Tíminn - 09.01.1957, Blaðsíða 9
T í MI N N, miðvikudaginn 9. janúar 1957.
9
ekki heiöarlegt að láta sem
maður sé hrifinn af pilti, ef
maður er það ekki, og þar að
auki hef ég ekki minnstu hug
mynd um daður“, sagði hún.
í stuttu máli sagt: Edith var
slíkum dyggðum prýdd, að
svo hlaut að fara að hún næði
ást mannsins, sem hún hafði
hug á. Ilún beið hans öll skóla
árin og vonaðist aðeins til að
fá að sjá hann, þegar hann
kæmi heim í leyfi. Og hann
varð stöðugt fallegri og karl-
mannlegri eftir því sem tím-
ar liðu fram, og hann kynnt-
ist fleirum og fór víðar. Hún
vissi varla hvað hún ætti að
gera við hann ef hún væri ein
með honum og ætti hann ef
svo má segja, hún hafði enn
sem komið var harla litla hug-
mynd um hvernig ein mann-
vera getur átt aðra. Enginn
karlmaður hafði nokkru sinni
snert nakið hörund hennar
eða gælt við hana, og þótt hún
hefði átt þægilegt ævintýri
með annarri stúlku þegar hún
var í heimavistarskólanum,
gaf það henni ekki neina
fullnaðarhúgmynd um hvern-
ig væri að eiga Joe. Hún hafði
»,átt“ þessa stúlku í heima-
vistarskólanum og undraðist
sjálf hversu auðveldlega það
hefði gerzt. Stúlkan skrifaði
henni ástarbréf, gerði henni
hvern greiða sem hún gat og
hún barðist gegn áhrifum1 stúlkur voru gæddar í ríkari
þeirra á Joe. Hún hvatti hann ! mæli en hún. Allir vissu af
til vináttu viö Arthur Mcjþví hvað hún var skynsöm.
Henry sem var reyndar alveg En það voru ekki allir sem
óþarft, en þegar hann spurði vissu hversu sjálfsíraust Joe
um álit hennar á sumum öðr-
um vinum sínum — til dæmis
Álec Weeks — gat hún sagt:
„Þú mátt ekki spyrja hvað mér
finnist um menn eins og Alec
Weeks. Hann er vinur þinn,
og ég kæri mig ekki um að
gagnrýna vini þína. Konur sjá
ýmislegt hjá karlmönnum sem
karlmenn sjá ekki sjálfir . . .
Ef þú endilega vilt vita það
þá finnst mér hann dálítið und
irförull og ég met heiðarlegt
fólk mest“. Þetta hafði ein-
mitt þau áhrif, sem hún hafði
séð fyrir. Joe hætti ekki að um
gangast menn á borð við Alec
Weeks, en félagsskapur þeirra
varð honum ófullnægjandi og
lifnaðarhættir þeirra óverð-
ugir mönnum eins og Joe Chap
in og Arthur McHenry. Hún
kom Joe til að halda að hann
kysi að lifa sem hann gerði
vegna þess að þeir lifnaðar-
hættir væru betri en annarra.
Þau ræddu oft um heiðar-
leik og virðingu og voru mjög
sammála um venjulegan skiln
ing þessara hugtaka. Hún vissi1
ekfcert u mlögfræði og viður-
kenndi það fúslega, en hún
hafði lag á að tala þannig að
það hljómaði sem lögfræðing-
ar vissu meira um heiöarleik
og virðingu en annað fólók,
nótt eftir nótt hætti hún á að °§ væru Því heiðarlegri og virð
verða rekin úr skóla fyrir að j ingaryerðari en annað fólk.
