók ég til óspilltra mái- anna. Þarna fékk ég tækifæri til að reyna nýju bogana, sem ég fékk í sumar, og hafði aldrei lagt* áður. Þeir voru frá Bjarna R. Jón: syni hjá Fossberg G. J., eins og fyrr greinir, og vonaði ég að þein. fylgdi veiðisæld eins og laxastöng, inni í höndum hans. En nú var vandinn að ganga frá þeim, svc tófan yrði ekki vör neinnar ný- breytni. Ég byrjaði á að ná í nýfallinr. snjó, sem sópast hafði af sléttu holti um morguninn, niður í djúpa laut þar skammt frá. Skaraði ég! honum saman með vettlingum og bar hann á pokanum, sem ég hafði, eins mikið og á honum tolldi og lagði við hellismunnan Á þennan hátt fékk ég hið ákjós- anlegasta efni til að hyíja bog- ana. Hellirinn þrengdist inn og varð síðast lítið gat, sem tófan gat smogið inn um. Annar munni lá undir gömlum hjarnskafli. Ég seildist eins langt og. ég komst inn í hellinn, sópaði snjón um til hliðar og myndaði mátu- legt bæli í miðjum gangi fyrir innsta bogann. Annars var gólfið þar óslétt hraunhella og næstum autt. Þá bjó ég til litla hvilft fyrir þann næsta og svo koll af kolii. Fjórði og fremsti boginn kom í hellismunnann þar sem mér virt- ist mestar líkur til, að tófan næmi staðar, þegar út kæmi. Þá festi ég alla bogana 4 á sama hringinn eða þó öliu heldur keðj* urnar, og sömuleiðis enda af langn og stæðdegri hrútskeðju, sem ég greip með mér til öryggis, því nú skyldi ekkert undan láta. Svo spénnti ég fyrsta bogann, lagði hann í innsta bælið og spratt Skyldi keðjan vera strengd? ÉG HALLA MÉR fram yfir hellis- brúnina. Þarna er steinninn. Orð- inn snjólaus — og — allt með kyrrum kjörum. Ætri hún virki- lega hafi komist út. — Eða hvað? Nei! Keðjuhlekkirnir láu lausir við steininn. Nú eru þeir allir beinir. Getur það verið? Jú. Það hefir áreiðanlega verið kippt í keðjuna. Ég teygi álkuna lengra og sé fremstu bogana tvo. Báðir eins og ég gekk frá þeim, en snjór að mestu horfinn. Hvernig má þetta mitt. Ennþá er kul, en hlákan er ske? En aðalkeðjan er strengd Getur hafa sloppið úr — eða leg- ið bara hreyfingarlaus. Ég færi mig nær og sé mn i munnan. Innsti boginn hefir hrökkva upp. Máske var tófan komin í bogana, líklega mórauð læða. Þá verður nóttin ennþá lerigri fyrir hana. Eða máske fund ið lyktina af þeim og lúrir róleg inni? Ég rís oft upp við olnboga og á leiðinni. Ef þiðnar af bogunum, svo. að sér fyrir þeim, er allt vonlaust. Klukkan fjögur falla regndrop- ar á gluggan. Nú er hlákan kom-. „ ...* . ..._ , Klukkan hálls.x orlar ftrir ««&»■* “ C dökkum blettum á hlaðinu. Bezt að fara að hypja sig uppeftir — og ná í bogana. Já, já! Er það þá svona. Fjögur stig hiti, svartur himinn og farið að hvessa af suðaustri. Ég ramba af hendi og riffil stað með staf í cal. .22 um öxl. EXKI ÆTLADIST ég til þess, að keðjan gæfi eftir nema sem svar- aði 10—20 sm., en það nægði ekki tófunni að komast neitt sem hét inn í grenið, tækist svo ólíklega hnýt því nokkrum sinnum. Það er sá næst innsti er — horfinn! Ég sé að festin úr honum liggur beint inn í þrengslin og til hliðar á ská inn í sortann. Þegar ég skríð inn í munnaopið, mjög hljóðlega, með hlaðinn riffil í hægri hendi en vasaljós í þeirri vinstri, heyri ég þrusk og urr og samtímis er tog- að í keðjuna talsvert knálega. til, að hún lenti á bogunum. Allt þetta gerði ég með vettlingum, nema það eitt, að binda keðjuna við steininn með snærisspotta. Á sáma hátt lagði ég hina bogana tvo í hinn grenismunnan. Ekki var því að leyna. að í fljótu bragði virtist þetta býsna hættu- legt tófunni, méðán allt var ó- breytt, ef hún bara fæn út og j eftirvæntingin ~eyksf s“töðugt, með næstum utilokað að hun kæmist yfir bogana fjóra, nema að stíga á einhverja fótplötu. Við hinn1 munnan voru líkurnar ekki meir: en einn á móti einum að hún lenti í bogunum. Með undarlegt sambland af hryggð yfir getuleysi mínu og eftirvæntingu yfir því, hvað ger- ast mundi í nótt, skokkaði ég af stað heim. Mér var orðið kalt. Nú var ég laus og liðugur, því bvss- una skildi ég eftir. UM KVÖLDÍÐ, þégar ég var hátt' aður, sóttu gamlar minningar ó-: venju fast á. — En sá munur að liggja í bólinu, lesa í bók, bylta sér til og teygja úr bífunum eða — sitja, róa, nudda og skjálfa í niða-myrkri langt fram á kvöld og kannske að verða að gefast upp. Á hverju augnabliki gat sigurinn líka flogið í fangið á manni. Það var annað í góðu veðri og glans- andi mánaskini. Þá var oft gam- an að lifa. Og liðnar- stundir liðu hjá eins og skínandi myndir í lit- rofi leiftrandi norðuríjósa. Ég minnist ekki lengi. að hafa Það munar svo lítið um hann. Eg ‘ Hún hefir þá ekki varast þetta. O, fer hraðar en fætur og birta leyfa. | vesalingurinn. Líklega hvolpur. Ég Því það er launhált í spori. Ég | gríp um keðjuna með vinstri hendi og held á móti. Eftir ofur- litla stund slaknar á henni. Þá tek í mjög gætilega í hana. Jú, þarna sér í bogann — og mórauð- an fót, — framfót, og — tvö tindrandi augu. Tófan liggur hreyfingarlaus og horfir í ljósið. Ég hagræði mér hægt og hávaða- laust, miða: rifflinum með hægri hendi og tek í gikkinn. Engin breyting. Állt hljótt. Svo dreg ég bogann til mín ásamt tófunni, sem annars merkilegt hvað minning- arnar. og — vaninn —- eru máttug. Jafnvel ellin verður ótrúlega taumlétt og tindilfætt þegar hún slæst í fylgd með — þeim. Ég er á annan tíma upp að hell- inum og skokka þó við fót. Það er mikið farið að birta. Síðasta spölinn fer ég mjög hægt. En hverju skrefi, sem ég nálgast. nú er dauð. Það drýpur blóð niður með vinstra eyra. Kúlan hefir far- ið út um hnakkan þeim megin. BOGINN HEFIR smollið um hægri framfót ofan við gangþófa, eða rétt um veiðikló. Ég losa fót- inn. Það sé ekkert á honum. Öll bein og sinar óskemmdar. Ofur- lítill þroti er þó neðan á- honum. Nóg sönnun fyrir því, að tófan hefir komið í hann fyrrihluta næt- ur, kippt sér inn um leið og bog- inn small; togað í af öllu afli, en þegar hún fann, að ekkert gaf eftir — hefir hún strax hætt því og legið alveg hreyfingarlaus. Það var líka hyggilegast, eins og á stóð. Þegar ég kem út, strýk ég læð- unni og skoða tennurnar. Hvolpur eins og líklegast var. Varla von að svona vélabrögð kæmu honum í hug. ÞESSI FRÁSÖGN er skrifuð í því augnamiði að sýna þeim, sem á- stæður hafa á veturna og — eitt- hvað vilja á sig leggja, að — á , ýmsan hátt — ganga refir enn í góða fótboga, ef saman fer sam- vizkusemi, hagstætt veður og tals verð þekking á hátterni þeirra. Og væri sæmilega borgað um allt land fyrir hverja hlaupatófu, sem vinnst, þykir mér undarlegt, ef ýmsir veiðimenn okkar og af- bragðs skyttur í sveit og við sjó, kæmU þar ekki auga á eftirsóttasta náungann, sem gaman ér að glíma við. Því íslenzki fjallarefurinn hefir allt það til að bera, sem hæfir mestu veiðigörpum okkar að sigrast á. Bjarmalandi, des. 1956, Theodór Gunnlaugsson. OrSið er írjálst: l , . . Hijótum að Rakel Sigurðardóttir: viðurkenna, að iraumur okkar mun ekki rætast.. 