læðast upp í rúmið til Edithar í Þannig sameinaðist þetta
í svefnsalnum. Þetta samband i tvennt í eina samræmda
fræddi hana um það hversu |heild °S varð 1 sjálfu séF eitt;
ástríðufullt stúlka getur brugð í hvaö eftirsóknarvert. Ut frá
izt við atlotum karlmanns —|þessum umræðum tóku þau
auk þess að það var þægilegt iof 1 að rseða um trúarbrögð og
meðan það stóð — og hún var Þar voru þau einnig alveg sam
ákveðin að Joe Chapin skyldi
vera sá er veitti henni þessi
atlot, hann eða enginn. Hin
sVokallaða hlédrægni hennar
var þannig aðeins sjálfsstjórn
— hún vissi að hún gat náð
svipuðum tökum á flestum vin
stúlkum sínum og stúlkunni í
heim avistarskólanum.
var lítið, þrátt fyrir örugga
framkomu hans. En hún varð
sannfærð um öryggisleysi hans
gagnvart sjálfum sér, þegar
hún fékk hugboðið um hversu
óreyndur hann væri í kynferð
ismálunum. Hún hvatti hann
til að tala hreinskilnislega við
sig og þá var það alltaf hann
sem vissi bezt um alla skapaða
hluti. Hún hlustaði á hann af
athygli og það var greinilegt
hversu mikla virðingu hún bar
fyrir þekkingu hans. Heilt ár I
höfðu þau ekkert saman að
sælda líkamlega, tókust aðeins
í hendur, en henni tókst að
koma því til vegar, að vissar
venjur sköpuðust í sambúð
þeirra. Hann fór blístrandi frá
henni á kvöldin og hún vissi
að hann hlakkaði til að hitta
hana aftur. Síðan háttaði hún
og dreymdi að hún ætti hann.
Henni kom aldrei til hugar að
hann ætti að eiga hana. í
draumum hennar var hann að
eins verkfæri til að skapa
henni nautn, hún taldi víst að
hann nyti þessa af sjálfu sér,
þar sem hann var karlmaður.
Hún var sannfærð um að hann
hefði aldrei sé ðnakta konu og
hún gat tekið upp á þvi að
loka sig inni og ganga hvít-
nakin um herbergiö og hugs-
aði sér á meðan að hann lægi
í rúminu og sæi hana í fyrsta
skipti. Hún var meö réttu stolt
a fþví hversu vel hún var vax-
in og klæðaburður þessara
tíma átti vel við háan og
grannan líkama hennar.
Henni var það vel ljóst, að
karlmenn af hennar stétt ætl-
uðust til þess að stúlka væri
jómfrú er hún giftist og oft-
ast var það líka svo. Og þótt
Pcrrðamaóur á Kili. Loðmundur i Kerlingafjöllum i baksýn.
EiniLá ferð nm öræfi !
(Franöíiald af 8. síðuj
tíu á laugardagsmorgun. Eg var
búinn að vera hátt á annan sólar-
hring að gaufa milli byggða, sem
er þó ekki nema 23 tíma reið. Mað-
urinn var Guðni Jónsson, bóndi á
Jaðri, sonur Jóns Árnasonar, er
áður bjó á Tungufelli. Gúðni er
prúðmannlegur í framgöngu og
vakti hjá mér traust við fyrstu
sýn, sem óx við meiri kynni. Þegar
við höfðum heilsast og sþurt hvorn
annan allt af létta, sagði Guðni:
,,Það sér ekki á hestunum hjá þér“.
Þessi setning yljaði mér um hjarta
því ekki hvarlaði það að mér, að
þessi látprúði og stillti maður væri
neinn hræsnari. Það lek því um
mig, bæði ytra og innra, ylur, þessa
fögru morgunstund.
í jeppa á mannamót
Guðni báiíð mér heim og þakk-
aði ég1 þáð, en sagði, að það sem
mér laéjgi þyngst á hjarta, væri að
koma htíiííihúm í örugga geymslu
yfir helgina. Hann þagði við and-
artak, en ságði svo, að það myndu
verða einhver ráð með það. Síðan
fórum við heim að bænum og gerði
ég mér gott af rausnarlegum veit-
ingum. Bæirriir Jaðar og Tungu-
fell standa í sama túni og örstutt
á milli. Það var.nóg að gera á Jaðri
því búið var að slá talsvert mikið
og verið að þurka töðuna. Guðni
bóndi lét það samt ekki hjá .líða
að sjá fyrir hestum mínum, og fór-
um við irieð þá suSúr’fyrir Tungu
fell og hengdum þar upp-gtrðingu
á milli skurðgröfuskurðá. í þéssu
aðhaldi voru þeir síðan næstu tvo
sólarhringa, en ekki veit ég, hvort
þeim hefur leiðst. (
Eftir hádegi fór ég að sofa og
vaknaði ekki aftur fyrr en að áliðn-
um degi. J>á var fólkið á Jaðri aðH
enda við að flytja heyið í hlöðliþl
sem laust var. Þegar-því-var-lokið, '
varð ég var við, að unga fólkiö
ætlaði að fara á skemmtun að
Flúðum. Mér datt í hug, að það
væri tilvalið tækifæri, að fara með
því og sjá land og fólk, og það
stóð ekki á því; • ég gat fengið
far í jeppanum, en vegalengdin
var 25 km.
mála. Trúarskoðanir Chapins
höfðu ekki tekið neinum telj-
andi breytingum á skóiaárum , ,
hans, hann var i biskupakirkj 15an,a dreymdl as ruðuÞrungna
unni og Edith einnig, og þann dagdramiia lim tllvonaudi sam
ig losnuðu þau með öilu viö; ueyti sitt við Joe, var hun pafn
ágreining um trúarbrögð og |au roleg hið ytra og gagnvart
_ endalausar rökræður sem af Joe, roleg, froöleiksfus og eftir
For-jhonum hefðu getað sprottið.j e aisom-
vitni hennar gagnvart ungum!Þeim fannst að kaþólskirj Og smátt og smátt varð
mönnum varð aldrei sterkari!menn legðu allt of mikla reekt j hann háður henni í öllu. Aör-
en'óskin um að eignast Joe jvið belgisiöi °g trú Þeirra kafn - ar stúlkur urðu svo lítilfjör-
og hún var sannfærð um að aði 1 serimoníum, en Gyðing-, legar í augum hans að honum
Joe hefði aldrei og myndi \ ar væru einhvers konar biblíu j gramdist ef hann neyddist til
aldrei tilheyra öðrum en sér ■ íigúrur í nútímabúningi. ■ að skipta sér af þeim. Hann
Hann var saklaus, hann var1 Kirkía Þeirra, Þrenningár-; tók jafnvel að þreytast á vin-
hreinn sveinn, og þessi sann-! kirkían, var virðuleg og um-jum sínum, þeir voru of létt-
færing gaf henni aukið sjálfs!hurðarlynd og 1 söfnuðinum úðugir og tóku hlutina ekki
hraust. ^Hún var viss um að \var folk’ sem Þeim f éll vel við f nógu alvarlega, hugsuðu ekki
Joe myndi fræðast af föður og matu mikils svo að þær nógu djúpt. Og Edith tók að
sínum skömmu fyrir frúðkaup j &átu þau nálgast drottinn sinn láta hann hj álpa sér við ýmis
ið na <?iðrm p-ítúí hún ífnrt nf 1 hæfilegum félagsskap. í legt, leysa smáerindi fyrir sig
oD sioan gæti nun lært at Þrenningarkirkjunni skipti og fann jafnvel upp ýmsar á-
kyrrðin mestu máli, maður jtyllur til að leita aðstoðar
brosti til kunningjanna og hans. Þetta var upphafið að
kinkaði kolli eins og maður því, aö hún ætti hann til fulls.
nyti þess að hitta gamla vini En þá fékk hún skyndilegt
í þessum nýja heimi. Trúin var botnlangakast og varð að fara
þægileg og gott að sækja
Þreningarkirk j una.
honum og saman gætu þau
kannað öll hyld-ýpi ástríðunn-
ar.
Það var vel þess virði að
bíða eftir þessu og henni virt-
ist heimskulegt og tilgangs-
láust að drepa tímann með þvi
að taka þátt í samkvæmislífi.