79 Fyrrverandi flokksmaftur í Sameiningarflokki alfjýtJu, Sósíalistafíokknum, gerir hreint fyrir sínum dyrum Þetta eru hugleiðingar persónu, sem hefir verið meðlimur Sameiningarflokks alþýðu, Sósíalistaflokksins, eða kommún- istaflókks íslands, sem kalla má, því að hann hefir verið hlynntur framkvæmdum kommúnista í Rússlandi, blint og óhikað, sem sjá hefir mátt í blaði hans Þjóðviljanum á undan- förnum árum. Vonirnar rætast ekki Við sem fylgt höfum þessari sofið eins slitrótt. Var alltaf að stefnu öll okkar manndómsár hljót um nú að viðurkenna að draumar okkar munu ekki rætast. Þegar éý lás um fall Stalíns, ekki eingongu í Morgunblaðinu, Tímanum og fleiri blöðum, sem ég hélt að aldrei væri hægt að treysta þegar um fréttaflutning frá „sócial istisku“ löndunum væri að ræða heldur einnig Þjóðviljanum, þá hlaut ég að komast að þeirri nið urstöðu, að ef þetta væri rétt sem skrifað var, þá hefði allt annað skeð, þarna fyrir austan, en ég hafði gert mér í hugarlund og ef þetta væri ekki rétt um Stalín, þá væri eitthvað alvarlegt að hjá vald höfum Ráðstjórnarríkjanna (eða eins og ég hugsaði mér, miðstöð hinnar göfugu skipulagningar jafnréttis og bræðralags) og þeim væri ekki lengur treystandi fyrir hinu göfuga hlutverki sínu. Og svo þegar átökin í Ungverjalandi hóf- ust, þá fór ég að skammast mín fyrir að hafa verið svona trúgjörn. LítitS skjól Gasnlar sagnir og þjóSsögur gre'na frá huldufólki og jólasveinum er héldu til byggða og birtust mönnum um jól og nýár. Flest voru þetta meinleysisgrel og gerðu engum mein en vissa siði og umgengnisvenjur varð að við hafa. Enn koma jólasveinar til að heiisa upp á börnin cg sýnir myndin þau Giljagaur og Gólu dóttur hans á jólaskemmtan í Siifurtunglinu nýlega. (Ljósm.: Sveinn Sæmundsson). En löngun okkar mannanna til þess að trúa á eitthvað annað en mátt okkar og megin er svo sterk, að þegar við höfum alizt upp í þjóð félagi, sem kristintrú og guðstrú eru svo að segja úr sögunni, þá leitum við athvarfs einhvers staðar annars staðar og ég er alveg viss um að margur maðurinn hér á ís landi hefir fylgt kommúnistisku stefnunni, vegna þess að hann hef ir fylgt kommúnistisku stefnunni, vegna þess, að hann hefir haldið að þarna væri einhver von um öryggi og vernd. Skipbrot — lærdómur reynslunnar Ég veit að það er deilt á þá, sem ekki hafa áttað sig fyrr, en aðstæðurnar eru svo misjafnar hjá fólki, bæði hvað gáfnafar og um- hverfi snertir og nenni ég ekki að afsaka mig meir að þessu sinni, en ég vona, að við sem höfuð beðið skipbrot í sambandi við hugsjónir okkar, eigum eftir að öðlast aftur trú á framtíðina og að við mun um verða athugulli næst þegar við tökum ákveðna afstöðu, með eða móti. Rakel Sigurðardóttir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.