Nokkrir af vinum Joe og henn
ar höfðu átt í ástarævintýrum
en þeir höfðu ekkert að bjóða
henni. Hún lét sér nægja að
þeir álitu hana jómfrú og sak
leysingja og fyndist hún barna
leg, enda höfðu þeir fyrir vik-
íð ekki hugmynd um hvernig
Það var engin tilviljun, að
þau ræddu oftar um trúar
brögð, heiðarleik og slíkt en
annað ungt fólk. Edith viidi
að Joe liti á hana sem einiæg-
til uppskurðar í mesta fiýti.
Á þessum tímum var botn-
langaskurður engin smávægi-
leg aðgerð og sjúkrahúsvist
töluvert áhyggjuefni. Þetta
var kailað „að fara undir hníf-
inn“ og sjúkravagninn var
an félaga en félagsskapur (tákn um ískyggilega nærveru
þeirra mátti ekki byggj ast á | dauðans. Það var fastur siður
neinu því sem aðrar ungar áð nánustu ættingjar einir
fengju leyfi tii að heimsækjaj
sjúkiinga, og ekki sízt þegarj
sjúklingurinn var ung ógiftj
kona og lá í einmennings-
stofu. Þegar Joe Chapin frétti
að Edith hefði verið fiutt á
sjúkrahús fór hann fyrst á
fund English læknis, og lækn-
irinn kannaðist við að þetta
hefði verið alvarleg aðgerð og
Ediíh hefði verið á skurðar-
borðinu í þrjá tíma. Eins og
lækna er siður, sietti English |
óskiljaniegum latínuglósum en
samt skildist Joe að Edith
myndi væntanlega hafa það i
af.
— Hvenær heldurðu að ég
geti fengið að heimsækja
hana, Bill? spuröi Joe Chapin.
— Æílarðu að heimsækja
hana? I
— Ég viidi það gjarnan ef
það er hægt.
— Ja, það verður ekki næstu
dagana. sagði læknirinn. —
Og þú veizt væntanlega að þú
verður að fá leyfi hjá fjöl-
skyldu hennar?
— Já, auðvitað.
— Yfirleitt er ég á móti því
að fóik fari í sjúkraheimsókn-
ir, Joe. Það er hjúkrunarkona
hjá Edith nótt og dag. Hún er
enn í hættu og ég held að það
líði að minnsta kosti vika þar
til aðrir en fjöiskyidan geta
komið til hennar.
— Auðvitað fer ég eftir fyrir
mælum þínum, en sabt að [
segja, er mérTHjög''TThiln að
fá að taia við hana.
— Mér kemui’ það reyndar
ekki á óvart, það er mjög eðii-
legt. En fyrst um sinn megum
við ekki stofna henni í neina
hættu. — Nú og þú*verður að
skilja að oft taka uhgar kon-
ur sig ekki sérlega véi 'út í
sjúkraklæöum.
— Eitt get ég sagt þér, Bill,
sem ég hef engum sagt áður:
Ég eiska Edith. ':
— Það gleður mig að heyra,
Jbe, þð þaTJ ko’mi mér ekki á
óvart. Nú skal ég segja þér
hvað ég-'get gért. Ég skai fá
leyfi hjá f jölsk-yidu hennar og
svo ta!a ég við þig eftir nokkra
daga. En ef þú færo að tala
við hana, má það ekki vera um
neitt sem get.ur komið henni
í geðshræringu . . . og ekkert
rómanthkt^heldur.
*— Því get ég loíao þér.
— Þegar lienni or batnað,
færðu áreiðanlega nógan
tima. Sammála?
— Já, auðvitað, Bill.
— Þegar að þessu kemur,
skal ég gera henni- viðvart svo
hún fái tima til að snyrta sig,
en þú mátt ekki láta sjá á þér,
að' þéí’ koinf^útiit'' hennar á
óvart. Kún hefur átt _mj.bg
j erfitt.